Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1991, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1991. 45 Kvikmyndir WMþllÖsllf, SlMt 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI James Bond mynd ársins 1991 UNGINJÓSNARINN Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. MEÐ LÖGGUNAÁ HÆLUNUM Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. ÚTRÝMANDINN Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýndkl.5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. Nýja „James Bond“ myndin UNGI NJÓSNARINN Það er aldeilis hraði, grín, brögð og brellur í þessari þrumugóðu „James Bond“ mynd en hún er nú í toppsætinu á Norðurlöndum. Það er hinn sjóðheiti leikari Ric- hard Grieco sem er að gera þaö gott vestanhafs og kom, sá og sigraði í þessari stórgóðu mynd. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 12 ára. VALDATAFL Erl. blaöadómar: 10 af 10 mögulegum. K.H., Detroit Press. Ahrifamesta mynd ársins 1991. J.H.R., Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., Cosmopolitan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. HRÓI HÖTTUR Sýndkl.5og9. Bönnuö innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýnd kl. 7og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. HASKOLABIO SlMI 2 21 40 Frumsýnlng: LÖMBIN ÞAGNA LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: TÁNINGAR SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýnd kl. 5,9.15 og 11.15. Bönnuðlnnan16ára. HAFMEYJARNAR Sýnd kl.5,7,9og11.10. ÁSTARGILDRAN Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð Innan 12 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýndkl. 7. Síðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuö Innan 16 ára. Siöustu sýningar. Some ttiings never change. Guys need all the help they can get. Einstaklega ij örug og skemmtileg mynd „brilljantm, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vincent, LittleRichardo.fi. Aöalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (Great Outdoors). Leikstjóri: Robert Shaye. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Mlðaverö kl. 5 og 7 kr. 300. HANS HÁTIGN JOIIN (jOOOMAN • 1‘fcTtR 07001 f. ★ ★ ★ Empire Sýnd i B-sal kl.5,7,9og11. Mlöaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. ALLT í BESTA LAGI Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9. Miöaverö kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE Sýnd I C-sal kl. 11. Bönnuö innan 12ára. Eitthvaö skrýtiö er á seyði í Los Angeles. Spéfugllnn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Frábærtónlist. Sýnd 5,7,9 og 11.25. AVALON Sýndkl.6.50. THEDOORS Sýnd kl.9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýndkl.5. RiGNBOGINN 19000 Frumsýnum stórmyndina Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 milljónir dollara fyrstu sýn- ingarhelgina í USA og er aö slá öll met. Þetta er mynd sem að þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar vlð úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, El- isabeth Mastrantonio. Lelkstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd i A-sal kl. 5og 9. Sýnd i D-sal kl. 7 og 11. GLÆPAKONUNGURINN Sýndkl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. STÁLí STÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Sýndkl. 5og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýndkl.5. Bönnuöinnan12ára. Sviðsljós Sean Connery heiðraður Hann var skírður Thomas en er þekktur undir nafninu Stóri Tam hjá félögum sínum úr fátækra- hverflnu í Fountainbridge í Edin- borg þar sem hann ólst upp. Hann fór og heimsótti skólann sem hann gekk í þegar hann var unglingur og varð hann gagntekinn af þeim stórkostlegu móttökum sem hann fékk frá hinum ungu aðdáendum sínum og þurfti Sean, sem er meðal annars óskarsverðlaunahafi og fyrrverandi Bond leikapi, að gefa yfir hundrað aðdáendum eigin- handaráritanir þegar hann kom á skólalóðina. Eiginkona hans, Micheline, var með honum er hann hlaut heiðurs- borgaratitilinn. Sean varð nærri orðlaus við þetta tækifæri en gat þó stunið upp „Mér líður eins og ég hafi verið í fimmtán lotu boxi viö Mike Tyson, og unniö.“ Fáum hafði dottið í hug, þegar Sean var að alast upp sem drengur í fá- tækrahverfi Edinborgar, að hann mundi hljóta æðsta heiðursmerki borgarinnar á efri árum. Sean er sá fyrsti sem er gerður að heiðursborgara Edinborgar í yfir tuttugu ár. Sean Connery fór í heimsókn i gamla skólann sinn er hann kom til Edinborgar og var honum mjög vel tekið bæði af starfslið skólans er. ekki síður af nemendum. Sean og kona hans Micheline er hann var gerður að heiðursborgara Edinborgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.