Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR' Vc SEPTEMBER1991. Mikil hætta fylgir því að (ara um vegi í Júgóslavíu því við helstu átakastaðina hafa verið lagðar jarðsprengjur. Þessi bifreið varð fyrir einni slíkri við bæinn Osijek í Króatiu. Simamynd Reuter Sækja friðarf und með hálf um huga - barist án aíláts í Króatíu þrátt fyrir yfirlýst vopnahlé Útlönd___________________ Eystrasaltsríkin lokssjálfstæd „Þessi lýöveldi eru ekki lengur hiuti Sovétríkjanna," sagöí Borís Pankin utanríkisráðherra á blaðamannafundi eftir að nýtt ríkisráð hafði samþykkt að viður- kenna sjálfstæði Eystrasaltsríkj- anna. Þetta er fyrsta skreflö í átt til þess að breyta landamærum Sovétríkjanna. Eystrasaltsríkin fá sjálfstæði þegar liðiö er 51 ár frá því þau voru innlimuð í Sovétríkin sam- kvæmt sáttmála Hitlers og Stal- íns. Sjálfstæðisbaráttan hefur byggst á ólögmæti sáttmálans. Míkhaíl Gorbatsjov Sovétfor- seti óskaði Edgar Savisaar, for- seta Eistlands, og eistnesku þjóð- inni til hamingju eftir hina sögu- legu ákvörðun. Savisar var við- staddur fundinn þegar sjálfstæði lýöveldanna var viðurkennt. Laun hermanna í Sovétríkjunum hækkuð Nýtt ríkisráð Sovétríkjanna hefur ákveðið að hækka laun hermanna í Sovéthernum til að auka hollustu hermanna viö yfir- stjómina í Moskvu. Nokkurs óróa hefur gætt í hernum frá því valdaránið í Moskvu rann út í sandinn þann 24. ágúst. Þetta var önnur ákvöröun rík- isráðsins trá því það tók til starfa í gærmorgun. Fyrsta verkiö var að viðurkenna sjálfstæði Eystra- saltsríkjanna. Ríkisráðið er nú valdamesta stofnunin sem fer með innanríkismál í Sovétríkjun- um og veröur svo þar til nýr sam- bandssáttmáli hefur veriö sam- inn og samþykktur. í ráðinu sitja, auk Míkhaíls Gorbatsjovs forseta, leiðtogar tíu lýðvelda sem öll hafa ákveðið að vera með í gerð nýs sambands- Sáttmála. Reuter Leiðtogar lýðvelda Júgóslavíu hafa samþykkt með hálfum huga að sækja friðarráðstefnu Evrópubandalagsins þar sem reynt verður til þrautar að koma á friði í landinu. Mikil óvissa hefur ríkt um hvort nokkuð verði af ráðstefnunni enda er barist án afláts í Júgóslavíu þrátt fyrir að þar eigi að heita vopnahlé. Samningamennimir koma saman í Haag í Hollandi og stýrir Carrington lávarður fundi. Síöasta tilraunin til að fá Serba og Króata til aö leggja niður vopn var gerð á mánudaginn en bardagar hóf- ust að nýju eftir nokkurra stunda hlé. Enn er þó ekki yfirlýst stríð í landinu þótt her sambandsstjómar- innar taki þátt í bardögunum. For- seti landsins segir að herinn láti ekki lengur að stjórn. Serbum hefur orðið það ágengt að þeir hafa nær klofiö Króatíu í sundur og í gær var hart barist um síðasta akveginn sem liggur á milli austur- og vesturhluta lýðveldisins. Annars hefur einkum verið barist við bæinn Osijek. Þar er sagt að sex menn hafi fallið í gær. Annars hefur einkum skorist í odda milli Serba og Króata við bæinn Sisak, suður af Zagreb, höfuðborg Króatíu. Frá því átökin hófust í sum- ar hafa um 400 menn fallið. Til friðarráðstefnunnar er boðið forsetum sex lýðvelda Júgóslavíu og auk þess Stipe Mesic, forseta Júgó- slavíu, en hann er Króati og hefur í raun ekki getað starfað vegna and- Stöðu Serba. Reuter Marilyn Monroe fæddistmeð eilefufær Breska dagblaðið Daily Mirror hefur upplýst að Marilyn Monroe, leikkonan heimskunna, hafi fæðst með sex tær á öðrum fæti. Blaðið birti i gær raynd af fæti hennar máii sínu til sönn- unnar. Að sögn blaðsins var táin tekin af Mariiyn Monroe á unga aldri. Aldrei hefur verið sagt frá þessu áður og haíöi blaðið þá skýringu á því að engum hefði dottið í hug að iíta niöur fyrir hné á fegurðar- dísinni. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR INNLÁN ÓVERDTR. (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5,5-7 Lb 3ja mán. uppsogn 5,5-9 Sp 6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp Sértékkareikningar VlSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.lb 6 mán. uppsögn 3-3,75 Sp 15-24 mán. 7-7.75 Sp Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb ÓBUNDNIR SÉRKJARAR Visitölub. kjör, óhreyfóir. 3,25-4 Bb Överðtr. kjör, hreyföir SÉRST.VERÐBÆTUR (innan timabils) 12-13,5 Lb.Sp Vísitölubundnirreikn. 6-10,8 Bb Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb Óverðtr. kjör 15-16 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb Sterlingspund 9-9.6 SP Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb Danskarkrónur 7.5-8.1 Sp ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN Overdtr. (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 20.5-21 Allir nema LB Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgenqi Almennskuldabréf 21 22 Sp.lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) útlánverðtr. 23,75-24 Bb Skuldabréf , AFURÐALÁN 9,75-10,25 Bb Isl.krónur 18,25-20,5 Lb SDR 9,5-9,75 Ib.Sp Bandarikjadalir 7.8-8.5 Sp Sterlingspund 12.8-13.5 Sp Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb Húsnæðislán 4.9 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,0 MEÐALVEXTIR Alm. skuldabréf júli * 18,9 Verðtr. lán júli VÍSITÖLUR 9.8 • Lánskjaravisitala sept. 3185stig Lánskjaravisitala ágúst ■ 3158 stig Byggingavísitala sept. 596 stig Byggingavisitala sept. 186,4 stig Framfærsluvisitala ágúst 157,2 stig Húsaleiguvisitala 2,6% hækkun 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5.908 Einingabréf 2 3.161 Einingabréf 3 3,874 Skammtímabréf 1,970 Kjarabréf 5,526 Markbréf 2,961 Tekjubréf 2,129 Skyndibréf 1,722 Sjóðsbréf 1 2,826 Sjóðsbréf 2 1,917 Sjóðsbréf 3 1,955 Sjóðsbréf 4 1,713 Sjóðsbréf 5 1,171 Vaxtarbréf 1,9959 Valbréf 1,8708 Islandsbréf 1,232 Fjórðungsbréf .,138 Þingbréf 1,230 Ondvegisbréf 1,213 Sýslubréf 1,248 Reiðubréf 1,199 Heimsbréf 1,082 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Ármannsfell hf. 2,33 2,45 Eimskip 5,70 5,95 Flugleiöir 2.30 2,40 Hampiðjan 1,80 1,90 Hlutabréfasjóður VlB 1,06 1.11 Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1.75 Islandsbanki hf. 1,66 1.74 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Grandi hf. 2.75 2,85 Olíufélagið hf. 5,20 5,50 Olís 2,10 2,20 Skeljungur hf. 5,75 6,05 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Sæplast 7,33 7.65 Tollvörugeymslan hf. 1.01 1,06 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1.17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn, ib = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Wý| DfiNSSKÓLINN 'SSS^SSS^í SKILAR BETRI ÁRANGRI hverjum tíma Njarðvík - Stokkseyri - Þorlákshöfn Reykjavík: Fóstbræðraheimilið, Langholtsvegi 109-111 (ekki í síma) Raðgreiðslur í p i gp Félagar í FÍD og DÍ Kennsla hefst 14. sept. Barnadansar Gömludansarnir Samkvæmisdansar Suðuramerískir (standard, latin) Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa LANDSBYGGÐIN: AUGLYST VERÐUR I VIÐKOMANDI BYGGÐARLAGI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.