Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Síða 35
47 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991. dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tölvur Landsins mesta úrval af deiiiforritum. Hringið eða skrifið eftir ókeypis diskl- ingi með skrá yfir meira en 10.000 for- rit sem á boðstólum eru, disklingaverð 100-250 kr. PC-tölvuklúbburinn, póst- hólf 3362,123 Rvík, s. 98-34802 á kvöld- in. Geymið auglýsinguna. 1991 Macintosh Plus tölva, Europa, harður diskur, Image Writer II prent- ari, fullt af forritum fylgir. Uppl. í síma 91-79298.____________________________ Amiga 2000 óskast keypt, einnig alls- kyns stækkanir og aukahlutir, s.s. aukaminni, aukadrif, harður diskur, teikniborð o.m.fl. Uppl. í s. 91-642228. Cordata 4200 PC með AT-vinnsluhraða til sölu, 640 Kb minni, 30 Mb harður diskur + mús, v. 60 þ., og Citizen LSP-100 prentari á 15 þ. S. 610463. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347. Macintosh plus til sölu, 30 Mb harður diskur (CMC) og Image Writer II prentari, hugbúnaður fylgir, verð 85 þús. stgr. Nánari uppl. í s. 91-652171. Macintosh. Til sölu er Macintosh plus ásamt 60 Mb CMS hörðum disk, auka- drifi og helling af forritum. Uppl. í síma 91-657509. Sega leikjatölva til sölu, sex leikir fylgja, verðhugmynd 15 þús., tæplega hálfvirði. Uppl. í síma 91-46252, á kvöldin og um helgina. Ónotaður Apple Image Writer II prent- ari til sölu, selst á 30 þús. staðgreitt eða 35 þús. á afborgunum. Uppl. í síma 91-14352 virka daga. 2ja ára Macintosh SE 30 til sölu, 2 Mb minni, 40 Mb harður diskur. Úppl. í síma 91-76606. Acer 1030 PC með litaskjá, 20 Mb hörð- um diski, mús, fjölda forrita og leikja til sölu. Uppl. í síma 91-657604. Amstrad CPC 464 + tölvuborð og disk- ettudrif og stereo hátalarar til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-79990. Amstrad CPC 464 til sölu, nýyfirfarin, með stýripinna og fjölda leikja. Nánari uppl. í síma'91-44644. * Apple Macintosh SE til sölu, ásamt 20 Mb hörðum diski og prentara. Uppl. í síma 91-685186. Commodore Amiga með skjá, auka- drifi og 150 diskum til sölu. Uppl. í síma 91-679580. Nintendo. Tek að mér að breyta Nin- tendo tölvum fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. Star litaprentari og Handy Skanner til sölu, hvort tveggja nýlegt. Upplýsing- ar í síma 91-15432 alla helgina. Til sölu Amstrad CPC 64k, stýripinnar, ljósapenni, stereohátalarar, 150 leikir og tölvuborð. Uppl. í síma 657733. Ódýrir disklingar, ódýr tövluborð, tölv- ur 386 SX, hreinsisett fyrir tölvur o.m.fl. K. Nilsen, Mjódd, sími 91-75200. Image Writer II prentari og Nintendo tölva til sölu. Uppl. í síma 91-20050. ■ Sjónvörp Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið- gerðir. Allar almennar loftnetsvið- gerðir. Ársábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, sími 677797. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuö og ný sjónvarp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir meö 1/2 árs ábyrgö. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. 28" Grundig litsjónvarp, með fjarstýr- ingu, til sölu, 6 ára gamalt. Upplýsing- ar í síma 91-46043. Til sölu er nýtt 28" Bang & Olufsen sjón- varpstæki. Uppl. í síma 91-45051. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Óatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín.-195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala. Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. Svo til ný Panasonic vidotökuvél til sölu, mjög lítið notuð. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-656185. ■ Dýrahald Ath. páfagaukar og kanarifuglar. Til sölu margar tegundir af páfagaukum, litlum og stórum. Nokkrar tegundir, astrildfinkur og kanarífuglar í ýmsum litum. Fóður, merkihringir, varpkörf- ur og kassar fyrir flestar tegundir búrfugla. Búrfuglasalan, s. 91-44120. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Retriever-fólk. Fyrsta ganga verður nk. sunnudag, 8. september. Gengið á Úlfarsfell. Hittumst við Shell bensín- stöðina v/Vesturlandsveg kl. 13.30. Göngunefnd. Hjá vörslumanni Hafnarfjarðarbæjar eru síðan 20.-21. ágúst tveir óskiía- hestar, annar dökkjarpur, ómarkaður, á járnum og með stallmúl, hinn bleik- álóttur, markaður óg á járnum. Uppl. í síma 91-651872. Veiðhundanámskeið hefst 15. septemb- er. Tökum alla hunda frá 4 mánaða aldri. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Skráning í Veiðihúsinu. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-814085. Gulir labradorhvolpar, hundar, til sölu, hreinir en ekki ættbókarfærðir, seljast á hálfvirði. Góðir veiði- og fjölskyldu- hundar. Uppl. í síma 91-54323. Hundasýning í Kolaportinu. Springer klúbburinn heldur sýningu á english springer spaniel hundum, sunnudag- inn 8. sept. kl. 14 í Kolaportinu. Sérstaklega falleg 7 mánaða síams- læða (inniköttur), fiskabúr, kanínu- búr, fuglabúr og hamstrabúr til sölu vegna brottflutnings. Sími 91-20050. Unghross til sölu af gamla Eiríks- staðakyninu, 7 stk., 400 þúsund kr. hópurinn. Spennandi folar. Uppl. í síma 95-24423 í hádeginu og á kvöldin. Óskum eftir 10-30 mánaða hundi (að- eins stór tegund), góð aðstaða - reynsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-894. Golden retriever. Óska eftir golden retriever á gott heimili, tík, hundi eða hvolpi. Uppl. í síma 96-44154, Viðar. Gullfallegir hvolpar fást gefins nú um hefgina, móðir er hreinræktuð Border Collie. Uppl. í síma 985-^7770. Óska eftir að koma hundi á gott heim- ili. Hann er 1 árs, skosk-íslenskur. Uppl. í síma 93-11074. Hvolpar fást gefins, skosk-islenskir. Upplýsingar í síma 91-666627. ■ Hestamermska Tvo Norðlendinga vantar 6-8 hesta hús, helst f Víðidal, fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 91-687014, Frímann, og 91-674026, Hjalti.___________________ 8 hesta pláss til sölu í góðu húsi í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-51348. Ragnar Borgþór. Sökkull fyrir 12 hesta hús til sölu í landi Vatnsenda (Heimsenda). Uppl. í síma 91-73945. Óska eftir að kaupa (eða leigja) hesthús í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði. Halldór, sími 91-651934. Getum tekið hross í haustbeit og vetrarfóðrun. Uppl. í síma 98-77737. ■ Hjól_____________________________ Kawasakieigendur ath. Mikið af vara- hlutum á lager, verslið á réttu verði, lipur pöntunarþjónusta. AR50 skelli- nöðrur til á lager. Allar viðgerðir og stillingar. Kawasaki umboðið, Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135. Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Kawasaki GPZ 1000 RX til sölu, árg. ’86, nýupptekin mótor, glæsilegt hjól í toppástandi. Gangverð 620 þús., stgr. 450 þús. S. 92-15793 eða 985-30993. Suzuki Intruder 700, árg. '86, til sölu, stórglæsilegt hjól, ekið aðeins 2.800 mílur. Upplýsingar í síma 688060 í dag og næstu daga. Kawasaki KLR, árg. ’85, til sölu, í sæmi- legu standi, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-76951. Til sölu Kawasaki GPZ 900 Ninja árg ’86, skipti á bíl athugandi. Góður st.gr afsláttur. sími, 91-685653. Til sölu Peugeot skellinaðra, árg. '89, lítið keyrt. Verð ca 75.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-673675. Suzuki TSX 50, árg. '91, til sölu, ókeyrt. Uppl. í síma 91-72887. Yamaha XT 600 '85 til sölu, glæsilegt hjól. Uppl. í síma 91-50546. ■ Fjórhjól Óska eftir notuðu fjórhjóli. Uppl. í síma 93-38916. ■ Vetrarvörur Evinrude E21 vélsleði til sölu, selst mjög ódýrt. Einnig óskast varahlutir í Kawasaki vélsleða á sama stað. Upp- lýsingar í síma 91-612209. Polaris Indy 500 SKS vélsleði til sölu, árg. ’90. Uppl. í síma 98-66706. ■ Byssur Gervigæsir á tilboðsverði. Gæsaveiði- tækin nýkomin. Leirdúfur og skot. Veiðiskot frá kr. 22,50 stk. Landsins mesta úrval af byssum. Felulitagallar. Allt til gæsaveiða. Gerið verðsaman- burð. Póstsendum. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Óska eftir að kaupa haglabyssu, hálf- sjálfvirka, eða pumpu. Uppl. í síma 94-4744’á kvöldin. Remington 870 express pumpa til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 91-681964. ■ Flug Lærið þyrluflug i Bandaríkjunum. At- vinnuflugmannsnámskeið 25550 $. Húsnæði og bíll innifalið. Islenskur flugkennari. Hringið eða skrifið á ísl. til Professional Helicopter inc., 3901 Lindberg, Jonesboro, ÁR 72401, 90-1- 501-931-0940. Vesturflug hf. auglýsir!!! Bóklegt einka- flugmannsnámskeið okkar hefst þann 16. sept nk. Uppl. og skráning í símum 91-28970 eða 91-628970. Flugtak - flugskóli auglýsir: Einkaflug- mannsnámskeið hefst þann 9. sept nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Setjum Ijós á kerrur og aftanivagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. 3ja ára Comby Camp family tjaldvagn með nýju fortjaldi til sölu. Gott verð. Upplýsingari síma 93-41118. ■ Sumarbústaöir Sumartilb. á eignarlóðum í sumarhúsa- hverf. Kerhrauni í Grímsnesi: 100 þús. útb. og eftirst. á 30 mán., skbr. Áth. Kaupendur fá aðgang að ca 22 ha. "almenningi". Fallegt, kjarri vaxið, hæðótt land. Biðjið um bækl. í 42535. Skjólsælt eignarland með veiðirétti til sölu, 90 km austur af Reykjavík, vatn, skólp og rafmagn komið að lóð. Stutt í sundlaug og verslun. Teikningar o.fl. fylgir. Uppl. í síma 91-71347. Skorradalur. Sumarbústaðalóðir til leigu í landi Dagverðarness, kjárri vaxið land, gott útsýni, kalt vatn og rafm. Uppl. í s. 93-70062 og 985-28872. ■ Fyrir veiðimerm Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. • Athugið. Ánamaðkar til sölu. Góðir laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 91-30438. Geymið auglýsinguna. Gutir labradorhvolpar, hundar, til sölu, hreinir en ekki ættbókarfærðir, seljast á hálfvirði. Góðir veiði- og fjölskyldu- hundar. Uppl. í síma 91-54323., Lax- og silungsveiðileyfi til sölu í Svínafossá á Skógarströnd og Hörðu- dalsá í Dölum, góð veiðihús fylgja. Uppl. í síma 98-33950. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Snæfellsnes. Vatnasvæði Lýsu á Snæ- fellsnesi. Opið til 20. sept. Eigum enn veiðileyfi óseld. Sundlaug og gisti- mögul. í nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Stórir, feitir, sprækir. Nýtíndir laxa og silungamaðkar, geymdir í dýjamosa. Heimsendingarþjónusta ef keyptir eru 100 eða fleiri. Úppl. í síma 91-75775. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Góð aðstaða fyrir veiðimenn. Veiði- leyfi seld í Ausu, sími 93-70044. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxveiðileyfi í Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. Nýtíndir laxa- og silungamaökar. Útsöluverð. Upþl. í síma 91-674866. ■ Fasteignir Viltu verða húseigandi á Spáni? Nú er tækifærið. Erum með nýjar til- búnar íbúðir í raðhúsum, innifalin eru öll húsgögn, einnig ísskápur, eldavél, þvottavél, inniarinn og útigrill á stórri verönd. Þá fylgir sundlaug einnig. Verðið er aðeins frá 1.960.000 ísl. Þá erum við einnig með leiguhúsnæði á mjög góðu verði. Leitið nánari uppl. í síma 678330. Sólarhús, Ármúla 38. íbúð á Spáni. Til sölu íbúð á Spáni, húsgögn innifalin í verði, er á mjög rólegum stað, stutt í verslanir, sameig- inleg sundlaug, ásamt mjög fallegum garði. Útborgun 1.680.000, eftirstöðvar lánaðar til 10 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-880. Til sölu í Bolungarvik 2 herb. 56 fm íbúð í blokk. Tilboð óskast. Uppl: í síma 96-27262. ■ Fyiirtæki Videoleiga og söluturn með matvöru til sölu í Hafnarfirði, velta nú um 3 millj. á mán., vaxandi, skuldlaust fyrirtæki, langtímaleigusamningur, má greiðast að öllu leyti með húsbréfum eða ör- uggum skuldabréfum. Verð um 5 millj. + lager, sala á húsnæði kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-730._________ Sólbaðsstofa. Til sölu sólbaðsstofa í fjölmennu hverfi í Reykjavík. Verð kr. 3.000.000, skipti á bíl möguleg, einnig kemur til greina að lána kaup- verð til nokkurra ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-890. Fyrirtæki óskast. Óskum eftir að kaupa fyrirtæki, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-786. __________________ Skólafólk - aukavinna. Til sölu mynd- bandaleiga á góðum stað á höfuðborg- arsvæðinu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-71050. Skólafólk - aukavinna. Til sölu-fyrir- tæki sem framleiðir vöru sem seld er í matvöruverslunum, verð 1.500.000, góðir greiðsluskilmálar. Sími 71050. Umboð. Þekkt merki fyrir baðinnrétt- ingar til sölu ásamt litlum lager. Hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 91-27022. H-800. Óska eftir að kaupa'umboð eða inn- flutningsfyrirtæki s|m gæti verið úti . á landk MargÞkem^r tif greina.’.TiU).- , sénd. DV f. 14. sept.ý merkt „U 834!‘. ■ Bátar Höfum jafnan á lager: •VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). •Vökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hfi, sími 91-652830. 3,2 tonna SV hraðfiskibátur með króka- leyfi til sölu, lítið notaður, skipti á góðum bíl eða skuldabréf. Upplýsing- ar í síma 985-31735. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. Framleiðum ryðfrí linuspil og lagnings- rennur. Vélsmiðja Ólafs R. Guðjóns- sonar, símar 93-12490, 93-13022 og 985-34577. Seglskúta til sölu, Formula One ’83, 22 fet, vel með farin. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-873.______________________ Vanur sjómaður óskar eftir að vera með 9-15 t netabát, aðrir bátar koma til greina, er með skipstjóra- og vél- stjómarréttindi. Ragnar, s. 92-68735. 2 tonna trilla með krókaleyfi til sölu, vel hirtur trébátur, með 18 ha. Saab vél, verð 600 þús. Uppl. í síma 91-46704. DNG tölvuvindur, nýjar og notaðar, góð kjör, leitið upplýsinga. DNG hfi, sími 96-11122._____________________________ Frosin loðna og linuspil frá Sjóvéium, millistærð, í bát, 6-12 tonn, til sölu. Uppl. í síma 91-76367 eftir kl. 19. Kvóti. Eignarkvóti til sölu, 30 tonn þorskur, 400 kg ýsa, 1,623 tonn ufsi. Uppl. í síma 94-4354. Tvöföld beitningarrenna ásamt 32 stokkum og 16 bjóð, 500 króka, til sölu. Upplýsingar í síma 93-12633. Vantar 4-6 tonna krókaleyfisbát, útborgun 2 milljónir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-877. ■ Hjólbarðar Sportfelgur, M. Benz original, 14", með Michelin vetrardekkjum, 4 stk. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 91-74471 eftir kl. 18. 5 stk. jeppadekk til sölu, Cooper radial 28" á Toyota krómfelgum, 6 gata. Einnig 4 stk. Michelin radial 31x10,5" á 5 gata Jackman 15x8" felgum. S. 91-610463, 91-72282 og 985-33082. 33" dekk á 6 gata felgum óskast. Á sama stað til sölu tvö sett af original Toyotu Hilux framfjöðrum, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-641114. Senperit, austurriskir vörubílahjólbarð- ar, á mjög góðu verði. Ámi Gunnars- son sfi, heildverslun, sími 91-650520. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Ren- ault Express ’90, Ford Sierra ’85, Dai- hatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’85L, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 7281 '81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Kadett '87, Rekord dísil ’82, Volvo 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’87, Escort XR3i ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Ascona ’85 og ’84, Colt ’81 og ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís- il, ’82-’83, st., Micra '86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84, turbo ’86, Mazda 323 "82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hiace ’85, Corolla ’85, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86, Accord ’81. Opið 9-19, mán. föst. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81L Lancer ’80 ’88, Volvo 244 ’75 ’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19. Toyota LandCruiser ’88, Range ’72-’80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82 ’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Eæ* cort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stanga ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara ’87, Benz 280E ’79, Corolla ’81-’87, Honda Quinfett ’82 og margt fleira. Opið 9-19, 10-17 laugardaga, sími ■■96-265EÍI Bílapartasalfln Akureyri. Til sölu notaðir varahlutir í Ford Bronco ’74, Ltd ’83, Comet ’77, Mustang ’80, Fairmont ’78, Cortinu ’79, Granada, Skoda ’83, Lödu 1600 ’82, Sport ’80, AMC Concord ’80, MMC Colt, Fiat Ritmo ’82, Plymouth Volaré ’77, Maz- da 929 ’77, 323 ’81, Daihatsu Charade ’83, Toyota Corolla ’81. MMC Galant Super Saloon ’81, kaupi einnig bíla, mega vera afskráðir. Upplýsingar í síma 91-668138 og 91-667387. Japanskar vélar, sími 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC- og Honda. Einnig gírkassar, alterna- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89, L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. Mikið breyttur Willys ’66 til sölu, með tjúnaðri 350 vél, þprfnast aðhlynning- ar, Wagoneer hásingar, 258 AMC vél, 3 gíra kassi og Dana 20 millikassi, Rockwell millikassi T98, 4 gíra Willys kassi, ósamansettur, einnig óskast ódýrt hús á Toyotu pickup, 220 cm langt. Uppl. í síma 96-26914. S. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8. Bluebird dísil ’85, BMW 728i, 528i, 518, Suzuki Alto ’84, Volvo 244 7.9, Cressida ’80, Skoda 105, 120, Citroen CSA ’82, ’86, Axel ’86, Charade ’80-’83, Fiat Uno, Lancer ’81, Civic ’86, Lada Sport, Audi 100 ’82, Mazda 323 ’81, 929 ’82. Tercel ’83. Kaupum bíla. 170 hö., með beinni innspýtingu, 6 cyl. BMW vél ásamt fimm gíra kassa, ekin aðeins 20 þús. Tilvalin í Hilux, Willys eða til að breyta litlum bamba í full- vaxinn. Uppl. í síma 91-674660 eða 666977. Er að rifa Dodge Ramcharger, árg. ’77, mikið af boddívarahlutum og einnig hásingar, Dana 60, aftur og fram, einn- ig millikassi 201 og gírkassi, 4 gíra 456, einnig mikið úrval varahluta í Willys ’46..Jón í s. 97-41320. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest, ar gerðir bíla, einnig USA. Isetningar og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið 9-19, laugard. 11-15. Matvæli Matvæli • Gæðaeftirlit • Vöruþróun • Vinnslulínur • Rannsóknir • Viðskiptabréf Almcnn matvælaþjónusta Bæjarhrauni 20, 220 Hafnaríjörður Sími: 653271 Fax: 650044

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.