Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Síða 36
48
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu i Econoline 74: 6 hurðir, nýir
brettakantar, 9" hásing og hjólnöf með
diskabremsum. Fyrir jap. pickup
Duraliner plastskúffa, Talbot Horizon
’86, 5 gíra, gangfær, óskráður, ýmsir
varahl. fylgja. S. 92-13487 e.kl. 19.
Afturhásing Dana 44 úr Wagoneer ’73
til sölu, með 4:10 hlutföll. Á sama stað
óskast Wagoneer afturhásing Dana
44 með drifkúlu fyrir miðju. Uppl. í
síma 98-21724 e.kl. 20.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Erum að rífa núna Subaru ’82, Mazda
323, Lada Lux, Samara ’90 og Mustang
’80. Kaupum bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659 .
Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt,
Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84,
i Celiga ’84, Peugeut 205 '87-90 Justy
’87, Tredia ’84, Sunny ’87, Samara ’86.
Varahlutir og vélar í Toyotu Tercel ’82,
Mözdu 929 L ’81, Mözdu 626 ’81, MMC
Colt ’80, Isuzu, Mözdu 323 ’79, Toyota
Dina , vörubifreið ’75, Lada Sport ’81.
Uppl. í síma 94-4142 eða 94-3033.
2,8 lítra bensinvél og sjálfskipting úr
Datsun 280 C ’80 til sölu ásamt fleiri
varahlutum, einnig BMW 318 ’82, í
þokkalegu standi. S. 91-30053.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bllastál hf„ simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Er að rífa Wagoneer 79, 360 vél, 400
sjálfskipting, einnig mikið af vara-
hlutum í jeppa. Upplýsingar í síma
92-13507 eða 985-27373.
Súbaru ’83-’84 varahlutir, vél með
vökvastýri, kassi með háu og lágu
drifi og margt, margt fleira til sölu.
Uppl. í síma 98-34300.
Varahlutir I MMC L-300, ’80-’84, boddí-
hlutir, gírkassi, startari, vél, fjaðrir
o.fl., einnig varahlutir í Mercury
Monarch ’79. Sími 91-674748.
Vél. Ný vél og 4x4 girkassi í Nissan
Sunny GLX með öllu. Torfærugrind á
■ sama stað til sölu. Upplýsingar í síma
689134, vinnusími 679891 og 813825.
Er að rifa Isuzu Troopper '82 dísil, Niss-
an Laurel ’82 dísil, Jaguar ’74, með V
12 cyl. vél. Uppl. í síma 985-31757.
Mikið af Mözdu varahlutum til sölu frá
’80-’83, ýmsar smáviðgerðir fylgja.
Uppl. í síma 91-45783.
Opel Corsa '88, vél og 5 gíra kassi,
ekin 21 þús., og ýmsir varahlutir til
sölu. Uppl. í síma 91-653410.
Til sölu ýmsir varahlutir i Ford. Tek að
mér ýmsar smáviðgerðir fyrir sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 91-668138 og
91-667387._______________________
Er að rífa Ford Escort SR3i, árg. ’85,
góð vél. Uppl. í síma 92-12949.
Varahlutir í Cherokee 75 til sölu. Uppl.
í síma 97-71217.
Vil kaupa vél i Subaru 1800, árg. ’87.
Uppl. í síma 91-693900. Oddur.
Fombílar
Fornbilaeigendur Ford Cortina ’67 til
sölu, sérstakt mælaborð, mikið af
varahlutum í drif og gírkassa, ný
bretti og húdd í Cortinu '68-70, selst
allt saman eða í sitt hvoru lagi. S.
96-24770/kvöldin og 96-26255/daginn
Gylfi.
Viögerdir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
■ Bflaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Vörubílar
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
. hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Vélaskemman hf., Vesturvör 23,641690.
Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla:
vélar, gírk., fjaðrir, dælur, bretti o.fl.
Útvega vagna og vörubíla frá Svíþjóð.
Man 15-240 4x4, árg.’74, til sölu, með
krana og snjótönn. Uppl. í síma
97-11035.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROUERO
Modesty
f Chimera þykist vera / Eg vildi bara sjá með eigin
áhyggjufull vegna,.-*/ augum að þú værir heill á
heilsu leyni
lögreglu
mannsins..
Eg ska! \ Hinn maðurinn var ekki jafn
setja þau í J heppinn en líklega skiptir það
vatn. / þig engu!