Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Page 37
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
49
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eg trúi þessu ekki, StjánL.það eina sem þú gerðir var aðT
ýta á einn takka á skrifborðinu þínu og öll.
"Lsamsteypa Standard Olíu fór neðanjarðar.'
Stjáni blái
Þetta ætti að gefa okkur nokkrar athyglisverðar
----7 klukkustundir, finnst þér ekki?
Gissur
gullrass
Lísa og
Láki
■ Vmnuvélar
•Caterpillar 438 4x4 turbo, árg. 1989,
keyrð aðeins 1400 tíma,
fæst á aðeins 2.830 þús. + vsk.
• Case 580k 4x4 turbo, ný, ókeyrð vél,
1991, fæst á aðeins 3.100 þús. + vsk.
•Ingersoll Rand loftpressa á dráttar-
vagni, 125 CFM/3.5 nv', árg. 1986, yfir-
farin og prófuð, verð 335 þús. + vsk.
•Traktorspressa, 6 cyl., 4000 lítra, á
Zetor5211, árg. 1981, v. 400 þús. + vsk.
Markaðsþjónustan, sími 26984.
■ Sendibílar
Bill og akstursleyfi. M. Benz 309, árg.
'84, til sölu, með gluggum og kúlu-
topp, gott eintak. Uppl. í síma 91-
675999 e.kl. 19.
Man 9.136 F, árg. ’82, með flutninga-
kassa til sölu. Upplýsingar hjá Krafti
hf., Vagnhöfða 3, símar 91-814449 og
91-814708.
Mazda 2200E, árg. ’86, til sölu, dísil,
ekin 115 þúsund km, 5 dyra með glugg-
um, góður bíll, góð kjör, ath. skipti.
Uppl. í síma 98-75838 eða 985-25837.
M. Benz, árg. ’85, til sölu, týpa 309,
háþekja með gluggum og sjálfstiptur.
Uppl. í síma 91-671850.
Nissan Vanette, árg. ’87, til sölu, með
talstöð og gjaldmæli. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-871.
Toyota Litece, til sölu, árg. ’87, ekinn
74 þúsund km. Upplýsingar í síma
91-77781 eða 985-35531.
Toyota Litace ’88, dísil, ekinn 53 þús.,
til sölu, einnig hlutabréf, mælir og
stöð. Uppl. í síma 91-37828.
■ Lyftarar
Uppgerðir 2,5 t Still rafmagnslyftarar til
sölu. Eigum á lager varahluti í allar
gerðir Still lyftara og útvegum með
stuttum fyrirvara varahluti og auka-
búnað í flestar tegundir rafmagns- og
dísillyftara. Erum með umboð fyrir
hina dönsku JL-DanTruck rafmagns-
og dísillyftara. Vötturhf., lyftaraþjón-
usta, Höfðabakka 3, sími 91-676644.
Eigum til notaða rafmagnslyftara, 1,5 til
3 t., einnig nýja TCM rafmagns- og
dísiflyftara, 2,5 t, snúningsgaffla og
hvers konar aukabúnað. VéÍaverkst.
Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835.
Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahl.þjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eirikssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Ballet
Byrjendur (yngst 4ra ára)
og framhaldsnemendur.
Innritun í síma
72154
BALLETSKÓLI
SIGRÍÐAR ÁRMANN
SKÚLAGÖTU 32-34