Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Page 38
50
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________________pv
Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Gullfoss bilaleiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bióðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi.
■ Bílar óskast
Daihatsu Charade - staögreiösla. Óska
eftir Charade TX eða CX '89, ’90 eða
’91 módel, lítið ekinn og vel með far-
inn ’88 módel kemur til greina. Réttur
bíll staðgreiddur. Uppýsingar. í síma
91-611908 e.kl. 18.______________
Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Honda Accord, 4 dyra ’87-’89, með
sjálfsk. og topplúgu, óskast. Einnig
kemur til greina Galant, nýja lagið.
Hámarksv. 800 þ., útb. 600 þ. Aðeins
góður bíll kemur til greina. S. 813496.
Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki
kominn tími til að skipta eða kaupa
bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Við vinnum fyrir þig.
Bilasala Elinar.
Vegna mikiliar sölu vantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177.
Bílasalinn auglýsir: Okkur vantar allar
stærðir bíla á skrá og á staðinn. Mik-
il sala framundan. Bílasalinn, Borg-
artúni 25, s. 91-17770 og 91-29977.
Eagle - Bronco. Óska eftir AMC Eagle
4x4 í skiptum fyrir Bronco ’74, upp-
hækkaðan, 8 cyl., sjálfskiptan. Uppl.
í síma 91-78812.
Lítill, sparneytinn bíll óskast í skiptum
fyrir Camaro, árg. ’80, 350 cub. vél,
sjálfskiptur. Upplýsingar í síma
91-21117 um helgina og á kvöldin.
Mikil sala - mikil eftirspurn.
Vantar nýlega bíla á staðinn, vantar
nýlega bíla á skrá. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, s. 19615/18085.
Nýlegur litið ekinn japanskur bíli óskast
á ca 750 þús. Er með Fiat Duna ’88,
verð kr. 450 þús., milligjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 91-78370 eftir kl. 19.
Staðgreiðsla. Vil kaupa bíl á 60-80
þúsund kr. staðgreitt, þarf að vera í
góðu ásigkomulagi og skoðaður ’92.
Uppl. í síma 91-50032.
Toyota Hilux óskast í skiptum fyrir
Mazda 929 GLX ’87, m/nýja útlitinu,
2,2 lítra vél, rafm. í öllu, ABS brems-
ur, glæsilegur bíll. Sími 98-34446.
Óska eftir Isuzu Trooper ’82-’83, sem
þarfnast viðgerðar, í skiptum fyrir
Saab 900 GLE ’81. Uppl. í síma
93-12568 eftir kl. 20._________________
Óska eftir sendiferðabíl að verðmæti
0-600 þús. í skiptum fyrir Scout jeppa
með öllu, milligreiðsla. Uppl. í síma
91-623216.
Fiat Uno, 5 dyra, óskast, verðhugmynd
200-300 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 91-620683 eða 985-29421._________
Kaup - sala - skipti.
E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, símar
77744 og 77202._______________________
Lada 12-1600 óskast, ekki eldri en ’80,
má vera vélarlaus. Uppl. í síma
92-68628.
Lítið ekinn og vel með farinn bíll óskast
fyrir 200.000 staðgreidd. Upplýsingar
í síma 91-73310.
Mig vantar nýlegan lítinn bíl á 270 þús.
kr. staðgreitt. Skoda og Fiat koma
ekki til greina. Uppl. í síma 91-620727.
Mustang ’65-'73 óskast keyptur, má
þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma
91-654834.__________________________
Óska eftir Daihatsu Charade '88. Stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Upplýsingar
í síma 91-52275.
■ BDar tQ sölu
Sérútbúinn Lada Niva, árg. '88. Upp-
hækkun 2'A" á 31" MT dekkjum.
Lækkuð hlutf. ZF-driflæsingar fram-
an/aftan. Gabriel LT gormademp.
Rally-stífúr á millikassa. Léttstýri. 5
'ra. AM áttaviti. 40 rása CB.
tv./kass. Verkfkista í vélarhúsi.
Kastarar á toppgr. Stuðaragrindur.
Dráttakúla, tengill o.fl. S. 653133.
Toyota Extra Cab SR5, EFi 4x4 ’88, grár,
met., sk. ’92, einn með öllu, útv/seg-
ulb., A/C, sóllúga, hraðafesting, rafdr.
rúður,. speglar, læsingar og loftnet,
sportsæti, klædd skúffa, álfelgur, ný-
ryðvarinn, ekinn 45 þ. m. Suzuki Fox
4x4 ’86, útv/segulb., 33" dekk, 4" upph.,
jeppask. ’92, fer létt yfir snjó og land,
8 dekk. S. 91-32117.
Ford Econline E350, árg. ’85, innfluttur
’90, 6,9 dísil, upphækkaður, 4x4, 4:10
drifhlutföll, 38" Dick Cepek dekk,
sjálfskipting, rafmagn í rúðum og læs-
ingum, cruisecontrol, útvarp/segul-
band, talstöð, ferðainnrétting, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 97-11815.
Mazda 626 GLX 2000, árg. ’86, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, aflbremsur, centrallæsingar.
Bein sala kr. 500.000 staðgreitt. Á
sama stað Daihatsu Charade TS, árg.
’85, selst á kr. 200.000 staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 91-651016.
2 stk. Lada 1500 station ’87 og ’88 til
sölu, báðir bílarnir eru skoðaðir ’92,
í toppstandi, einnig Subaru 4x4 E10
bitabox ’85 í góðu standi. Góður stað-
greiðsluafsl. eða skuldabréf, mögu-
leiki að skipta á traktor. Sími 98-34300.
Ford Bronco ’74. 400 Ford LTD með
álheddi, 4:56 drif, 44" mudder, no spin
að aftan og framan, New Process fljót-
andi krómstál-öxlar í báðum hásing-
um. Vel smíðaður undirvagn, mikill
fjallabíll. S. 91-667799 og 91-23544.
Góðir bílar á góðu verði. Lada 1500
'88, Toyota Camry liftback ’84, Ford
Escort 1300 ’84, Toyota Crown dísil
’80, BMW 318i ’84, Dodge Ramcharger
’79 með 6,2 1 dísilvél ’86. Uppl. í símum
91-23067, 91-675094 og 91-675200.
MMC Lancer GLX hlaðbakur, sjálfsk.,
’90, ekinn 22 þús. Verð 980 þús. MMC
Starion turbo ’82, ekinn 150 þús., ný
túrbína, verð 600 þús. Buick Century
station ’85, 6 cyl., sjálfsk., skipti á
ódýrari. S. 91-675896 og 676135.
Pajero langur ’87, Subaru station 4x4
’88, Space Wagoneer ’87, Suzuki Fox
’85, Lada Sport ’86, MMC L-300 ’84
og ’85, Ford Econoline 4x4 ’85, Land
Rover dísil. Til sýnis og sölu í
Skeifunni 9, sími 686915.
Range Rover '74 nýsprautaður, ný 35"
dekk og krómfelgur, þarfnast stand-
setningar. V. 300-350 þ., skipti á ódýr-
ari eða dýrari, 100 þ. staðgr. milligj.
(mögul. Camaro eða Trans Am), fæst
einnig á skuldabr. S. 91-43846.
Stopp. Eitthvað fyrir alla. Honda Accord
2,0i ’90, ek. 22 þús., Toyota Camry 2,0
GLi '90, ek. 20 þús., Mazda 323 1500
GLX station ’87, Escort 1100 ’85 og
Bronco ’74, 8 cyl., sjálfskiptur. Allt
fallegir bílar. Sími 91-675782 og 73959.
Stopp. Til sölu fallegur Ford Bronco
’74, ekki á númerum, góð 351 vél, upp-
hækkaður, sjálfskiptur, vökvastýri,
ljóskastarar, þarfnast smálagfæringar
fyrir jeppaskoðun, fæst fyrir aðeins
165 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-14582.
Toyota LandCruiser FJ-40, árg. '77, upp-
hækkaður á nýjum 35" radial white
spoke felgum, nýtt lakk og vökva-
stýri, vél V-8, 350 Chevrolet, ekinn
3.000 km á vél jeppaskoðaður ’92,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78874.
Auðvitað ert þú veikominn. Rúmlega
600 farartæki á skrá, verð frá 30 þús.
að 2,7 millj. og allt þar í milli, góð
kjör eða spennandi skipti. Auðvitað,
Suðurlandsbraut 12, sími 91-679225.
Audi 100 CC, '84, ek. 140 þ. km., vel
með farinn,topplúga, centrallæsingar,
sumar/vetrardekk, vínrauður, skipti
möguleg á ódýrari, góður stgrafsl. S.
814015.
Daihatsu Rocky, árg. '87, til sölu, bens-
ín, lengri gerð, ekinn 67 þús. km, upp-
hækkaður, 33" dekk, jeppaskoðaður,
fallegur bíll, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 985-23004 og 98-12944.
Dodge Ramcharger Royal SE 4x4 ’85,
ek. aðeins 33 þús., hlaðinn aukahlut-
um, ný dekk og felgur, glæsikerra,
ath. skipti, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838 eða 985-25837.
Ford Sierra 2,0 GL '84 til sölu, vel með
farinn, innfluttur ’88, topplúga, centr-
allæsing, ný yfirfarinn, ný kúpling,
sko. ’92, verð ca 450-470 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-675193.
Gullfallegur, hvítur Subaru Justy J-12
’88, íjórhjóladrifinn, ekinn 37 þús. km,
verð 630 þús., staðgreiðsluverð 530
þús., skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í símum 91-43919 og 91-626456.
Mazda 323 station 1500 ’85 til sölu,
blásanseraður, bíll í sérflokki, ekinn
51 þús. km, nýskoðaður. Bíll með öllu
á aðeins 300.000, aðeins staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í s. 91-666312.
Mazda 626 GLX, árg. '84, 5 dyra, Mazda
929 LTD, 2 dyra, árg. '82, skipti og góð
kjör athugandi. Til sýnis og sölu á
bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími
91-687848 eða 91-642714 á kvöldin.
Toppeintak. Til sölu gulllitaður Lancer
1500 GLX '87, raímagn í rúðum, centr-
allæsingar, vökvastýri. Nánari upp-
lýsingar gefur Bílasala Reykjavíkur í
síma 91-678888.
Volvo 264 GL ’79 til sölu, 6 cyl. Góður
bíll, sjálfskiptur, vökvastýri, með leð-
ursætum, rafmagn í rúðum en vél
þarfnast viðgerðar. Verðhugmynd
120-130 þús. Sími 91-10329.
160 þúsund staðgreitt. VW Golf, árg.
’82, til sölu, ekinn 105 þúsund km.
Upplýsingar í síma 91-79146.
Þrir glæsivagnar til sölu. Honda
Prelude 2000Í 16 ventla, 4W st., árg.
’88, • Volvo 760 GLE ’88, • VW Golf
GTi 16 ventla ’86. Uppl. veita Árni eða
Bjarni í s. 91-71057 eða 91-686511.
Óska eftir Subaru station '83-84, í skipt-
um fyrir MMC Galant GLX ’81, skoð-
að ’92. Gott lakk, upptekin vél og sjálf-
skipting, sumar/vetrardekk. Staðgr.
milligjöf. S. 98-34284.
165. þús stgr., BMW 316, árg. ’81, gott
lakk, fallegur bíll. Þarínast smávið-
gerðar á vél, skoðaður ’92. Upplýsing-
ar í síma 91-673349.
Af sérstökum ástæðum eru til sölu Lada
station 1500 ’87, ek. 52 þ., og Honda
Accord EX ’85, ek. 135 þ., bílarnir líta
vel út og eru í góðu ástandi. S. 641173.
BMW 316 ’88, hvítur, ek. 31 þúsund
km, toppeintak, frúarbíll. Uppl. í síma
91-657650 næstu daga. Einnig Honda
Prelude 2,0i 16 ’86. afmælistýpa.
BMW 323i, árg. ’80, til sölu, ekinn
80.000 km á vél, skipti á vinnuþíl, bein
sala eða skuldabréf. Uppl. í síma
91-75965.
Bílasalinn augiýsir: Höfum íjöldann
allan af bílum á skrá, allir verðfl., alls
konar kjör. Opið til kl. 20 alla d. Bíla-
salinn, Borgartúni 25, s. 17770/29977.
Bill i góðu standi til sölu, Mazda 323,
árg. ’84, sjálfskiptur, 4ra dyra. Selst
gegn staðgreiðslu. Úppl. í síma 91-
620118._______________________________
Chevrolet Beretta, árg. ’88, ekinn um
33 þús. mílur, gullfallegur, sjálfskipt-
ur, 2ja dyra fjölskyldubíll. Bílasala
Matthíasar, símar 91-24540 og 19079.
Citroén BX, árg. '85, rafmagn í rúðum,
centrallæsingar,_ ekinn um 93 þús.,
verð 500 þús. Ymis skipti möguleg.
Uppl. í síma 91-672679.
Daihatsu Charade TX turbo, árg. '88, til
sölu, svartur, ekinn 55 þús. km, raf-
magn í öllu. Verð kr. 680.000, 560.000
staðgreitt. Uppl. í síma 92-68286.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og, góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno Sting '87 til sölu, ekinn 70
þús. km, litur hvítur, verð 320 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-50046.
Ford Escort ’83 1600 GL til sölu, algjör-
lega ryðlaus bíll og lítur vel út. Verð
330.000, góður staðgreiðsluafsláttur.
Sími 91-687929 milli kl. 16 og 20.
Ford Escort ’85, hvítur, 5 gíra, ekinn
69 þús., nýskoðaður, verð 300 þús.
staðgreitt. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 92-12783 eftir kl. 15.
Ford Escort GL 1600 1,6, árg. ’84, til
sölu, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 62
þúsund km, vel með farinn. Uppl. í
síma 91-74572 eftir klukkan 19.
Ford Mercury Topaz, árg. ’87, til sölu,-
ekinn 42 þús. km, rafmagn í öllu, ath.
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-672273 eftir kl. 16._______________
Frammbyggður Rússi til sölu, árg. ’77,
skoðaður ’92, með dísilvél, verð kr. 200
þús., skipti hugsanleg á fólksbíl. Uppl.
í síma 91-10465.
Fínn vinnubill, Lada station 1500, ’86
til sölu, lít.ið keyrð, bíll í toppstandi.
Staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
91-24745._____________________________
Galant super saloon, árg. '82, til sölu,
ekinn 110 þús. km, verð 260 þús., góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar
í síma 91-686805.
Gerið góð kaup. Mazda 626, árg. ’86,
ekinn 90 þús. km, skemmdur eftir
árekstur, er til sölu. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-667007 og 93-51313.
Glæsilegur Opel Rekord station, árg.
'82, sjálfskiptur, með aflbremsum og
aflstýri, litað gler, með equalizer, ek.
um 115 þús. km. Uppl. í síma 91-24735.
GMC White Side pickup ’77 til sölu,
yfirbyggður, 5,7 lítra dísilvél ’84, 33"
dekk, glæný dekk, vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 91-12627 e.kl. 16.
Gott staðgreiðsluverð. MMC Lancer F
’83, ek. 120 þús., skoðaður ’92, verð
160 þús., staðgreitt 90 þús. Uppl. á
Bílasölu Matthíasar, s. 19079 og 24540.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Civic GLi '90, með topplúgu, til
sölu, ekinn 9 þús. km, litur grábrúnn,
verð 995 þús., bein sala. Uppl. í síma
97-81276. Kristín.
Honda Prelude 2,01, 16 v., árg. '90, til
sölu, ekinn 12.000 km, hvítur, með
sóllúgu og rafmagni í öllu. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-686881.
Útsalal Chevrolet Malibu, árg. '78, V6,
sjálfskiptur, góður bíll, lítur vel út,
verð aðeins 70.000 stgr. Uppl. í síma
91-688060 í dag og næstu daga.
120.000 staðgreitt. Skodi 105L ’88, ek-
inn 30 þús. km, til sölu. Upplýsingar
í síma 91-38639.
Honda Quinted, árg. '82, til sölu, 5 gíra,
ekin 141 þúsund km, skoðuð ’92, er í
þokkalegu ástandi, selst á 150 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-36150.
Höfum til sölu mjög góða bíla, t.d. Lan-
cer ’86-’91, Galant ’86-’91, L300 4x4 ’89
og Pajero ’86-’91. Höfum mikið úrval
bíla á söluskrá. Bílanes, sími 92-15944.
Lada Lux 1500 station ’88 til söu, ekinn
40 þús., skipti á minni bíl athugandi,
milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í
síma 91-666568.
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekinn
55 þús. km, lítur mjög vel út, verð kr.
230.000, mjög góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 91-641467.
Lada Sport '88, vel með farinn, ryðlaus
úrvalsbíll, ekinn 35 þús. Léttstýri,
fimm gíra, hvítur að lit. Fæst á mjög
góðu staðgrverði. S. 91-679329.
Lancer GLX, árg. ’87, til sölu, ekinn
61 þús. km, sjálfskiptur, rafmagn i
öllu. Verð kr. 630.000, staðgreitt kr.
490.000. Upplýsingar í síma 91-77289.
Lancer hlaðbakur, árg. ’90, sjálfskiptur,
lítið keyrður frúarbíll, til sölu. Skipti
möguleg á Colt '88-89 eða sambærileg-
um bíl. Uppl. í síma 91-45047.
Mazda 323 GLX station, árg. '88, til
sölu, ekin 50 þúsund km, útvarp, seg-
ulband, 1 eigandi, vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 91-33925, eftir kl. 13.
Mazda DOHC turbo GTi 4x4, rauður,
u.þ.b. 170 hö., árg. ’87, ekinn 58 þús.
mjög snyrtilegur bíll, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-16063 eða 91-23409.
Mitsubishi Galant GLS '87 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, hvítur, ekinn 89
þús. km. Verð 800 þús. Upplýsingar í
síma 93-12490 og 985-34577.
Mitsubishi Pajero V-6, árg. ’90, til sölu,
fallegur bíll, hlaðinn aukahlutum.
Verður til sýnis milli kl. 16 og 19 að
Hlíðarhjalla 40, Kópav., sími 642999.
MMC Galant GLX 2000 '85, ek. 150 þús.,
digital mælaborð, rafm. í öllu, snyrti-
legur bíll, góður staðgreiðsluafsl. eða
góð kjör. Úppl. í síma 92-15721.
MMC L-300 4x4 minibus, árg. ’88, til
sölu, mjög vel með farinn, ekinn að-
eins 51 þús. km, helst staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-641686.
MMC Lancer 1500 GLX ’85, ek. 85 þús.,
blásans. að lit, 5 gíra, vel með farinn,
verð kr. 440.000, ath. skipti á ódýrari
eða staðgreiðsla. Sími 656356 og 41431.
MMC Lancer GLX '87 til sölu, ekinn
90 þús. km, vínrauður, verðhugmynd
550 þús. eða 430 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-43186 eða 91-671621.
MMC Starion turbo ’82, leðurklæddur,
rafdrifnar rúður, toppbíll, einnig Toy-
ota Corolla ’88, 5 dyra, sjálfskiptur,
sem nýr. Uppl. í síma 92-14312.
MMC Tredia 1600 GLS ’84 til sölu, raf-
magn í rúðum og speglum, samlæing-
y ar, skoðaður ’92, staðgreiðsluverð 199
þús. Uppl. í síma 91-45697.
Nissan Pathfinder '88 til sölu, ekinn 64
þús. km, ný sumardekk og vetrardekk
á felgum, verð 1.850 þús. Uppl. í síma
91-11523 eða 91-813458.______________
Pajero jeppi, árg. ’86, skoðaður ’91,
ekinn 80 þús., útvarp, segulband, góð-
ur bíll. Verð kr. 1 m. stgr., sími
91-26978 og 985-31097.
Peugeot 205 GR '87, 5 dyra, ekinn 70
þús. km, nýyfirfarinn, útvarp/segul-
band, vetrardekk á felgum. Uppl. í
síma 91-686546 og 91-41891.
Pontiac Parisienne '83, nýskoöaður, ný
dekk og krómfelgur, skipti möguleg.
Einnig Philco uppþvottavél, lítið not-
uð. Uppl. í vs. 91-687517 og 91-676586.
Saab 900 GLE, árg. '83, til sölu, ekinn
114 þúsund km, einn með öllu, í topp-
standi. Upplýsingar í síma 91-41195 í
dag og næstu daga.
Stopp, stopp! Volvo 244 DL, árg. ’78,
til sölu, allur nýyfirfarinn, ekinn 155
þús. km, skoðaður ’92. Verð tilboð.
Uppl. í símum 91-642174 og 674091.
Subaru 1800 station 4x4 ’89, ekinn 40
þús., rafmagn í rúðum, dráttarkúla,
litur silfurgrár, einn eigandi. Stað-
greiðsluverð kr. 1.000.000. Sími 641720.
Subaru station '87 til sölu, vel með far-
inn bíll, einn eigandi, fæst á góðu
verði ef um staðgreiðslu er að ræða.
Uppl. í síma 91-652521.
Subaru station lágþekja, árg. ’83, til
sölu, ekinn 114 þús. km, lítur mjög vel
út og er í góðu lagi. Upplýsingar í síma
91-624327.
Suzuki Alto, árg. '84, til sölu, skoðaður
’92, selst á vægu verði gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-667469 eða
985-27941.
Suzuki Fox 410 '85, langur, óbreyttur,
til sölu, ekinn 75 þús. km. Verð 600
þús., staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-624221.
Suzuki Fox langur, 413, ’85, upphækk-
aður á 32" dekkjum, verð 750 þús.,
skipti athugandi. Uppl. í síma
91-25567.
Tercel RV special 4x4. Til sölu gullfall-
egur rauður Tercel ’88, með topplúgu.
Einnig Lada station '90. Uppl. í síma
91-17570 og 91-814690.
Tilboð óskast í Oldsmobile Cutlass
Brougham ’80, vél V8 350, skipting
TH 350, óskoðaður, þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 91-657533.
Toyota Carina station, árg. ’83, til
sölu, stór og rúmgóður en sparneytinn
bíll, toppeintak, ásett verð 320 þús.
Góður staðgrafsláttur. S. 91-73448.
Toyota Carmy GLi, árg. ’86, ekinn 78
þús., sjálfskiptur, álfelgur, fallegur
bíll, fæst með góðum staðgreiðsluaf-
slætti. Uppl. í síma 91-679659 e.kl. 17.
Toyota Corolla ’81, skoðuð ’91, sjálf-
skipt og í toppstandi, lítur mjög vel
út. Verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 92-16916.
Toyota Corolla sedan ’88, rauður, 4
dyra, 4 gíra, ek. 48 þús. Verð 525-
655.000, einnig rafmagnsritvél í tösku,
9.000, og gasgrill, 6.000. Sími 74390.
Toyota Corolla Touring 4x4, árg. ’90,
ekinn 48 þús., dráttarkrókur, rauður,
verð 1250 þús. Ath., góðir greiðsluskil-
málar. S. 98-75838 eða 985-25837.
Toyota Hilux ’80 til sölu með plast-
húsi, opið á milli, 35" dekk, BF Good-
rich, sérskoðaður, athuga skipti. Upp-
lýsingar í síma 91-52853.
Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, í mjög
góðu standi, skipti á ódýrari koma til
greina eða góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 92-15116.
Lada Samara ’87, ekinn 57 þús., skoðuð
’92, fallegur og góður bíll. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 98-75838
eða 985-25837.
Traustur bíll til sölu, Ford Taunus GL
1600 ’82, nýskoðaður ’92, í mjög góðu
lagi, mjög góð dekk, gott verð ef sam-
ið er strax. Uppl. í síma 91-43097.
Volkswagen Passat GL '86, ekinn 110
þús. Góður bíll. Skipti á ódýrari koma
til greina. Verð 450 þús. Uppl. í síma
91-620566 eftir kl. 17.
Volvo 244 ’79, ekinn 177 þús., skoðaður
’92, VW bjalla 1302 ’71, antik, og 4
nagladekk á felgum á Saab 99, ásamt
ýmsum varahl. S. 91-79489 e.kl. 14.
VW Golf '81, ódýr en öruggur, nýtt
bremsukerfi, nýtt pústkerfi, útvarp,
aukadekk á felgum fylgja, skoðaður
’92, verð stgr. 130 þús. S. 91-641347.
VW Golf 1300 GL, árgerð ’84, til sölu,
ekinn 80 þúsund km, staðgreiðsluverð
aðeins 299 þúsund. Upplýsingar í síma
91-680886.
VW Jetta '86 til sölu, ekinn 91 þ. km,
góður bíll, skipti á ódýrari koma til
greina. Verð 550 þ. Uppl. í síma
91-28938.
Ódýr, Toyota Corolla DX ’86, góður bíll,
verð 380 þús. stgr., einnig Honda Civic
sedan GL ’85, sjálfskiptur, 4 dyra, verð
390 þús. stgr. Úppl. í síma 91-71436.
Ódýrir bilar. Honda Accord sedan, árg.
’81, vínrauður, skoðaður ’92, mjög
góður bíll. Verð 85 þ. Mazda 626 ’80,
staðgrverð 40 þ. S. 654161, 641576.
40.000 staðgreidd. Fiat Ritmo super ’85
til sölu, sjálfskiptur, skoðaður ’92.
Upplýsingar í síma 91-650129.
40.000. VW Jetta, árg. ’82, þarfnast
smávægilegrar viðgerðar fyrir skoð-
un, er á skrá. Uppl. í síma 91-667478..
Audi 100, árg ’84, ekinn 148 þús., skoð-
aður’ 92, lítur mjög vel út. Áth. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 92-15869.
Benz 250, árg. '77, til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, góður bíll. Upplýsingar í
síma 92-27914.
Blazer S10 Tahoe, árg. ’84, til sölu, með
ýmsum aukahlutum. Verð 900 þús.
Uppl. í síma 91-667435 eða 985-33034.
Bronco '74 til sölu, vél 8 cyl., sjálfskipt-
ur, góður bíll, sami eigandi frá byrjun.
Uppl. í síma 91-73113 eftir kl. 19.
Bilalyfta. Óskum eftir að kaupa bíla-
lyftu, 2ja eða 4ra pósta. Uppl. í síma
91-72060.
Ch. Scottsdale 6,2 disil, árg. '83, til sölu,
verð aðeins 950.000, góð kjör. Uppl. í
síma 91-666758.
Chevrolet Camaro Z28, árg. '78, til sölu,
350 vél, nýupptekin skipting, góður
bíll. Uppl. í síma 681503.
Chevrolet Impala, árg.’78, gamall eðal-
vagn. Skipti athugandi eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-35690.
Citroén Axel, árg. ’87, ekinn 20 þús. km,
með bilaðri vél, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 91-620521 eftir kl. 20.
Chrysler LeBaron, árgerð '81, til sölu,
8 cyl., með bilaða sjálfskiptingu. Uppl.
í síma 91-30984.
Daihatsu Carade CS, árg. ’85, hvítur,
ekinn 81 þúsund. Einn eigandi. Skoð-
aður 92. Uppl. í síma 91-656315.
Daihatsu Charade ’82, sjálfskiptur, ek-
inn 85 þús., verð 105 þús., toppeintak.
Uppl. í síma 91-652957.