Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Page 40
52 LAUGARDAttUR pSEPTKMRKR/1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Barnapia, ekki yngri en 15 ára, óskast til að koma heim og gæta tveggja barna á kvöldin í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-76578. Traustur unglingur óskast til að gæta tveggja stálpaðra barna 2-3 nætur í viku, bý í Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 91-46418 eða 40147. Ég er að byrja aftur ettir 2 ára fri og vil gjarnan taka barn eða börn í pöss- un, er í Engihjaila. Upplýsingar í síma 91-45414,___________________1 Óska eftir að taka börn í gæslu á dag- inn til áramóta, er á Bergþórugötu við Iðnskólann. Uppl. í síma 91-10057, eft- ir helgi. Dagmamma með leyfi í vesturbæ getur bætt við sig börnum, 2 ára og eldri, fyrir hádegi. Uppl. í síma 91-15282. Foreldrar. Get tekið börn í gæslu frá 8-13. Er í neðra Breiðhollti. sími 91-77075 Fóstra, miðsvæðis i Kópavogi.Tek börn í gæsiu, góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-44849. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-79640 eftir hádegi. ■ Ýmislegt Bílkross. Lokakeppnin til íslands- meistara verður haldin á Akureyri laugardaginn 14 sept. nk. Skráning í símum 96-26450 og 96-27076 milli kl. 19 22, í síðasta lagi 11. sept. Bílakúbbur Akureyrar. Aðstoð við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafí til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Mjólk, vldeo, súkkulaði. Við höldum áfram að bjóða nær allar videospólur á kr. 150, ferskt popp, mjólk, Cheeri- os, a]It á einum stað. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 627030. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Timapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Faglegráðgjöfogýmisaðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Landsbyggð h/f, Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og ráögjöf f. fólk og fyrir- tæki á landsbyggðinni og Rvík. S. 91- 677585, fax 91-677586, box 8285, 128. Saumum fyrir verslanir og einstaklinga. Fagvinna. Hringið í síma 91-618126. • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Borgaraleg ferming fyrir þá sem kæra sig ekki um kirkjulega fermingu. Hringdu í síma 91-73734. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og innritun f síma 91-677323. ■ Einkamál 45 ára gamall maður vill kynnast konu á aldrinum 35—47 ára með sambúð í huga. Svar sendist DV, merkt „KS 856“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó, fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos- feilsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Haustnámskeið i ensku og spænsku, ítölsku og íslensku fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan, mála- skóli/raungreinar, s. 91-11170. Byrjum skólaárið vel. Námsstuðning- ur, einkakennsla. Skyldu-, framhalds- og háskólastig. Uppl. í síma 91-18520 milli kl. 17 og 19. Skóli sf. Sérhæfð pianókennsla fyrir börn. Mast- erspróf, margra ára starfsreynsla. Góður árangur. Skemmtilegt náms- efni. Innritun í síma 91-12034. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema f flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Les í spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. ■ Skemmtanir Dansstjórn Disu, s. 91-50513 (Brynhild- ur og Óskar), vs. 91-673000, Magnús. Bókanir hafnar fyrir skemmtanir vetrarins. Diskótekið Dísá, stofnað ’76.__________________________________ Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lífeyrissjóðslán. Góð greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-892. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir, málningarvinna. Tök- um að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Sílanböðun og einnig málningarvinna bæði úti og inni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. S. 73127. Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955. Afleyslngaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Djúphreinsa teppi, vélbóna gólf. Fag- maður. Fljót og góð þjónusta. Helgar jafnt sem virka daga. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-12117, Dian Valur. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hraun, sandsparsl, málun.Tíu ára reynsla tryggir gæðin. Tökum þetta að okkur eftirfarandi. S. 91-675793 og 985-36401. Málningarþjónustan sf. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sanngjam taxti. Uppl. í síma 91-671956. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir og nýsmíði, utanhúss og innan, nú þegar eða eftir samkomu- lagi. S. 76065 (Björn), 675999 (Albert). Loftpressa til lelgu í öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Malbikum innkeyrslur og bilastæði. Jarðvegsskipti, múrbrot og sprenging- ar. Gröfum húsgrunna. Uppl. í síma 985-24996 og 641726. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Steypuviögerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða viðhald, breytingar og nýsmíði á hús- eignum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig múr- og sprunguvið- gerðir, sílanþvott og fieira. Gerum föst tilboð. Málun hf., sími 91-45380. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985- 33738. Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung- um og tröppum, flísalögn, málingar-- vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, og 985-25226. Snorri Bjarna á Toyota Corolla Hatc- back ’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pantanir í síma 985-21451 og 74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við en urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla - endurhæfing. Get bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru Sedan. Hallfríður Stefánsdótt- ir, sími 681349 og 985-20366. Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir og lagn- ingu snjóbræðslukerfa. Einnig að þekja, girða, steypa gangstéttir, slá upp og setja upp stoðveggi o.fl. Margra ára reynsla, gerum föst verð- tilboð ef óskað er. S. 53916/73422. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, sú besta sem völ er á, einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691,_____________________ Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172. ' AUGLÝSING FRÁ ^ ALLIANCE FRANCAISE Frönskunámskeið hefjast 16. september. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 15-19 á bóka- safni félagsins að Vesturgötu 2 frá 3.-13. september og í sýningarbás A.F. í Kringlunni vikuna 7.-14. september. Nánari upplýsingar í s. 23870. ALLIANCE FRANCAISE tveggÞ 1,,u' i;I11húsl,nl,,n’ ;rfl. Kq-fið fp aþggtodi^ vvw- skammval a ■ Vd^Tþjjmers sem laesa s/manum tyr j ^^„m o.fl. biðtónlist • hatalar brunavarnarkerfi . , rcngja við dyrasimann, g getur lega teng) ,-pairus i sveit. P bílskúr ^^isbúnaður. •ið mikilva.'gur orygg _ 5tgr. :ð,lZl^r^bUna°_ 5tgr **„<**» „35.600.--"'* JI símtæki Kr- ...... DV Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-40600. Einangrunarplast á góðu verði, heim- keyrt á Rvíkursvæðinu. Isplast, sími 91-651056. Þakpappaverksmiðjan, Drangahraunm 5, Hafnarfirði. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskúra, samþykkta af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 91-35735 og 91-35929. Timbur. Til sölu einnota mótatimbur, ca 500 metrar, lengd 4,2, uppistöður frá 1 til 5, 500 stk., og 1000 setur. Uppl. í símum 91-44430 og 985-29120. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu því!l“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagrrir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verk-vík, sími 671199/642228. Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá 250-400 kg á cm2 með turbostútum. Geri föst tilboð að kostnaðarlausu. S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19. Nýtt á íslandi. PACE þéttiefni á öll þök, svalir og tröppur. Steinrennur, sprungu- og múrviðg. Blikkrennur. Málum þök. Örugg þjónusta. Litla Dvergsmiðjan,”s. 11715 og 641923. Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400 b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv., trésm. og glerskipti, áb. vinna og hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949 Steypu- og sprunguviðgerðir. ÖIl almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. ■ Ferðaþjónusta Gæs, ber, veiði eða bara afslöppun í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl- ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón- ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg (Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 91-76121. ■ Fyrirskrifstofuna Notaðar Ijósritunarvélar til sölu, búðar- kassar og tölvubúnaður, allt nýyfir- farið. Tæknideild, Skrifstofuvélar, sími 91-641332. ■ Dulspeki Hið forna kver Essena, friðarboðskapur Jesú Krists um lækningastarf meistar- ans er fáanlegt í flestum bókabúðum. Gjöf sem gleður. Isl. bókadreifing. Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Bjömsson, reikimeistari, s. 613277. ■ Til sölu F-150DM Sandblástur. Ýmislegt til sandblásturs, 4 stærðir af tækjum á lager, margar stærðir af spissum o.fl. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði, s. 98-34634.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.