Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Qupperneq 42
.54 LAUGA&DÁGUR 7. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M. Benz 190 disil, árg. ’86, álfelgur, rafmagn í öllu, skipti athugandi, góð kjör. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 91-687848 eða 91-642714 á kvöldin. Til sölu eða skipti á nýlegum vélsleða. Yamaha RD 350, 63 din, árg. ’87, nýtt á götuna haust ’90, verðhugmynd 450 500 þúsund. Upplýsingar í síma 91-12411 eftir kl. 16 í dag. Toyota Double Cab, árg. 1990, dísil, 2,4, ath. skipti, skuldabréf. Vantar bíla á skrá. Bílar bílasala, Skeifunni 7, norðurenda, sími 91-673434. Við vinnum fyrir þig. Til sölu M.B. Unimog dísil double cab, þarfhast standsetningar, verð 400 þús., Yamaha Maxima 700, árg. ’86, verð 320 þús., Benz 300 GD ’80, 4x4. Einnig Kawasaki Drifter vélsleði 440 sem þarfnast standsetningar. Uppl. í síma 91-54033 og 985-24616. Til sölu Ford E350, árg. '85, 6,9 disil, 15 manna, fallegur bíil í góðu lagi. Bíllinn er til sýnis að Nýbýlavegi 32, sími 91-45477. Peugeot 605 SRi, árgerð ’90, til sölu, bíllinn er hlaðinn aukahlutum, s.s. rafdrifnum rúðum, speglum, 4 gíra sjálfskiptingu, álfelgum, hentar mjög vel í leigubílaakstur. Sjón er sögu rík- ari. Upplýsingar í símum 91-44144, 91-681464 og 985-30073. MMC Pajero, árg. '88, til sölu, ekinn 58 þúsund km, mjög vel með farinn bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-674047, 91-28288 eða 98-78470, Guðbjörn. M. Benz 307 ’85 tii sölu, 13 farþega, háþekja, originai gluggar og sæti, 5 gíra, ekinn aðeins 51 þús. km. Verð 1390 þús. Uppl. í s. 94-4328 og 94-4455. Bíllinn er til sýnis og sölu hjá Bíla- þingi, Hekluhúsinu, sími 91-695500. Af sérstökum ástæöum er til sölu þessi gullfallegi Citroen Ax Sport, árg. ’89, kom á götuna 1990, er ekinn 16 þús. km. Verð 780.000 (640.000 staðgreitt). Upplýsingar í vinnusíma 91-24344 og heimasíma 91-812827. Honda Prelude 2,01-16, árg. '86, til sölú, afmælistýpa, rafmagn í rúðum + topplúgu, vökvastýri, álfelgur, leður- sæti, svartur, verð 980 þúsund, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-657650. Einnig BMW 316, árg. ’88. Daihatsu Charade turbo, árg. '86, til sölu, ekinn 62 þús. km, rauður, topp- lúga, álfelgur, vetrardekk á felgum fylgja. Ath. skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-675076 eftir kl. 19. Ford Econoline húsbíll, árg. ’83, 4x4, lengri gerð, tii sölu, ath. skipti á ódýr- ari fólksbíl. Uppl. í síma 91-51899. Mazda 626, árg. '85, til sölu, beinskipt- ur, rafmagn í rúðum, góður bíll. Eiinn- ig til sölu Ford Bronco, árg. ’72, V-8 302 vél, 31" Marshall dekk, vel klædd- ur, plasttoppur. Uppl. í síma 93-13014 eða 93-38903. Til sölu Subaru Legacy. 2,2 GX, árg. ’90, ekinn 10 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, ABS bremsur, hiti í sætum, topplúga. Uppl. í síma 610430. Ford Escort 1600 LX, árg. ’84, ekinn 14 þús. km á vél, 5 < dekk, púst, bremsur og stýrisendar. Staðgreiðsluverð 300.000. Uppl. í síma 91-75028. Góður Fiat Uno Sting, árg. '88, til sölu, ekinn 57 þús. km, sumar/vetrardekk, útvarp/segulband. Faliegur bíll, verð 310.000. Ath., tek skuldabréf að hluta. Uppl. í síma 91-79369 eða 34657. Toyota LandCruiser ’83, upphækkaður, spii, útvarp/segulband, nýupptekin vél. Uppl. í síma 92-68168, 92-68593 og 985-22583. Þessi fallegi Suzuki Fox 410, árg. ’87, er til sölu, ekinn aðeins 44 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-41195 í dag og næstu daga. MMC Pajero bensin, árg. ’86, til sölu, gráblár, 31" dekk, 5 gíra, útvarp, seg- ulband, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-34594 eða 985-34592-. Ford Club Wagon 6,9 disil, árg. extra langur, ekinn 72 þ. míl., 15 manna háþekja, tvískipt hliðarhurð, rafmagn í rúðum og læsingum, fram- drif og millikassi geta fylgt. Bíll í sér- flokki. Upplýsingar í síma 91-46599 og 985-28380. Toyota Corolla GTi, árg. ’88, til sölu, 16 ventla, ekinn 61 þúsund km, álfelg- ur, toppiúga, rafmagn í öllu, vökva- og veltistýri, útv/segulb, ath. skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 95-35245 og 95-35980. Plymouth Fury III, árg. '72, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, teinakoppar, pluss- klæddur. Sá eini á landinu, þarfnast aðhlynningar, ath. öll skipti. Uppl. í síma 97-11576 eftir kl. 19 í dag. Renault Fuego GTX ’81 til sölu, sérlega rennilegur, kraftmikill og vel með far- inn bíll. Uppl. í síma 91-813115. Oldarnobile 98, árg. 1980, til sölu, verð 550.000. Upplýsingar í síma 96-61917 eða 96-21213. Honda Accord AMEXI 2,0 I, árg. ’90, til sölu, skjálfskiptur, rafmagn í öliu, centrallæsingar, sóllúga, álfelgur, útvarp, segulband, ekinn 11.000 km. Upplýsingar í síma 91-75592 eða 985-34773 eftir kl. 18. MMC Galant super saloon, árg. ’89, ekinn 51 þús. km. Verð 1.350 þús. Skipti á ódýrari, 600-800 þús. Uppl. í síma 91-77546. Mazda 323 GLX 1500, árg. ’86, til sölu, rauð og grá, álfelgur og spoiler, mjög góður og sparneytinn bíll, verð kr. 520 þúsund. Upplýsingar í síma 91-13732 eða 985-20814. Benz 0-309, árg. 1985, tll sölu, 25 sæta, ekinn 197 þús. km. Uppl. í síma 95-35044 eftir kl. 20. Ford Transit húsbill til sölu, ekinn 20 þúsund km, V-6 vél. Upplýsingar í síma 91-74340 eða 91-40011. ■ Ýmislegt Siðasta sandspyrna sumarsins til ís- landsmeistara verður haldin á bökk- um Ölfusár við Eyrarbakka. Skráning fer fram í félagsheimili Aksturs- íþróttaklúbba, Bíldshöfða 14, á fimmtudögum fram að keppni, milli kl. 20 og 23. Nánari uppl. í s. 628854/ 13508 (Katrín). Kvartmíluklúbburinn, s. 674530 - Bílabúð Benna. Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð frá 7.90(112.300. Guílbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Sími 91-13303. Góður matur í þægilegu umhverfi. Verið velkomin. Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon- ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl. Sími 985-30915 og hs. 91-677402. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- Íine. Auka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. ■ Líkamsrækt y 5PORT TAIJIQUAN KÍNVERSK 1EIKFIMI VERÐ 4.400,- KR. Á MÁNUÐI ...fyrir fólk ó öllum aldri Fullkomin likamsræktartæki. Gallerí sport, Mörkinni 8, sími 679400. KARATE JUDO TAIJIQUAN NAMSKEIÐ AÐ HEFJAST M Ö R K I N 8 V SUÐURLANDSBRAUT SÍMI 679400 Fullkomin likamsræktartæki. Gallerí sport, Mörkinni 8, sími 679400. Gói rái eru til ai fm eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn tffi UMFERÐAR U RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.