Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Page 45
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 6. til 12. september, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi,
Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið-
stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður
varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka
daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og-til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnaújöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingai' hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Krossgáta
J— n n ■
i
10
1/ !Z
n i
J(? ig
□ * j
Lárétt: 1 neftóbak, 6 gelti, 7 rúmu, 8 fljóts,
10 óróleikinn, 11 löguðust, 13 lykt, 15
leiðsla, 16 varla, 19 fugl.
Lóðrétt: 1 ákafur, 2 naum, 3 súld, 4 hnött-
ur, 5 frásögnina, 6 friður, 9 prettir, 12
keröld, 14 draup, 15 espa, 17 eyða, 18 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fremd, 6 ós, 8 lóð, 9 einn, 10 ál,
11 Lilla, 13 reisla, 14 ógni, 15 auð, 16 sáu,
18 nasa, 20 krónu, 21 nn.
Lóðrétt: 1 flár, 2 róleg, 3 eðlinu, 4 meis-
inn, 5 dilla, 6 ón, 7 snauðan, 12 íausn, 14
ósk, 17 ár, 19 au.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 iaugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. ki. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. ki. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi i síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn íslands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað alian sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 7. september:
íþróttaskylda innleidd í Háskólann.
Undirbúningur undir byggingu íþróttahúss á
Háskólalóðinni hafinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Leggðu áherslu á heimilis- og fjölskyldumálin. Þar er af nógu að
taka. Eitthvað kemur þér skemmtiiega á óvart í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Rétt er að taka málin fostum tökum, séstaklega fjármálin. Félags-
mál ganga þér í haginn í dag.
Hrúturinn (21. mars 19. apríi):
Láttu bjartsýnina ekki blinda þig. Ekki er víst að allt fari eins og
þú ætlar. Snúðu þér að hagkvæmum verkefnum og gleymdu ekki
fjölskyldunni.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Nokkur spenna og óþolinmæði einkenna daginn. Kynslóðabilið
lætur á sér kræla. Þetta er tími ástfangna fólksins.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú anar stundum áfram án þess að hugsa. Þessi ákafi þinn kem-
ur þeim sem þekkja þig best mjög á óvart.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hjálpaðu þeim sem eru hjálpar þurfi. Þetta á sérstaklega við börn
og gamalmenni. Flæktu þig ekki í vandamál annarra.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
íhugaðu vel stöðu þina í deiiumáli. Erfitt getur reynst að taka
upp mál sem fyrir nokkru hafa verið lögð til hliðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu allar leiðir til þess að koma þér á framfæri. Fylgdu mál-
inu fast eftir. Þú hefur frjótt ímyndunarafl. Notaðu það.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugaðu vel að fjármálum heimilisins. Varast skaitu að eyða um
efni fram. Þú færð ekki umbeðnar upplýsingar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu þér eitthvað nýtt og spennandi fyrir hendur. Leggðu hefð-
bundin verkefni á hilluna. Fólk tekur vel í hugmyndir þínar.
Happatölur eru 15, 23 og 36.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu nærgætinn við aðra og hlustaðu á þeirra vandamál. Þú
skalt þó ekki flækja þig um of í annarra vanda. Gefðu aðeins góð
ráö.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að taka ákvörðun og ert því undir nokkurri pressu. Fáðu
þær upplýsingar sem þú þarft og taktu ákvörðun á þeim grunni.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. september.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður fyrir nokkrum þrýstingi frá félögum þínum. Þeir leggja
mikla áherslu á mái sem þér fmnst lítilvægt. Sennilega verður
þú að brjóta odd af oflæti þínu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu varkár i öllum ákvörðunum þínum. Þú leggur höfuðá-
herslu á að ljúka máli sem hefur hvílfþungt á þér. Happatölur
eru 1, 9 og 12.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur mikið að gera um þessar mundir. Láttu það þó ekki
koma niður á félagslífmu. Ræktaðu vináttusambönd þín.
Nautið (20. april-20. mai):
Einhver skilningsskortur er á milli þín og fjölskyldunnar. Reyndu
að brúa það bil. Einhverra breytinga er að vænta á þínum högum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú þarft að breyta áætlunum þínum. Láttu það ekki á þig fá þótt
þú komist að því að um þig er rætt. Þú ert þá í sviðsljósinu á
meðan.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Sameinaðu áhugamál og vinnu. Láttu tjölskylduna njóta hlutanna
með þér. Velgengni er fyrirsjáanleg i ákveðnu máli.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn líður mjög hratt. Nú er tíminn til þess að gera góð kaup.
Mundu þó að verð er mjög mismunandi. Gerðu því verðsaman-
burð.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fólk í þinu umhverfi er viðkvæmt fyrir gagnrýni um þessar
mundir. Farðu þvi að öllu með gát og reyndu að afstýra leiðindum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhverra breytinga er að vænta næstu vikumar. Þú vinnur með
hópi manna og ekki er annað að sjá en það samstarf verði gifturíkt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einbeittu þér að þeim málum sem þú getur stjómaö sjálfur. Það
er spenna í kringum þig. Happatölur em 2, 7 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv. 21. des.):
Þú ert með góða hugmynd sem rétt er að láta reyna á. Það eru
nokkur átök framundán. Það er því betra að skipuleggja hlutina
vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður að nýta þau sambönd sem þú hefur. Einhver sýnir þér
ósanngimi. Láttu það ekki á þig fá. Haltu þínu striki.