Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991. Surinudagur 8. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Signý Pálsdóttir leikhússtjóri. 18.00 Sólargelslar (20). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.25 Ferfættur fóstursonur (The Woman Who Raised a Bear as Her Son). Teiknimynd um bjarn- arhún á norðurhjara sem kona nokkur tekur í fóstur. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögu- maður Ragnar Halldórsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (1) (A Different World). Ný syrpa um nemendur Hillman-skóla. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (4) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Jón Oddur og Jón Bjarni - endursýning. íslensk fjölskyldu- mynd frá 1981, gerð eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk Páll J. Sævarsson, Wilhelm J. Sævarsson, Steinunn Jóhannes- dóttir, Egill Ólafsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Sólrún Yngvadóttir og Gísli Halldórsson. Áðurá dag- skrá þann 26. desember 1986. Endursýnt með skjátextum fyrir heyrnarskerta. 22.00 Ástir og alþjóðamál (1) (Le Mari de l'Ambassadeur). Nýr, franskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Ung kona á framabraut gengur að eiga bandarískan auðkýfing. Sama dag kynnist hún vísindamanni nokkrum og verður hann örlagavaldur í lífi hennar. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 22.55 Dýrseðli (The Nature of the Beast). Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Ungur þorpsbúi les blaöa- greinar um sauðfé sem finnst illa útleikiö og fær hugarflugið byr undir báða vængi. Hann ákveður að leita óvættarinnar. Leikstjóri Franco Rosso. Aðalhlutverk Lyn- ton Dearden og Paul Simpson. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa. 9.45 Pétur Pan. Pétur og félagar hans lenda í nýjum aevintýrum. 10.10 Ævintýraheimu>’ NINTENDO. Spennandi teiknimynd. 10.35 Æskudraumar. Lokaþáttur um Mick og uppvaxtarár hans. 11.35 Garðálfarnír (Chish and Fips). Lokaþáttur myndaflokks sem segir frá tveimur garðálfum. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 Makalaus sambúð (The Odd Couple). Jack Lemmon og Walt-' her Matthau fara meö aðalhlut- verkin í þessari sígildu gaman- mynd sem lýsir -sambúð tveggja manna. Annar þeirra er hið mesta snyrtimenni en hinn er sóði. Það gengur á ýmsu og er grátbroslegt að fylgjast með þeim kumpánum sem með tímanum þola ekki hvor annan. Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Walther Matthau. Leikstjóri: Gene Saks. Handrit: Neil Simon. 1968. Lokasýning. 14.15 Bragðarefurinn (The Cartier Affair). Curt Taylor er ungur svikahrappur sem nýsloppinn er úr fangelsi. Hann er skuldugur upp fyrir haus og ræður sig því sem einkaritara hjá vellauðugri kvikmyndastjörnu í von um aö komast yfir skartgripi hennar. Aðalhlutverk: Joan Collins, Telly Savalas og David Hasselhoff. Leikstjóri: Rod Holcomb. Fram- leiðandi: Leonard Hill. 1985. 15.55 Björtu hliðarnar. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 16.30 Gillette sportpakkinn Skemmtilegur iþróttaþáttur við allra hæfi. 17.00 Bláa byltingin (Blue Revoluti- on). Vandaður fræðsluþáttur. Sjötti þáttur af átta. 18.00 60 mínútur. Splunkunýir frétta- skýringaþættir frá óandaríkjun- um. Þessir þættir eru margverð- launaðir og hafa um árabil verið í efstu sætum vinsældalista í Bandaríkjunum. 18.40 Maja býfluga. Skemmtileg teiknimynd um hressa býflugu. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. 20.25 Lagakrókar. Sívinsæll þáttur um lögfræðinga í Los Angeles. 21.15 Leikið tvelmur skjöldum (A Family of Spies). Ný framhalds- mynd I tveimur hlutum sem byggð er á sögu Johns Walker, fjölskylduföðurins sem flækti fjöl- skyldu sina í lygilegan svikavef en hann njósnaði í 17 ár fyrir Sovétmenn. Aðalhlutverk: Pow- ers Boothe, Lesley Ann Warren, Lili Taylor og Andrew Lowery. Leikstjóri: Stephen Gyllenhaal. Framleiðendur: Gerald W. Abrams og Jennifer Alward. 1989. Annar hluti er á dagskrá þriðjudagskvöldið 10. septemb- er. 23.05 Kumho rallið. Lokadagur Kum- ho rallsins var í dag og var nýr sigurvegari krýndur. i dag óku keppendurnir um Borgarfjörð. 23.15 Ástralskir djassgeggjarar (Beyond El Rocco). Lokaþáttur þar sem við kynnumst áströlskum djass.' 0.05 Ulfur í sauðargæru (Died inthe Wool). Þegar eiginkona vel efn- aðs sauðfjárbónda hverfur spor- laust kvöld eitt og finnst svo á uppboði þremur vikum síðar látin og í ofanálag vafin inn i sínar eigin gærur renna tvær grímur á lögregluliðið. Leikstjórar: Brian McDuffie og Peter Sharp. Fram- leiðandi: John McRae. Lokasýn- ing. 1.35 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréltir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Kóral númer 3 í a-moll eftir César Franck. David Hill leikur á orgel Westminster dómkirkjunnar. - „Ave Maris stella" úr „Piae cantiones, finnsk-kaþólskum söngvum frá 16. öld, - „Panis Angelicus" eftir César Franck og - „Ave María" eftir Sigvalda Kaldalóns. Kór Flensborgarskóla, Sigrún Hjálm- týsdóttir og Þorgeir Andrésson syngja, Úlrik Ólason leikur á org- el; Margrét Pálmadóttir stjórnar. - „Pietá signore", kirkjuaría eftir Alessandro Stradella og - „O salutaris" eftir César Franck. Stef- án islandi syngur. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Jó- hanna Kristjónsdóttir blaðamað- ur ræðir um guðspjal! dagsins, Matteus 6: 19-23, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Píanósónata í b-moll. eftir Sergej Rakhmanínov Howard Shelley leikur. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. „Af- mælishátíð undir Afríkuhimni. Umsjón: Sigurður Grímsson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prest- ur séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Siglufirði. Umsjón: Karl E. J?álsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld kI. 23.00.) 14.00 Þegar líf og verk verða eitt. Dagskrá um dönsku skáldkon- una Tove Ditlevsen. Umsjón: Kjell Gall Jörgensen. Lesarar: Árni Blandon og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. 15.00 Dublin - Menning og mannlíf. Umsjón: Felix Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferö með fræðimönnum í Mývatnssveit. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarp- að þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Atriði úr óperunni „Rusalka" í tilefni 150 ára afmælis Antoníns Dvoráks. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla SigurjórtSson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. Þ Haetta; ^arhatteriveðngeíurverið obænlegi aðs/tja innilokaóur í bil, Sk/ljið born ekkl eftir e/n i bíl IUMFEROAR RÁÐ 19.32 Funl. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár. Geðveiki og persónu- leikaklofningur i bókmenntum. Lokaþáttur. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesarar með um- sjónarmanni: Ragnheiður Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. - Patrizia Kwella og Paul Elliott syngja upprunalegu lögin úr Betlaraóperunni eftir Gay og Pepusch. - Ingveldur Hjaltested og Þorsteinn Hannesson syngja lög úr íslenskum leikritum. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- Jist þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög; fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan-helduráfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þin. Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sín gesti. (Endurtekinn á miðviku- dag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Níundi og lokaþáttur. (Áður á dagskrá . sumarið 1989.) (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan: „The Tra-la days are over" með Neil Sadaka frá 1973. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn - Útlendingar og Island fyrrum. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 Morguntónar. Umsjónarmaður er Haraldur Gíslason 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Vikan sem leið. 13.00 Kristófer Helgason. 15.00 í laginu Sigmundur Ernir Rún- arsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Bein útsending. KR-Fram beint frá KR vellinum. Framarar verða að sigra til aó eiga séns á titlin- um. / 19.00 Bein útsending. Breiðablik- Valur eigast við i Kópavoginum. Fréttir verða sendar út aó leik loknum. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur SMAAUGLYSINGAR OPIÐ: MANUDAQA - FÖ5TUDAGA 9.00 - 22.00. LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUNMUDAGA 18.00 - 22.00. ATH! AUQLYSINQ I HELGARBLAÐ ÞARE AÐ BERAST EYRIR KL. 17.00 Á EÖSTUDAQ. 27022 Tvíburabræðurnir eru dæmalausir grallarar en bestu skinn inni við beinið. Sjónvarp kl. 20.30: Jón Oddur og Jón Bjami og Jóna Rúna Kvaran fjalla á já- kvæðan hátt um menn og mál- efni. 0.00 Eftir miðnætti. Ólöf Marín fylgir hlutstendum inn i nóttina. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvíta tjaldið Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurtekinn Pepsí-listi, vinsælda- listi íslands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. Sjónvarpið endursýnir í kvöld íslensku kvikmynd- ina Jón Oddur og Jón Bjarni sem gerð er eftir samnefndri sögu Guðrúnar Helgadótt- ur. Aðalsöguhetjumar eru tvíburabræðurnir Jón Odd- ur og Jón Bjarni. Þeir eru dæmalausir grallarar en bestu skinn inni við beinið. Sagan segir frá samskiptum þeirra við vini og vanda- menn og er hin besta skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Páll og Wilhelm Sævars- synir leika bræðurna en með önnur hlutverk fara m.a. Egill Ólafsson, Stein- unn Jóhannesdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir og Gísb Hall- dórsson. Leikstjóri er Þrá- inn Bertelsson. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðal- stöðvarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Spurn- ingaleikur í umsjón Erlu Friðgeirs- dóttur. 15.00 í dægurlandi. Garöar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 11.00 Lofgjörðartónlist. 23.00 Dagskrárlok. Þótt Tove Ditlevsen hafi lengst af verið hvaö þekkt- ust hérlendis fyrir að svara lesendabréfum í „dönsku blöðunum" verða þó sjálf- sævisöguleg skrif hennar og skáldskapur til að halda nafni hennar lengst á loftL í þættinum Þegar líf og verk verða eitt á rás eitt klukkan 14.00 verður fjailað um þessa merku dönsku skáldkonu „og ' reynt aö skilja listamannseðli henn- ar og örlög: Hvernig stendur á þeim erfiðleikum sem hún átti sifellt við að glíma bæði með sjálfa sig og í hjóna- bandinu, og hvernig tókst henni aö vinna sig í gegnum erfiðleikana með því að klæða þá í listrænan bún- Tove DiUevsen er þekktust hérlendis fyrir að svara lesendabréfum i „dönsku blöðunum". ing?“ Höfundur handrits er Kjell Gall Jörgensen en Arni Blandon og Ólafia Hrönn Jónsdóttir lesa ásamt honum. Stöð 2 kl. 21.15: 0** 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Hour of Power. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Those Amazlng Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Hey Dad.Við andlát konu sinnar stendur arkitektinn allt í einu uppi sem einstæður faðir með þrjú börn. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 19.00 A Far Country . 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Powersports International. 7.00 French Horse Racing. . 7.30Equestrianism. 8.00 Carriage Driving. 9.00 Amerískur fótbolti . 11.00 FIA alþjóðlegt mót. 12.00 Weekend Llve. Volvo PGA Golf. 15.00 Disesel Jeans Superbike. 16.00 Revs. 16.45 Tele-Schuss ’92. íþróttafréttir. 17.00 Gol.Motor Sport. 18.00 World Rally. 19.00 USPGAGolf. Bein útsending. 21.00 Frjálsar íþróttir. 22.30 Hnefaleikar. 23.30 Wlndsurfing. Leikið tveim- ur skiöldum Leikið tveimur skjöldum (Family of Spies: The Wal- ker Spy Ring) segir frá Bandaríkjamanni sem njósnaði fyrir Rússa í 17 ár. Myndin er í tveimur hlutum og er sá síðari á dagskrá á þriðjudag kl. 22.20. Myndin er byggð á sögu John Walker, fjölskylduföð- urins sem flækti sína nán- ustu í ótrúlegan svikavef, en hann var njósnari Rússa árum saman. Walker seldi mikilvægar upplýsingar um Bi.ndaríkin en flækti jafn- framt íjölskyldu sína og vini inn í njósnanetið. Konu sína gerði hann samseka í aug- um dómstóla, félagar og vin- ir voru dregnir inn í hring- inn á fölskum forsendum en þegar hann ætlaði að draga börnin sín inn í málið til- kynnti eiginkonan Walker til bandarísku alríkislög- reglunnar. á þvi að upp komast svik um síðir. Aðalhlutverk leika Pow- ers Boothe, Lesley Ann Warren, Lili Taylor og Andrew Lowery. Leikstjóri er Stephen Gyllenhaal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.