Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1991, Qupperneq 50
62
LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991.
Laugardagur 7. sept.
SJÓNVARPIÐ
14.00
18.00
18.25
18.50
18.55
19.30
20.00
20.35
20 40
21.05
21.30
23.00
0.30
íþróttaþátturlnn. 14.00 islenska
knattspyrnan - bein úts. frá leik
í fyrstu deild karla. 17.50 Úrslit
dagsins.
Alfreð önd (47) (Alfred J.
Kwak). Hollenskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir Magnús
Ölafsson.
Kasper og vinir hans (20)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukrilið
Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Leikhópurinn
Fantasia.
Táknmálsfréttir.
Úr riki náttúrunnar. Stórt og
smátt. (Wildlife on One - Life
Size). Bresk fræðslumynd um
áhrif stærðarinnar á lifnaðarhætti
dýra. Þýðandi og þulur Öskar
Ingimarsson.
Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi
Reynir Harðarson.
Fréttlr og veður.
Lottó.
Ökuþór (2) (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ölöf Pétursdóttir.
Fólkið I landinu. Kornabörnin
kafa. Sonja B. Jónsdóttir ræðir
við Snorra Magnússon, iþrótta-
kennara og þroskaþjálfa.
Átján ára (Welcome to 18).
Bandarisk biómynd frá 1987.
Myndin segir frá þremur vinkon-
um, nýkomnum úr skóla, sem
kynnast hinu Ijúfa lífi í Nevada.
Leikstjóri Terry Carr. Aðalhlutverk
CourtneyThorne-Smith, Mariska
Hargitay og Jo Anne Willette.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
Framhald
Vafasöm viðskipti.
Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
'smz
9.00 Börn eru besta fólk. Skemmti-
legur þáttur fyrir morgunhressa
krakka. Umsjón: Agnes Johan-
sen. Stjórn upptöku: María Mar-
íusdóttir.
10.30 ísumarbúöum. Fjörugurteikni-
JZk myndaflokkur um kátan krakka-
hóp.
10.55 Barnadraumar. Fræðandi þátt-
ur um krakka sem fá að sjá óska-
dýrið sitt.
11.00 Þrír fiskar (Three Fiskateers).
Falleg teiknimynd um þrjá litla
___ fiska sem lenda í skemmtilegum
aevintýrum.
— 11.25 Á ferö meö New Kids on the
Block. Skemmtileg teiknimynd.
12.00 Á framandi sloóum (Redls-
covery of the World). Framandl
staðir viös vegar um veröldina
sóttir heim.
12.50 Á grænni grund. Endurtekínn
þáttur frá síðastliðnum miö-
vikudegi. Umsjón: Hafsteinn
Haflióason. Framleiðandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson.
Stöö 2 1991.
12.55 Mótorhjólakappinn (The Dirt
Bike Kid). Janet Simmons er ung
og félaus ekkja. Dag einn sendir
hún son sinn til kaupmannsins
til að kaupa matvörur. Sonurinn
kemur heim án matvaranna en í
staðinn er hann á mótorhjóli.
Janet verður æt og krefst þess
að hann skili hjólinu. Sonurinn
neitar á þeim forsendum að hjól-
ið fljúgi. Þessu trúir Janet mátu-
lega en það kemur síðar í Ijós að
sonur hennar og fljúgandi hjólið
eiga eftir að bjarga fjármálum
ungu ekkjunnar. Aðalhlutverk:
Peter Billingsley, Stuart Pankin
og Anne Bloom. Leikstjóri: Hoite
C. Caston. Framleiðandi: Julie
Corman. 1986.
14.35 Anna. Anna er tékknesk kvik-
myndastjarna, dáð í heimaland-
inu og. verkefnin hrannast upp.
Maður hennar er leikstjóri og
framtíðin blasir við þeim. Hann
heldur til Bandaríkjanna á kvik-
myndahátíð en í fjarveru hans
ráðast Sovétmenn innf Tékkósló-
vakíu og hertaka landið. Anna
lýsir vanþóknun sinni á hertöku
Sovétmanna og er hún gerð út-
læg. Hún heldur til Bandaríkj-
anna til eiginmanns síns sem
þegar við komu hennar vill fá
skilnað. Anna stendur ein uppi
atvinnulaus og reynist það erfitt
fyrir hana að fá vinnu. Aðalhlut-
verk: Sally Kirkland og Paulina
Porizkova. Leikstjóri: Vurek Boga
Yevicz. Framleiðandi: Zanne De-
vine.
16.15 Sjónaukinn. Þetta er endurtek-
. inn þáttur þar sem Helga Guðrún
fer á fornsölur og heimsækir
„grænar fjölskyldur".
Nokkrar fjölskyldur í landinu tóku
þátt í umhverfisátaki sem fólst í
því að þær áttu að reyna aö lifa
umhverfisvænt í nokkra mánuði.
Einnig rekur Helga Guðrún nefið
inn á nokkrar fornsölur í miðbæn-
um og skoðar úrvalið þar.
17.00 Falcon Crest. Bandarískurfram-
haldsþáttur um óprúttna vín-
bændur.
18.00 Popp og kók. Þessi vinsæli tón-
listarþáttur hefur nú aftur göngu
sína. Stöö 2 1991.
18.30 Bilasport. Endurtekinn þáttur
frá siðastliðnum miövikudegi.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
Stöö 2 1991.
19.19 19:19.
20.00 Morögáta. Spennuþáttur þar
sem Jessica Fletcher leysir flókin
sakamál.
20.50 Á noröurslóðum (Northern Ex-
posure). Nýr gamansamur
myndaflokkur um lækni sem
gerði samning við bandaríska rík-
ið um að þegar hann lyki skóla
myndi hann gerast læknir á veg-
um stjórnarinnar. Fyrsti þáttur af
sextán.
21.40 Indiana Jones og siðasta
krossferöin. (Indiana Jones and
the Last Crusade). Frábær ævin-
týramynd um fornleifafræðinginn
Indiana Jones.
23.40 Kumho rallið. Rallið heldur
áfram og í dag óku keppendurnir
Lyngdalsheiði, Þjórsárdal, niður
land og til baka. Á morgun aka
keppendurnir um Borgarfjörð og
verður nýr sigurvegari krýndur á
morgun við Hjólbarðahöllina,
Fellsmúla 24, klukkan 15.30.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
23:50 Heitur snjór (Tropical Snow).
Spennandi mynd um ungt par
sem á þann draum heitástan að
fara frá höfuðborg Kólumbíu,
Bogota, til New York.
1.15 Launráö (Murder Elite). Þetta
er spennumynd sem gerist í af-
skekktu héraði í Englandi. Lög-
reglan stendur ráðþrota gagnvart
fjöldamorðum sem þar hafa átt
sér stað. Fjöldi ungra stúlkna
hefur fundist myrtar á hroðalegan
hátt án nokkurar sjáanlegrar
ástæðu. Aðalhlutverk: Ali
MacGraw, BillieWhitelaw, Hyw-
el Bennet og Ray Lonnen. Leik-
stjóri: Claude Whatham. Fram-
leiðandi: Jeffrey Broom. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.50 Blóðspor (Tatort: Blutspur).
Þetta er spennandi þýsk saka-
málamynd þar sem lögreglufor-
inginn góðkunni, Schimanski,
rannsakarmorðmál. Hann hugsar
um litt annað en starfiö og ástar-
sambönd hans standa ekki lengi
yfir. Schimanski á það til að lenda
í útistöðum við yfirboðara sína
en félagi hans, Thanner, er ekki
langt úndan til að bjarga honum.
Aðalhlutverk: Götz George, Eber-
hard Feik og Chiem Van Houw-
eninge. Stranglega bönnuð
börnum.
4.15 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Gísll
Kolbeins flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik afl morgni dags. Um-
sjón: Una'Margrét Jónsdóttir.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Viðar Gunnarsson,
Svala Nielsen, Liljukórinn, Heimir
og Jónas, Kristín Lilliendahl og
Bræðrabandið syngja íslensk lög.
9.00 Fréttlr.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um-
sjón: Elisabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurtregnlr.
10.25 Fágætl. Félia Litvinne, Léon
Lafitte, Méyriane Héglon,
Gemma Bellincioni og fleiri
söngvarar, sem stóðu á hátindi
frægðar sinnar um aldamótin,
syngja óperuaríur. (Hljóðritanir
frá 1902-1910.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Undan sólhlifinni. Tslenskir
hljóðfæraleikarar leika tónlist
með suðrænum blæ.
13.30 Slnna. Menningarmál i vikulok.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
tónlist úr ýmsum áttum, að þessu
sinni á fjörugum stað í Kaup-
mannahöfn og gömul lög rifjuö
upp með Osvald Helmuth, Lulu
Ziegler, Elgu Olgu og fleiri söngv-
urum.
15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir
fjalla um tónlist. Stiklað á stóru i
sögu og þróun islenskrar píanó-
tónlistar. Fyrsti þáttur af þremur.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi:
Broddi Broddason.
17.10 Siðdeglstónllst. Innlendar og
erlendar hljóðritanir. Frá tónleik-
um i Saarbrucken 3. nóvember í
fyrra. - „Collage" um nafnið
Bach eftir Anro Prt og - Píanó-
konsert númer 1 i b-moll eftir
Pjotr Tsjajkovskí. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins i Saarbrcken leik-
ur, einieikari er Andrej Gavrilov;
Woldemar Nelson stjórnar. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur
Ásmundsson (Frá Akureyri.)
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Arnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 íslensk þjóðmenning. Loka-
þáttur. Þjóðleg menning og al-
þjóðlegir straumar. Umsjón: Einar
Kristjánsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn
þádur frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.20 Leikrit mánaðarins: „Bréf frá
Sylviu eftir Rose Leimann Gold-
enberg. Þýðing: Guðrún J. Bach-
mann. Leikstjóri: Edda Þórarins-
dóttir. Leikendur: Guðbjörg Thor-
oddsen og Helga Bachmann.
(Endurflutt frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
FM 90,1
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Arnason leikur dægurlög frá fyrri
tið. (Endurtekinn þáttur frá síð-
asta laugardegi.)
9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ast-
valdsson.
16.05 Söngur villlandarlnnar. Þórður
Arnason leikur dægurlög frá fyrri
tið. (Einnig útvarpað miðvikudag
kl. 21.00 og næsta laugardag kl.
8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranón miðvikudags kl.
01.00.)
19.00 Kvöldlréttir.
19.32 Á tónleikum með The Hotho-
use flowers. Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
20.30 Safnskifur: „Sgt. Pepper knew
my father. Ýmsir tónlistarmenn
endurgerðu Bítlaplötuna „Sgt.
Pepper's lonley Heart's club
band" árið 1988 til styrktar
„Childline", neyðarsíma fyrir
unglinga í Bretlandi. „The songs
Lennon and McCartney gave
away". Ýmsir tónlistarmenn flytja
lög sem Lennon og McCartney
höfðu ekki hug á að nota fyrir
Bitlana, eða hreinlega sömdu fyr-
ir suma þessara ágætu flytjenda.
- Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón:
Margret Blöndal.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt þvi sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er
um helgina.
12.00 Hádegisfréttlr.
13.00 Lalli segir, Lalli segir. Nýr
ferskur þáttur. Meöal efnis verður
fjallað um framandi staði, óvenju-
leg uppskrift vikunnar, öðruvísi
fréttayfirlit vikunnar, tónverk vik-
unnar og annað efni úr fasa. Þátt-
ur þessi verður vikulega á dag-
skrá ogþáfrá 13.00-16.00 Inn
í þáttinn verður skotið iþróttalýs-
ingu frá Samskipadeildinni.
16.00 Ólöf Marin.
17.17 Vandaðar fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
17.30 Ólöf Marín.
19.30 Fréttir. Utsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Björn Þórir Sigurösson.
0.00 Heimir Jónasson.
4.00 Arnar Albertsson.
9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt-
ur, alltaf vakandi. Ef einhvað er
að gerast fréttirðu það hjá Jó-
hannesi.
13.00 Léttir og sléttir tónar. 14.00 -
Getraun dagsins.
15.00 Ratleikurinn.
16.00 iþróttaúrsllt dagsins.
17.00 Björgúlfur Hafstað með topp
tónlist sem kemur til með að kitla
tærnar þínar fram og til baka.
18.00 Magnús Magnússon hitar upp
fyrir kvöldið sem verður vonandi
stórgott.
22.00 Stefán Slgurösson sér um nætur-
vaktina og verður við öllum ósk-
um með bros á vör. Síminn er
679102.
3.00 Næturpopp.
FM^957
9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur
framúr í dag. Hann leikur Ijúfa
tónlist af ýmsum toga.
10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykiö
dustað af gömlu lagi og þvi
brugðið á fóninn, hlustendum til
ánægju og yndisauka.
11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður
borgin upp á?
12.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman:
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar, spjalla, við leikmenn og þjálf-
ara og koma að sjálfsögðu öllum
úrslitum til skila. Ryksugurokk af
bestu gerð sér um að stemmning-
in sé á réttu stigi.
15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins.
Hlustendum boðið út að borða.
15.30 Nú er dregiö i Sumarhappdrætti
Pizzusmiðjunnar og Veraldar.
Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar
vinna sér inn sólarlandaferð að
verðmæti 50 þúsund.
16.00 AmericanTop40. Bandaríski vin-
sældalistinn. Þetta er virtasti vin-
sældalisti í heimi, sendur út sam-
tímis á yfir 1000 útvarpsstöðvum
í 65 löndum. Það er Shadoe Ste-
vens sem kynnir 40 vinsælustu
lögin í Bandaríkjunum í dag.
Honum til halds og trausts er
Valgeir Vilhjálmsson.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er
kominn i teinóttu sparibrækurnar
því laugardagskvöldið er hafið
og nú skal tónlistin vera í lagi.
Óskalagalinan er opin eins og
alltaf. Sími 670-957.
22.00 Darri Ólason er sá sem sér um
að koma þinni kveðju til skila.
Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam-
kvæmi skaltu fylgjast vel með því
kannski ertu í aðalsamkvæmi
kvöldsins.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða
kunngjörö. Hækkaðu.
3.00 Seinni næturvakt FM.
FmI90-9
AÐALSTOÐIN
5.00 Elephant Boy.
5.30 The Flying Kiwi.
6.00 Fun Factory.
10.00 Danger Bay.
10.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt-
ur.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
12.00 Combat. Framhaldsmynda-
flokkur.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Monkey.
15.00 The Man From Atlantis.
17.00 Robin of Sherwood.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Freddy’s Nightmares.
23.00 The Last Laugh.
23.30 Ohara.
1.15 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
6.00 Ameriskur fótbolti.
7.00 Windsurfing.
7.30 Gillette sportpakkinn.
8.00 International Speedway.
9.00 Motor Sport Nascar.
10.00 Motor Sport.
11.00 Knattspyrna í Argentínu.
12.00 Volvo PGA European Golf.
Bein útsending.
15.00 Powersports International.
16.00 Háskólafótbolti.
16.45 íþróttafréttir.
17.00 Carríage Drivlng.
18.00 Hnefaleikar. Bein útsending.
19.00 International Rallycross.
20.00 US PGA Golf.
21.00 Háskólafótbolti.
23.00 US PGA Golf.
24.00 Motor Sport.
1.00 Hnefaleikar.
9.00 Lagt í’ann. Gunnar Svanbergs-
son leikur lausum hala og fylgir
ferðalöngum úr bænum með
léttri tónlist, fróðleik, viðtölum og
skemmtun.
12.00 Eins og fólk er flesl Laugardags-
magasin Aöalstöövarinnar í um-
sjá Evu Magnúsdóttur, Inger
önnu Aikman og Ragnars Hall-
dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla
fjölskylduna.
15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller
og Ásgeir Tómasson. Rykið dust-
að af gimsteinum gullaldarár-
anna.
17.00 Bandariski sveitasöngvavin-
sældarlistinn. Beint frá Ameríku
undir stjórn Bob Kingsley sem
gerði garðinn frægan í Kanaút-
varpinu í gamla daga.
22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús-
son heldur hlustendum vakandi
og leikur bráðtjöruga helgartónl-
ist og leikur óskalög. Óskalaga-
síminn er 626060.
2.00 Næturtónar. Umsjón Randver
Jensson.
ALFA
FM-102,9
9.00 Blönduð tónlist.
23.00 Dagskrárlok.
Ökuþórinn Jim er duglegur að lenda í vandræðum.
Sjónvarp kl. 20.40:
Ökuþór
Sjónvarpið sýnir í kvöld
annan þáttinn af sex í nýj-
um breskum gamanmynda-
flokki um ökuþórinn Jim.
Ráðgjafafyrirtæki Pal-
mers gengur vel en þegar
frú Campbell hættir skyndi-
lega þarf hann að notast við
Jim til að svara í símann.
Sú ráðstöfun dregur dilk á
eftir sér. í þættinum í kvöld
er von á mikils metnum við-
skiptavini Palmers frá Par-
ís.
Jim segist tala frönsku
eins og innfæddur en eitt-
hvað miklar hann þá kunn-
áttu fyrir sér og áður en
varir logar allt í misskiln-
ingi.
Nfna Margrét ræðir við tónskáld og píanóleikara.
Rás 1 kl. 15.00:
í dag hefst ný þriggja
þátta syrpa í Tónmennta-
þætti rásar eitt þar sem
Nína Margrét Grímsdóttir
stiklar á stóru í sögu ís-
lenskrar píanótónlistar. í
þáttunum kynnir hún ís-
lenska píanótónlist í tónlist-
arsögulegu samhengi með
sérstöku tilliti til erlendra
áhrifa. Einnig ræðir Nina
Margrét við íslensk tón-
skáld og pianóleikara í þátt-
unum.
Fyrsti þátturinn fjallar
um áhrif þýskrar nitjándu
aldar rómantikur á fyrstu
íslensku píanóverkin og
einnig verða kynnt verk
sem samin voru á fyrri ára-
tugum þessarar aldar undir
áhrifum nýklassísku stefn-
unnar. í þættinum ræðir
Nína Margrét við Jón Þór-
arinsson tónskáld og Rögn-
vald Sigurjónsson pinaó-
leikara.
Einkaspæjarinn David Cleveland bregður sér i heimsókn
til Frakklands en atburðarásin verður önnur en hann gerði
ráð fyrir.
Sjónvarp kl. 23.00:
Vafasöm viðskipti
Seinni laugardagsmynd
Sjónvarpsins er nýleg
bandarísk sjónvarpsmynd,
byggð á spennusögu eftir
Dick Francis.
Aðalsöguhetjan í bókum
Francis er einkaspæjarinn
David Cleveland sem hér er
leikinn af Ian McShane. Cle-
veland kemur í heimsókn til
frænda síns sem býr í
Frakklandi. Meðan á dvöl
hans stendur er brotist inn
í hús frændans, öllu umt-
urnað og eiginkona hans
myrt. Lögreglan grunar
frændann um verknaðinn
en Cleveland hefur rann-
sókn upp á eigin spýtur.
Með önnur aðalhlutverk
fara Barbara Rudnik og Ly-
man Ward en leikstjóri er
Wigbert Wicker.
y