Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1991, Page 40
52
LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar
M|ög gott 5-6 herfo. raðhús í austurbæ
Kópavogs, leigut. 2-3 ár, laust 1. des.,
gluggatjöld og eitthvað af húsgögnum
getur fylgt ef óskað er, reglus. og góð
umgengni áskilin. S. 91-641354 e.kl. 20.
2 herfo. íbúð ð rólegum staö i Þingholt-
unum til leigu strax. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Þ
1567“, fyrir þriðjudaginn 22. okt.
3 herbergja ibúð til leigu í Grafarvogi.
Sanngjörn leiga, leigist einstæðri
móður. Til sýnis um helgina. Upplýs-
ingar í síma 91-676312.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Gott 4 herb. íbúöarhúsnæði í miðbæn-
um, ca 130 fm, gæti einnig notast sem
atvinnuhúsnæði. Laus 1. nóvember.
Tilboð sendist DV, merkt „M-1602“.
Góð 3 herb. ibúð til leigu, bílskýli fylg-
ir, í nýja miðbænum frá 1. nóv. í 1 ár
eða lengur. Tilb. sendist DV, merkt-
„Nýi miðbærinn 1532“, fyrir 22. okt.
Hlíðar. Til leigu 3 herb. íbúð í blokk
við Eskihlíð. 38 þús. á mán., trygging.
Tilboð sendist DV, merkt
„Eskihlíð 1573“, fyrir 25. okt.
3 herb. ibúð i Ljósheimum til leigu frá
1. nóv. Ibúðin leigist með húsbúnaði.
Uppl. í síma 96-23621 milli kl. 9 og 17.
Hliðar. Mjög gott herbergi með par-
keti o.fl. tii leigu. Upplýsingar í síma
91-19575.
Hraunbær. Herbergi til leigu með að-
gangi að snyrtingu. Uppl. í síma 91-
688467.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Þorlákshöfn. Til leigu 136 fm gott ein-
býlishús í Þorlákshöfn. Uppl. í síma
91-614177 eftir kl. 14.
Nýtt einbýlishús i Grafarvogi til leigu.
Uppl. í síma 91-72088 og 985-25933.
Til leigu herbergi með aðgangi að
snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 91-53569.
■ Húsnæöi óskast
Nemi i Lögregluskóla Rikislns óskar
eftir húsnæði frá 1. janúar til 31. maí
nk. í Hafnarfirði, Kópavogi eða
Reykjavík. Gott herbergi með sér-
snyrtingu eða lítil íbúð í rólegu um-
hverfi kemur til greina. Uppl. í síma
96-71198 eða 91-652675 á kvöldin.
Suðurnes - húsnæði. Óska eftir að
taka á leigu gott hús sem stendur sér
í nágr. Reykjavíkur til að starfrækja
hundabú. Útihús æskileg, en ekki
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Nágr. Reykjavíkur 1589”
Eldri hjón utan af landi óska eftir lítilli
íb., 2-3 herb. Hugsanlega kæmi heim-
ilishjálp til greina upp í leigu, t.d.
varðandi böm eða aldraða. Upplýs-
ingar í síma 91-43816. Guðrún.
3 herb. íbúö óskast. Tvær einstæðar
mæður með tvö böm óska eftir þriggja
herbergja íbúð frá og með 1. desember
Upplýsingar í síma 91-681113.
Ath. tvær reyklausar og þrifalegar
stúlkur frá Akureyri óska eftir lítilli
3 herb. íbúð í Reykjavík frá áramótum.
Skilv. greiðslum heitið. S. 91-79270.
Einbýlishús - raöhús. Óskum eftir 4-5
herb. íbúð í ca 2 ár, helst í Kópavogi,
erum 4 í heimili, reglus. og öruggum
greiðslum heitið. Sími 91-45245.
Fyrirtæki óskar eftir húsi eöa ibúö í
góðu standi fyrir erlendan starfsmann,
í Reykjavík eða á Suðumesjunum.
Uppl. í síma 91-681204.
Hjálp! Ég er lítil og mér er kalt,
mömmu og pabba vantar 2-3 herb.
íbúð. Greiðslugeta allt að 40 þús. Uppl.
í s. 91-39994 og 91-76166 frá kl. 19-23.
Hveragerði. Óska eftir að taka á leigu
einbýlishús með bílskúr í Hveragerði.
Upplýsingar í símum 94-1222 og
94-1122. Jón Þórðarson.
Háskólaneml óskar eftir að taka á
leigu litla 2 herb. íbúð eða einstakl-
ingsíbúð sem fyrst. Er reglusamur og
reykir ekki. Uppl. í síma 9143077.
Kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð, helst i
miðbæ eða í v'esturbæ. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-660501.
Kópavogur. 27 ára gamalt par með 3 /%
árs strák óskar eftir að taka á leigu
íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-642614.
Ábyrgðartryggölr stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Ég er 19 ára skólastúlka utan af landi
og vantar 1-2 herb. íbúð hið fyrsta.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 91-16934 m. kl. 17 og 19. Erla.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu, helst
í miðbænum. Reglusemi heitið. Hugs-
anleg fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-74083. Sóley.
Sími 27022 Þverholti 11
Óskum eftir góðri 4-5 herb. íbúð, helst
í vestur- eða austurbæ, til lengri tíma.
Uppl. í síma 91-28550 milli kl. 9 og 16
og 91-73739 e.kl. 16.
2-3 herbergja ibúð óskast til leigu,
helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
91-621290, Þórunn.
Rúmlega fertug hjón meö 1 bam óska
eftir 3 herbergja íbúð, þarf að líta vel
út. Upplýsingar í síma 91-624561.
2 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í
síma 91-29524.
Bráövantar 3 herbergja ibúö. Uppl. í
síma 91-18205.
Bilskúr óskast til leigu sem geymslu-
húsnæði. Uppl. í síma 91-76090.
■ Atvirmuhúsnæöi
Knarrarvogur 4. Til leigu fullinnréttað,
bjart og vistlegt húsnæði, 236 m2, á
3. hæð/efstu. Hentar vel fyrir teikni-
stofur, endurskoðendur o.þ.h., húsn.
er búið vönduðum, lítið notuðum hús-
gögnum sem fást keypt, auðvelt að
skipta í 2 hluta. Til sýnis á verslunar-
tíma. Álfaborg hf„ sími 91-686755.
Suðurnes-húsnæði. Óska eftir að taka
á leigu gott hús sem stendur sér í
nágr. Reykjavíkur til að starfrækja
hundabú. Útihús æskileg, en ekki
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Nágr. Reykjavíkur 1590”.
j Skeifuhúsinu á Smiðjuvegi 6, Kóp„
eru til leigu í austurenda hússins cá
150-200 ferm., hentar vel fyrir verslun,
innflutning eða léttan iðnað. Uppl.
gefur Magnús Jóhannss. í s. 91-31177.
600 rfi1 húspláss til leigu, hentar vel sem
lager- eða iðnaðarpláss, hagstætt verð
ef samið er til lengri tíma. Upplýsing-
ar í síma 91-671011.
Verslunarhúsnæöi við Siðumúla til
leigu. Stærð 120 m2, laust nú þegar.
Uppl. allá virka daga í síma 91-813030
frá kl. 9-12 og 14-17. ■
Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu með
innkeyrsludyrum, ca 100 fm, helst á
Ártúnshöfða. Uppl. í síma 91-675356
eftir kl. 19.
■ Atvinna í boöi
Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há-
gæða franskar snyrtivörur óskar eftir
áhugasömu fólki um allt land sem vill
starfa sjálfstætt við að selja og kynna
snyrtivörur á heimakynningum á
kvöldin og um helgar. Úmsækjendur
fá tilsögn í förðun og kynningu.
Há sölulaun. Umsóknir sendist í póst-
hólf 9333, 129 Reykjavík.
Vantar þig aukastarf? Þekkt snyrti-
vörufyrirtæki býður þér möguleika á
góðum launum auk söluverðlauna.
Við óskum eftir fólki, helst eldra en
25 ára. Umsóknir sendist DV, með
mynd, heimilisfangi og síma, merkt
„Úm allt land 1585”.
Aðili (aðilar) óskast til aö sjá um rekst-
ur karlaklúbbs. Aldur 30-50 ára, þarf
að geta eldað „heimilismat". Snyrti-
mennska áskilin. Vinnut. seinni hluta
dags og fram á kv. Hafið samband við
DV f. 25. okt., s. 27022. H-1603.
Kvöldvinna. Starfskraftur óskast í
söluturn með lottó, 3-4 virka daga í
viku, verður að vera duglegur, já-
kvæður og ábyrgur, þarf að geta byrj-
að strax. Umscknir sendist DV, merkt
„Kvöldvinna 1601“.
Kvennablaðið Vera óskar eftir fólki í
kvöldvinnu við hringingar. Góðir
tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Vin-
samlega hafið samband við skrifstof-
una í síma 91-22188 frá kl. 13-17.
Gott sölufólk. Viljum ráða traust sölu-
fólk til farandsölu á bókum, hvetjandi
umhverfi og góður andi. Uppl. í síma
91-625238. Amarson og Hjörvar sf.
Leikskólinn Jöklaborg vlö Jöklasel
óskar eftir að ráða matráðskonu. Um
er að ræða hlutastarf. Uppl. veitir
leikskólastjóri í síma 91-71099.
Múrarar eða menn vanir múrviðgeröum
og verkamenn óskast til starfa strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1584.
Skrifstofumaður óskast i tölvubókhald
og fleira áhugavert fyrir hádegi.
Umsóknir sendist DV, merkt „Tölvu-
bókhald 1560“.
Starfskraft vantar i pökkun í bakari.
Vinnutími frá 6-12. Nánari upplýsing-
ar á staðnum milli kl. 10 og 12.
Bakaríið Austurveri.
Starfskraftur óskast til starfa í eldhús
við sjúkrastöð SÁÁ að Vogi. Uppl.
gefur yfirmatreiðslumaður mánud. 21.
okt. milli kl. 14 og 16 í s. 91-685915.
Starfsmaður óskast á nýlega traktors-
gröfu úti á landi, þarf að hafa vinnu-
vélaréttindi og meirapróf. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1606.
Starfskraftur óskast i bakari í Árbæjar-
hverfi. Vinnitími 13.30-18.30. Uppl. í
sima 91-671280.
Starfskraftur, ekki yngri en 25 ára, ósk-
ast til starfa i verslun okkar í Skeif-
unni 15. Uppl. á staðnum. Fatalinan.
Trésmiður vanur mótauppslætti og
byggingaverkamenn, óskast í vinnu á
höfuðborgasvæðinu. Hafið samband
við auglþj. DV i síma 91-27022. H-1569.
Óska eftir traustri manneskju i hálfs-
dagsvinnu við afgreiðslustarf (hálf-
gerð útivinna). Hafið samband við
auglþj. DV í sima 91-27022. H-1605.
Óska eftir starfskrafti við verslunarstörf
hálfan daginn (eftir hádegi). Yngri en
25 ára koma ekki til greina. Uppl. í
síma 91-35525 frá kl. 9-13.
■ Atviima óskast
Háskólanemi (sjúkraliði) óskar eftir
starfi með námi, t.d. við pössun á fólki
á öllum aldri, hreingemingar eða ann-
að e. kl. 16 og um helgar, góð mála-
kunnátta í ensku og þýsku. Hafið sam-
band við DV í s. 91-27022. H-1596.
Atvinnurekendur. Ég er bráðefnilegur
19 ára íþróttamaður. Mig vantar
vinnu ekki seinna er strax. Er ýmsu
vanur og hef bíl til umráða. Uppl. í
síma 91-667763.
Húsmæður, athugiö. Getum þrifið fleiri
hús. Erum tvær harðduglegar og
metnaðarfullar. Höfum meðmæli ef
óskað er. Upplýsingar í síma 91-17113
eða 91-20869 á kvöldin.
21 árs stúlka óskar eftir starfi. Er með
verslunar- og stúdentspróf, tilbúin að
taka að sér ýmis störf. Stundvís og
samviskusöm. Uppl. í síma 91-642924.
27 ára gamall maður óskar eftir kvöld-
og/eða helgarvinnu, margt kemur til
greina, t.d. ræstingar. Upplýsingar í
síma 91-620122.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Par um þrítugt óskar eftir vinnu, hún
hálfan daginn, f.h. (vön verslunar-
störfum), hann allan daginn (vanur
lager- og verslunarst.). S. 91-78620.
20 ára vélskólanemi óskar eftir vinnu
á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í
síma 91-30301. Hlynur.
Vélstjóri á lausu. Vélstjóri óskar eftir
starfi til sjós eða lands nú þegar. Uppl.
í síma 96-11298.
28 ára maöur óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í címa 91-678389.
■ Bamagæsla
Dagmamma m/leyfi og 5 ára starfs-
reynslu óskar eftir að taka böm í pöss-
un, hálfan eða allan daginn, getur
einnig passað 1 og 1 dag. S. 91-77675.
Vantar þig dagmömmu fyrir barnið þitt?
Vandaðu valið. Hringdu í síma
91-38452 og komdu og líttu á aðstæður
í Hvammsgerði 6.
Reglusöm kona vön börnum getur tek-
ið að sér að gæta bama á kvöldin.
Hefur bíl. Uppl. í síma 91-680205.
■ Ýmislegt
Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka-
kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
Eru fjármáiin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Stangaveiðifélög. Hallá í Vindhælis-
hreppi í A-Hún. fæst leigð til stanga-
veiði næsta sumar eða lengur. Veiði-
hús á staðnum. S. 91-32440.
Óska eftir ódýrum bílskúr til leigu.
Upplýsingar í síma 91-30283.
■ Tilkyimingar
ATHI Auglýsingadeild DV hefur tekið
í -notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Námskelð aö hefjast i helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum fost til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
Teppahreinsun og handhreingerningar.
Vanir menn, vönduð þjónusta.
Euro/Visa. Uppl. í síma 91-78428.
■ Skemmtanir
Diskóteklð Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Góður valkostur á skemmtun vetrarins,
gott og ódýrt diskótek, vanir menn
vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími
91-54087.______________________
Trió '88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Gömlu og nýju dansarnir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Bókhald
•Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sfmi 91-27080.
■ Þjónusta
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hf„ s. 678930 og 985-25412._________
Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi-
könnur, kertastjaka, borðbúnað,
bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið.
og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram-
nesvegi 5, sími 91-19775 (sfmsvari).
Trésmíöi- Raflagnir. Fyrirtæki, ein-
staklingar, húsfélög. Tökum að okkur
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum. Önnumst einnig reglubundið
eftirlit. Símar 21306 og 13346.
Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Eigendur gamalla húsa og nýrra, veit-
um alhliða trésmíðaþjónustu, látum
verkin tala, „Fagmannlega". Upplýs-
ingar í síma 91-22428, Sigurbjörn.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Flisalagnir, glerhleðsla og fleira. Skipti
um gamlar flísar. Tilboð eða tíma-
vinna. Ævar Einarsson múrari, sími
91-671376.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf.
Samningagerðir/innheimtur, störfum
fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög-
mannsstofur. Sími 6299%.
Járnabindingar.
Erum vel tækjum búnir, gerum fost
verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta-
þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Sprunguviðgeröir og málun, múrvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð-
ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman-
lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069.
Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn
múrvinna. Áratuga reynsla tryggir
endingu. Látið fagmenn um eignina.
K.K. verktakar, s. 679057 og 67%57.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Tek aö mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Trésmlðjan Laufskálar.ÖlI almenn tré-
smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting-
ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið
tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230.
Alhliða málningarþjónusta. Vönduð
vinna. Gott verð. Torkil Mohr,
sími 91-656808.
Fiisalagnir. Múrari getur bætt við sig
flísalögnum. Margra ára reynsla.
Uppl. í síma 628430.
Málarar geta bætt vlð sig verkefnum.
Gerum föst verðtilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 91-6231% 91-6246%.
Málarar geta bætt vlð sig verkefnum.
Vönduð og góð vinna. Sími 91-72486
eða 626432.
Tek að mér alhliða smiöi og viðgerðir.
Daði Bragason húsasmiður, sfmi
91-77997._______________________
Tek að mér alla innréttingavinnu í hólf
og gólf. Vönduð vinna. Upplýsingar í
síma 91-76413 á kvöldin og um helgar.
Trésmiður utan af landi getur bætt við
sig verkefnum, er vanur allri smíði,
vönduð vinna. Uppl. í síma 91-650989.
Tek aö mér útveggjaklæðningu, viðhald
og parketlögn. Úppl. í síma 91-611559.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjón'sson, Galant GLSi
'91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-346%.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
'91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’%, s. 43719, bíls. 985-33505.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’%, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-795% og 985-31560.___________
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20%2.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 67%19.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car-
inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-200%, 687666.
Guðjón Hansson. Galant 20% ’%.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að-
stoða við endurnýjun ökuréttinda.
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-346%.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 20%
GLSi ’% hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-771% og 985-21980.
■ Innrömmim
Rammamlðstöðln, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón-
ustufyrirtæki fyrir garðeigendur.
Annast úðun, klippingar og hvers
kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og
fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-406%.
Vinnuskúr á hjólum tll sölu, 4-6 manna,
wc og fatageymsla, tvöfalt gler, vel
einangraður, góður í drætti, sjálfvirkt
hemlakerfi. Vandaður og ódýr vinnu-
skúr. Uppl. í s. 9143911 og 91-72087.
Til sölu vlnnuskúrar og léttar skemmur
á góðu verði. Pallar hf„ Dalvegi 16,
sími 91-641020.