Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Side 11
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 11 pv_______________________________ Lífsstíll y DV kannar verð á þorramat: Odýrasti þorrabakkinn er á 773 krónur kílóið SUBARU LEGACY 2,0 ARGERÐ 1992 Sýnum laugardag og sunnudag kl. 14-17 Akureyri Bifreiðaverkstæði Sig- urðar Valdimarssonar, Óseyri. Sauðárkrókur B ifreiðaverkstæðið ÁKI. Reyðarfjörður Bifreiðaverkstæðið Lykill, Búðareyri 28. Selfoss Betri bílasalan, Hrísmýri 2a. Keflavík B.G.-bílasalan, Grófinni 8. ísafjörður Bílaleigan Ernir, Isa- fjarðarf lugvelli. Einnig í sýningarsal okkar að Sævarhöfða 2, Reykjavík. Ingvar Helgason hff. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 Þorri byrjar á bóndadegi Þorri er fjórði mánuður vetrar samkvæmt fomu íslensku tímatali. Hann hefst alltaf á fóstudegi í 13. viku vetrar á bilinu 19.-25. janúar. Þorri var blótaður í heiðni en siðurinn lagðist af við kristnitökuna. Með auknu trúfrelsi á 19. öld var hann tekinn upp á ný og nýtur nú mikilla vinsælda meðal landsmanna. Þorrablót vora upphaflega haldin á fyrsta degi þorra en nú á dögum fara menn frjálslega með dagsetning- amar. Algengt er aö jafnvel sé þjóf- startað með þorrablót áður en þorri byijar. Frá því í kringum árið 1950 hafa þorrablót verið haldin á vegum átt- hagafélaga og er þá á borðum ís- lenskur matur, gjarnan súrmeti ýmiss konar. Þorramatur hefur jafn- framt verið á boðstólum ýmissa veit- ingahúsa frá 1960. Síðasti dagur þorra í ár er 22. febrúar en þá tekur góavið. -ÍS flestar þorrabakka. Þeir eru ótrúlega margbreytilegir í samsetningu, enda nú orðið engin skýr mörk um það hvað sé þorramatur og hvað ekki. Hér annars staðar á síðunni má sjá niðurstöður verðkönnunar á þorra- bakka í fimm verslunum. Allt að 16 tegundir í bakka Hagkaup er með tvær gerðir þorra- bakka sem báðar eru 1 kg að þyngd. Annar er eingöngu með súrmeti og er á 939 krónur. Hinn kostar 1.181 og inniheldur harðfisk, hákarl, brauð, flatkökur, smjör, hangikjöt, súra svína- og sviðasultu, hrásalat, hrútspunga, lundabagga og sperðla. Bakkamir em útbúnir hjá Kjama- fæði á Akureyri. Mikhgarður er með tvo stærðar- flokka á góðu verði. Það er 620 grömm á 598 og 1,235 kg á 998 krón- ur. Innihaldið er hangikjöt, lunda- baggi, súr lifrarpylsa og blóðmör, súr sviðasulta, hrútspungar, bringukoll- ar, síld, rófustappa, kartöflusalat, hákarl, harðfiskur, rúgbrauð og smjör. Nóatún er með tvo stæröarflokka, 600 grömm á 499 og 1150 grömm á 889 krónur. í þeirra bökkum eru 16 teg- undir matar, hrútspungar, lunda- baggi, bringukollar, heilagfiski, súr lifrarpylsa, blóðmör, súr sviða- og svínasulta, hangikjöt, harðfiskur, magaáll, hákarl, marineruð síld, rófustappa, ítalskt salat, rúgbrauð og smjör. Bakkarnir em útbúnir fyr- ir norðan af Bautanum. Kjötstöðin í Glæsibæ er með eina stærð, 750 gramma bakka á 850 krón- ur. Þar geta menn gætt sér á súrri sviðasultu, lundabagga, bringukoll- um, hrútspungum, hangikjöti, harð- fiski, hákarh, 2 tegundum af shd, lifr- arpylsu og blóömör, rófustöppu, flat- kökum, rúgbrauði og smjöri. Kjötbúðin Borg á að baki langa hefð í þorrabökkum. Þar er boðið upp á tvær gerðir. Einn er eingöngu súr- meti, er um 250 grömm og kostar 350 krónur. Hinn er stærri að gerð, vegur rúmt kíló og kostar 1.090 krónur. í honum er súrmeti eins og hrútsp- ungar, bringur, súr sviðasulta, lundabaggi, blóðmör og lifrarpylsa, hákarl og svínasulta. Að aiiki er hangikjöt, rófur, kartöflumús, harð- fiskur, rúgbrauð, flatkökur og smjör. Minni bakkinn inniheldur allan áð- urnefndan súrmat. Einnig er hægt að kaupa þorratrog í Kjötbúðinni Borg og er þá bætt við marineraðri síld, kryddleginni síld og sviðum. Þorramatur á veitingastöðum Kjósi menn frekar að fara á veit- ingastað th að fá sér þorramat er um marga kosti að velja. DV kannaði verð á nokkram af þeim fjölmörgu stöðum sem bjóða upp á þorrabakka, en gæta skal þess að ekkert mat er þar lagt á gæðin á hverjum stað. Nið- urstöðumar má sjá á súluritinu hér Ekki er að efa að margir bíða spenntir eftir þorranum, sem byrjar í dag, til að geta gætt sér á þeim kræsingum sem honum tilheyra. DV-mynd BG annars staðar á síðunni. Verðið í Naustinu miðast við hlaðborð og innifalið í verðinu á Pottinum og pönnunni er súpa, salat og eftirrétt- ur. -ÍS Þorramatur er vandmeðfarinn Nú, þegar þorri er byijaður, er matinn. vert að hafa í huga að sá matur sem Við hitun matvæla skal gæta þes neytt er um þorra er vandmeðfar- að þau gegnumhitni upp í 70° C eða inn. Fylgja þarf ákveðnum grund- hærra. Ef halda skal kjötréttum vallarreglum við geymslu og með- heitum ætti að halda þeim á a.m.k. ferð á honum og viðhafa ýtrasta 60” C og gæta skal þess að geyma hreinlæti Með því aö fylgja ekkisoðiðkjöteðaréttiúrþvílengi ákveðnum reglum ætti að vera við stofuhita. Kartöflu- og rófu- hægt að minnka líkur á að Mnn stappa, sem er vinsæl á þorranum, þjóðlegi þorramatur valdi matar- er sériega viðkvæm vara með væn- eitrun eða sýkingu. leg skilyrði fyrir gerlagróður og Fyrst og fremst þarf að gæta sér- þolir þvi ekki vel geymslu. staklega að pcrsónulegu hreinlæti Sýrðan mat er best að geyma í við meðferð þorramatar. Hendur mysublöndu (mysu blandaðri með skulu þvegnar vel með sápu en ediki) í kæliskáp þar th hann er skolaðar vel á eftir, hnífar skyldu borinn fram. Mat, sem súrsaður er ávallt vera vel hreinir og vel þrifm í heimahúsum, þarf fyrst aö sjóða skurðbretti eru nauðsynleg, sér- vel og kæla áður en hann er sýrð- staklega þegar margar tegundir ur.Súrsunþarfaðfaraframáköld- þorramatar era mjög lyktarsterkar um stað, helst í kæliskáp. Hafa skal og geta smitað út frá sér. Betra er í huga að ósýrður þorramatur hef- aö nota pappír en eldhúsklúta eða ur yfirleitt mun minna geymsluþol svampa við þrif í sambandi við ensúrmatur. -ÍS Þorri hefst í dag á bóndadegi. Það er hefð að blóta þorrann með áti á ýmiss konar matartegundum og er þá súr- meti mikið á borðum. Ekki virðist þó hggja fuhjóst fyrir hvaða matar- tegundir eiga við þorrann en þær tegundir, sem verslanir hafa á boð- stólum nú og kenna við þorrann, eru orðnar æði margar. Flestar matvöruverslanir kapp- kosta að hafa sem mest úrval og selja Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.