Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. Útlönd___________________ Breti gengstvið heróínsmygli íTælandi Breskur maður, Melwyn Wallace, játaði á sig heróinsmygl í Tælandi i gær en kanadískir feðgar, sem voru handteknir með honum, lýstu yfir sakleysi sínu. Wallace sem var handjárnaður við meinta samverkamenn sina í alþjóðlegum eiturlygjahring sagði fyrir rétti í Bangkok að hann væri sekur um að smygla 4,5 kOóum af heróíni. Hann á yiir höföi sér lífstíðarfangelsi. Þremenningamir voru hand- teknir í borginni Chiangmai í Norður-Tælandi í apríl í fyrra eftir að lögregla sagöist hafa fundið heróín á farangri þeirra. Vatnakarfinn spáðijarð- skjálftanum Sadao Hachiya, eigandi kín- versks veitingastaðar i Tokyo, skaut vísindamönnum og há- tækni þeirra ref fyrir rass þegar hann spáði fyrir um jarðskjálft- ann sem varð í borginni um síð- ustu helgi. Ekki notaði hann til þess merkileg tæki né flókin, heldur átta sentímetra langan vatna- karfa sem hann geymir í búri á baðherbergi sínu. Hachiya sagðist hafa tekið eftir einkennilegu atferb karfans á laugardag, fiskurinn heföi falið síg inni í pipu sem er í búrinu. Karfinn leitaði skjóls á saraa stað skömmu fyrir jaröskjálfta sem varð fyrir austan Tokyo í mars- mánuöi 1989. Eddiömekki meðáólympíu- leikunum Aðalhetja vetrarólympiuleik- anna í Calgary í Kanada, breski skíðastökkvarinn Eddi „öm“ Edwards, verður ekki í keppnis- liöi lands síns í Albertville í Frakklandi. Breska ólympiu- nefndin ákvað fyrir tveimur vik- um að hann skyldi sitja heima að þessu sinni. Vel er þó hugsanlegt að Eddi verði veröal áhorfenda að skíöa- stökkinu sem sérlegur fréttarit- ari eins slúðurbiaðanna bresku. „Ég yrði bara þar í einn dag eða svo. Þaö verður of sársaukafuilt fyrir mig að fylgjast með þeim ef ég fáe ekki að vera meö,“ sagði Eddi í gær, nýkominn úr æfinga- ferð til Búlgaríu. Eddi segist hafa æft vel aö und- anfómu og honum hafi farið mik- ið fram. Hann stefhir á að komast á vetrarleikana í Lillehammer 1994. Hann spáir því að hinn 16 ára gamli Finni Toni Nieminen sigri í skíöastökkinu. — Eddi telur að hann eigi að fá viðurkenningu fýrir V-stíIinn sem hefur gjörbreytt skíðastökk- inu. „Ég notaði V-stílinn í Calg- ary og núna líkja aliir eftir mér," spaugaði hann. Apaflokkur lét greipar sópa um skrifstofú í húsnæðismálaráðu- neyti Indlands í Nýju Delhi snemma i gærmorgun og dreifðu húsaleigureikningum um allt eöa hreinlega rifu þá í tætlur. Aparnir virðast hafa komist inn um rifú á glugga á ráöuneytis- byggingunni, kannski til aö flýja undan kaldri vetramóttinni i Delhi, hafði blaöiö Indian Ex- press eftir embættismönnum. Framferði apanna veldur því aö margra vikna töf veröur á aö húsaleigureikningamir verði sendirút. Reúter Bandarískir demókratar vHja Mario Cuomo í embætti forseta: Loks féllu tár 1 réttarhöldunum yfir Mike Tyson: - Bill Clinton heldur stöðu sinni þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald Bandarískir demókratar neita að trúa að Mario Cuomo, ríkisstjóri í New York, gefi ekki kost á sér í emb- ætti forseta og ætla að kjósa hann jafnvel þótt hann sé ekki í framboði. Ný skoðanakönnum vestra sýnir að Cuomo er meðal vinsælustu for- setaefnanna þótt hann hafi lýst því yfir fyrir jól að hann gefi ekki kost á sér. Meðal demókrata er því haldið fram að hann sé mun harðari í horn að taka en hinir raunverulegu fram- bjóðendur og geti ekki leyft sér að standa utan við forsetakosningarnar. Repúblikanar ala líka óspart á því að Cuomo muni fara í framboð á endanum. Þetta gera þeir til að auka enn á ráðleysi demókrata þótt full- víst megi telja að Cuomo skipti ekki um skoðun. Fyrstu forkosningarnar vegna vals á forsetaframbjóðendum flokkanna fara fram í New Hamps- hire í næstu viku. Bill Clinton heldur enn stöðu sinni sem helsta forsetaefni demókrata þrátt fyrir ásakanir um framhjáhald. Hann þykir hafa sloppið furðu vel frá málinu og hefur stuðning 29% kjós- enda. Enginn vafi er þó á að fylgi Coumos stafar af því að margir kjós- endur eru ósáttir við Clinton og þyk- ir hann ótraustur. Þá er Paul Tsongas enn í hópi þeirra sem koma til greina sem for- setaefni. Hann gerir allt til að vekja á sér athygli en hefur fallið í skugg- ann af Clinton í umtali síöustu daga. Demókratargetaþóalltafhuggaðsig Paul Tsongas, reynir allt sem hann getur til að draga að sér athyglina áður en gengið verður til fyrstu forkosn- við að fylgi Georeg Bush forseta dal- inga flokkanna við val á forsetaefnum. Hann keppti í gær í sundi við háskólalið í New Hampshire og þjófstartaði. arjafntogþétt. Reuter Simamynd Reu,er Dóttir mín sér andlit Tysons alltaf fyrir sér - sagði móðir fómarlambsins hágrátandi í vitnastúkunni vitni um ástand dóttur sinnar eftir nauðgunina. Móðirin grét í vitna- stúkunni þegar hún sagði frá símtali sem hún átti við dóttur sína eftir at- burði hinnar örlagaríku nætur. Framburður hennar þótti áhrifa- rikur og setti veijendur Tysons út af laginu. Þá kom það sér illa fyrir Tyson að dómarinn heimilaði að leikin yrði í réttinum upptaka af samtali fórnar- lambsins við lögregluna þegar hún kærði nauðgunina. Um leið hafnaði dómarinn kröfu verienda um að fá að kalla þrjú ný vitni fyrir réttinn. Sagði dómarinn að framburður þeirra gæti ekki skipt máli. Tyson sat rólegur undir vitnisburði móðurinnar í gær. Hann nagaði blý- ant og leit aðeins stöku sinnum á konuna þar sem hún sat angistarfull í vitnastúkunni. Eftir atburði gær- dagsins þykir heldur halla á Tyson þótt sönnun fyrir nauðgun hafi enn ekki komið fram. Hann á yfir höíði sér 63 ára fangelsi ef hann verður fundinn sekur. Sérfræðingar hafa kannað nær- buxur stúlkunnar og komist aö þeirri niðurstöðu að sjá megi merki um trosnun á jöðrunum en það sanni ekkert um nauðgunina því eftir sé að kanna hve lengi stúlkan hafi not- að buxumar. Reuter Mike Tyson hnefaleikakappi hefur haldið ró sinni við nauðgunarréHarhöld- in til þessa. Hann á þó yfir höfði sér 63 ára fangelsi ef hann verður fund- inn sekur. Simamynd Reuter „Dóttir mín sér andlit nauðgarans Tysons alltaf fyrir sér. Hún verður aldrei söm og jöfn á eftir. Ég er búinn að tapa elsku baminu mínu,“ sagöi móðir stúlkunnar sem kærir hnefa- leikakappann Mike Tyson fyrir nauðgun. Móðirin kom fyrir rétt í gær og bar Drap þrjá hjá Norður-írskur lögregluþjónn, sem var yfirbugaður af harmi vegna dauða félaga síns, drap þrjá menn á skrifstofu Sinn Fein, pólitíska arms írska lýðveldis- hersins, IRA, í Belfast í gær og sjálfan sig á eftir. Hann þóttist vera blaöamaður til að komast inn á skrifstofuna. Lögreglan sagði að hinn 24 ára gamli James Moore hefði elt fóm- arlömb sín um skrifstofuna og skotið á þau í sífellu. Moore ók síðan á brott og hringdi í lögregluna og sagði hvað hann hefði gert. Hann batt síðan enda á líf sitt við afskekkt vatn í Antrimsýslu þar sem hann var fæddur. Lögreglan sagði að Moore hefði verið handtekinn á mánudags- kvöld þar sem hann var að skjóta drukkinn úr byssu sinni yfir gröf félaga síns sem hafði verið drep- inn í heimiliserjum. Mitferrand rekur ekkiráðherra Francois Mitterrand Frakk- landsforseti lýsti því yfir í gær að Habash-máhnu, mesta hneykslismáli síðara kjörtíma- bils hans, væri lokið og engir ráð- herrar í stjóminni yrðu reknir. Miklar deilur em nú í Frakk- landi vegna ákvörðunar sfjóm- valda að leyfa palestínska skæra- hðaforingjanum George Habash að leita sér lækninga í París í síð- ustu viku. Reuter Ekki í framboði en samt í efstu sætum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.