Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992.
13
Sviðsljós
Þjóðminjasafn íslands:
Óþekktar ljósmyndir
Heldur óvenjuleg sýning var opnuð
í Þjóðminjasafninu um helgina en
þar voru tÚ sýnis óþekktar ljósmynd-
ir úr fónun safnsins.
Fólk var beðið að kanna hvort það
bæri kennsl á fólk, staði eða atburði
á myndunum og skrifa það á bsta
við hhð myndarinnar. Um er að ræða
eitt þúsund myndir eftir tæplega 20
ljósmyndara sem störfuðu víöa um
land á árunum 1890-1940.
Sýningin hefur því tvíþætt gildi: að
afla upplýsinga um myndirnar og að
sýna brot úr sögu íslenskrar ljós-
myndunar.
Þeir voru ófáir sem lögðu sitt af
mörkum til þess að bera mætti
kennsl á myndefnið.
Þessi var ekkert að tvínóna við hlutina og tók með sér stækkunargler.
DV-myndir Hanna
Alli ríki sjötugur:
Höfðingleg veisla
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Aðalsteinn Jónsson, eða AUi ríki
eins og flestir kaba hann, hélt upp á
sjötugsafmæb sitt nú á dögunum og
eins og vænta mátti var höfðinglega
að verki staðið hjá afmæbsbaminu.
Afmæbsveislan var haldin í félags-
heimibnu ValhöU á Eskifirði og veitti
ekki af, því um 350 manns voru þar
saman komnir til þess að samgleðjast
afmæbsbarninu, þar af margir
komnir víðs vegar af landinu.
Veitingar voru rausnarlegar bæði
í mat og drykk og glatt var á hjaba
eins og vera ber á stundum sem þess-
um. Margir tóku til máls og fluttu
snjallar ræður og færðu Aðalsteini
veglegar gjafir og árnaðaróskir.
Þegar fór að nálgast miðnætti var
dansínn stiginn fram eftir nóttu og
sá þá hljómsveitin 3 X-D um fjörið.
Menn skemmtu sér konunglega þetta
kvöld en veislustjóri kvöldsins var
HrafnkeU A. Jónsson og stóð hann
sig með mikUb prýði.
Afmælisbarnið ásamt eiginkonu
sinni, Guðlaugu Stefánsdóttur, á af-
mælisdaginn.
Árborgarþorri á Hótel Örk
Aðalsteinn ásamt þeim Haraldi Haraldssyni í Andra,
Einari Oddi Kristjánssyni, formanni VSÍ, og Sigrúnu
Gerðu Gísladóttur, eiginkonu Einars.
Hátt í 350 manns voru í afmælisveislunni sem tókst í
alla staði mjög vel.
DV-mynd Emil
Signm L Siguijónsdóttir, DV, Hveiageröi:
Fyrir nokkru var haldið þorrablót
á Hótel Örk í Hveragerði, svokabað-
ur Árborgarþorri ’91, og var þar
fjöldi manns saman kominn.
Veislustjóri kvöldsins var hinn
annálaði grínisti Flosi Ólafsson og
er það mál manna aö honum hafi
aldrei tekist betur upp.
Indriði G. Þorsteinsson, rithöfund-
ur og ritstjóri, var heiðursgestur
kvöldsins og svaraði hann af snbld
grínyrðum Flosa við frábærar undir-
tektir veislugesta.
Stórsöngvarinn EgiU Ólafsson var
mættur á staðinn og lét gamminn
geisa og var hann hvað eftir annað
klappaður upp. Einnig söng tíu
manna söngsveit úr Fjölbrautaskóla
Suðurlands nokkur lög en hún á
miklum vinsældum aö fagna hér á
Suðurlandi um þessar mundir. Hún
nefnir sig Heiðursmenn Þórs sem er
skólameistari fjölbrautaskólans.
Loks lék hljómsveitin Bergmál fyr-
ir dansi fram á rauðanótt og náði upp
mjög góðri stemningu. Það voru þau
Jón Ragnarsson hóteleigandi og
Hrafnlúldur Valdimarsdóttir, eigin-
kona hans, sem héldu þorrablótið.
Egill Ólafsson gerði mikla lukku og
var margoft klappaður upp um
kvöldlð.
Veislustjórinn sjálfur, Flosi Ólafsson, skálar hér í vatni en við hlið hans
situr Indriöi G. Þorsteinsson, heiðursgestur kvöldsins.
DV-myndir Sigrún L.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Garðars Briem hdl. fer fram opin-
bert uppboð fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 10.30 að Hólmaslóð 2.
Þar verður selt eftirfarandi lausafé:
1. lausfrystir af gerðinni Telewig (220-80-ÓHM/M leistung 95w VED
0253. VED 0100) ásamt rafmagnstöflu.
2. Frystivél af gerðinni Bitzer (OST 7061) ásamt 45 kw mótor.
3. Lausfrystikæling frá Kælingu hf. Allt talið eign Magnúsar Sigurðssonar
eða Fiskvinnslu M. Sigurðssonar.
Greiðsla við hamarshögg.
UPPBOÐSHALDARINN í REYKJAVÍK
NÁMSKEIÐ í FRAMSÖGN OG UPPLESTRI
6 vikna námskeið í framsögn, upplestri, raddbeitingu o.fl.
verður haldið í samvinnu Helga Skúlasonar leikara og
Námsflokka Reykjavíkur á vorönn 1992. Upplýsingar veit-
ir Helgi Skúlason, sími 19451, innritun í sama síma og í
símum Námsflokka Reykjavíkur dagana 6., 7. og 8. febrúar.
Helgi Skúlason. Námsflokkar Reykjavíkur.
SKÁKKEPPNI STOFNANA
OG FYRIRTÆKJA 1992
hefst í A-riðli mánudaginn 10. febrúar kl. 20.00 og
í B-riðli miðvikudaginn 12. febrúar kl. 20.00. Teflt
verður í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxa-
feni 12. Keppt er í fjögurra manna sveitum og er
öllum fyrirtækjum og stofnunum heimil þátttaka í
mótinu. Nýjar keppnissveitir hefja þátttöku í B-riðli.
Þátttaka tilkynnist í síma Taflfélagsins alla virka daga
frá kl. 9.00-12.00 f.h. og á kvöldin frá kl. 20.00-
22.00. Lokaskráning í A-riðil verður sunnudag 9.
febrúar kl. 14.00-17.00 og í B-riðil þriðjudag 11.
febrúar kl. 20.00-22.00.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR
FAXAFENI 12 - SÍMAR 681690 OG 813540
EINN ÁSK £1Wá BÍLL Á MÁNU RIFTARGETRA \v\v\ I Íi
. . OG SÍMINN ER 63 27
,*o«*rn h«'
VINNINGASKRA
UINNINGAR J FLOKKS '92
UTDRATTUR 04. 2. '92
/
KR. 2.315.000,-
110170
KR. 138.900 -
102671 115653 157321
113606 140687 161601
KR. 9.260.-
100623 118419 140299
101626 118791 140440
102000 118884 140694
102644 120405 142435
103062 120483 143232
104317 121050 143762
104318 121634 143844
104553 122244 143859
104830 122416 144720
106103 123407 158653
106580 124887 159484
106781 125403 161612
106892 125411 163816
109045 132314 165213
114083 132431 170114
115629 132737 172714
118412 138213 173224
178408 200954
188908 218836
173603 194489 211197
173845 195832 211410
174615 195861 212016
175111 196230 212225
177232 196841 212288
177873 196860 212409
181811 197805 212877
182251 197889 213037
183827 200955 215018
184642 202003 217021
185038 202223 217027
185813 202929 219093
188420 204817 220207
190556 204976 220412
191582 207479 220871
193607 207577
194413 210551