Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1992, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1992. Miðvikudagur 5. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teikmmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18 55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíóarandinn. Daegurlagaþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn upptöku: Hildur Bruun. 19 30 Staupasteinn (15:22) (Cheers). Bandariskur gamanmyndaflokkur með Ted Danson og Kirstie Alley i aðalhlutverkum. Þýóandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 ísienskar kvikmyndir. Ingaló - frá gerð myndarinnar. Þáttur um gerð . * kvikmyndarinnar Ingulóar sem As- dís Thoroddsen leikstýrir. Skyggnst er á bak við tjöldin, sýnt frá upptökum og klippingu mynd- arinnar og rætt við aðstandendur hennar. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 20.55 Tæpitungulaust Tveir fréttamanna Sjónvarpsins fá gest í beina út- sendingu og spyrja hann spjörun- um úr. 21.25 Gæsapabbi (Father Goose). Bandarísk bíómynd frá 1964. Myndin er i léttum dúr og fjallar um ævintýri hermanns á Suður- hafseyjum í seinna stríði. Handrit myndarinnar fékk óskarsverðlaun á sinum tíma. Leikstjóri: Ralph Nel- son. Aðalhlutverk: Cary Grant, Leslie Caron, Trevor Howard, Jack Good og Nicole Felsette. Þýð- andi: Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Gæsapabbi - framhald. 23.40 Dagskrárlok "V 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Stelni og Olll. Fjörug teiknimynd um ærslabelgina Steina og Olla. 17.35 Svarta Stjarna. Falleg teikni- mynd. 18.00 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19.Vandaður fréttaþáttur frá . > fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 Óknyttastrákar. (Men Behaving Badly) Breskur gamanþáttur með Harry Enfield í aðalhlutverki. Annar þáttur af sjö. 20.40 Réttur Rosie O’Neill. Þessi mannlegi framhaldsþáttur rennur sitt skeið á enda hjá okkur í kvöld en er væntanlegur aftur á skjáinn þegar framleiðslu þeirra lýkur í Bandaríkjunum. j næstu viku hefur svo framhaldsmyndaflokkurinn Vinir og vandamenn aftur göngu sína en vinsældir hans vestanhafs síðustu misseri eru með ólíkindum. 21.30 Ógnir um óttubil. (Midnight Call- er). Spennuþáttur um útvarps- manninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (3:21). 22.20 Hale og Pace. Breskur gaman- þáttur með gröllurunum Hale og Pace. 22.50 Tiska. Vortískan í algleymingi. 23.20 Viltu gista?. (Why Not Stay For _ Breakfast?). George er sérvitur pip- arsveinn sem býr í New York. Til- breytingarlítið líferni hentar honum vel. Hann húkir heima í friðsæld. Kvöld eitt heyrir hann ógurlegan hávaða í íbúðinni fyrir ofan og kemst að því að þar býr ung bresk stúlka sem er ófrísk. Þessi stúlka á eftir að breyta lífi hans svo að um munar. Hvort það er til hins betra verður hver að dæma fyrir sig. Aöalhlutverk: George Chakiris, Yvonne Wilder, Gemma Craven og Ray Charleson. Leikstjóri: Ter- ence Marcell. Framleiðandi: Ray Cooney. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.09-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- várpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Dúmbó og Steini og Samkór Vestmannaeyja. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- ins“ eftir Kristmann Guðmunds- 7 son. Gunnar Stefánsson les (2). 14.30 Mlödegistónlist. - Sónata í Es- dúr K/KV380 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Walter Klein leikur á fiölu og Arthur Grumiaux á píanó. - Sónata í G-dúr ópus 24 nr. 5 eftir Franois Devienne. Frances Eustace leikur á fagott, Jennifer Ward Clarke á selló og Paul Nicholson á píanó, öll hljóð- færin eru frá 18. öld. 15.00 Fréttir. ^15.03 í fóum dráttum. Brot úr lífi og/, ■ starfi Sveins Bjömssonar myndlist- armanns. Umsjón: Þorgeir ólafs- son. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. Píanókonsert nr. 2 í c-moll, ópus 18 eftir Sergej Rakhmanínov. Andrej Gavrílov leikur með Konunglegu fílharmón- íusveitinni. Vladimír Ashkenazí stjómar 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnaö“ eftir Kristínu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Björns- dóttir, Þórarinn Eyfjörð og Sigurð- ur Skúlason. Umsjón: Kristín Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 18.00 Fréttlr. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. Rætt við Sigurð Jónsson sem dvaldi þrjú 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja * viö símann, sem er 91 -6860 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli lióa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: „Peepshow" með Si- ouxsie and the Banshees frá 1989. 22.07 Landió og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Llrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. Sveinn Björnsson myridlislarmaður og rannsóknarlög- raglumaður. Rás 1 kl. 15.03: Brot úr lífl og starfi Sveins Bjömssonar myndlistarmanns í þættinum I fáum drátt- ast lognmolla þar sem hann um bregður Þorgeir Ólafs- fer en þó kýs hann einveru son upp brotum úr lífi og þegar hann málar og hefur starfi Sveins Björnssonar komið sér fyrir í Krísuvík, mynxilistarmanns. Sveinn en áhrifa frá þeim stað gæt- hefur aldrei haft atvinnu af ir mjög í myndum hans. myndsköpun, nú starfar Sveinn Bjömsson, einn hann sem rannsóknarlög- frískasti málari okkar, í reglumaður en áður stund- þættinum í fáum dráttum á aðihannsjó.SveinneraUra ráslídag. manna kátastur og sjaldn- ár'í Israel. (Einnig útvarpaö föstu- dag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnír. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0&-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvaröasveitin. - Sónata XX „i Tóneyjahafi" eftir Jónas Tómas- son. CAPUT hópurinn leikur; Rolf Gupta stjórnar. - Etýður fyrir píanó eftir György Ligeti. Erica Haase leikur á píanó. Umsjón: Sigríður Stephensen. 21.00 Heilsa og hollusta. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá 23. janúar.) 21.35 Sígild stofutónlist. Sónata í a- moll ópus 164 D537 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Frá opnun sýningar á Ijóðum Hannesar Sigfússonar á Kjarvalsstöðum sl. laugardag og umfjöllun um íslensku bók- menntaverðlaunin sem Guðbergur Bergsson og Guðjón Friðriksson veittu viðtöku mánudaginn 27. janúar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landíö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik- stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síödegis Þjóðllfið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og’ ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Krlstófer Helgason. Léttirog Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 11.00 Sigurður Heljgi Hlöðversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Guömundi Benediktssyni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum . heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Jþhannesar Kristjánssonar. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón ís- lenska óperan. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. SóCin fm 100.6 13.00 Islenski fáninn. Þáttur um dag- legt brauð og allt þar á milli. Björn Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- björnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. áLFá FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Tónlist. 17.30 Bænasturtd. 18.00 Guörún Gísladóttir. 20.00 Óli Haukur. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. frrt*' 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hidden Viedeo Show. 20.00 TBA. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Night Court. 23.00 Sonny Spoon. 24.00 Pages from Skytext. Skyggnst er á bak við tjöldin þar sem undirbúningurinn fer fram. Sjónvarp kl. 20.35: Ingaló - frá gerð myndarinnar Á síðastliðnu vori var mikil gróska í íslenskri kvikmyndagerð. Nýir kvik- myndaleikstjórar komu fram á sjónarsviðið og með- al þeirra var Ásdís Thor- oddsen sem leikstýrði myndinni Inguló. I þessari heimildarmynd Sjónvarpsins er fylgst með gerð myndarinnar Inguló. Skyggnst er á bak við tjöldin þar sem undirbúningurinn fer fram, fylgst er með upp- tökum og samsetningu myndarinnar og rætt við aðstandendur myndarinn- ar. Dagskrárgerð var í hönd- um Hákons Más Oddssonar. Stöö 2 kl. 20.40: Framhaldsmynda- þátturinn Rosic O’Neill rennur sitt skeið á enda hjá þeim Stöðvarmönnum í kvöld. Aðdáendur Rosie O’Neill þurfa þó ekki að örvænta því val- kyijan er vænianleg aftur á skjáinn áður en langt um líður. Nýir þættir í þessum mannlega fram- haldsmyndaflokki eru væntanlegir þeg- ar framleiðsiu þeirra lýkur í Bandaríkjun- um. í næstu viku mun svo framhaldsmyndaflokkurinn Vinir og vandamenn heíja göngu sína en hann hefur notið mik- illa vinsælda vestanhafs á síðustu misserum. í kvöld er síðasti þátturinn um Rosie O’NeiiI á dagskrá - í bili að minnsfa kosö. Rás 1 kl. 20.00: Framvarðasveitin í Framvarðasveitinni á rás 1 er leitast við að kynna það nýjasta í samtímatónlist hveiju sinni. Leiknar eru nýlegar hljóðritanir, ýmist frá tónleikum innanlands eða sendingar frá evrópsk- um útvarpsstöðvum, og oft er þar um að ræða frum- flutning á verkum ungra tónskálda eða nýjar upptök- ur á verkum samtíma- manna. í þættinum í kvöld klukkan 20.00 verður á dag- skránni verk eftir Jónas Tómasson, Sónata XX í Tón- eyjahafi sem hann samdi árið 1989 fyrir bassaflautu, klarínettu, bassaklarínettu og hom. Hér ‘er það í flutn- ingi félaga CAPUT hópsins, þeirra Kolbeins Bjarnason- ar, Guðna Franzsonar, Kjartans Óskarssonar og Jóseps Ognibene. Rolf Gupta stjómar. Hljóðritun- in var gerð á Myrkum mús- íkdögum í fyrra. Jónas er búsettur á ísafirði þar sem hann kennir tónlist og fæst við tónsmíðar en hann nam meðal annars af Ton de Leeuw í Amsterdam á sín- Jónas Tómasson tónskáld. um tíma. í þættinum leikur Erica Haase einnig Etýður fyrir píanó, fyrra bindi, eftir György Ligeti. Erica Haase kom hingað til lands í árs- byijun á vegum EPTA og hélt tónleika þar sem hún lék eingöngu verk eftir Ung- veijann Ligeti, gömul sem ný. í etýðunum, sem era frá 1985, koma fram frumiegar hugmyndir og tilraunir meö ýmsa framþætti tónlistar og fyrir þær hefur tónskáldiö unnið til verðlauna en hann þykir í hópi merkustu sam- tímatónskálda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.