Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992. 39 pv______________________Sviðsljós Best klæddu konurnar Díana prinsessa og leikkonan Au- drey Hepbum voru á meðal þeirra kvenna sem komust á lista yfir best klæddu konumar í ár. Listinn er gefinn út af tískusér- fræðingnum Eleanor Lambert sem gaf Díönu sérstaka viðurkenningu íyrir að hafa komiö á „nýtísku stíl Undanfariö hafa bamavemdar- mál nokkrum sinnum komið til umræðu í flölmiðlum. Harkaleg handtaka bams og móður þess á dögunum kom eins og reiöarslag yfir þjóðina af eðlilegum ástæðum. Lengi vel hafa mál af þessu tagi veriðþöguð í hel gagnvart ðölmiðl- um. Eftir að umræöan í þjóðfélaginu fór að opnast með hinum ýmsu símatímum á úvarpstöð\'unum viröíst fólki færra heilagt en áður. Það segir umyrðalaust frá reynslu sinni og kemur oft margt ótrúlegt þarfram. Barnaverndarnefhdir þurfa að sinna erfiðu starf en sú spurning brennur sífellt heitar á vörum fólks hvort rétt sé að velja fólk til þessa aðalsfólks sem ekki væri leiðinlegur og óspennandi". Ennfremur hrósaði Eleanor Lam- bert henni fyrir að hafa með klæða- burði sínum beint augum heimsins að ungum, breskum fatahönnuðum. Audrey Hepbum, sem nú er sendi- herra Bamahjálpar Sameinuðu þjóð- starfa á póiitískan hátt. Einnig hvort rétt sé að rannsóknaraðili í málum af þessu tagi geti einnig sett sig í dómarasæti. Með tilkomu mun opnari umræðu um hin margvísleg- ustu mál á opinberum vettvangi vill þjóðin fá skýrari svör jafnt í barna- verndarmálum sem öðrum. Það verður ekki hjá því litið að þjóðin hefur breyst. Fólk virðist þurfa að segja frá málum sem áður fyrrþóttu hneykslanleg oglítttil anna, fékk hrós fyrir að vera „ávallt nútímanlega klædd og glæsileg". Listinn er byggður á umsögnum 2.500 ritstjóra tískublaða um allan heim og hefur verið gefinn út árlega síðan 1940. Tíska aðalsfólksins breyttist með komu Díönu prinsessu. ft-amdráttar að tala um. Þessi þróun hefur átt sér stað með þjóöarsálum, kvöldsögum og öðrum slíkum þátt- um. Það kemur þ vi oft á ó vart aö þetta sama fólk sem tjáir sig umyrðalaust ogopinskátt um einkalíf sitt á öldum (jósvakans verður yfir sig hneyksl- að ef fréttamenn ganga hreint til verksí spúrnmgum símunogfrá- sögnum. En slíka hneykslun heyrir maöur einmitt í þessum sömu síma- tímum útvarpsstöðvanna. Min skoðun er sú að með opnari umræðu umhin ýmsu málþjóðfélagsins ;: verði fréttamennska gagnrýnni og það hlýtur að vera til góðs. Elin Albertsdóttir HEIMILI AÐ HEIMAN MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 SJÁLFVIRKT LJÓS Úti- eða inniljós, 500W sem kviknar sjálfvirkt þegar það skynjar hreyf- ingu. Mjög einfalt í uppsetningu. Kr. 7.500,- Á.B. & Co. S. 52834 Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði Þverholti 11 63 27 OO Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir iokun skiptiborðs Innlendar fréttir.632866 Erlendar fréttir..632844 [þróttafréttir....632888 Blaðaafgreiðsla...632777 Prentsmiðja.......632980 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður Um norðan- og austanvert landið verður ört minnk- andi norðvestanátt og léttir til, víða breytileg átt, gola eða kaldi er líður á morguninn. Sunnanlands og vestan þykknar upp með vaxandi suðaustan- og austanátt, hvassviðri eða stormur og snjókoma eða slydda er líður á morguninn en haegari suðaustan og rigning siðdegis. Norðaustanlands verður einnig vaxandi suðaustanátt siðdegis, allhvasst og slydda í nótt. Hlýnandi veður í bili en kólnar aftur suðvestan-' lands í nótt. Akureyri skýjað -2 Egilsstaðir heiðskírt -3 Keflavikurflugvöllur léttskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn snjókoma -A Reykjavik skafrenning- -5 Sauðárkrókur alskýjað -3 Vestmannaeyjar léttskýjað -0 Bergen hálfskýjað 5 Helsinki skýjað -2 Kaupmannahöfn þokumóða 5 Úsló súld 6 Stokkhálmur þokumóða 4 Þórshöfn alskýjað 5 Amsterdam þokumóöa 3 Barcelona þokumóða 6 Berlín þoka 1 Chicago hálfskýjað 2 Feneyjar þoka -0 Frankfurt þokumóða 0 Glasgow léttskýjað -0 Hamborg þoka I grennd 2 London rigning og súld 7 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg þokumóða 4 Madrid heiðskírt -0 Malaga þokumóða 8 Mallorca léttskýjað 2 Nuuk léttskýjað -13 Orlando alskýjað 13 Paris þokumóða 3 Róm þokuruðn- ingur 7 Gengið Gengisskráning nr. 41. - 28. feb. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,640 58,800 58,100 Pund 103,558 103,841 103,767 Kan. dollar 49,773 49,909 49,631 Dönsk kr. 9,2719 9,2972 9,3146 Norsk kr. 9,1639 9,1889 9,2113 Sænsk kr. 9,9088 9,9358 9,9435 Fi. mark 13,1347 13,1706 13,2724 Fra. franki 10,5686 10,5975 10,6012 Belg. franki 1,7455 1,7503 1,7532 Sviss.franki 39,6752 39,7835 40,6564 Holl. gyllini 31.8999 31,9869 32,0684 Þýskt mark 35,9314 36,0294 36,0982 It. líra 0,04782 0,04795 0,04810 Aust. sch. 5,0940 5,1079 5,1325 Port. escudo 0,4179 0,4190 0,4195 Spá. peseti 0,5711 0,5727 0,5736 Jap.yen 0.45347 0,45470 0,46339 Irskt pund 95,768 96,029 96,344 SDR 81,1026 81,3239 81,2279 ECU 73,5316 73,7323 73,7492 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiniir Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 27. febrúar seldust alls 2,609 tonn Magní Verðlkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Karfi 1,867 45,82 45,00 49,00 Steinbítur 0,138 73,00 73,00 73,00 Þorskur, sl. 0,372 94,41 90,00 101,00 Undirmfiskur 0,145 85,00 85,00 85,00 Ýsa, sl. 0,083 110,00 110,00 110,00 Faxamarkaðurinn 27. febrúar seldust alls 30,316 tonn Blandað 0,096 44,38 40,00 60,00 Gellur 0,218 290,00 290,00 290,00 Hrogn 0,358 180,00 180,00 180,00 Karfi 2,088 40,00 40,00 40,00 Keila 0,174 60,00 60,00 60,00 Langa 0,571 89,00 89,00 89,00 Lúða 0,071 515,49 500,00 555,00 Lýsa 0,011 63,00 63,00 63,00 Skarkoli 4,450 105,00 105,00 105,00 Steinbítur 0,052 56,00 56,00 56,00 Þorskur, sl. 0,365 83,42 94,00 114,00 Þorskur, ósl. 13,419 94,81 79,00 100,00 Undirmfiskur 0,193 78,00 78,00 78,00 Ýsa.sl. 7,541 120,30 118,00 123,00 Ýsa, ósl. 0,700 109,06 105,00 121,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. febrúar seldust alls 111,592 tonn Ýsa, sl. 0,166 113,00 113,00 113,00 Þorskur, ósl. 65,819 89,20 61,00 114,00 Ýsa, ósl. 7,640 104,99 90,00 114,00 Ufsi 28,064 44,62 34,00 46,00 Lýsa 0,020 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,843 49,71 43,00 58,00 Langa 0,910 79,81 77,00 81,00 Keila 0,250 38,00 38,00 38,00 Steinbítur 6,700 56,45 54,00 69,00 Hlýri 0,080 53,00 53,00 53,00 Blandað 0,027 10,00 10,00 10,00 Lúða 0,126 619,88 505,00 680,00 Skarkoli 0,090 100,00 100,00 100,00 Trjónukrabbi 0,012 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0,m217 120,39 115,00 126,00 Hrogn 0,032 50,00 50,00 50,00 Undirmþorskur 0,330 81,00 81,00 81,00 Undirmýsa 0,050 70,00 70,00 70,00 Steinb./hlýri 0,203 54,00 54,00 54,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 27. febrúar seldust alls 20,196 tonn Þorskur, sl. 15,000 103,40 94,00 113,00 Ýsa.sl. 0,500 119,00 119,00 119,00 Langa, sl. 0,054 74,00 74,00 74,00 Steinbítur 0,132 64,00 64,00 64,00 Lúða.sl. 0,059 605,39 500,00 625,00 Hrogn, sl. 0,200 137,00 137,00 137,00 Þorskur, ósl. 1,500 96,53 90,00 106,00 Ýsa, ósl. 0,350 110,00 110,00 110,00 Keila, ósl. 0,151 38,00 38,00 38,00 Steinbítur, ósl. 2,100 52,38 50,00 55,00 Undirmþorskur, 0,150 70,00 70,00 70,00 ósl. L&] [ZJt I # gheif í dag á Bylgjunni ROKK & ROLEGHEIT Eins og gott útvarp á ad vera í dagsins önn. TtLII Anno Björk Birgisdóttir og Sigurður Ragnorsson mónudoga til föstudoga. 989 ÍÆiM&MiMv GOTT ÚTVARP! Fjölmiðlar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.