Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1992, Síða 32
F R ÉTTAS KOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 27 00
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1992.
Náttúrulækningafélagiö:
„Sogn er búið að vera til sölu í þijú
ár. Ef þetta tilboð reynist raunhæft
tökum við á því máli með fullri al-
vöru. Ég hef ekki séð það enn en það
mun vera á leiðinni," sagði Vilhjálm-
ur Ingi Árnason, varaforseti Nátt-
úrulækningafélags íslands, um til-
boð sem borist hefur í Sogn í Ölfusi.
Það er Náttúrulækningafélag ís-
lands sem á Sogn. í gær lá fyrir sveit-
arstjóm Ölfushrepps að afgreiða
samþykkt bygginganefndar um með-
ferðarheimili fyrir geðsjúka afbrota-
menn að Sogni. Afgreiðslunni var
frestað því síðdegis í gær barst
kauptilboð í jörðina. Það sendi Lög-
fræðiskrifstofa Suðurlands fyrir
hönd einstakhngs sem hefur áhuga
á að setja upp hrossabú þar. Einar
Sigurðsson, oddviti Ölfushrepps,
sagði að ætla mætti að það tæki viku
til tiu daga að komast að raun um
hvort samningar tækjust um sölu
jarðarinnar.
„Það hefur verið samþykkt á tveim
landsþingum að leita eftir sölu eða
leigu á Sogni,“ sagði Vilhjálmur Ingi.
„Ríkið geröi tilboð í hluta jarðarinn-
ar sem við höfnuðum. Ég vil ekki
nefna neinar tölur um það verð sem
við viljum fá. Fyrst er að kynna sér
tilboðið." -JSS
Stúdentakosningar:
Röskva með
meirihluta
Röskva, samtök félagshyggjufólks
í Háskólanum, hlaut meirihluta í
kosningunum til stúdentaráðs og
háskólaráðs í gær. Kosið var um 15
fulltrúa og hlaut Röskva 8 menn í
stúdentaráö en Vaka, félag lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, 7. Fylkingarnar
fengu 1 mann hvor í háskólaráð. Með
sigrinum er Röskva komin með 16
menn í stúdentaráð en Vaka 14.
Á kjörskrá voru 5400 manns og
greiddu 3200 atkvæði. Kjörsókn var
aðeinslakarienífyrra. -IBS
Tíuslasaðirí
sprengingu ■
Lundúnum
Öflug sprengja sprakk á London
Bridge járnbrautarstöðinni í mið-
borg Lundúna í morgun. Fyrstu
fréttir hermdu að manntjón heföi
orðið og lögreglan sagði að tíu hefðu
slasast. Öll umferð um stöðina gekk
úr skorðum, enda háannatími.
Spengjan sprakk klukkan 8.32.
Járbrautarstöðin er skammt sunn-
an Thempsár og tekur viö umferð frá
úthverfum borgarinnar í suðri og
bæjum þar fyrir sunnan. Ekki er vit-
að hverjir bera ábyrgð á sprenging-
unni en grunur beinist að IRA.
Reuter
LOKI
Eitt atkvæðasvindl á dag
kemur þinghaldinu í lag! -
Alvarlegur verkn
aður sem kall-
ar á áminningu
- segir Sigurður Líndal lagaprófessor
„Eg fæ ekki séð í íTjótu bragði að
nein hegningarákvæði séu í lögum
um svona verknað. Þaö er einfald-
lega ekki gert ráð fyrír að þetta
geti gerst. Enda segir í lagasaftúnu
frá 1990 að menn skuli greíða at-
kvæði með því að rétta upp hægri
hönd," sagöi Sigurður Líndal laga
prófessor um þann atburð sem átti
sér stað á þingi í gær, þegar Matthí-
as Bjamason greiddi atkvæði fyrir
Áma Johnsen sem ekki var í þing-
húsinu.
„Hitt er annaö aö þarna er um
alvarlegan verknað aö ræða sem
hlýtur að kalla á áminningu," sagði
Sigurður.
Páll Pétursson, formaður þing-
flokks Frarasóknarflokksins, segist
telja víst að atkvæði Árna Johnsen
eins hafi aldrei skipt sköpum á
þessu þingi, til þess sé meirihluti
stjórnarflokkanna of mikill. Hann
segíst draga það fullkomlega í efa
að aðrir þingmenn hafi leikið þetta
fyrr í vetur eins og haldið er fram.
Páll sagði að formenn stjórnar-
andstöðuflokkaxma hefðu óskað
eftir þvi í gærkvöldi að farið yrði
yfir allar atkvæöagreiðslur þar
sem Árni Johnsen hefði greitt at-
kvæði það sem af er þessu þingi.
Guörún Helgadóttir, fyrrum for-
seti Sameinaðs Alþingis, sagði að
þegar ákveðið var að tölvuvæða
atkvæðagreiöslu á þingi hefði hún
og fieiri varað viö aö taka kerfiö í
notkun fyrr en það væri allt til-
búið. Svo væri ekki nú. Þaö vant-
aði skjá með nöfhum allra við-
staddra þingmanna. Þegar hann
væri kominn, væri hægt að sjá
hvernig hver einstakur þingmaður
kysi', Uppsetningu þessa skjás hefði
verið frestað í sparaaðarskyni.
„Atburðurinn í gær er auðvitað
hið alvarlegasta mál sem taka þarf
fóstum tökum til þess aö svona
endurtaki sig ekki,“ sagði Guðrún
Helgadóttir.
-S.dór
St. Jósefssystur tóku vel á móti þeim Sighvati Björgvinssyni heilbrigðisráóherra og Friðriki Sophussyni fjármála-
ráðherra þegar þeir heimsóttu þær síðdegis i gær. Ráðherrarnir greindu systrunum frá fyrirliggjandi tillögum um
sameiningu Landakotsspítala og Borgarspitala. DV-mynd Brynjar Gauti
Skipstjóri Krossness:
Teliir byrðing-
inn hafa opnast
Sjóprófum vegna sjóslyssins, þegai
Krossnes SH 308 sökk á Halamiðum
á sunnudagsmorgun, lauk í Grund-
arfirði í gærkvöldi. Þar kom meðal
annars fram að Hafsteinn Garðars-
son skipstjóri telur að eina skýringin
á þvi að togarinn sökk hefði verið
að byrðingur skipsins hefði opnast.
Þarna er þó eingöngu um tilgátu að
ræða. Þegar togarinn sökk var eng-
inn sjór í vélarrúminu. Hins vegar
sá enginn hvemig umhorfs var niðri
í lestinni þegar slysið varð. Skipstjór-
inn telur enga aðra skýringu koma
til greina með hliðsjón af því hve
skamman tíma þaö tók fyrir skipið
að fara flatt á hliðina og síðan
sökkva.
Samkvæmt upplýsingum DV hafa
ihenn verið að gefa sér þá skýringu
eina aö sjór hefði með einhverju
móti komist inn í skipið. Lestin var
eina rými skipsins sem ekki er vitað
til hvernig umhorfs var í fyrir slysiö,
annað var „þurrt“. Ekkert högg
fannst og taldi áhöfnin allt hafa veriö
mjög eðlilegt áður en togarinn lagðist
á hhðina. Rannsóknanefnd sjóslysa
er í þann mund að hefja hefðbundna
rannsókn í kjölfar þess að skýrslur
hafa verið teknar af áhöfninni hjá
lögreglu og síöan sjóprófum -ÓTT
Landakotsmálið:
Missa um 200
mannsvinnuita?
„Það eru helmingslikur á að sam-
eining Borgarspítala og Landa-
kotsspítala takist og helmingslíkur á
að hún geri það ekki. Hver niðurstað-
an verður er að stórum hluta í hendi
St. Jósefssystra," sagði Sighvatur
Björgvinsson heilbrigðisráðherra
þegar hann ásamt Friðriki Sophus-
syni hélt til fundar með nunnunum
síðdegis í gær.
Á fundinum fóru fáðherramir yfir
stöðu sameiningarviðræðnanna og
greindu þeir nunnunum frá fyrir-
hggjandi tihögum. Þær voru ekki
krafðar um afstöðu til sameiningar-
innar en svars er vænst frá þeim á
næstu dögum. Búist er við aö niður-
staða fáist í viðræðumar á næstu
dögum. Samkvæmt heilmildum DV
hefur verið um það rætt að bráða-
þjónustan leggist af á Landakoti í
kjölfar sameiningar og að starfsfólki
spítalans veröi fækkað um aht að
200.
Ólafur Öm Arnarson, yfirlæknir á
Landakoti, segir það meginatriði yf-
irstandandi viðræðna að aht starfs-
fólk spítalans verði endurráðið. Það
sé aðalatriðið en í tengslum við það
sé rætt um hvaða starfsemi eigi að
fara fram á spítalanum eftir að
bráðaþjónustan þar leggist af.
-kaa
Veöriðámorgun:
Hvasstog
slydduél
Á morgun verður sunnan- og
suðvestanátt, hvasst eða stinn-
ingskaldi og slydduél suðvestan-
og vestanlands en úrkomulaust
annars staðar.
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI
Vönduð og viðurkennd þjónusta
t/
VARI
0 91-29399
Allan sólarhringinn
Oryggisþjónusta
siðan 1 969
TVÖFALDUR1. vinningur
ú