Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 1
John Major tókst óvænt að jafna 170 ára met - Verkamannaflokkurinn vann á en smáflokkamir töpuðu - sjá bls. 8,9 og baksíðu Krómaðir stólar ráðhússins í sýrubað -sjábls.2 Sýnagaman- leik sem var bannaður fyrir50árum -sjábls.4 Verðbréfamarkaðurinn: Búistviðeins prósentu- stigs vaxtalækkun -sjábls.3 Ljósi varpað mundsson -sjábls. 17 Barnavernd- sagðiöll afsér -sjábls.2 John Major forsætisráðherra og Norma, kona hans, komu á skrifstofu íhaldsflokksins í morg- un og fögnuðu þar sigri með sínum mönnum. Hér veifa þau til mannfjölda sem safnast hafði saman við skrifstofnuna. íhaldsmenn héldu velli þótt allar spár bentu til annars. Stmamynd Reuter Tap álversins ífyrranam um 1,4 miiy- örðum króna -sjábls.6 Gunnar Eyþórsson: Samdráttur i Samveldinu -sjábls. 14 Borgarspítal- inn gefur Pólverjum gömlu sjúkrarúmin -sjábls.4 Milljónir hungraðra í Afríku fámat -sjábls. 10 Svíarfáað veðjaá söngva- keppnina -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.