Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 „ ■ Hljóófeeri Hátalarar af öllum stærðum og gerð- um, teikningar af alls konar hátal- araboxum. Handföng, kassahom, ál- vinklar o.fl. o.fl. ísalög sf., s. 91-39922. ítalskur tenórsaxófónn til sölu, lítið notaður og vel með farinn, mjög gott hljóðfæri. Uppl. í síma 93-71148. Tama Rockstar trommusett til sölu. Uppl. í síma 91-71321 milli kl. 18 og 19. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. 'Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. R Teppi Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthr.). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn Notað og nýtt. Barnarúm kojur skrifborð kommóður - sófasett - hornsófar - borðstofusett - stólar - rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í - allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf„ Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Geriö betri kaup. Kaupið notuð hús- gögn og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru vérði. Ef þú þarft að kaupa eða selja, átt þú erindi til okkar. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla- megin, s. 679277. Opið lau. kl. 11-16. Fataskápur, svelnsófi, svefnbekkur. Til sölu tvískiptur fataskápur, eins manns svefnsófi og stóll í stíl, einnig svefnbekkur, allt vel með farið. Uppl. H síma 91-675243 frá kl. 19-20.30. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Rúm, 210x170, til sölu, þarfnast smá- lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24272 eftir kl. 16.30. ■ Antik Antik-sófasett til sölu. Upplýsingar í síma 91-38660 eftir kl. 17. ■ Tölvur Bjóðum amerísku Silicon Valley tölv- urnar á einstöku tilaboðsverði: Vél 386SXC 25 Mhz, raunminni 2 Mb, harður diskur 84 Mb, 1 disklingadrif, super VGA litaskjár 14", MS-DOS 5,0, windows 3,0 og mús. Verð kr. 118.900. Tölvutorg, Álfabakka 12, s. 75200. Atari tölva til sölu á 50-60 þúsund, með skjá, stýripinna, mús, 100 leikjum og forritum, jafnvel fleiri. Hringið í síma 91-50947. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf„ s. 91-666086. Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum, einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð. Rafsýn hf„ sími 91-621133. MODESTY BLAISE & Hún hefði getað farið enn verr með þig! Ég hélt að hún myndi ( A ég að vera þakklátur fyrir það?! Nei, hún skal fá þetta borgað! Hún skal fá að borga fyrir það með sál og líkama! ■ Sjónvörp Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og '“videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090. Notuö og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf„ Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. ^ Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Panasonlc M7 videotökuvél til sölu, ýmsir fylgihlutir. Upplýsingar í síma 91-53497 eftir klukkan 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.