Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Alþjóðameistarinn Rui Damaso varð skákmeistari Portúgala á dögunum er hann sigraði á skákþingi landsins í Lissa- bon, með 7 v. af 9 mögulegum. Damaso tefldi eftirfarandi skák á mót- inu, með svart gegn Ribeiro í franskri vöm: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. RÍ3 Rf6 5. e5 Re4 6. Bd3 f5 7. exfB fr.hl. Rxf6 8. a3 Bd6 9. (M) a6 10. Hel 0-0 11. Bg5 Bd7 12. Re5 h6 13. Bxf6 Dxf6! 14. Rxd7: 14. - Bxh2 +! 15. Khl Eða 15. Kxh2 Dh4 + 16. Kgl Dxf2+ 17. Kh2 Hf4 og mátar. 15. - Dh4 16. Rxf8 Bg3+ 17. Kgl Bxf2+ 18. Kfl Hxf8 19. Bh7+ Kxh7 20. Dd3+ Kg8 og hvitur gafst upp. Bridge ísak Sigurösson Tölvuútreiknaður Butlertvimenningur er spilaform sem margir spilarar kunna vel við, þvi þar gilda allt önnur lögmál en í tölvureiknuðum barómetertvímenn- ingi. Butler er spilaður með sveitakeppn- isskor í huga og þessi sífellda leit að yfir- slögum skiptir minna máli. Um þessar mtmdir er spilaður Butlertvimenningur hjá B. Reykjavikur og lokið er tveimur kvöldum hjá félaginu. Þetta spil kom fyr- ir á síðasta spilakvöldi og aðeins eitt par náði hinum dýrmætu 7 tíglum á spil AV og fengu mjög gott skor fyrir það. Þó menn næðu ekki sjö, þá gátu sagnir ver- ið með fjörugra móti. Sagnir gengu þann- ig á einu borðinu, vestur gjafari og NS á hættu: * AD9854 V 6542 ♦ 9 + 73 ♦ -- * KG106 ¥ ÁKDG3 V 87 ♦ KG8653 ♦ ÁD102 * G10 + Á82 ♦ 732 V 109 ♦ 74 <*• KD9654 Vestur Norður Austur Suður 14 24 3 G Pass 4V Pass 5* Pass 6* Pass Pass Dobl p/h AV spiluðu eðlilegt (standard) kerfi og flögur hjörtu vesturs lýstu þvi aö minnsta kosti 5-6 skiptingu í hjarta og tigli, tígull- inn lengri litur. Með þaö fyrir augum hefði austur vel átt fyrir því að stökkva sjálfur í 6 tígla. Vestur tók þó af skarið en suður ákvað að dobla til þess að fá laufaútspil í þeirri von að það myndi hnekkja slemmunni og austur lagði ekki í redobl. Það var kannski eins gott þvi ef til vill hefðu NS flúið í 6 spaða sem kosta sennilega um 1400 stig dobluð. Það er töluvert minna en þau 1740 stig sem sagnhafi þáði fyrir að standa sex tígla doblaða með yfirslag. Krossgáta 1 T~ 3 n 4 7- £ \ ío 17“ 1 1T~ 1 n 15 )(p 1 . 16 n 1°) b 21 J w~ Lárétt: 1 granni, 6 féll, 8 ös, 9 veiöar- færi, 10 athygli, 12 ólykt, 14 fugla, 16 óhreinka, 17 litir, 18 ekki, 19 ílát, 21 vam- ingur, 22 svelgur. Lóðrétt: 1 tappi, 2 í%nma, 3 nag, 4 varga, 5 eðli, 6 frí, 7 borðaði, 11 kærleik- . ur, 13 menn, 15 kaffibrauð, 17 er, 18 keyri, 20 flökt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dreyri, 8 jór, 9 lýðs, 10 áttur, 11 ká, 13 Kjartan, 15 nóni, 16 græ, 17 aldn- ar, 20 gams, 21 óð. Lóðrétt: 1 djákna, 2 rót, 3 ertan, 4 ylur- , inn, 5 rýrt, 6 iðkar, 7 ís, 12 ánægð, 14 jóla, 16 gas, 18 dr, 19 ró. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. apríl til 16. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, læknasimar 24533 og 18760. Alút þess verður varsla í Borgarapóteki, Álfta- mýri 1-5, sími 681251, læknasimi 681250, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmarmaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvik'udögum og- fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilíðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartirm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 10. apríl: Sprengja fellur á Akureyri. SpaJonæli Andbyrinn krefst djarfari siglingar. J. Gledisch. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí Og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiösögn á laugardögum kl. 14 Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhrínginn. Stjömuspá________________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gættu þín á öfund annarra. Þú gætir orðið milli tannanna á fólki og baknagaður. Þetta skaðar þig þó ekki verulega. Hugaðu að nýjum vináttutengslum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver tregða hleypur í mál sem var nánast frágengið. Hætt er við að þér hafi yfirsést eitthvað, sérstaklega í fjármálunum. Hug- aðu vel að þeim. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur nóg að gera en reyndu þó að slaka á þegar kvölda tek- ur. Léttu af þér ábyrgð og þá horfir þú fram til bjartari tíma. Nautið (20. april-20. mai): Þér hættir til að horfa á það sem miður fer og hengja þig í smáat- riði. Reyndu að taka þig taki og sækjast eftir gleðilegri félagsskap. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú nærð tökum á ákveðnu máli fyrri hluta dagsins. Það leiöir til þess að betur gengur á öðrum vístöðvum. Þú færð góðar Qármála- fréttir. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ekki er víst að aðrir bregðist við eins og þú býst við. Þú færð í óvænta heimsókn. Ferðalag er á döfmni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú kemst að því að í ákveðnu máli hefur þú gert þér of miklar vonir. Tímaskortur háir þér. Sláðu ekki hendinni á móti þeirri aðstoð sem býðst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þeir sem þú ert í tengslum við njóta talsverðrar velgengni. Þú verður að sætta þig við að ráða ekki ferðinni. Reyndu að koma í veg fyrir árekstra í fjölskyldunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er rétti tíminn til að stökkva upp og taka á þeim vandamálum sem hlaðist hafa upp. Láttu tilfmningamar ekki ráða. Happatölur eru 12, 23 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Missi maður af tækifæri bjóðast þau yfirleitt ekki afur. í ákveðnu máli færðu þó annað tækifæri. Þetta verður til þess að opna augu þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu ekki lítið úr kostnaði viö það sem þú ætlar að fram- kvæma. Reyndu aö ná öðmm á þitt band. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Bættu fremur það sem aflaga hefur farið fremur en að byija al- veg upp á nýtt. Þetta á sérstaklega við ef þú ert í viðskiptum. Happatölur era 11,16 og 26.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.