Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 33 V Ammoníak lak út í frysti- húsi í Eyjum Starfsmenn frystihúss ísfélags Vestmannaeyja urðu varir við það í fyrrakvöld að talsverður ammoníakletó var í einu frysti- tækjanna. Hann var það mitóll aö starfsfólk baöst undan því að hefja vinnu f'yrr en tóukkan 9 í gærmorgun en þá var loftíö í húsinu að mestu orðið hreint. Að sögn Óskars Óskarssonar verkstjóra urðu engar skeromdir af völdum lekans. Nokkrir bakk- ar með óunnum karfaflökum voru geymdir í námunda við frystitætóð sem hans varð vart í. Haföi ekki tekist að ljúka við að vinna þau deginum áður. Bakkarnir voru þegar teknir út. Gæðastjóri skoðaði síðan fiskinn og taldi hann óskemradan og hæfantilvinnslu. -JSS tilFæreyja Gísli HjartaiBoti, DV, feafírðú Bílferjan Fagranes mun hefja feijusiglxngar í Færeyjum fljót- lega. Leigusamningur hefur verið geröur við færeysku landstjóm- ina og var hann lagður fyrir hana í gær tíl staðfestingar. Stópið til Færeyja 2. dag páska og verður þar í siglingum um 2ja mánaða skeið. Kemur aftur til ísafjaröar 19. júni en þá hefjast Homstrandaferðir stópsins. Að sögn Krisfjáns K. Jónassonar, framkvæmdastjóra Djúpbátsins hf„ mun skipið leysa af færeyskar fetjur sem eru að fara í klössun. Færeysk áhöfn'verður á skipinu nema stópstjóri og vélstjóri. Gamla Fagranesiö verður notað í Djúpinu á meðan. Tímamót í listalífinu Gylfi Kjristjártsson, DV, Akuxeyri: „Þetta er stórkostlegt og mark- ar tímamót í listalífinu hér á Akureyri. Það að skapa svona heildargötumynd fyrir ýmsa listastarfsemi er einstakt hér á landi og þótt víðar værí leitað," segir Guðmundur Ármann, for- maður Gilfélagsins á Akureyri, en félagið hefur fengið formlega afhentar byggingar í eigu Akur- eyrarbæjar við Kaupangsstræti til afnota og reksturs. Alls er um að ræða 1100 fer- metra húsnæði beggja vegna göt- unnar sem liggur upp meö Hótel KEA og Akureyrartórkju. Fréttir Borgarspítaliim: Gef ur Pólverjum gömlu sjúkrarúmin Borgarspítalinn hefur gefið á milli kaupa þau. Ný og fullomin sjúkra- ul. Þau eru ófullkomin, þau er ekki Pálmason, forstjóri Borgarspítalans, 20 og 30 gömul sjúkrarúm til Póllands rúm kosta á bilinu 80 til 100 þúsund hægt að hækka og lækka og hjólin á í morgun. í gegnum Lions-hreyfinguna. Reynt krónur. Um 500 sjúkrarúm era á þeim eru ónýt. Þau þurfti því að end- Borgarspítalinn hefur einnig gefið var að koma rúmunum í verð hér Borgarspítalanum. urnýja. Það er því ektó verið að leika nokkur .sjúkrarúm til Krísuvíkur- „Þessi rúm eru orðin 25 ára göm- sér að peningum," sagði Jóhannes samtakanna. -JGH innanlands en það vildi enginn Katrín Eyjóltsdóttir, Gauti Sigþórsson, Sara Dögg Eiríksdóttir og Harpa Másdóttir, nemendur í Fjölbrautaskólanum í Ármúla og leikendur i gamanleiknum Stundum og stundum ekki. Fyrir rúmlega hálfri öld þótti leikurinn ósiðlegur og var bannaður af lögreglustjóra. DV-mynd GVA Sýna gamanleik sem var bannaður fyrir 50 árum 100 milljónir í nýtt hlutafé Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyrí: Sverrir Leósson, formaður stjórnar Útgerðarfélags Akur- eyringa hf„ sagði á aöalfundi fé- lagsins er hann flutti skýrslu stjórnar að aíls ekki væri tíma- bært að taka upp auðlindaskatt. Rekstur ÚA gekk vel á síðasta ári þótt hagnaður af rekstrínum hafi verið mun mlnni en árið áð- ur. Félagiö stólaði tæpum 90 milljóna króna hagnaði. Á aðalfundinum var veitt heim- ild til að auka hlutafé félagsins um tæpar 100 milljónir króna, úr 480 miiljónum í tæpar 580 miilj- ónir. Þá var einnig ákveðið að greiða hluthöfum 10% arð. Starfsmenn Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. eru um 500 talsins. Olíubirgðastöð á Húsavík? Jóhannes Sigurjónsaon, DV, Húsavfíc Olíufélagið Skeljungur hf. er að íhuga aö setja upp olíubirgðastöð á Húsavík. Fyrirtækiö er að skoða lóð norðan viö birgðastöð ESSO á Húsavíkurhöfða eða þann kost að nýta birgðageymi sem Kísiliðjan vill selja. Skeljungur hefur sótt um heim- ild til að nýta geymi Kísiliðjunnar við Húsavíkurhöfn undír gasolíu og einnig lóð við geymimi undir annan birgðageymi’ auk nauð- synlegs húsnæðis fyrír starfsem- ina. Byggingarnefnd hefur fialiað um máliö og bendir á að Björgun- arsveitín Garðar hefur vilyrði fyrir ióð við hiið birgðageymis Kísiliðjunnar. Skeljungur þarf því að semja viö hana um málið. Frumsýning leikfélags Fjölbrauta- skólans í Ármúla á gamanleiknum Stundum og stundum ekki í Félags- heimili Kópavogs á miðvikudags- kvöld fór fram án afskipta lögregl- unnar. Það var svo sem heldur ektó viö slíkum afskiptum að búast en fyrir rúmlega hálfri öld, eða 1940, bannaði iögreglustjóri sýningu Leik- félags Reykjavíkur á leiknum sem er eftir Arnold og Bach en þýddur og staðfærður af Emil Thoroddsen. Að fengnu áliti nokkurra manna, er verið höfðu á lokaæfingu á leikn- um 1940, ákvað lögreglustjóri, Agnar Kofod-Hansen, að banna sýningar. Sjónleikurinn þótti klúr, siðspillandi og brjóta í bága við reglur og vel- sæmi. Meðal leikenda vora Brynjólf- ur Jóhannesson og Þóra Borg og kom hún fram í bitóni. Lögreglustjóri varð hins vegar viö beiðni leikfélagsins um að dómbærir menn yrðu tilkvaddir til að sjá sýn- ingu á leiknum og lögreglan leitaði síðan áhts þeirra. Áht hinna dóm- bæru var að þó þeir teldu leikinn nauðaómerkilegan og ósamboðinn virðingu Leikfélags Reykjavíkur þá væru leikhúsgestir færir um að dæma hann sjálfir. Banninu var því aflétt. -IBS Mikið framboð fyrir páska A undanfömum áram hefur alltaf mátt gera ráð fyrir góðu verði á er- lendum mörkuðum og verður von- andi nú eins og áður. í Þýskalandi selja þijú skip afla sinn. Menn gera sér góðar vonir um að verðið verði- gott en miklar breytingar era að verða á markaðnum vegna sölu frystistópa og svo Færeyinga. í Eng- landi lítur ekki vel út með markað- inn í páskavikunni. Mitóð berst af fistó bæði ferskum og frystum. Kannski þurfum við að beina sjón- um okkar meira í vestur en verið hefur að undanfömu. Um þetta leyti era birgðir fremur litlar og minnk- andi framboð mun verða frá Kanada á þessu ári og gæti það orðið til þess að fiskverð færi aðeins hækkandi. Það er hörð samkeppni á matvæla- markaðnum í Bandaríkjunum og einna erfiðast veröur að glíma við kjukiinga sem era á mjög lágu verði þar. Þaö sem er einkennandi fyrir íslenskan fisk á Bandaríkjamarkaði er að menn geta treyst því að ef þeir kaupa íslenskan fisk er hann fyrsta flokks og hjálpar það mitóð við að fá gott verð fyrir fistónn. England Ekkert stóp hefur selt afla sinn í Englandi síðustu viku en fiskur var seldur úr gámum 3.-4. apríl sl. Alis vora seld 859 tonn fyrir 117,4 milljón- ir kr. Verð á þorstó var 140,40 kr. kg, ýsa 163,75, ufsi 68,40, karfi 62,36, koh 147,49 og blandað 130,04 kr. kg. Þýskaland Eftirtalin skip seldu í Bremerhav- en: Bv. Sólborg seldi í Bremerhaven 1. apríi sl„ alls 172 tonn fyrir 14,7 millj. kr. Þorskur seldist á 120,56 kr. kg, ýsa 112,35, ufsi 60,75, karfi 75,44, grálúða 100,21, blandað 72,33 kr. kg. Bv. Skagfirðingur seldi í Bremerhav- en 1.-2. apríl sl. aiis 179 tonn fyrir 17,1 millj. kr. Meðalverð var 95,73 kr. kg. Þorskur seldist á 121,47 kr. kg, Fiskmarkaðurmn Ingólfur Stefánsson ýsa 113,59, ufsi 60,68, karfi 92,09, grá- lúða 149,22 og blandað 57,56 kr. kg. Þýskaland Innflutningur á laxi til Þýskalands 1991: Noregur..............17.607,2 tonn Danmörk...............9.723,5 tonn Færeyjar..............1.400,3 tonn Frakkland...............582,9 tonn Holland.................453,6 tonn írland..................432,9 tonn England.................420,0 tonn Svíþjóð.................271,0 tonn Belgía...................53,5 tonn ísland...................46,5 tonn Sovétríkin...............46,8 tonn Pólland........................29,9 tonn Japan..........................14,9 tonn Chile..........................10,1 tonn Sviss...........................1,1 tonn USA...........................582,9 tonn Kanada........................473,9 tonn Verðmæti 1991 var um 334 milljónir þýskra marka. Norðmenn vora með útflutning að upphæð 162 milljónir eða 48% af inn- flutningi. Þýskir fiskkaupmenn leita leiða til að auka fiskkaup Þýskir fiskkaupmenn leita leiða til aö auka innflutning á fistó fyrir FIMA (Fischwirtschaftliches Mar- keting Institut). FIMA er upplýsingamiðstöð fyrir fiskkaupendur og sér um upplýs- ingar um allan sjávarfisk. Tekjur fyrirtætósins era 1 DM af hverjum 100 DM sem selt er fyrir innanlands. Árið 1993 leysast upp öU landamæri EB og leggst þá sennilega niður fyrir- tætóð FIMA. Verið er að stofna ný samtök fisk- sölumanna til aö taka við af FIMA. Spánn Innflutningur til Spánar og hlutfall innflytjenda: Land % Verðmæti Frakkland 8 AUs 12,6 England 6,2 9,6 Danmörk 3 2,8 Ítalía 2,6 2,8 Portúgal 2,6 2,8 Noregur 1,8 3,8 ísland 2,1 3,3 Chile 5,9 6,0 Ekvador 2,9 3,4 Argentína 4 5,1 Marokkó 4,1 4,9 Aðrir 56,8 41,0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.