Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 31 Mazda pickup 78 , skoðuð, lítur vel út, verð 120 þús., einnig Scout jeppi ’78 V8, sjálfsk., lítið ekinn, algjörlega ryðlaus, tilbúinn undir málningu. Verðsamkomulag. S. 93-12278. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu vantar okkur allar gerðir nýlegra bíla á skrá og á staðinn. Ef þú skilur bílinn eftir þá keyrum við þig heim. Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 812299. Volvo 245 GL st. '82, ek. 130 þ., beinsk. m. yfirgír, sumar/vetrardekk, dráttar- krókur, grjótgrmd, dekurbíll, sk. ’93, góðir greiðsluskilm. S. 98-75838/985- 25837._______________________________ • Ódýr sparibaukur. Til sölu Fiat Uno 45, árg. ’86, nýskoðaður ’93, ryðlaus, fallegur bíll, gott kram, verð 115 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-667170. Chevrolet Caprice Classic station, árg. ’83, 8 manna, og Toyota Corolla, árg. ’87, vel með farinn, eru til sölu. Uppl. í síma 91-667702 eftir kl. 20. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno, árg. ’84, til sölu, nýskoðaður, fallegur bíll, ekinn 86 þús. km, verð aðeins kr. 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-46443 og 91-41514.___________ Fiat Uno, árg. '86, ekinn 84 þús. km, aðeins staðgreiðsla, er til í að setja bílinn upp í Chopper-hjól. Uppl. í vinnus. 91-674744 og heimas. 91-41918. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Sport, árg. ’90, til sölu, skráður í mars ’91, 5 gíra, ekinn 21 þús. km, krókur, útvarp og grjótgrind. Auka- felgur og breið dekk. Sími 91-71180. Peugeot 305 GL, árg. ’86, 4ra dyra, skoðaður ’93, í mjög góðu standi, lítur mjög vel út, tilboð óskast, stað- greiðsluafl. Sími 91-650881 og 91-41067. Porsche 924 '82, 25 ára afmælisútgáfa, leðurinnrétting, rafm. í rúðum, álfelg- ur, 5 gíra, verð ca 570.000 stgr., ath. skipti á ódýrari. Sími 98-34727 e.kl. 14. Range Rover 78 til sölu, upptekin vél, nýir gormar, krómfelgur og auka- dekkjagangur og Chevrolet Monte Carlo ’80, V6, turbo. S. 91-651232. Skoda 105, árg. ’88, til sölu, ekinn 26 þús. km, mjög góður bíll, verð kr. 120.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-37372. Subaru 1800 st. '88, ekinn aðeins 60 þús., með öllu, einn eigandi, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837. Subaru 4x4 station, árg. ’86, hvítur, ekinn 81 þúsund km, skoðaður ’93, nýtt lakk, vel með farinn, verð 740 þús., 600 þús. stgr. Sími 91-42817. Tjónbill. Til sölu Peugeot 205 GR, árg. ’87, ekinn 73 þúsund km, skemmd á húddi, bretti og stuðara. Upplýsingar í síma 91-71395. Toyota 4Runner V-6, árg. '89, til sölu,. rafmagn x rúðum, topplúga, cruise control, 32" dekk. Upplýsingar í síma 91-671321 e.kl. 19. Toyota Corolla '82, litxir rauður, ekinn 120 þús., skoðaður. Selst á góðu verði. Á sama stað til sölu Lafayette hand- talstöð, 3 rása, 1,5 W. S. 36518 e.kl. 18. Toyota Corolla 1300, árg. ’87, 5 dyra, ekinn 64 þús. km, góður bíll, útvarp, hvítur, verð 425 þús. stgr. (trygg skuldabréf). Uppl. í síma 91-42783. Toyota Corolla sedan STD ’88, ek. 46 þús., skoð. ’93, v. 570 þús. stgr. Til sýnis v/Shell Miklubraut (norðanmeg- in) föstudag, laugardag og sunnudag. Volvo 360 GLT '86, álfelgur, sumar- og vetrard., 5 dyra, ek. aðeins 70 þús. Glæsilegur bíll, góð greiðslukj., skipti koma til gr. S. 9875838 og 985-25837. Willys, árg. 72, til sölu, 258 vél, 4:27 drifhlutföll, læstur að framan, 36" og 33" dekk, nýlegt lakk. Upplýsingar í síma 92-14354. 150.000 kr. staðgreitt. Til sölu Lada Samara, árg. ’87. Upplýsingar í síma 91-656269 eftir kl. 18. 9 manna fjölskyidubill, MMC L-300, árg. ’87, 2WD, til sölu, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11190. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Datsun dísil 280 C, árg. ‘80, til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi, allur ný- gegnumtekinn. Sími 98-71122 e.kl. 19. Ford Bronco '81, nýsprautaður, upp- hækkaður, 39 tommu dekk, óskoðaður til sölu. Uppl. í síma 91- 651090. Mazda 929 HT ’84 til sölu, lítur mjög vel út, skipti á ódýrari koma mjög vel til greina. Uppl. í síma 98-34394. Mercedes Benz D 309, árg. ’83, til sölu, 6 cyl., 21 manna. Upplýsingar í síma 94-7153 eða 94-7453. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Þrír stationbílar. Lada 1500 ’87, verð 120 þús., Honda Civic ’82, verð 150 þús., og Trabant ’87, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-652462. MMC Colt 1500 GLX, árg. ’88, til sölu, ekinn 70 þús. km, CD getur fylgt. Upplýsingar í síma 91-612447. MMC Lancer, árg. ’87, skoðaður ’93, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-17738 frá 16-20. Nissan Patrol, árg. ’84, til sölu, ekinn 200 þús. km, þreyttur bíll, góður bíll. Uppl. í síma 92-27344. Selst ódýrt. Datsun Sunny, árg. ’82, til sölu, að hluta til endumýjaður. Uppl. í síma 91-21668 eftir kl. 17. Skoda 120, árg. '84, til sölu, ekinn 54 þús. km, nximer innlögð, verð kr. 17.000. Upplýsingar í síma 91-37372. Til sölu Subaru station ’87, sjálfskiptur, ekinn 73 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 688376. Toyota Tercel ’82 til sölu, vel með far- in, verð 100-150 þús. Upplýsingar í síma 92-37434. Volvo 460 GLE, árg. '91, ekinn 9 þúsund og Esterell fellihýsi, árg. ’90. Uppl. í síma 98-75312 og 985-34750. Wagoneer ’78 og Citroén '73 til sölu, báðir skoðaðir. Uppl. í síma 91-32339 eftir kl. 19. Útsala, útsala. Benz 450 SE ’74, topp- bíll, ásett verð kr. 450.000, staðgreitt kr. 210.000. Uppl. í síma 91-41937. Chevrolet Malibu, árg. ’81, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-68005. Ford Escort ’73 til sölu, ágætis bíll, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-626546. Mazda 626, árg. ’80, til sölu, 2 dyra, 5 gíra, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-15017. MMC Lancer EXE, árg. ’91-’92, til sölu, ekinn 2800 km. Uppl. í síma 91-675321. Óska eftir skiptum á Lancer '89, er með Lancer ’86. Uppl. í síma 96-42034. ■ Húsnæði í boði Til leigu er raðhús í nýja miðbænum. Húsið, sem er á 2 hæðum, leigist með húsgögnum í 1 ár frá 1. maí nk. Húsið er með 3 svefnherbergjum, stofu og sólstofu á efri hæð ásamt bílskúr. Tilboð ásamt upplýsingum og með- mælum sendist DV fyrir 17- apríl, merkt „Raðhús 4106“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2ja herb. íbúð, 70 m2, til leigu á góðum stað í vesturhæ, leigutími er óákveð- inn. Tilboð sendist DV fyrir 18. apríl nk., merkt „Vesturbær 4115“. 70 m2 2-3 herb. íbúð til leigu í Selás- hverfi í ca 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „R-4113“, fyrir 14. apríl. Góð og falleg 2 herb. íbúð er til ieigu f. gott og rólegt fólk, laus strax. Til sýnis í Mjóuhlíð 16 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Eggert Jónsson, s. 10089. Meðleigjandi, 25 ára og eldri, óskast í góða íbúð í Garðabæ, 1. mánuður fyr- irfram. Uppl. í síma 91-657018 á föstu- daginn milli kl. 16 og 20. Rúmgóð, ný 2 herbergja ibúð til leigu í 1 ár í Reykási. 35 þúsund á mánuði, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Reykás 4111“. Til leigu mjög falleg 2 herb. ibúð við Njálsgötu. Leigutími lágmark 1 ár. 35 þús. á mánuði. Góð fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Sími 91-14953. Til leigu mjög snyrtilegt ca 13 m2 her- bergi í Hlíðunum, aðgangur að bað- herbergi með sturtu og eldhúsi, sér- inngangur. Uppl. í síma 91-18178. Þjónustuibúð fyrir eldri borgara 4ra herbergja þjónustuíbúð með bílskúr er til leigu skammt frá útvarpshúsinu. Tilb. sendist DV, merkt „Sumar 4104”. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 91-642468 eftir kl. 18. ■ Húsnseðí óskast Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-616834 eða 91-676926 um helgina og næstu daga. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, helst í miðbæ eða í vesturbæ. Upplýsingar í vinnusíma 91-620202 eða heimasíma 91-34174. Óska eftir raðhúsi eða einbýlishúsi í Hafharfirði, Garðabæ, Kópavogi, eða Reykjavík, leiguskipti koma til greina. Sími 98-12167 e.kl. 17. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. 2-3 herb. íbúð óskast. Skil. er að íbúðin sé heilleg á rólegum stað, lág leiga en mikil fyrirframgreiðsla. Hafirðu áhuga þá hafðu samb. í s. 91-54978. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 93-13080. Herbergi óskast. 20 ára stúlka, reyk- laus og reglusöm, óskar eftir herbergi til leigu sem næst Hótel Sögu sem leig- ist frá 1. júní. Uppl. í s. 91-642519. ■ Atvinnuhúsnæði Ert þú að selja fasteign? Þá skaltu auglýsa í söluskrá Fasteignaþjón- ustunnar. *Mun lægra auglýsinga- verð. •ftarlegar uppl. og myndir. •Söluskráin liggur frammi á flestum bensínstöðvum og söluturnum á höf- uðborgarsvæðinu. Fasteignaþjónust- an, Skúlagötu 30, sími 91-26600. 80 m2 og 30 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu í austurborginni, næg bílastæði og geymslusvæði fyrir vörugáma. Uppl. í síma 91-30953. Til leigu ca 70 m2 húsnæði á jarðhæð í gamla miðbænum, hentugt fyrir verslun, smáiðnað eða skrifstofu. Uppl. í síma 91-23181 frá kl. 17-20. Óska eftir atvinnuhúsnæði, 60-100 m2, ásamt rúmgóðu útisvæði (þarf að henta fyrir bílasölu). Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-4102. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 m2 lager- og skrifstofuhúsnæði í austur- bænum. Upplýsingar í síma 91-628921. 73 m2 húsnæði á jaröhæð til leigu í Garðabæ. Uppl. í síma 91-657375. ■ Atvinna í boði Smárabakari. Óskum eftir bakara- nema í brauð- og kökugerð. Meðmæli óskast. Uppl. á staðnum í dag og fyrir hádegi á morgun og sunnudag, ekki í síma. Smárabakarí, Kleppsvegi 152. Starfskraftur óskast i eldhús við upp- vask og fleira, ekki yngri en 18 ára. vinnutími frá kl. 10.30-18. Uppl. á staðnum, ekki í síma, m. kl. 18 og 19. Café Mílanó, Faxafeni 11, Skeifunni. Óskum eftir manni til að safna pöntun- xrm og selja þak- og veggstál. Viðkom- andi þarf að þekkja verkefnið og geta tekið mál og áætlað efnismagn. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-4096. Óska eftir að ráða trésmið sem verk- stjóra, vanan útboðsvinnu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4082. Óska eftir að ráða verkamenn í vinnu við að steypa gangstéttir í Rvík, helst vana menn. Mikil vinna. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-4114. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Duglegur hárgrelðslusveinn, sem getur unnið sjálfstætt, óskast. Hafið samb. v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-4112. Vantar matsmann með frystiréttindi á Suðvesturland. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4103. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlun námsmanna hefur hafið störf, úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa menntun og fjölhæfa reynslu. Atv- miðlun er opin milli 9 og 18 virka daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta við Hringbraut, s. 621080/621081. Óska eftir að komast á samning í blómaskreytingum, er 22 ára gömul, hef útskrifast af fjármálabraut hjá Ritaraskólanum, útskrifast sem stúd- ent frá hagfræðibraut í vor. Meðmæli. Uppl. í síma 91-14047. Ath. Ég er rösk og ábyggileg 18 ára stúlka sem bráðvantar vinnu til lang- frama. Ég er vön afgr. en allt kemur til greina. Get byrjað strax. Vinsam- lega hafið samb. við Bryndísi í s. 25820. Rafsuðumaður óskar eftir atvinnu. Er með próf frá ITl í röra- og tankasuðu og ryðfríu (4). Mikil reynsla í hita- veitulögnum. Uppl. í síma 91-642008. Maður vanur kjötiðnaðarstörfum óskar eftir vinnu, getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-680842. Reyklaus og drykklaus kona leitar að öruggri aukavinnu, er vön ýmsum störfum. Uppl. í síma 91-74110. ■ Ymislegt Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við endurskipulagningu fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750. Éyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Handmálað postulin. Til sölu handmál- að postulín, heildsala - smásala. Tek einnig í brennslu. Uppl. í s. 91-686754. ■ Eirikamál Þið fráskildir og ekkjumenn, 45-55 ára. Vantar ykkur ekki ráðskonu? Ég er 47 ára og hef áhuga á að hugsa um heimili fyrir góðan mann, börn eru engin fyrirstaða. Verið óhræddir við að senda helstu uppl. um ykkar hagi til DV, merkt „Ráðskona 4079“. • 63 27 00 er nýtt símanximer DV. Nýtt nximer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. ■ Kermsla-námskeiö Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestxmi greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum, kem einnig í hús ef óskað er, gjald kr. 1.500. Upplýsingar í síma 91-668024. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Hreingerningar, teppahreinsun, bónun. Einnig bjóðum við daglega ræstingar á fyrirtækjum. Upplýsingar í síma 91-72773. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, öryrkjar og aídraðir fá afslátt. Uppl. í síma 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir • Diskótekið Disa hefur starfað síðan 1976. Ánægðir við- skiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Doilý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Framtalsaðstoð Get bætt við mig uppgjörum fyrir rekstraraðila. Áratugareynsla. Sann- gjarnt verð. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Ámas. viðskiptafræðingur. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf„ s. 678930/985-25412, fax 678973. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnxxm. Sími 91-72947. Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði getur bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar, fræsxim og gemm við glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 91-650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málningarvinna. Alhliða málun og viðgerðir, t.d. ódýr lausn á þvottahúsgólftxm. Fagmaður. Upplýsingar í síma 91-671915. Pípulagnir. Pípulagningamaður getur bætt við sig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Upplýsingar gefur Kristján síma 91-628515. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90 s. 30512. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bflas. 985-21451. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in út í umferðina. Get bætt við mig nemendum. S. 91-681349 og 985-20366. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. • Már Þorvaldsson, ökukennsla, endurþjálfun, kenni alla daga á Lan- cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör, Visa/Euro. Uppl. í síma 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyikja_______________________ Trjáklippingar - Fagmenn. Tökum að okkur klippingar á trjám og runnum, fjarlægjum afklippur. Önnumst einnig alla garðyrkjuþjónustu, þ. á m. smíði á sólpöllum, grindverkum o.fl. Garðaþjónustan. Upplýsingar í síma 91-681078, 91-75559 og 985-35949. J.F. garðyrkjuþjónusta annast klipping- ar og hvers konar umhirðu lóða. Heilsársumhirða fyrir fast verð. Úðun, klipping og sláttur innifalið. Sími 91-38570 e.kl. 16. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Emm með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Almenn garðvinna. Mosatæting, húsdýraáburður og dreifing. Tökum að okkur almennt viðhald lóða og málum bílastæði. S. 670315 og 73301. Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Látið fag- menn um verkin. S. 613132 e.kl. 15 eða í hádegi og 985-31132. Hönnun og garðaframkvæmdir. Tökum að okkur hönnun og garðaframkv. íslenskur/danskur skrúðgarðameist- ari. S. 91-682636 kl. 18.30-20.___ Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vox-verk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, sími 22461. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gemm föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Innréttingar og breytingar. Uppsetningar á skápum, innrétting- um, hurðum, parketlagnir. Gerum upp gamlar íbúðir, girðingar, sólpallar o.fl. Teikningar og tilboð að kostnaðar- lausu. J.B. Verk, sími 624391. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem mxir- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Ferðaþjónusta Limousinþjónustan býöur upp á rúm- góða bíla í lengri og skemmri ferðir, aðeins einn taxti fyrir allt landið, ekk- ert utanbæjargjald. Sími 91-674040. ■ Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Parketlagrxir og viðhald. Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu. Sími 76121.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.