Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 39 Sviðsljós Beatty beit áagnið Warren Beatty, sem kenndur hefur verið við nánast aðra hverja leik/söngkonu í HoUywood, er geng- inn út. Sú heppna heitir Anette Ben- ing og er náttúrlega leikkona. Vönd- uöustu blöð vestanhafs eru á því að Annette hefði átt óskarsverðlaunin skilið, fyrir bestu veiðina, þegar hún náði í Beatty. En hvers vegna féll Beatty fyrir stúlkunni? Jú, ástæðan er sennilega sú, að mati kunnugra, að Annette hagar sér alls ekki eins og fræg leik- kona og er ósköp venjuleg á alian hátt. Ef þessi skýring er rétt vekur þaö upp þá spurningu hvers vegna maðurinn hefur verið að eltast við allar þessar stórstjörnur á liðnum árum- Sviösljósinu finnst þetta ekki líkleg skýring og telur að karlgreyið hafi bara verið orðinn þreyttur á öllu kvennafarinu og viljað fara að hvíla sig en hann er orðinn 55 ára. Anette Bening kraikti i eftirsóttasta piparsvein Hollywood þegar þau léku saman í myndinni „Bugsy“. Beta og Filippus: Kunna ekki að ala upp böm Skilnaöur Andrews og Fergie er aUs ekki eina dæmið um misheppnað hjónaband barna drottningar. Anna prinsessa skildi við mann sinn, Mark Philips, fyrir tveimur árum en hjóna- band þeirra haföi verið í molum lengi og ásakanir voru uppi um framhjá- hald. Þótt Karl og Díana séu enn í hjóna- sæng þá hefur sá orðrómur veriö uppi að þau eigi alls ekki saman og aldursmunurinn sé of mikill. í það minnsta sjást þau ekki eins oft saman nú eins og fyrir 10 árum. Edward, yngsti sonurinn, hefur aldrei verið við kvenmann kenndur og ýmsum þeim sem hugsa vel til fjöl- skyldunnar finnst það bara ágætt því á meðan verður ekkert hheyksli. Systkinunum viröist fyrirmunað að finna hina einu sönnu ást. Claire Rayner, virtur breskur blaðamaður sem sérhæfir sig í fjölskyldukrísum, segir að Karl, Anna, Andrew og Edw- ard hafi hlotið undarlegt uppeldi. Þjónustufólk sá að mestu um að ala þau upp og börnin hafi átt þá tilfinn- ingalausustu foreldra sem hugsast getur. Hún gengur meira að segja svo langt að segja að Filippus hafi yfir að ráða álíka mikilh hlýju og ísmoli! Þaö má einnig geta þess að sorgar- sagan nær ekki aðeins til barnanna heldur hefur systir Betu, Margrét, átt í sífelldum vandræðum með ást- armálin. Ekki er ráölegt að fai-a nán- ar út í þann harmleik. fýeeMwz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Sendibílar, skutlur og bitabox hvað? Þetta unga, kinverska par kann nú aldeilis að spara þvi það flytur bara nýja leðursófasettið heim á þríhjólinu sínu. Hún gaeti vart haft það þægilegra í Rolls Royce, nema auðvitað í rigningu. Hins vegar er liklegt að ökuþórinn kysi annars konar farartæki. Símamynd Reuter Alla daga kl. 5 og 7 sýmngar alla daga 60 ára og kr. 300,- á allar eldri Veður Vestan átt, víða stinningskaldi eða jafnvel allhvasst með éljum vestanlands i fyrstu en mun hægari og viða léttskýjað austanlands. Þegar liður á daginn lægir mjög og i nótt má búast við hægviðri en skýj- uðu um land allt. Hiti var 1-3 stig sunnanlands en vægt frost i öðrum landshlutum. Akureyri snjóél 1 Egilsstaðir léttskýjað 0 Kefla vikurflug völlur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0 Raufarhöfn snjókoma -3 Reykjavik úrkoma 2 Vestmannaeyjar skýjað 2 Bergen rigning 6 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn þoka 2 Ósló rigning 3 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn mistur 6 Amsterdam léttskýjað 4 Barcelona þokumóða 7 Berlín léttskýjað 2 Chicago skýjað 8 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt léttskýjað 5 Glasgow rign/súld 9 Hamborg þoka 2 London mistur 3 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg skýjað 6 Madrid heiðskírt 5 Malaga heiðskírt 9 Gengið Gengisskráning nr. 71.-10. april 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,480 58,640 59,270 Pund 103,635 103,919 102,996 Kan. dollar 49,215 49,350 49,867 Dönskkr. 9.2836 9,3090 9,2947 Norsk kr. 9,1762 9,2013 9,1824 Sænsk kr. 9,9380 9,9652 9,9295 Fi. mark 13,2098 13,2460 13,2093 Fra.franki 10,6361 10,6652 10,6333 Belg. franki 1,7509 1,7557 1.7520 Sviss. franki 39,2167 39,3240 39,5925 Holl. gyllini 31,9886 32,0761 32,0335 Þýskt mark 36,0265 36,1251 36,0743 ft. líra 0,04781 0,04794 0,04781 Aust. sch. 5,1164 5,1304 5,1249 Port. escudo 0,4194 0,4205 0,4183 Spá. peseti 0,5728 0,5744 0.5702 Jap. yen 0,44211 0,44332 0,44589 Irskt pund 95,963 96,225 96,077 SDR 80,7539 80,9748 81,2935 ECU 73,7316 73,9333 73,7141 Fiskmarkaðirrtir Faxamarkaður 9. apríl seldust alls 73,090 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blanaað 0,158 34,00 34,00 34,00 Hnísa 0,108 20,00 20,00 20,00 Hrogn 3,576 125,00 125,00 125,00 Karfi 1,519 40,34 20.00 41,00 Keila 7,680 48,00 48,00 48,00 Langa 1,517 69,59 63.00 73.00 Lúða 0,154 243,99 220,0C 420,00 Rauðmagi 0,059 51,80 20,00 48,00 Skata 0,028 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 1,057 60,63 60,00 70,00 Steinbítur 0,872 50,95 50,00 53,00 Steinbitur, ósl. 0,121 53,00 53,00 53.00 Þorskur, sl. 16,019 87,98 76,00 108,00 Þorskflök 0.079 170,00 170.0C 170,00 Þorskur, smár 1,210 75,19 75,00 76,00 Þorskur, ósl. 21,984 74,38 64,00 80,00 Ufsi 9,160 45,46 41,00 46,00 Ufsi.ósl. 0,106 30,00 30,00 30,00 Ýsa.sl. 6,957 120,45 112,00 126,00 Ýsa, ósl. 0,845 103,00 103,00 103,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. apríl seldust alls 35,690 tonn. Bland.ósl. 0,461 40,00 40,00 40,00 Ýsa, ósl. 0,346 115,00 115,00 115,00 SmáÞorskur, ósl. 0,014 58.00 58,00 58,00 Þorskur, ósl. 0,151 70,00 70,00 70,00 Lúða.fros. 0,116 137,54 135,00 140,00 Skata 0,025 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,386 217,51 185,00 450,00 Ufsi 0,429 42,00 42,00 42,00 Steinb. ósl. 0,175 54,83 53,00 55,00 Langa 0,673 67.34 60,00 69,00 Keila, ósl. 0,643 24,66 22,00 36,00 Keila 2,378 39,46 38,00 39,00 Ýsa 1,818 121,49 113,00 130,00 Smár Þorskur 0,605 68,54 67,00 70,00 Þorskur, st. 2,365 94,00 94,00 94,00 Þorskur 22,273 88,40 64,00 98,00 Steinbitur 0,246 54,45 53,00 55,00 Skarkoli 0,866 37,71 35,00 60,00 Hrogn 1.710 117,28 85,00 130,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. apríl seldust alls 76,300 tonn. Þorskur, sl. 0,470 94,00 94,00 94,00 Ýsa, sl. 0,388 115,88 99,00 120,00 Þorskur, ósl. 21,676 70,95 40,00 80,00 Ýsa, ósl. 22,507 118,94 91,00 126,00 Ufsi 20,307 36,08 29,00 56,00 Karfi 8,404 37,72 30,00 42,00 Langa 0,300 54,00 54,00 54,00 Keila 0,117 20,00 20.00 20,00 Steinbítur 0,092 56,00 56.00 56,00 Skötuselur 0,142 272,04 215,00 275,00 Skata 0,108 104,00 104,00 1 04,00 ósundurliðað 0,407 37,25 36,00 38,00 Lúöa 0,317 299,37 205,00 425,00 Skarkoli 0,227 51,07 50,00 59,00 Rauðmagi 0,040 50,00 50,00 50,00 Hrogn 0,798 105,22 75,00 119,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 9. april seldust alls 37,805 tonn. Karfi 4,070 36,98 36,00 50.00 Keila 0.180 42,00 42,00 42,00 Langa 2,367 78,83 60.00 79,00 Lúða 0,372 309,11 275,00 370,00 Rauðmagi 0,010 42.50 20,00 50,00 Skarkoli 0,154 47,00 47.00 47,00 Skötuselur 0,154 185,00 185,00 185,00 Steinbítur 0,071 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. dbl. 0,957 63,00 63,00 63,00 Þorskur, ósl. 7,044 79,67 68,00 82,00 Þorskur, ósl.dbl. 0,302 50,00 50,00 50.00 Ufsi 8,381 40,47 40.00 41,00 Ufsi.ósl. 1,372 25,73 25,00 27.00 Ýsa, sl. 8,191 116,69 113,00 127.00 Ýsa.ósl. 4,176 107,27 107,00 109,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.