Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. Andlát ^Gunnar Björnsson bifvélavirkja- meistari, Funafold 1, lést að morgni 9. apríl. Kristján Jónsson, Erluhrauni 11, Hafnarfirði, lést af slysfórum 8. apríl sl. Guðlaug Jónsdóttir frá Keflavík and- aðist fimmtudaginn 9. apríl í Hrafn- istu í Hafnarfirði. Hulda Bjarnadóttir, Kleppsvegi 50, Reykjavík, andaðist 7. apríl á Borgar- spítalanum. Jarðarfarir ~~»Guðrún Sigurðardóttir, Kárastíg 3, Hofsósi, sem andaðist í Héraðs- sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðár- króki 3. apríl sl., verður jarðsungin frá Hofsóskirkju laugardaginn 11. apríl nk. kl. 14. Lára Steinsdóttir, Lönguhhð 3, áður til heimilis í Bergstaðastræti 28, and- aðist í Landspítalanum aðfaranótt 1. apríl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ásgeir Beinteinsson tónlistarkenn- ari, Ljósheimum 8, andaðist í Land- spítalanum 5. apríl. Að ósk hans fór útförin fram í kyrrþey. Frímann Sigurðsson, fyrrum yfir- fangavörður, íragerði 12, Stokkseyri, se, lést 5. apríl, verður jarðsunginn _^<frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 11. apríl kl. 14. Ferð verður frá BSÍ kl. 12.30. Guðmundur Árnason frá Arnarnesi andaðist á Dvalarheimilinu Hlið 5. aprfi. Jarðsett verður frá Akureyrar- kirkju í dag, 10. apríl, kl. 13.30. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. ^S.0-12. Kyrrðar- og íhugunarstund með söngvum frá Taisé kl. 21. Tónlist leikin ffá kl. 20.30. Listahátíðnó ’92 í sumar er ætlunin að halda listahátíð með þátttöku allra Ustgreina óháöa stefn- um og straumum. Allir sem telja sig til Ustskapenda, sbr. myndUst, ljóðUst, rit- Ust, leikUst, tónUst, dansUst o.s.frv., geta tekið þátt. Opinn fúndur verður haldinn sunnudaginn 12. apríl kl. 17 í Djúpinu. Markmið Listahátiðarinnar er að mynda breiða fylkingu af Ustafólki, sem vinnur að Ust sinni og hefur áhuga á að koma henni á framfæri, tU að vinna markvisst að því að fá og gera Iðnó að „óháðri" Ustamiðstöð (fjöllistahúsi) og sýna fram á þörf á slíkri starfsemi. -- TJkyiuiingar Basar og kaffisala í Sunnuhlíð Basar og kaffisala verður í Dagdvöl SunnuhUðar, Kópavogsbraut la, laugar- daginn 11. apríl kl. 14. Seldir verða mun- ir, unnir af fóUd i Dagdvöl. Kaffisala í matsal þjónustukjamans. Allir velkomn- ir. Helgarspilavist Barðstrendingafélagsins verður spiluð laugardaginn 11. apríl kl. 14 í StakkahUð 17. Ath. breyttan stað og tíma. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað verður og dansað í kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 20.30 að Auðbrekku 25. Húsið öUum opið. Flóamarkaður Krýsu- víkursamtakanna Krýsuvíkursamtökin vilja minna á flóa- markað samtakanna á laugardag og sunnudag í Undralandi að Grensásvegi 14. Mikið úrval - gott verð. Laugardagsganga Hananú Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð- ur á morgun. Lagt verður af staö frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi, al- mælt tíðindi og skemmtilegur félagsskap- ur í Fannborg 4. AlUr em veUíomnir. „Móðir María“ í bíósal MÍR Kvikmyndin „Móðir María“ verðui sýnd í bíósal MÍR, Vatasstíg 10, nk. sunnudag, 12. apríl, kl. 16. í mynd þessari segir frá rússnesku skáldkonunni EUsabetu Kúzmínu-Karavarjevu sem flutti frá Rússlandi skömmu eftir byltinguna 1917. Á fjórða áratugnum gerðist hún ntrnna í Frakklandi, tók sér nafnið Maria og helg- aði sig líknarstörfum í París. Á hemáms- árum Þjóðveija í síðari heimsstyrjöldinni veitti hún mönnum úr andspyrnuhreyf- ingunni aðstoð sina, var handtekin af nasistum 1943 og sat í fangabúðum í Ra- vensbmck í 2 ár. Hún var tekin af lífi tU að bjarga ungum meðfanga sínum. Ljúd- míla Kasatkina leikur móður Maríu en leikstjóri er Sergej Kolosov. Skýringar- textar em á ensku. Aðgangm1 er ókeypis og öUum heimiU. Árshátíð Grikk- landsvina Grikklandsvinafélagið HeUas heldur árs- hátíð sína laugardaginn 11. aprfi í Rúg- brauðsgerðinni, Borgartúni 6, og hefst hún með borðhaldi um kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 19. Ræðumaður kvölds- ins verður Arthúr Björgvin BoUason. ÖUum er heimiU aðgangur en menn em Beðnir að tilkynna þátttöku í sima 21749. Kvikmytldasýning fyrir börn í Norræna húsinu Sunnudaginn 12. aprU kl. 14 verður síð- asta kvikmyndasýningin fyrir börn og unglinga á þessu vori i Norræna húsinu. Sýnd verður dönsk kvikmynd, gerð 1984. Leikstjóri er Jorgen Roos. Sýningartimi er 45 mínútur. Myndin er heimUdarmynd og fjallar um Sirkus Arli sem ferðast um sveitir Danmerkur, slær upp tjöldum og býður börnum og fuUorðnum upp á skemmtUeg sirkusatriði. JC ísland Undanúrslit í rökræðukeppni JC Bros og JC Nes veröa í kvöld, 10. apríl, í Hamra- borg 11, Kópavogi. Mæting kl. 20. Keppn- in hefst stundvíslega kl. 20.30. - Fundir Málfundafélag alþjóðasinna heldur opinberan fund laugardaginn 11. apríl kl. 13 undir fyrirsögninni: Stríðs- undirbúningur Bandaríkjanna. Fundur- inn verður haldinn í aðsetri félagsins að Klapparstíg 26,2. hæð. Ottó Másson held- ur framsögu en síðan verða frjálsar um- ræður. AUir em velkomnir og hvattir tU að taka með sér gesti. Heilsuvöruverslun flutt á milli landshluta Ein stærsta heUsuvömverslun landsins hefur verið flutt þvert yfir landið. Það er verslunin Ferska sem hefur verið flutt fr á Sauðárkróki tU verslunarmiðstöðvar- innar Fellagarðs, Völvufells 17, Reykja- vík, í Fersku er m.a. selt ferskt te eftir vigt, ferskt kaffi malaö á staðnum, gjafa- vörur á borð við heilsuarmbönd og aUar helstu snyrtivörur heUsumarkaðarins, s.s. græðandi Aloe Vera Unan frá Banana Boat, Söndm Lee og G.N.C. og Naturica húðvemdarUnan frá sænska húðsér- fræðingnum Birgittu Klemo. Eigandi Fersku frá upphafi er Inga Rún Pálma- dóttir sem kirnn er fyrir söng meö hljóm- sveitinni Upplyftingu, gitarleik með Grýlunum og lagasmiðar. Aukablað Sumarferðir til útlanda MiöviKudaginn 29. april nk. mun aukablað um feröalög til útlanda fylgja DV. Efni blaðsins veröur helgað sumarleyfisferöum til útlanda í sumar og ýmsum hollráðum varð- andi ferðalög erlendis. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeiid DV, hið fýrsta i síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er miðvikudagurinn 22. apríl. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. Leikhús LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 ' ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. í kvöld. Uppselt. Laugard. 11. apríl. Uppselt. Miðvikud. 22. april. Uppselt. Föstud. 24. april. Uppselt. Laugard. 25. april. Uppselt. Þriðjud. 28. april. Uppselt. Fimmtud. 30. apríl. Uppselt. Föstud. 1. maí. Uppselt. Laugard. 2. mai. Uppselt. Þriðjud. 5. maí. Uppselt. Fimmtud. 7. maí. Uppselt. Föstud. 8. mai Uppselt. Laugard. 9. mai. Uppselt. AUKASYNING: Þriðjud. 12. maí. Fimmtud. 14. mai. Uppselt. Föstud. 15. mai. Uppselt. Laugard. 16. maí. Uppselt. Fimmtud. 21. maí. Föstud. 22. maí. Uppselt. Laugard. 23. mai. Uppselt. Fimmtud. 28. maí. Föstud. 29. mai. Uppselt. Laugard. 30. maí. Uppselt. Þriðjud. 2. júni. Miðvikud.3. júni. Föstud. 5. júni. ATH. SÝNINGUM LÝKUR 20. JÚNÍ NK. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini. Sunnud. 12. april. Fáein sæti laus. Þrlðjud. 14. april. Annan páskadag, 20. april. Fimmtud. 23. apríl. Sunnud. 26. april. SIGRÚN ÁSTRÓS eftir Willy Russell. LITLA SVIÐIÐ KL. 20. Föstud. 24. april. Laugard. 25. apríl. Sunnud. 26. april. ATH. AÐEINS10 SÝNINGAR. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhuslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. LEIKFÉLAG HÚSAVÍKUR sýnir GAUKSHREIÐRIÐ í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafn- arfirði, föstudagskvöld 10. apríl kl. 20 og laugardaginn 11. april kl. 14. Miðapantanir i síma 50184. íslandsklukkan eftir Halldór Laxness Föstud. 10. april kl. 20.30. Laugard. 11. apríl kl. 20.30. Miðvlkud. 15. aprilkl. 20.30. Fimmtud. 16. april, skirdagur, kl. 20.30. Laugard. 18. apríl kl. 20.30. Mánud. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Mlðasala er i Samkomuhúslnu, Hafnarstrætl 57. Miðasalan er opln alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- Ingu. Grelðslukortaþjónusta. Siml i miðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.