Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ Til bygginga Dokaborð 280 ra2 af dokaborðum óskast til leigu frá 15. apríl til 1. júní ’92, borðunum skilað hréinum og verða ekki stytt. S. 91-628578. Amar. Mótaflekar til sölu, ca 40 lengdarmetrar í tvöfbldu byrði, skipti á bíl athug- andi. Upplýsingar í síma 92-11945. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úrval af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + burðargjald. Pöntunarsími 91-657065, fax 91-658045. tómstundahUsid hf. Fjarstýrðar flugvélar, bátar og bílar í miklu úrvali. Futaba fjarstýringar, O.S. mótorar, rafmótorar í úrvali, Zap lím. Balsi og allt til módelsmíða. Gæðavömr á góðu verði. Póstsendum samdægurs, sími 91-21901. ■ Verslun Wirus innihurðir á kr. 15.700. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Speglar frá ítaliu. Yfir 40 tegundir af speglum í brúnum eða gylltum trérömmum. Einnig mikið úrval af húsgögnum og gafavöru. Garðshorn við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. Það er staðreynd að vömrnar frá okk- ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Troðfull búð af alls konar spennandi hjálpartækjum ástarlífsins, f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar- stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448, 4 opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og baðkarshurðum úr öryggis -og plexi- gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og 11.900. A&B, Skeifunni 11, s. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum, ljósatenging á dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir af kermm og vögnum, allir hlutir í kermr, kerruhásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunars. 666375. Fólksbíla- og jeppakerrur. Fólksbílakerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk. Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800 og 1500 kg. Veljum bara íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 91-43911 og 45270. ■ Bílar til sölu Toyota Hiace, árg. ’90, til sölu, skoðað- ur ’92, ekinn 31 þús. km, bensín, ekki skipti. Uppl. í síma 91-650462. MMC Lancer GLX ’88, ekinn aðeins 40 þús. km, til sölu, hvítur, sjálfskiptur, rafin. í rúðum, samlæsingar, útv/seg- ulband, sumar/vetrardekk. Fallegur og vel með farinn konubíll. Reyklaus. Upplýsingar í síma 91-44366. Toyota Corolla touring, árg. '89, til sölu, vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 91-681200 og 91-814060 milli kl. 9 og 18. Menriing Vísur á sjónþingi - Bjami H. Þórarinsson í Nýlistasafninu Hafi einhver haft áhyggjur af því að sérvitringar væru að hverfa úr listalífmu ætti sýning Bjama H. Þórarinssonar í Nýhstasafninu að vera þeim hinum sama nokkur huggun. Þó væri e.t.v. réttara að kalla Bjama sjónvitring, samanber það heiti sem hann hef- ur valið listheimspeki sinni, sjónháttafræði, og yfir- skrift þessarar sýningar, sjónþing. Heimspeki Bjama hefur á sér nokkurt nýrómantískt yfirbragð vegna þess hve listin er samofm persónuleika hans og útkom- an minnir við fyrstu sýn á leyndardómsfullt dulspeki- kerfi. Þegar betur er að gáð kemur þó í ljós að hér er um gerólík viðhorf að ræða, eiginlega konkret ljóöhst. En áerslan er þó eftir sem áður á kristöllun og speglun orðs og forms. Sjónhættir I anddyri Nýhstasafnsins hefur Bjarni komið fyrir þríhyrndum og rétthyrndum túsklituðum formum sem munu hafa markað upphaf sjónháttafræðinnar. Fyrir tæpum fjórum árum sýndi Bjarni álíka form á sama stað er hann kynnti sjónhætti sína fyrsta sinni, eftir því sem ég kemst næst. Hugmyndin mun vera sú að síendurtekin formin kahist á og myndi eins kon- ar hrynjandi áþekka þeirri sem fólk þekkir úr ljóðhst. En hér er að sjálfsögðu um hrynjandi hins sjónræna að ræða og vissulega tími til kominn að hstamenn geri rannsóknir í þeim efnum á annan hátt en þann sem myndbandahstin hefur kynnt okkur. Það verður þó að segjast að sjónhættir anddyrisins eru næsta sak- lausir í samanburði við það sem er innanstokks í neðsta sal. Vísihandrit í hinni margræðu veröld vísihandrita, visibók- mennta og vísitáknfræði, svo eitthvað sé.nefnt, eru endurteknar táknmyndir fingurs, fisks og fugls. Þessar táknmyndir vísa síðan hver á aðra - eru vísitákn - og hafa að geyma hver sitt stef, t.d. „biðill”, þá tekur við „friðih" og síðan „miðih“ og koll af kolli uns vísun- in hefur náð markmiði sínu; kristöllun í heildarmynd sem á stundum minnir á útsprungna rós eða ind- Hluti af verki Bjarna H. Þórarinssonar. Myndlist Ólafur Engilbertsson verska mandölu og stundum á ótilgreinda dulspeki- reglu eins og áður greinir. Spyrja mætti hvers vegna hstamaðurinn tekur fyrir tiltekin rímorð, en ekki t.d. einfaldar táknmyndir eða bókstafi. En heimspekin er vísast í þróun og margt sem ekki er komið upp á yfir- borðið enn. Bjami leggur talsvert upp úr útfærslunni, en verkin eru þess eðhs - vel'flest unnin meö svörtu bleki á pappír - að þau henta vel til prentunar. Það væri vissulega fengur að því aö fá yfirlit benduheim- spekinnar, sjónháttafræðinnar og víshandritanna á prent og gæfist þannig betra færi á að gaumgæfa hin- ar sjónrænu athuganir Bjama H. Þórarinssonar. Hvað sem því hður er sýning þessi býsna skondin og hagyrð- ingar ættu að hafa af henni nokkra skemmtun. Síð- asti sýningardagur er sunnudaginn 12. apríl. Skemmtilegir tónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í gærkvöldi í Háskólabíói. Stjórnandi var Sir Peter Maxwell Davi- es og einleikari á trompet Hakon Hardenberger. Á efnisskránni vora verk eftir Wolfgang Amadeus Moz- art og Peter Maxwell Davies. Maxwell Davies er meðal þekktari núlifandi tón- skálda Breta. Hann hefur einnig lagt fyrir sig hljóm- sveitarstjórn og kann greinilega sitthvað fyrir sér á því sviöi. Tónleikarnir hófust á forleik að óperunni Brúðkaup Fígarós eftir Mozart. Þessi yndislega tónhst hljómaði mjög fallega í flutningi hljómsveitarinnar sem hafði snerpu og skýrleika auk þeirra blæbrigða sem tilheyra. Trompetkonsert eftir Davies var ef til vih það verk sem flestum lék forvitni á að heyra, meðal annars vegan einleikarans, Hardenbergers. Þar þurfti enginn að verða fyrir vonbrigðum. Hardenber- ger er hreinn snilhngur á hljóðfæri sitt. Verkið er sannkallað virtúósastykki og gaf einleikaranum tæki- færi til aö sýna flestar þær tæknibrellur sem þekktar eru fyrir trompet. Einleikarinn lék þetta allt með af- slöppuðu valdi þess sem hefur í fuhu tré við viðfangs- efnið og með sérlega fahegum og skýram tóni. Tón- smíðin sjálf ber að nokkra verki serialisma sjötta ára- tugarins enda þótt höfundur hafi í mörgu sinn sér- staka tón, meðal annars því að leggja gamlan Gregors- söng th grundvahar verkinu. Tónskáldið segir verkiö undir áhrifum sjávarhljóða í Orkneyjum og má það th sanns vegar færa. Það sem áheyrendur heyrðu vora hljómöldur myndaðar af stefjabrotum sem stíga og hníga. Hægur kafli um miðbik verksins var sérlega fahegur. Eftir hlé var röðin komin að Sinfóníu Mozarts nr. 40. Hægt er að halda þvi fram með góðum rökum að þetta sé eitthvað fullkomnasta hljómsveitarverk sem samið hefur verið. Það er lykilverk hjá öllum hljóm- sveitum og eitt þeirra verka sem búast mætti við að ahar hljómsveitir sem einhvem metnað hafa geti sph- að snurðulaust utanað. Það var því heldur óskemmti- Tónlist Finnur Torfi Stefánsson legt að verða vitni þess að Sinfóníuhljómsveitin réð ekki almennhega við þennan gamla kunningja. Það sem einkum skorti á var sú snerpa og léttleiki sem mátti viða heyra í fyrsta verki tónleikanna. Þá var hraðaval hinna ýmsu þátta flausturkennt og má það skrifast á reikning stjórnandans. Síðasta verk tónleik- anna var Orkneyjabrúðkaup Davies. Þetta er htríkt og skemmtilegt prógrammverk sem byggist mjög á þjóðlagaáhrifum. Ýmsir meðlimir hljómsveitarinnar fengu að spreyta sig á einleiksköflum í þessum verki og kom það yfirleitt vel út. Móttökur áheyrenda vora með ágætum og virtust flestir fara glaðir heim. Það var áberandi hve mikiö var af ungu fólki meðal áheyr- enda og munu fyrirsvarsmenn hljómsveitarinnar hafa haft uppi sérstakar aðgerðir til þess að ná th þess. Er það skynsamleg stefna. Til sölu 6 cyl. Benz 309, árg. 79, 26 sæti, nýskoðuð og í mjög góðu ástandi. ekinn 276 þús. km, og á vél 50 þús. km, nýr bremsubúnaður, olíumistöð, nagladekk + sumardekk, mjög gott ástand, nýskoðaður, verð 1 millj. skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. S. 94-3556 og á kvöldin 94-3853. Það er þetta með l\ J1 bilið milli bíla... -Waí mIUMFFBOAB __________Ubao_________ Toyota 4Runner, árg. ’84, til sölu, svart- ur, ekinn 12 þús. km á vél, 36" dekk, 5:71 hlutföll, nospin framan, sóllúga, krómfelgur o.fl. Uppl. í s. 91-675094. Toyota Celica GT 1600, árg. ’87, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 91-653115. Saab 900 turbo ’87, 5 gíra, ekinn aðeins 43 þús. km, topplúga, raf. í rúðum o.fl. Vel með farinn bíll í algjörum sér- flokki, verð 850.000 staðgreitt: Uppl. í síma 681200 og 814060 milli kl. 9 og 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.