Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 9 Utlönd Majorbarðist við brjálaða iávarðinn John Major, forsætísráðherra og sigurvegari í bresku þingkosn- ingunum, átti í heimakjördæmi sínu í haráttu við Sutch lávarð sem bauð sig fram fyrir hönd BijálaðaflokMns. Lávarðurinn mælti eindregið með þvi að kjós- endur veldu brjálsemina því hun væri heilbrigðust af öllu. Major haíði sigur á lávaröinum sem og öðrum sem buðu sig fram í Huntington. Mörgum þótti það líklegt til að vekja athygli að bjóða sig fram gegn forsætisráð- herranum. Því var einna álitleg- ast saöi af furðufuglum í fram- boði í kjördæmi hans. Meöal baráttumála bijálaöa lá- varðarins var að breyta þinginu í vitlausrahæli og flytja krókódíla í Thamesána. Þátaldi hann vanta snáka og eðlur í runnana við þinghúsiö. Edward Heath náðiafturkjöri Edward Heath, fyrrum forsæt- isráðherra Breta og leiðtogi íhaldsflokkins á undan Margréti Thatcher, náði enn kjöri og verð- ur nú sá þingmaður sem setið hefur lengi í neöri deild breska þingsins. Heath er 75 ára gamail og segist vera „faðirinn i deild- inni“. Haft var á orði í Bretlandi að Heath vildi fyrir alia rauni halda sæti sínu til aö geta verið síðasta kjörtímabilið á þingi án þess að Thatcher væri þar hka. Járnfrúin Thatcher velti Heath úr sessi leið- toga íhaldsflokksins árið 1975. Hann hefur aldrei getað fyrirgef- ið henni óleikinn. Sfjóramálaskýrendur í Bret- Iandi segja að enginn þingmaður þar í landi hafi veriö lengur í fýlu enHeath. Reuter Úrslit kosninganna í Bretlandi Fylgi þingflokkanna fyrir kosningar □ íhaldsmenn □ Frjálslyndir □ VerkamannafL □ Aðrir Fylgi þingflokkanna eftir kosningar N-lrland Flokkar 1983 1987 1992 (Spá) Ihaldsfflokkur Verkamannaflokkur Frjálslyndir demókratar Sambandsmenn í Ulster Skoskir þjóðernissinnar Velskir þjóðernissinnar Aðrir 42,4% 27,6% 25,4% 4,6% 42,3% 30,8% 22,6% 2,5% 1,3% 0,3% 0,2% 40,0% 36,0% 21,0% 1,0% 0,3% 2,0% Jl -V »J LögreglusQóri græddiáfölsk- umbeinutn Lögreglustjóri í þorpi einu í Víetnam piataöi tfirvöld heldur betur upp úr skónum með því aö segja dýrabein, trjárætur og leðju vera leifar af víetnömskum her- mönnum sem létu lífið í striðinu. Og það sem meira er, hann græddi á svikunum. Stjórinn afhenti það sem áttu að vera líkamsleifar 427 manna en 237 þeirra voru plat. Aö sögn opinbers dagblaös í Hanoi verður tekið mjög strangt á máli þessu. Viðkomandi yfirvöld höfðu boðið að greiða sem svarar um tvö hundruö krónur fyrir hveijar líkamsleifar. Raunsæismenn ogróttækirbít- astáiíran franir ganga að kjörborðinu í dag og í fyrsta skipti verða þeir að velja afdráttariaust á milli raunsæismanna og róttækra eft- irmanna æjatolla Khomeinis. Harðlinudagblað í Teheran hvatti menn í gær tO aö leggja ágreining sinn til hliðar og beina árásum sínum gegn heföbundn- um óvinum byltingarinnar, Bandaríkjamönnum og „blóð- sjúgandi skósveinum þeirra“. Lítil von er þó til að slíkt gerist. Rafsanjani forseti fer fyrir raunsæismönnum sem vilja meira frjálsræöi í efhahagsmál- um og auka tengslin við Vestur- lönd. Harölínumenn vilja hverfa aftur til fyrri byltingarmóðs og herðamiðstjórnina á efhahagslíf- inu. Kosningabaráttan fór mjög kurteislega fram miðað við það sem gerist á Vesturlöndum og féllu aldrei styggðaryrði milli keppinautanna. Rcuter Kynningarfundur með fararstjóranum, Unni Guðjónsdótlur, verður i húsakynnum ferða- skrifstofunnar Land og Saga. Bankastræti 2, laugardaginn 11. april kl. 16.00. Sýndar verða litskyggnur og eftir kynninguna mun Unnur svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar. 12. mai Kl. 07.30 verður flogið með Flugleiöum til Stokkhólms og kl. 16.45 verður lagt af stað frá Stokkhólmi til Pekíng með Boeing 767 breíð- þotu frá Air China. 13. mat Pefcing Kl. 08.10 er lent i Peking og þar með byrjar eevintýraferðin mikla. Hvíldartími fram að há- degismat en eftir hann verður farið i skoðunar- ferð um borgina. Það sem m.a. verður heim- sótt er Torg hins himneska friðar, Grafhýsi Maós, Musteri himinsins og jaðeverksmiðja. Um kvöldið býðst þeim sem vilja að sjá sýníngu á Pekingóperu. 14. maf Pefcing - Xian Eftir morgunmat verður flogið til Xian. Þar verð- ur Stóra gæsapagóöan og borgarmúrar Xían skoðuð. Búíð á Tang Cheng Hotel, 15. mai Xian Grafhvelfing Shi Huan Di skoðuð en eftir há- degi verður keyrt að hverasvæði þar sem hægt er að baða síg í hinum aldagömlu Hua Hing laugum. Þá er keyrt til Banpo sem er 6500 ára gamalr þorp sem fornleifafræöingar fundu á 5 áratugnum. Eftir kvöldverð er slðan boðið upp á söngva- og dansskemmtun eins og þær tíðk- uðust á Tang-keisaratímabilinu eða á árunum frá 618-907. 16. maí Xisn - Guilin Fyrir hádegi verður farið i skoðunarferð um Xian og að hádegismat loknum verður flogið frá Xian til Guilin. Fariö verður I skoðunarferð upp á Glitvefnaðarhæðír. Gist á Gui Shan Hotel. 17. maí Guilin Bátsferð á U-fljótinu, hádegisverður um borð. Til baka verður farið með rútu og stoppað við Reyrflautuhellinn og keyrt um Filahæðir. 18. maí Gullin - Shanghai Eftir morgunmat verður flogið til Shanghai. Þar verður hið fræga Jaðe-Búddahof og Yu-garð- urinn, sem er frá Ming-tlmabilinu, skoðuð. Búið á Cypress Hotei. 19. mai Shanghai - Suzhou Dagurinn byrjar á búðarrápi í Nanjing-straeti en siðan verður farið með lest frá Shanghai tii Suzhou. Eftír hádegismat verða Tlgrisdýrahæð- ir. skrautsaumastofur og Fiskimannagarðurinn skoðuð. Gist á New World Aster Hotel. 20. maí Suzhou - Wuxi Keyrt af Jinihu-vatninu og leitað að perlum, þá veröur Garður hinna auðmjúku stjórnenda skoðaður. Eftir hádegismat yerður hið fraaga Panman-hlið kannað og síðan farið með bát tíl Wuxi þar sem silkiverksmiðja verður skoðuð. Búíð á Hote! Hubin. 21. maí Wuxi Fyrir hádegi verður farið til þorpsins Huaxi sem tatið er vera eítt fegursta þorp Klna. Hádegis- matur verðgr á bóndabæ í grenndínni og eftir- miðdagurinn notaður til að skoða þorpið. 22. maí Wuxi - Nanjlng Keyrt að Taihu-vatninu og frá Skjaldbökuhöfða verður hið fjölbreytta mannlif á vatninu upplif- að. Þá býðst taekifæri til að skoða barnaheimili á staðnum. Eftir hádegismat verður farið með lest til Nanjing. A leiðinni til hótelsins er keyrt að YanUe-brúnni. Búið á Mandarin Chamber Hotel. 23. maí Nanjing - Peking Eftir morgunmat verða Sun Yat-Sen grafhýsið og Ming-gröfin skoðuð en Sun Yat-Sen var fyrsti forseti lýðveldisins Kina. Að hádegismat loknum verður farið að Xuanwu-vatninu. Kl. 16.45 verður flogið frá Nanjing til Peking. Gist á Grace Hotel. 23. mai Peklng Fyrir hádegi verður stóri múrinn heimsóttur en seínni part dags verður Ming-grafarsvæðið í neðanjarðarhöllinni skoöaö. A leiðinni tíl baka er komið við í smeitverksmiðju. 25. mai Peking Strax eftir morgunmat verður Forboðna borgín heimsótt og dvalíð þar fram að hádegi en þá verður sumarhöllin skoðuð. Um kvöldið verður hátlðarkvöldverður með pekingönd og tilheyr- andi. 26. mai Peklng - Stokkhólmur 11.45 verður flogið frá Peking og lent í Stokk- hólmi kl 14.40. 27. maí Kl. 13.00 flogíð frá Stokkhólmi til Keflavfkur. ÆVINTÝRAFERÐ Verð kr. 178.000 TIL KlNA 12.-27. maí með Unni Guðjónsdóttur ballettmeistara í tveggja manna herbergi inniialið í verð er: Allt flug, gisting á 1. flokks hótelum, fullt læði,' þ.e. þrjár máltiðir á dag, allar skoðunarferðir og islensk fararstjórn. FERÐASKRIFSTOFAM LADD <Sí SAQA HVERFISGÖTU 6 -121 REYKJAVÍK SÍMI 91-610061

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.