Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. Útlönd__________________ Kauphallar- mennfagna sigri íhalds- fiokksins MikO sigurgleöi fór um breska {jármálamarkaöi í morgim þegar ljóst var að stjórn íhaldsflokksins hefði haldið velli í þingkosning- unum í gær. Verðgildi helstu hlutabréfa jókst um sjö prósent, gengi sterl- ingspundsins hækkaði gagnvart þýska markinu og verð ríkis- skuldabréfa rauk upþ. „Sigur íhaldsmanna er jafnvel betri en þaö sem fjármálamark- aðirnir gátu gert sér vonir um,“ sagði yfirhagíræðingur við jap- anska bankann DKB. Nýtthlutverk fyrirGlendu Jackson Breska leikkonan og óskars- verðlaunahafmn Glenda Jackson hefur nú fengið nýtt hlutverk eft- ir sigur í Hampstead- og Hig- hgate- kjördæminu í London. Hun verður framvegis þingmað- ur Verkamannaflokksins. „Við verðum að vinna fyrir fá- tæka, heimilislausa, atvinnu- lausa, veikburöa og sjúklinga. Þetta er það sem ég ætla mér aö gera, hver svo sem endanleg úr- slit verða,“ sagði Glenda Jadkson þegar hún hélt upp á sigurinn með stuðningsmönnum sínum í gærkvöldi. Aðspurð hvort þingmennskan mundi binda enda á leikferil hennar sagði hún: „Auðvitað. Ég get ekki verið leikkona í hluta- starfi." Verkamannaflokkurinn hefur aðeins einu sinni sigrað í kjör- dæminu í 40 ár og síðasfiiöin 25 ár hefur það verið taliö öruggt vígi ihaldsmanna. Leiðtogiflokks IRAnáði ekkikjöri Gerry Adams, leiðtogi Sinn Fein, stjómmáiaarms írska lýð- veldishersins, IRA, tapaði fyrir hófsömum þjóðemissinna, Joe Hendron úr Verkamannaflokki jafnaðarmanna, í kosningunum á Norður-írlandi. Adams hafði setið á þingi fyrir vesturhluta Beifast frá því 1983 en nú tapaði hann með 589 at- kvæða mun eftir að atkvæði höfðu verið talin í annað sinn. Ósigurinn er mikiö áfafi fyrir harðlínumenn innan IRA og hann gæti orðið til þess aö hauk- amir innan hreyfingarinnar hertu skæruhernað sinn gegn breskum stjórnvöldum. Ósigurinn gæti einnig orðið til þess að blása nýju lífi í friðarvið- ræöur stríöandi afla á Norður- írlandi. Viðræðunum var slegið á frest fyrír kosningamar. Fötuhauslá- varðurtapaði fyrir Major Þegar John Major hélf upp á sigur sinn í heimakjördæminu stóð maöur, íklæddur svartri skikkju, með hausinn í fötu við hliöina á honum uppi á palli. Það var Fötuhaus iávarður sem segist koma frá sljörnukerfinu Alpha Centauri og vera 276 ára. Skömmu áöur en úrshtin vora kunngerð sagöi Fötuhaus iávarð- ur að hann ætlaði aö vinna bug á efnahagskreppunni i Bretlandi meö peningum utan úr geimnum. „Geimfar kemur með fuht af pen- ingum og það verður nóg fyrir aha,“ sagöi hann. Heuter DV Breskir íhaldsmenn vinna nauman og óvæntan sigur í þingkosningunum: John Major jaf naði 170 ára gamalt met - Verkamannaflokkurinn jók fylgið en litlu flokkamir fengu slæma útreið John Major forsætisráöherra og Norma, kona hans, fögnuðu sigri ihaldsmanna í nótt. Fyrir kosningarnar voru miklar líkur á að Major biði ósigur eftir aðeins fárra mánaða setu á valdastóli. Endaspretturinn reyndist honum þó drjúgur og Bretar ákváðu af alkunnri íhaldssemi að breyta ekki til að þessu sinni. Símamynd Reuter „Viö höfum unnið stórkostlegan sigur. Nú höfum við fimm ár th að koma stefnumálum okkar í fram- kvæmd,“ sagði John Major, forsætis- ráöherra Breta, þegar hann lýsti yfir sigri íhaldsflokksins í bresku þing- kosningunum. Sigur Majors og íhaldsmanna var óvæntur því allt fram að kjördegi bentu skoðanakannanir til að stjórn hans félli og aö sennilega tæki sam- steypustjórn við völdum. Þá var tahð líklegast. að Verkamannaflokkurinn og Frjálslyndir demókratar næðu saman. Líkumar á sigri íhaldsmanna voru taldar hverfandi, m.a. í ljósiþess að i Bretlandi hefur sami flokkurinn ekki fariö með sigur af hólmi í fern- um þingkosningum í röö frá árinu 1822. Major varö þvi aö jafna 170 ára gamalt met og þótti ólíklegur th þess. Líkindareikningur af þessu tagi gildir þó ekki í kjörklefunum eins og sannaðist nú. Sigur íhaldsmanna var þó naumur. Þegar fátt eitt var ótahö af atkvæðum var þeim spáö 334 þing- sætum en þeir þurftu 326 th aö halda meirihlutanum. Verkamannaflokkurinn jók fylgiö töluvert en ekki nægjanlega til að sigra. Þingmönnum þeirra fjölgar um ríflega 40. Sigur Verkamanna- flokksins þurfti að vera mjög stór og jafnast á viö sögufrægan sigur á Winston Churchih að lökinni síðari heimsstyrjöldinni. Leiötogar verkamanna voru sárir í morgun óg sögðu að landsmenn hefðu kosið yfir sig áframhaldandi hnignun og kreppu. Sumir höföu á oröi að líklega gæri flokkur þeirra aldrei náð völdum nema með því aö kosningafyrirkomulaginu væri breytt. Þar hafa þeir í huga að íhaldsmenn vantar töluvert á að hafa fylgi meiri- hluta kjósenda að baki sér. Fijáls- lyndir demókratar eru svo sem vænta má á sama máli en þeir hafa lengi barist fyrir hlutfallskosningum í staö einmenningskjördæma. Fijáls- Úrsht bresku þingkosninganna era mikiö áfall fyrir Neil Kinnock leiö- toga Verkamannaflokksins. Þetta er þriöja tækifæri hans til að feh stjórn íhaldsmanna sem gengur honum úr greipum. Litlar líkur veröa aö teljast á aö hann fái fleiri tækifæri. Þegar Kinnock játaöi ósigur sinn í nótt var hann borubrattur og sagöi að næst væri þó örugglega útséö um að íhaldsmenn hrektust frá völdum. Næstu kosningar verða þó ekki fyrr en aö fimm árum liönum nema eitt- hvað óvænt gerist. Fylgismenn Verkamannaflokksins verða því aö bíða lengi eftir aö ná fram hefndum á íhaldsmönnum og veröa örugglega búnir aö finna sér nýjan leiðtoga áöur en sá tími rennur upp. Frammámenn í Verkamanna- flokknum vhdu þó í nótt ekki skella skuldinni á Kinnock og sögðu að hann heföi unnið gott starf fyrir flokkinn þótt aðstæður heföu veriö þannig að ekki tækist að sigra íhalds- menn aö þessu sinni. Þó er víst að andstaöan við Kinnock magnast nú um allan helming. í leiötogatíö sinni hefur Kinnock fært flokkinn nær miðju og margir á vinstrivængnum vilja kenna því um aö svona fór nú. Aðrir segja aö Bret- ar treysti Kinnock alls ekki til að stjóma því hann sé ekki annað en óábyrgurkjaftaskur. Reuter lyndir fóru illa út úr kosningunum þrátt fyrir spár um góöan árangur. Reuter Paddy Ash- down sigr- aði með yfir- burðum Paddy Ashdown, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, vann stórsigur í heimabæ sínum, Ye- ovh, í suövesturhluta Englands í kosningunum í gær. Flokksmenn hans unnu einnig góöa sigra ann- ars staðar, en töpuðu líka stórt. Ashdown, sem er fyrrverandi landgönguliði, spáði því fyrir kosningarnar að Frjálslyndir demókratar, sem rfann bjargaði frá því að falla í gleymsku og dá 1988, mundu ná mestu fylgi þriðja flokksins í breskum stjórnmálum frá því í heimsstyijöldinni síöari. En tæpum fjórum klukkustund- um eftir aö kjörstöðum var lokaö varö hann að viðurkenna aö flokknum mundi líklega veitast erfitt aö gera betur en í síðustu kosningum þegar hann fékk 22 þingmenn. „Eg held að þetta verði nótt sigra og ósigra," sagöi hann eftir aö flokkur hans haföi unnið þrjú ný þingsæti en tapað íjórum. Ashdown var þó nokkuð viss um að flokkur hans mundi ná góðri fótfestu á þinginu. Vinir og velunnarar flokksins fógnuðu Ashdown sem hetju á skrifstofu flokksins í Yeovh eftir að hann hafði aukið persónulegt fylgi sitt um þijú þúsund at- kvæði. Hann fékk tæplega 31 þús- und atkvæðum fleiri en næsti frambjóðandi. Reuter Leiðtogi Verkamannaflokksins játar ósigur: Ferill Neils Kinnock er óhjákvæmilega á enda Neil Kinnock, leiðtogi Verkamannaflokksins, var beygður maður þegar úr- slit i þingkosningunum lágu fyrir i nótt. Hann misnotaði þriðja tækifæri sitt til að fella stjórn íhaldsmanna og fær vart fleiri tækifæri. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.