Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1992, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1992. 39 Sviðsljós Pavarotti: Syngur betur í svefni Luciano Pavarotti hefur oft verið talinn besti tenór í heimi, þótt ekki sé vist að allir íslendingar séu tilbún- ir að taka undir það. Pavarotti mun á næstunni flytja Requiem eftir Verdi í Ósló og Stokkhólmi með tvö þúsund manna kór á bak við sig. Þetta er stærsti viðburður á óperu- sviðinu sem sögur fara af á Norður- löndum. Skipuleggjendumir vinna eftir þeirri reglu að ekkert sé of stórt fyrir Pavarotti og munu þeir nota hina risavöxnu Globehöfl í Stokk- hólmi fyrir tónleikana en hún tekur um 14 þúsund manns. í Ósló verður Spektrummiðstöðin notuð en hún tekur álíka marga. Hins vegar er hljómburður ekkert sérstakur í þessum tveimm- höllum og því hafa verið ráðnir tugir hljóð- manna og sérfræðinga til að bæta hljómburðinn svo gullmolanum ít- alska megi vel líka. Söngvarinn, sem er víst ekkert illa við hrós og viðurkenningar og gefur út skemmtilegar yfirlýsingar, sagði á dögunum að haim syngi miklu betur í draumi en vöku: „Ég syng svo dæmalaust fallega að það er hrein- asta synd að ég einn skuli fá að njóta. Svo þegar ég vakna verð ég ávallt fyrir miklum vonbrigðum, þótt ég syngi auðvitað ljómandi vel í vöku.“ Pavarotti hefur sjálfstraustið i lagi enda er það nauðsynlegt mönnum sem ætla sér stóra hluti. Sjónvarpsstjarnan og grínistinn Benny Hill fannst látinn á heimili sinu i London um páskana. Talið er að hann hafi látist úr hjartaslagi en hann hafði verið veill fyrir hjarta og fengið slag tvisvar sinnum á síðast- liðnu ári. Benny Hill var67 ára gamall. Símamynd Reuter Dagskrá Sjónvarps um páskana var þess eðlis að nánast daglega ósk- aði ég mér afruglara til að geta flúið á náðir Stöðvar tvö. Ekki var ég bænheyrður. Fyrir vikið varð ég af mörgum athyglisverðum kvik- myndum sem sýndar voru á Stöð tvö. Missir barnanna var ekki minni enda barnaefni Stöðvarinnar marg- falt meira og betra en Sjónvarpsins. Það er alveg ótrúlegt hversu litiö hið stóra og öfluga ríkissjónvarp teiur sig þurfa að sinna bömunum. Stuttur klukkutimi á dag á versta útsendingartíma er nánast það eina sem þeim er boðið upp á. í forundr- an spyr maður sig að því helgi eftir helgi af hverj u í ósköpunum barna- efni er ekki sent út að morgni helgi- daga og annarra frídaga. Ég hygg að margir, bæði foreldrar og börn, biði eftir s vari viö þessari spurningu frá forsvarsmönnum Sjónvarpsins. skrá Sjónvarpsins um páskana þá var boðið upp á tvö íslensk leikverk, Kristnihald undir Jökli eftir Hafldór Laxness og Allt gott eftir Davíð Oddsson. Þessi verk áttu það sam- Dóttir Natalie Wood: Fetar í fótspor mömmu Natasha, dóttir leikkonunar Na- talie Wood og Richards Gregson, hef- ur aflst upp með hálfsystrum sínum Natasha líkist óneitanlega móður- inni, Natalie Wood, sem á sínum tíma þótti allra kvenna glæsilegust í Hollywood. Fjölmíölar merkt að þau féllu mér ekki í geð enda bæði langdregin og tilgerðar- leg. Þau orð voru sögð í stofunni hjá mér er sýningu lauk á verki lands- föðurins: „Æ, því láta menn sér ekki nægja að vera íórsætisráðherrar?" Það vakti undrun mína og olli mér vonbrigðum að minningartónleik- um um Freddie Mercury, sem haldnir voru í Lundúnum í gær, var ekki sjónvarpað beint hér á landi eins og 70 aðrar þjóðir sáu ástæðu til. Um var að ræða einn stærsta tónlistarviðburð seinni ára. Hvilik nesjamennska. Ég á varla til orð yfirþetta. Kristján Ari Arason og Bert Wagner eftir að móðir henn- ar drukknaði árið 1981. Natasha, sem hefur átt erfitt með aö komast yfir hið mikla áfall þegar móðir hennar lést, hefur líka verið ósátt við hina nýju konu Wagners, Jifl St. John. Nú virðist hún vera að ná sér á strik og hefur ákveðið að feta í fót- spor móður sinnar en Natasha er í leiklistarskóla um þessar mundir. MARGFELDI 14$ PÖNTUNARSÍMI • 653900 MIKIÐ ÚRVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 fréttir alla daga kl. 07.00, 08.00, 09.00, 12.00, 15.00, 17.00, 18.00, og 19.19 989 GOTT ÚTVAHP! 989 iinimip Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar með traustar og áreiðanleg- ar fréttir allan daginn. Veður Suöaustankaldi og víða rigning um norðan- og aust- anvert landið í fyrstu en fremur hæg suðvestan- eða breytileg átt eða súld með köflum og siðar skúrir suðvestanlands. Léttir heldur til með hægri sunnan- átt norðanlands og i innsveitum austanlands siðdeg- is. Gengur i vaxandi austanátt í nótt og verður orðið allhvasst sunnanlands í fyrramálið. Hiti á bilinu 2-7 stig. Akureyri hálfskýjað 2 Egiisstaðir skýjað 3 Keflavikurflugvöllur skúr 4 Kirkjubæjarklaustur rigning 6 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavik úrkoma 3 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Bergen skýjað 3 Helsinki skýjaö -2 Kaupmannahöfn léttskýjaö 3 Úsló léttskýjaö 1 Stokkhóimur skýjað 0 Þórshöfn súld 7 Amsterdam skýjaö 6 Barcelona þokumóða 10 Berlln heiöskírt 3 Chicago skýjað 13 Feneyjar léttskýjað 10 Frankfurt skýjað 3 Glasgow mistur 9 Hamborg alskýjað 1 London skýjað 11 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 4 Madrid heiðskírt 7 Malaga léttskýjaö 8 Mallorca heiðskírt 5 Montreal skýjað 12 New York þoka 11 Nuuk léttskýjað -8 Paris skýjað 6 Róm þoka 11 Valencia þokumóða 11 Vin iéttskýjað 4 Winnipeg alskýjað -3 Gengið Gengisskráning nr. 75. - 21. april 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,600 59,760 59,270 Pund 104.130 104,410 102,996 Kan. dollar 50,541 50,676 49,867 Dönsk kr. 9,2364 9,2612 9,2947 Norsk kr. 9,1362 9,1607 9,1824 Sænsk kr. 9,8931 9,9197 9,9295 Fi. mark 13,1292 13,1644 13,2093 Fra. franki 10,5796 10,6080 10,6333 Belg.franki 1,7384 1,7430 1,7520 Sviss. franki 38,6461 38,7498 39,5925 Holl. gyllini 31,7638 31,8491 32,0335 Þýskt mark 35,7646 35,8607 36,0743 it. lira 0,04759 0,04772 0,04781 Aust. sch. 5,0803 5,0940 5.1249 Port. escudo 0,4182 0,4193 0.4183 Spá. peseti 0,5699 0,5714 0,5702 Jap. yen 0,44377 0,44496 0,44589 Irskt pund 95,420 95,676 96.077 SDR 81,3236 81,5419 81,2935 ECU 73,3885 73,5855 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. A FULLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN V\\\\\v\\vv\ . . . OG SIMINN ER 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.