Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992. Fréttir_____________ Bankastjórar Búnaðarbanka og íslandsbanka um vexti Landsbankans: Unum ekki lengi þessum vaxtamun -trúi ekki öðru en vextir Landsbankans lækki, segir Friðrik Sophusson „Við unum því ekki lengi að Landsbankinn einn sé fyrir ofan aðra banka og sparisjóði í vöxtum. Ég segi ekki að við hækkum vextina þann 11. maí. Við ætlum að sjá hvaö gerist en bíðum ekki lengi. Það er ljóst að Landsbankinn fer aðrar leiðir en við hinir eftir þá samninga sem gerðir hafa verið. Við getum ekki unað því að hann einn fái að vera með hærri vexti en aðrir,“ sagði Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans, í sam- tali við DV í gær. Saltsýran í Stálvík: Sorpu f alið aðfjarlægja eitrið „Ég er búinn að fela Sorpu að setja saitsýruna í tunnur og fjar- lægja efnið af lóðinni. Við einfald- lega gerðum okkur ekki grein fyrir að þetta efhi væri þarna þegar við keyptum fyrirtækiö. Umijöllun DV um máliö varð hins vegar til þess að vekja at- hygli okkar á þessu,“ segir Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlána- sjóðs. í DV í gær var greint frá því að 10 þúsund lítrar af saltsýru væru í kofaskrifli á lóð Stálvíkur i Garðabæ. Nýverið var neglt fyrir dyr kofans en til skamms tíma gátu allir sem leið áttu um lóð- ina, jafht börn sem aðrir, komist hindrunarlaust inn í kofann. Iönlánasjóður eignaðist Stálvík á nauöungaruppboði fyrir nokkr- um mánuðum en fyrirtækiö fór á hausinn sumarið 1990. Aö sögn Ögmundar Einarsson- ar, framkvæmdastjóra Sorpu, verður saltsýran fjarlægð af lóð- inni fljótlega eftir helgi. -kaa Keppa í strætóakstri Undankeppni íyrir Norður- landamót í akstri strætisvagna verður í dag, laugardag, kl. 9-16 á Reykjavíkurflugvelli, Skráðir þátttakendur eru 24 og aka þeir tvær umferöir hver. Norðurlandamótið verður haldið í Kaupmannahöfn í sumar. Vaxtastríð Landsbankans annars vegar og hinna bankanna og spari- sjóðanna hins vegar er augsýnilega aö harðna mjög. Kjartan Gunnars- son, formaður bankaráðs Lands- bankans, sagði í samtali við DV í vik- unni að Landsbankinn myndi ekki lækka vexti sína meira en hann hef- ur þegar gert vaxtabreytingadaginn 11. maí. „Okkur þótti sjálfsagt að breyta vöxtum strax og miðlunartillagan lá fyrir og þegar ríkissjóður lækkaði Að sögn Gylfa Geirssonar hjá Landhelgisgæslunni eru skot í fall- byssur varðskipaflotans geymd í skotfærageymslum Gæslunnar. „Viö getum fariö í stríð hvenær sem er þannig að það er eins gott að menn tali kurteislega við okkur,“ sagði Gylfi í samtali við DV í gær. sína vexti. Við ætlum ekki að vera með stórar yfirlýsingar út af stöðu Landsbankans en augljóslega getur svona vaxtamisræmi ekki gengið í langan tíma. Það getur ekki staðið nema stutta stund," sagði Tryggvi Pálsson, bankastjóri íslandsbanka, um stöðuna. „Ég tel að það séu rök fyrir frekari vaxtalækkun og ég trúi ekki öðru en að vextir Landsbankans verði í sam- ræmi við þá vaxtalækkun sem nú þegar hefur átt sér stað,“ sagði Frið- „Við settum 37 millímetra auka- byssur um borð, fyrir „salute", þegar farið var í kurteisisheimsókn til Bandaríkjanna í fyrra. Það eru gaml- ir antikhólkar, einungis fyrir púður- skot. í dag er hins vegar ein 40 mm Boforsbyssa um borð í hverju varð- skipi. Við fengum þær uppgerðar. rik Sophusson fjármálaráðherra í gær. Hann sagði erfitt fyrir ríkis- stjórnina að grípa inn i málið með beinum hætti Guöni Ágústsson, formaður banka- ráðs Búnaðarbankans, sagði að bankaráðið myndi halda fund á mánudaginn þar sem þaö yrði rætt alvarlega að gefa bankastjórninni leyfi til að hækka vexti til samræmis við vexti Landsbankans. Búnaðar- bankinn myndi ekki una þessum vaxtamun. -S.dór Það stendur til að fara út í æfmgar um borð í skipunum til að þjálfa menn í að nota þetta. Þegar því lýkur munum viö sjálfsagt setja þ^ssi skot- færi um borð. En ef að því líemur að á þeim þurfi aö halda er ekkert mál aö koma skotunum um borö,“ sagði GylfiGeirsson. -ÓTT „Þetta eru fullkomnar byssur en því miður höfum við engin skot í þær ennþá,“ sagði Njörður Svansson, bátsmaður á varðskipinu Ægi, er DV hitti hann í Akureyrarhöfn í gærdag. Varðskipin islensku hafa nú verið búin nýjum vopn- um heljarmiklum sænskum fallbyssum sem tveir menn stjórna úr sætum sínum, og stendur Njörður hér við eina slíka. DV-mynd gk „Við getum f arið í stríð hvenær sem er“ DV kannar verð í matvöruverslimum: DV Leiðréttlng: Ekki dæmdur fyrir manndráp af gáleysi í frétt DV þann 5. mai var sagt frá meðferð ríkissaksóknara á máli sem beinistaö meintum ölv- unarakstri manns sem kærði tvo lögreglumenn fyrir meint harð- ræði í Mosfellsbæ í marsmánuði. Þar kom fram mishermi varðandi sakarferil kæranda. f fréttinni var sagt að maðurinn hefði áður veriö dæmdur fyrir manndráp af gáleysl Hið rétta er að viðkomandi var sakfelldur í héraðsdómi en Hæstiréttur sýkn- aði manninn af þessum sakargift- um. í lokadómsniðurstöðu var maðmlnn þvi ekki dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Viðkomandi aðilar eru beönir velvirðingar á þessu mishermi. Vigdis og bom gróðursetja KriEtján Einaissan, DV, Selfossi; Sjóður æskunnar til ræktunar landsins, Yrkja, sem stofnaður var í tilefni af 60 ára afmæli for- seta íslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur, hóf ræktunarstarf á Selfossi í gær. Samkvæmt skipulagsskrá er markmið sjóðsins að kosta trjá- plöntun íslenskra skólabama á grunnskólastigi á ári hverju. Valdir hafa verið grunnskólar sem eiga að taka þátt í starfinu á þessu ári. Grunnskólinn á Sel- fossi, Sólvallarskóli, varð fyrir valinu að hefja ræktunarstarfið. Gefnar eru 8000 trjáplöntur eða 10 stykki á hvem nemanda og verður j>eim plantaö í útivistar- svæði Selfyssinga. Níufélögí ASÍfelldu Niðurstaða kosninga 1 verka- lýðsfélögum landsins um miðlun- artillögu ríkissáttasemjara var kunngerð í gær. Tiliagan var samþykkt i 97 félögum innan ASÍ-hópsins en féU í 9 félögum. Þetta eru Bifreiðastjórafélagið Sleipnir, Félag byggingariðnaö- armanna í Ámessýslu, Verka- lýðsfélögin á Suðureyri, Helliss- andi, í Grundarfirði, á Stöðvar- firði og Blönduósi, Verkalýðsfé- lag Norðfirðinga, Verslunar- mannafélagið á Hvammstanga. Af þeim 52.258 félagsmönnum, sem kosningarétt höfðu, greiddu 9.830 atkvæöi eða 18,8 prósent. Já sögöu 6.520 eða 66,3 prósent en nei sögðu 3.025 eða 30,8 prósent. Hjá BSRB var tillagan sam- þykkt í 24 félögum sem niöurstöð- ur lágu fyrir um í gær. Hún var feUd í einu félagi, Starfsmannafé- lagi Neskaupstaðar, og einnig í Starfsmannafélagi Sementsverk- smiðjunnar á Akranesi. -S.dór Meira vöruúrval í lok vikunnar DV framkvæmir vikulega verð- könnun í 5 matvöraverslunum á 12 vöruliðum sem valdir em hverju sinni. Verð er kannað á miðvikudög- um og niðurstöðurnar birtar í fimmtudagsblaði. Því hefur verið haldið fram að verslanimar í könn- uninni haldi verði lágu á vörum sín- um þann dag sem könnunin fer fram en hækki síðan í lok vikunnar þegar ösin er hvaö mest. TU þess að kanna hvort þetta eigi við rök aö styðjast var gerð verðkönnun á vegum Neyt- endasíðu DV í gær, fóstudaginn 8. maí. Könnunin yar gerð á nákvæmlega sömu vörum og voru teknar í könn- unninni 6. maí sem birtist í fimmtu- dagsblaðinu 7. maí. Hún var fram- kvæmd í sömu verslunum, Bónusi Skútuvogi, Fjarðarkaupi Hafnar- firði, Hagkaupi Laugavegi, Kaupstað í Garðabæ og Miklagarði viö Sund. Vömmar í könnuninni vom blá vín- ber, rauð paprika, gullauga kartöflur í 2 kg pokum (kg-verð), rófur, pemr, appelsínur, blómkál, 400 g af Cocoa puffs, 1 kg af nautafiUet, 75 gramma Lux handsápa, 'A 1 af EgUs pilsner og 400 g af Léttu og laggóðu. Litlar breytingar á verði Meginniðurstaða könnunarinnar nú er sú að í flestum tilfeUum gUti sama verð á vömnum báða dagana sem könnunin var framkvæmd. í þeim tilfeUum þar sem breytingar urðu á verði var ýmist um hækkun eða lækkun að ræða og því ekki, alla vega hvað varðar þessa viku, ástæöa til að ætla að stórmarkaðimir lækki verð þá daga sem könnumn fer fram að jafnaði. Það sem hins vegar vakti athygU er að meiri líkur em tU þess að vörumar séu fáanlegar í lok vik- unnar heldur en í miðri viku. í Miklagarði var verð á öllum vör- unum þaö sáma og gUti síðasta mið- vikudag. í Fjarðarkaupi sömuleiðis með þeirri einu undantekningu að kartöflur fengust á 33 krónur kUóið í könnuninni nú en voru á 62 á mið- vikudag. í Bónusi var verðið alveg það sama en aö auki fékkst rauð paprika og nautafillet nú, en var ekki tíl á miðvikudag. í Hagkaupi á Laugavegi vom 8 af 12 tegundum á sama verði. Tveir vönUiðir voru á lægra verði, kartöil- ur á 59 (95) og appelsínur 69 (119) en tveir á hærra verði, rófur 77 (56) og perur 145 (135). í Kaupstað í Garöabæ vom 6 vöruUðir á sama verði, tveir á lægra verði, blómkál 97 (109) og perur 128 (137) og þrír á hærra verði. Það voru nautafUlet 1.694 (1.685), rauð paprika 459 (448) og rófur 98 (78). Einn vöruUður, Egjls pUsner fékkst nú, en ekki á miðvikudag. Hreyfingar sem þessar á vömverði verða að teljast eðUlegar og því ekki tilhneiging hjá verslununum að hafa verðiö lægra á þeim degi sem könn- unin er jafnan framkvæmd. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.