Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992. 17 Meiming gömlum standardinn eftir annan rekur á íjör- ur áheyrandans fluttir af miklum eldmóði og með glæsibrag. Þeir sem urðu vitni aðhingaðkomu Pinetop Perkins í fyrra er örugglega efst í huga hversu lifandi og ferskur gamli maðurinn er ennþá. Þrátt fyrir að vera á sjötugasta og níunda ald- ursári er hann allra manna frískast- ur og sveiflaði sér í hvern blúsinn á fætur öðrum með miklum tilþrifum án þess að nokkur þreytumerki væru á honum. Pinetop til aðstoðar á hljómleikum hans var Chicago Beau og Vinir Dóra. Afrakstur þessarar tónleika- ferðar Pinetop til landsins er nú kominn á geisladisk ásamt fjórum nýjum lögum eftir Pinetop sem voru hljóðrituð í hljóðveri og er útkoman góður blús hvort sem á við upptök- urnar í Púlsinum eöa nýju lögin og það sem vekur kannski einna mesta athygli er hve gott samræmi er í upptökunum, er varla heyrandi hvaða lög eru tekinn upp á tónleik- unum og hvaða lög eru tekin upp í hljóðveri. Pinetop Perkins og Chicago Beau ásamt Vinum Dóra, Hljómplötur SUMARGJOFIN SEM ÞU GEFUR SJALFUM ÞÉR OG FJÖLSKYLDUNNI í ÁR ER PANASONIC MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLIN FRÁ JAPIS. HÚN Á EFTIR AÐ VARÐVEITA ÓGLEYMANLEGAR STUNDIR SUMARSINS. GRÍPTU HANA MEÐ ÞÉR í FERÐALÖGIN OG SÓLINA. HÚN ER EINFÖLD í NOTKUN, ÞÚ ÝTIR BARA Á EINN TAKKA. OG VERÐIÐ ER FRÁ KR. 59.900.-, ÞETTA ER SÓLSKINSVERÐ FRÁ JAPIS. GLEÐILEGT SUMAR. Hilmar Karlsson Pinetop syngur og leikur blúsinn eins og þeir einir gera sem aldir eru upp í slíkri tónlist, píanóleikur hans og söngur er átakalaus, þar sem inn- lifun skiptir meira máh en tækni. Einu lögin á diskinum sem Pinetop sjálfur hefur samið eru þau sem tek- in voru upp í hljóðveri. Eru það hefð- bundin blúslög sem fyrst og fremst eru eftirminnileg vegna flutningsins. Eins og áður segir aðstoða Pinetop, Chicago Beau og Vinir Dóra og gerist undirleikurinn ekki betri og er orðið leitun að betri blússveit en Vinum Dóra þótt vítt sé leitað og er það ekki hijómsveitinni htið aðþakka hversu vel hefur tekist. Þar fremstur í flokki er gítarsnihingurinn ungi Guðmund- ur Pétursson. Þegar hann fær tæki- færi og er í ham skyggir hann á aha aðra. En diskur þessi er fyrst og fremst tónhst Pinetop Perkins. Öll eru lögin sem flutt eru mjög frambærileg og mikhl fengur í þeim fyrir aha blúsá- hugamenn. Persónuiega finnst mér mér skemmtUegri flutningurin á tón- leikum, þar sem hver þekkti blús- .það sem meistararnir velja Wortdwide Sponsor 1992 Olympic Games JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.