Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 9. MA{ 1992.
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Segðu að þú sért gjaldþrota og þá kemur það í Ijós!
)
Til leigu björt 50 m1 stúdióibúð í
miðbænum. Upplýsingar í síma
91-19246 sunnudag frá kl. 12 til 15.
Til leigu litil 2ja herb. íbúó í Laugames-
hverfi, laus fljótlega. Tilboð sendist
DV, merkt „Laugames 4547“.
Bílskúr til leigu i austurborginni. Uppl.
í síma 91-32898 eftir kl. 18.
Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð til
leigu. Upplýsingar í síma 91-51367.
Herbergi til leigu i Kópavogi. Upplýs-
ingar í síma 91-812891.
■ Húsnæði óskast
Okkur vantar þak yfir höfuðið frá
komandi sumri/hausti (gjaman á
R-104 svæðinu, Vogar, Sund o.fl.). Við
emm hjón með 2ja ára stúlku, reykj-
um ekki, róleg og reglusöm. Þurfum
íbúð til leigu á viðráðanlegu verði,
stærðin aukaatriði. Einhvers konar
aðstoð vel hugsanleg. Sími 91-20017,
Margrét, Grétar og Kristín.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
Hjón i námi í USA með tvö börn óska
eftir íbúð með húsgögnum í sumar frá
júní-sept. Góðri umgengni heitið og
íull ábyrgð tekin á innbúi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 686060.
Listmálari óskar eftir íbúðarhæfu iðn-
aðarhúsnæði eða stúdióíbúð í Foss-
voginum. Greiðslugeta 25 þús. á mán.
Ömggar greiðslur. Ábyrgðarmenn og
100% reglusemi. S. 673880, fax 673022.
Reglusamt, barnlaust og reyklaust par
bráðvantar 2-3 herbergja íbúð til leigu
á höfuðborgarsvæðinu, helst mið-
svæðis. Öruggar greiðslur (bæði í
fastri vinnu). Uppl. í síma 91-621623.
Reglusamur maður óskar eftir rúm-
góðri 4 herbergja íbúð eða einbýlis-
húsi í miðbænum eða nágrenni, skil-
vísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4548.
íbúðir - ibúöir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir em staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní,
helst í miðbæ, vesturbæ eða Hlíðum.
Góðri umgengni og ömggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-812904.
3 manna fjölkyldu vantar 2-3 herb. íbúð
frá 1. júní. Vinsamlega hafið samband
við Katrínu í síma 13508, 628854 eða
674530.
Barnlaust par (reykl.), sem stundar nám
í Hl, óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í
vbæ eða á Seltjnesi, frá 1.9. nk. Skilv.
gr., góðri umgengni heitið. S. 619327.
Grafarvogur. Óska eftir íbúð, raðhúsi
eða einbýlishúsi til leigu frá 15. maí,
í 5-6 mánuði, greiðist fyrirffam. Upp-
lýsingar í síma 91-672154.
Halló! Mömmu og pabba bráðvantar
snyrtil. 2-3 herb. íbúð á leigu á Rvik-
ursvæðinu fi-á og með 1. júní.
Greiðslugeta 25-35 þ. á mán. S. 670313.
Hjón með tvær dætur, 17 og 18 ára,
óska eftir 4-5 herb. íbúð til leigu,
reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-45546.
Hjón utan af iandi óska eftir 3-4ra herb.
íbúð í eitt ár frá 1. ágúst, helst nálægt
Háskólanum. Upplýsingar í síma
91-74001 á laugardag og sunnudag.
Hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst
Langholtsskóla. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4501.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir lítilli
íbúð í vesturbænum/Seltjarnarnesi frá
1. júní. Möguleiki á húshjálp. Upplýs-
ingar í síma 91-620083.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir ein-
staklings- eða 2 herbergja íbúð, helst
í nágrenni Landspítalans. Upplýsing-
ar í síma 91-42697.
Hliðar og nágrenni. Reyklaus og reglu-
samur einstaklingur um þrítugt óskar
eftir íbúð til leigu. Upplýsingar í síma
91-678244.
Lítil og ódýr ibúð óskast til leigu frá
1. júní fyrir ungt, reglusamt og barn-
laust par sem notar hvorki tóbak né
áfengi. Skilvísum gr. heitið. S. 675682.
Óska eftir góðri 3-4ra herb. ibúð.
Uppl. í símum 985-35113 og 91-642937.
ÚTSKRIFTARGJÖF IDNNEMANS
14 k. gullmen 3.950, silfur 2.500, 14 k.
gullbarmmerki 4.250, silfur 2.500.
Póstsendum.
ISkipholti 3, s. 20775.
Opiö 10-18,10-14 laugard.