Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 9.' MAÍ 1992. 23 Allt í kös hjá Eyvindi Erlendssyni, Hátúni í Ölfusi. Skólalíf - ljósmyndasamkeppni DV: Enn berast myndir - skilafrestur til 20. maí Enn berast myndirí ljósmyndasam- keppnina Skólalíf sem DV gengst £yr- ir í samvinnu viö Hans Petersen hf. og íþrótta- og tómstundaráð. Þátt- tökurétt í þessari ijósmyndasam- keppni eiga öll börn á grunnskóla- aldri. Senda má inn bæði litmyndir og svarthvítar og þurfa þær að vera vel merktar. Myndefnið skal helst vera tengt skóla eða félagsmiðstöð, þar með taldar myndir úr ferðalög- um á vegum þessara aðila. Verðlaun eru vegleg en þau eru öll frá Hans Petersen. 1. verðlaun eru fullkomin Canon EOS1000 myndavél að verðmæti 37.720 krónur. . 2. verðlaun eru Canon Prima 5 myndavél, tæknilega fullkomin og auðveld í notkun, að verðmæti 8.990 krónur. 3. verðlaun eru Seiwa sjónauki (8x21) að verðmæti 5.800 krónur. 4. -5. verðlaun eru Chinon GL-S myndavélar að verðmæti 6.400 krón- ur hver. Skilafrestur er til 20. maí næstkom- andi svo enn er tími til aö vera með og eiga möguleika á að vinna til verð- launa. Það kostar ekkert að vera með! Takið því til skemmtilegar myndir frá vetrinum eða smellið af nýjum myndum og sendið okkur í umslagi. Munið að merkja myndirnar vel. Utanáskriftin er: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkið umslagið: Skólalíf. Dómnefnd mun fara yfir myndirn- ar og tilkynna sigurvegara sköminu eftir að skilafrestur rennur út. „Tekið tii hendinni eftir mjög fjörugt skíðaferðalag i vetur“ er nafn þess- arar myndar sem Stefanía Kristjáns- dóttir, Smyrilshólum 2 í Reykjavík, tók. Verið með og sendið okkur myndir. Hver veit nema þið vinnið einhver ofantalinna verðlauna. Hér fylgja sýnishorn af nokkrum þeirra mynda sem borist hafa í keppnina. „Fíflast á vistinni" gæti þessi heitið. Hana tók Henný Rósa Aðalsteinsdótt- ir, Klausturseli á Jökuldal. RÝMINGARSALA AHÚSGÖGNUM 10-30% AFSLÁTTUR SOFASETT STAKIR STÓLAR GLER- OG BÓKASKÁPAR Nú er tækifærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði. Opið 10-19 alla daga GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð Simi 40500 MYNDBANDSTÖKUVELAR RICOH: R-831, 8 mm, m/fjarstýringu, 3 lux, 8xzoom. 1,1 kg. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.590 stgr. MITSUBISHI: CX-4, VHS-C, m/stabilizer, 5 lux-8xzoom, Hi-Fi stereo, 0,590 kg. Áður: Kr. 84.950 stgr. Nú: Kr. 69.950 stgr. MITSUBISHI: CX-1, VHS-C, 5 lux-8- xzoom, 0,590 kg. Áður: Kr. 74.950 stgr. Nú: Kr.59.950 stgr. MITSUBISHI: C-35, S-VHS, 6xzoom, 0,950 kg. Áður: Kr. 99.950 stgr. Nú: Kr. 79.950 stgr. OLYMPUS: VX-500, VHS-C, 8xzoom, 3 lux, m/ljósi. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.950 stgr. MYNDBANDSTÆKI ANITECH: 6002 HQ. Áður: Kr. 26.950 stgr. Nú: Kr. 24.950 stgr. GEISLASPILARAR TEC: Tec 2913 m/fjarstýringu, 3-bit. Áður: Kr. 15.500stgr. Nú: Kr. 11.950 stgr. YAMAHA CDX-450, S-Bit Plus, m/fjar- stýringu. Áður: Kr. 21,950stgr. Nú: Kr. 15.950 stgr. YAMAHA ÚTVARPSMAGNARI RX-450, 200 vött, m/fjarstýringu. Áður: Kr. 24.950 stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. YAMAHA KASSETTUTÆKI KX-250. Áður: Kr. 21,950stgr. Nú: Kr. 17.950 stgr. YAMAHA PLÖTUSPILARI T-230, hálfsjálfvirkur. Áður: Kr. 12.950 stgr. Nú: Kr.8.950 stgr. YAMAHA HÁTALARAR NS-23, 120 vött. Áður: Kr. 15.500 stgr. Nú: Kr. 12.500 stgr. Parið. YAMAHA MINI ÚTVARP 200 vött, 2x100 vatta hátalarar, fjarstýr- ing. Ótrúleg hljómgæði. Áður: Kr. 33.950stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. TEC FERÐAKASSETTUTÆKI M/GEISLASPILARA TEC 893, 30 vött. Áður: Kr. 19.950 stgr. Nú: Kr. 16.950 stgr. SUNPAK VIDEOTÖKU-LJOS Áður: Kr. 9.950 stgr. Nú: Kr. 5.950 stgr. NINTENDO SJONVARPSLEIKTÆKI með 3 leikjum og stýripinna. Áður: Kr. 15.950stgr. Nú: Kr.9.950 stgr. VÖNDUÐ VERSLUN wuémco FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.