Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992. 53 ■ Garðyrkja________________________ Trjáklippingar - sólpallar - umhirða. Tökum að okkur klippingar, sem og öll önnur vorverk, sjáum einnig um sólpalla, skjólveggi, og grindverka- smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti tíminn til að panta sumarumhirðu. Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni- falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl. í síma 91-75559 og 985-35949. Ek heim húsdýraáburöi, dreifl honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, set upp nýjar girðingar og grindverk og geri við gömul, smíða einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í síma 91-30126._____________________ •Trjáklippingar •hellulagnir •lóðastandsetning •garðsláttur, • heilsárshirða. Garðyrkj umeistarinn hf., Steinn Kárason skrúðgarðyrkju- meistari, sími 91-26824. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 674988. Tökum að okkur hellulagnir, leggjum snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu- og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð- veggja og girðinga. • Föst verðtilboð, ábyrgir menn. E.J. verktakar, s. 71693. Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu, s.s hellulagn- ir, klippingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Einnig sumarhústaðalönd. Komum og gerum föst verðtilboð. S. 23053. Nú er rétti timinn fyrir húsdýraáburð. Erum með hrossatað, kúamykju og hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta. Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger- um föst verðtilboð. S. 91-72372. Tveir garðyrkjufræðingar eru tilbúnir til að sjá um allar framkvæmdir í garðin- um og gefa góð ráð. Bjóðum einnig heilsársumhirðu. Vönduð vinna. Uppl. í símum 91-610048 og 91-76035. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áburður og fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 91-31623. Aimenn garðvinna - mosatæting. Tökum að okkur almennt viðhald lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs- inga í símum 91-670315 og 91-73301. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki, sanngjamt verð íyrir góða þjón. Til- boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427. Hellulagnir - vegghleðslur ásamt annarri garðvinnu, jarðvegsskipti. Er með traktorsgröfu og vömbíl. Símar 91-45896, 985-27673 og 46960. Hellulagnir, snjóbræðsla, girðingar og vegghleðslur. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 813767, Stefán, og 31585, Erlingur. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, snjóbræðslu, þökulagnir, girðingar o.m.fl. Vanir menn með margra ára reynslu. Sími 91-689021. Teikningar og hönnun á görðum. Sértilboð, gerið garðinn sjálf. Islenskur/danskur skrúðgarðameist- ari. Uppl. í síma 91-682636. Lífrænn safnhaugur. Til sölu, ámokað á kerru eða vörubíl, lífrænn safnhaug- ur. Frábært jarðvegsbætandi og nær- ingarríkt. S. 98-66787. Flúðasveppir Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Úrvais gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið. Einnig heimkeyrðar, magnaífsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388. U.þ.b. 40 aspir, 5-7 m háar, til sölu, seljast allar í einu eða a.m.k. 10 sam- an. Uppl. í síma 98-68904 e. kl. 19. Aspir - birki. Stórar aspir og birki til sölu. Tilboðsverð. Gróðrarstöðin Lundur, sími 91-686825. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Góður vinnuskúr til sölu, með raf- magni, ca 10 ferm. Ejnnig á sama stað Lada 1200 ’84, selst einungis á 12.000 kr. Uppl. í síma 91-75599 og 985-34737. Mótaflekar til sölu, ca 40 lengdarmetrar í tvöföldu byrði, skipti á bíl athug- andi. Upplýsingar í síma 92-11945. Til sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu og ofnum fyrir 10-14 manns. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-26863. Timbur til sölu, 2x4, í ýmsum lengdum. Uppl. í síma 91-72696. ■ Húsaviðgeröir • Þarft þú að huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. •Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VÍK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, gerum föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húsaviðgerðir sf., simi 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Húseigendur. Önnumst hvers konar nýsmíði, breytingar og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3. ATH.! NýttsimanúmerDVer: 63 27 00. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 ára börn. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68808 eða 98-68991. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sveit við hesta og önnur dýr, á eigin hest. Hafið samband við Dagnýju í síma 91-72014. Bændur - bændur, einn með öllu. Geri við allt sem til fellur, bíla, trakt- ora, fjós, hlöður, híbýli o.fl. Uppl. í síma 91-45783. Starfskraftur óskast í sveit, ekki yngri en 16 ára, þarf að vera alvanur sveita- störfum. Upplýsingar í síma 98-78587 eftir kl. 20. Tvær duglegar og barngóðar barnapiur óskast í sveit í Borgarfirði til að gæta 2 drengja, eins og íjögurra ára. Uþpl. í síma 93-51341. 16 ára piltur óskar eftir sveitaplássi, alvanur og með tamningareynslu, laus strax. Uppl. í síma 91-31358. Tek börn i sveit í sumar, ekki eldri en 8 ára. Upplýsingar í síma 97-51312. ■ Vélar - verkfæri 18 hestafla Westwood sláttutraktor með grassafnara til sölu, lítið notaður. Upplýsingar í síma 985-24189 og á kvöldin í s. 96-26046. Trésmíðavélar. Sambyggð sög og fræs- ari, sambyggður þykktarhefill, afrétt- ari og bor, geirungshnífur og blokk- þvingur til sölu. S. 52158 og 43602. M Ferðaþjónusta Danmörk. Ert þú á leið til Danmerk- ur? Því ekki að bregða sér til Brands- trup við Rodby á Lálandi? Rólegt og skemmtilegt umhverfi, aðeins 50 mín. sigling til Þýskalands. Lalandia skemmtigarðurinn og Knudenburg- dýragarðurinn í næsta nágrenni. Til leigu herbergi í einbýlishúsi, með morgunmat. Uppl. í síma 91-36380. Hefur þú skoðað Suðurland. Fjögurra svefnherbergja hús í Hveragerði til leigu í sumar frá 1.6. til 31.8., eina viku í senn. Fallegt útsýni, frábærar gönguleiðir, sundlaug og eina tívolíið á landinu. Gullfoss, Geysir, Þingvellir, Laugarvatn, allt innan seilingar. Uppl. og pantanir í síma 98-22780 á daginn og 98-34935 á kvöldin. ■ Sport Tvær Yamaha sæþotur, árg. '89, til sölu. Athugið, góður staðgreiðslu- afsláttur. Upplýsingar í síma 93-11604 eftir kl. 17. ■ Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfúm. Parketlagnir og viðhald. Gernrn föst tilboð að kostnaðarlausu. Sími 76121. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Nudd Heilsustúdíó Maríu býður upp á þjón- ustu með ýmsum árangursríkum nuddaðferðum eftir því sem við á. Sértilboð til eldri borgara, 16% afl- sáttur af 10 tímum. Hjón geta notað sama kort. S. 91-36677 m. kl. 10 og 18. Þorbjöm Ásgeirsson nuddfræðingur. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Pantanir í síma 642662 og 674817. ■ Tilsölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Kays-sumarlistinn. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Gerið verðsamanburð. Pöntunarsími 91-52866. Argos listinn. Verkfærin og skartgripirnir eru meiri háttar. Úrval af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl.' Listinn er ókeypis. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. Vinnulyftur til sölu og leigu, sjálf- keyrandi, glussalyftur, bensín og rafrnagns, af ýmsum stærðum. Uppl. í símum 91-44107 og 91-44995. Empire pöntunarlistinn. Frábær enskur pöntunarlisti, fullur af glæsilegum fatnaði og heimilisvörum. Pöntunar- sími 91-657065, fax 91-658045. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 685825 Smiða útiþvottasnúrur, reiðhjólastatíf, handrið, leiktæki o.m.fl. úr járni. Geri verðtilboð. Sími 91-651646. Söluaðili með snúrur er Metro í Mjódd. Hringsnúrustaurar fyrir íslenska veðr- áttu til sölu, galvaniseraðir, 30 m löng snúra. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði, sími 98-34634. Mikið úrval af nýjum plastmódelum, til dæmis nýsköpunartogararnir gömlu. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Póstsendum. ■ Verslun Nú bjóðum við 20% kynnlngarafslátt af Suomi matar- og kaffistellum, há- gæðapostulín frá Rosenthal, hannað af heimsþekktum listamönnum. Að- eins nú 20% afsl. Rosenthal-verslunin, Ármúla 23, sfrni 91-813636. Páskatilboð á Dusar sturtuklefum og baðkarshurðum úr öryggis -og plexi- gleri. Verð frá kr. 25.950, 13.900 og 11.900. A&B, Skeifunni 11, s. 681570. BFGoodrich mmmmma^^mmmmmmmmmmmmmmDekk GÆDI Á GÓDU VERDI Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Barnagallarnir komnir aftur, einnig apaskinn og krumpugallar m/hettu, stretchbuxur, joggingbuxur, glans- buxur. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. Tiskusýning á Hótel íslandi sunnudag- inn 10. maí kl. 15. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. ■ Hjól Yamaha FJ 1100 (1188) '84 til sölu, hjól- ið er mikið endumýjað, nýupptekin vél. Uppl. í síma 91-627966. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða. viður- kennd af Bifreiðaskoðun íslands. Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.