Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 20. JUNÍ 1992. Fréttir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri: Höfum ekkert aðhafst sem gæti truf lað einn eða neinn „Viö höfum ekkert aðhafst þama sem gæti truflað einn eða neinn. Við reistum þennan eina fommanna- haug á túninu fyrir 1. maí,“ sagði Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- leikstjóri viö DV vegna ummæla Guðjóns Jónatanssonar, efdrlits- manns í Gróttu, um að framkvæmdir viö 'undirbúning að töku atriöa úr kvikmyndinni Hin helgu vé væm búnar að leggja fuglalíf í eyjunni í rúst. Fyrirhugað er að hefja upptök- ur í Gróttu 7. eða 8. júlí. Aðspurður um hvort rétt væri að unnið hefði verið að undirbúningi fram yfir 20. mai sagði Hrafn: „Mér er sagt að mínir menn hafi farið eitt- hvað í íbúðarhúsið þama. Leikurinn gerist í því. Þeir skildu eftir einhver verkfæri þama og dót og vom eitt- hvað á ferðinni við að taka til í hús- inu. Að öðra leyti vora þeir ekki með neinar framkvæmdir." Hrafn sagði aö allar stærri fram- kvæmdir, viðgerð á bryggjunni og fleira, biðu fram yfir lok friðunar- tímans sem er 1. júlí. „Ég held aö þaö séu ekki fram- kvæmdir okkar sem hafa eyðilagt fuglalífið þama,“ sagði Hrafn. „Sam- kvæmt fréttum útvarps um miðjan júní átti ég að hafa verið með ein- hver mikil læti þama á tilteknum tíma. Þegar betur var að gáð var ég úti í Frakklandi og mennimir, sem áttu að vera á mínum vegum þama, vora löngu komnir til Noregs. Þetta reyndust hafa verið einhverjir menn sem vora að drekka þama úti, höfðu brotið rúður og eyðUagt eitthvað." Hrafn sagöi að tfitektimar í húsinu og hlöðunni úti í Gróttu hefðu verið gerðar í samráði við Vita- og hafnar- málastjóm. Að auki væri fuglalífið ekkert í námunda við bæinn heldur fyrir utan tún. „Ef mínir menn hefðu verið látnir vita að þetta gæti haft einhver áhrif á fuglalífið hefðum við alveg eins getað beðið fram yfir friðunartíma. Menn vora aðallega aö taka tfi í hús- unum en þetta vora engar fram- kvæmdir.“ -JSS I Gamla hlaðan úti í Gróttu kemur til með að leika hlutverk í mynd Hrafns Gunnlaugssonar. Bent hefur verið á að alls kyns draslt hafi vérið rótað út úr henni til litillar prýöi fyrir eyjuna sem er friðlýst. DV-mynd JAK Menntamálaráðherra um mótmæli kennara Víðistaðaskóla: Eins og til verði klúbbur kunningja - sem slá skjaldborg hver um annan ekki ráðið neinum úrshtum, því hann er með stúdentspróf, sem hinn hefur ekki.“ Aðspurður hvort ekki væri hætta á að óeining yrði í skólastarfinu, þeg- ar slík úlfúð hefði orðið í kringiun ráðninguna, sagði Ólafur: „Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að ein- hver fari að sýna þessum manni ein- hveija vanvirðu. Ég mun senda frá mér greinargerð vegna þess hvernig bragðist hefur verið við þessu. Varðandi það að ég hafi stungið af úr iandi er rétt að taka fram að ég þurfti að fara til Finnlands mánudag- inn 15. júní. Daginn eftir var fréttatfi- kynningin send úr ráðuneytinu. Á frídegi, þann 17., var ég kominn aftur úr þessari flóttaferð minni.“ Sjá enn- fremur bls. 5 og 7. -JSS „Mér finnst ekki eðlfiegt að það sé reynt að koma því á sem einhverri aöalreglu að menn eigi vísan fram- gang innan síns skóla og loki þannig úti alla hæfa umsækjendur. Þaö er eins og verði til einhver klúbbur kmmingja, sem slá skjaldborg hver um annan. Mér þykir þetta ekki eðli- legt og vfi bijótast út úr því. Ég vfi sjá það sem ríkjandi reglu að utanað- komandi fólk eigi jafna möguleika á faglegum grundvelli," sagði Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra vegna framkominnar gagnrýni á setningu Eggerts Levy í embætti skólastjóra í Víðistaðaskóla. Starfsfólk skólans sendi frá sér harðorð mótmæh eftir fundahöld í fyrrakvöld. Þar sagði að mennta- málaráðherra hefði látið fagleg sjón- armið víkja fyrir pólitísku ofstæki með því að setja ekki Magnús Jón Amason yfirkennara í starfið. Ólafur kvaðst vísa gagnrýni starfs- fólksins á bug. Hann hefði ekki dreg- ið óeðlfiega lengi að afgreiða setn- ingu í embætti skólastjóra. Hann hefði þurft að taka sér tíma til að meta stöðuna, því nánast strax hefði verið byijað að þyrla ýmsu upp í kringum málið. Hann hefði ekki talið sig fá nægfiega eðlilegt mat á málinu frá skólanefnd né öðrum aðfium í Hafnarfiröi. „Þar hófst nú pólitíkin í þessu máh en ekki hjá mér,“ sagði Ólafur. „Ég vísa því á bug aö póhtískt sjón- armið hafi vikið fyrir hinu faglega. Ég leitaði faglegrar umsagnar og tel að ég hafi einmitt tekið ákvörðun á faglegum grunni. Ég vísa einfaldlega til þess að Eggert Levy hefur 11 ára skólastjórareynslu að baki. Hann hefur meiri menntun, þótt það hafi Náttúruvemdarráö: Hvorki heimild til að leyfa né banna - umstang og kvikmyndatökur 1 Gróttu „Náttúravemdarráð veitti aldrei undanþágu tfi þess aö farið væri út í eyna. Hins vegar kom skýrt fram í bréfi, sem Amþór Garðarsson, for- maður Náttúravemdarráðs, sendi Hrafni að það væri mjög óæskfiegt að vera mikið á ferðinni þama, þótt komið væri ffarn í júh og friðunar- tímannm lokið. Það væri betra í ág- úst,“ sagði Guðríður Þorvarðardóttir hjá Náttúravemdarráði við DV. Guðríður sagði að í reglugerð um eyna stæði að þar væri öllum heimil umferð. Vita- og hafnamálastofnun ætti eyna og hún hefði heimfiað Hrafni að kvikmynda þar. Náttúra- vemdarráð hefði ekki getað bannað honum það eftir að friðunartíminn væri úti, þann 1. júh. Samkvæmt reglugerð gæti ráöið ekki bannað slíkt En hann mætti ekki reisa nein mannvirki né raska jörð, því það gengi gegn reglugeröinni. Hitt væri rangt að segja að ráðið hefði heimfiað honum kvikmyndatöku eftir ffiðun- artímann. Þess má geta að eyjan er ffiðlýst allt árið, en friðunartíminn vegna fuglavarps er frá 1. mai - 1. júh. „Eftir því sem mér skilst, þá heim- ilaöi Guðjón Jónatansson eftirlits- maður mönnunum, sem unnu að undirbúningi kvikmyndarinnar, að fara út í Gróttu fyrstu vikuna eftir lokun, en það á ekki að hafa verið nein umferð eftir það,“ sagði Guðríð- ur. „Hafi þeir verið þama eftir 20. maí, eins og hann segir, þá hafa þeir verið þama í algjöra leyfisleysi." Guðríður kvaöst vilja benda á að mikið væri um fólk með hunda úti í eynni og shkt hefði mjög slæm áhrif á fuglalífið. Því væra fleiri þama á ferðinni en Hrafn, þótt hún væri „ekki ánægð meö hvemig hann hef- ur oft skihð við“. Hún gæti því ekki að ókönnuðu máh fufiyrt að það væri einungis honum að kenna hvemig komið væri fyrir varpinu í Gróttu. Ekki náðist í Þórodd Þóroddsson, framkvæmdastjóra Náttúravemdar- ráðs, í gær. -JSS Enn einn Óskar- inn í embætti hjá Ólafi G. Menntamálaráðherra hefur skipað enn einn Óskarinn í emb- ætti, og nú sem skólastjóra í Víði- staðaskóla. í þetta skiptið er það Eggert J. Levy, sem sótti um starf- ið á síðustu stundu undir töfraorð- unum: „Óskar nafnleyndar“. Hann hreppti hnossið, eins og kunnugt er. Mikil óánægja braust út meðal starfsmanna skólans því þeir vildu Magnús Jón Ámason yfirkennara í starfið. Þeir hafa sent frá sér harð- orð mótmæh og íhuga nú frekari aðgerðir. Þessi uppákoma minnir á ýmsar aðrar embættisveitingar ráðherra, sem hafa veriö með eindæmum óvinsælar. Þegar embætti útvarps- stjóra var auglýst laust til umsókn- ar sóttu allmargir um. Útilokað reyndist að fá upplýsingar um hverjir það væra þótt umsóknar- frestur væri útrunninn. Eftir tals- vert pukur barst svo tilkynning frá skrifstofu ráöherra um að Heimir Steinsson hefði verið settur í stól- inn. Menn vora vægast sagt þrumu lostnir. Leiklistarskpli ríkisins lék sitt hlutverk í sögulegri embættisveit- ingu. Þar sóttu sex um stöðu skóla- stjóra. Meirihluti skólanefndarfull- trúa mælti með Hafhða Amgríms- sym. Ráðherra kaus að fara aðra leið og réð Gísla Alfreðsson. Gísh hafi verið svo lánsamur að merkja umsókn sína með „Óskar nafri- leyndar". Guðmundur Magnússon, sem ráðherra setti þjóðminjavörð, þurfti ekki að óska nafnleyndar til þess að komast inn á Þjóðminja- safnið. Sú staöa var nefnfiega aldr- ei auglýst. Embættisveitingin kom svo eins og þruma úr heiðskíra lofti. Skiljanlega braust út mikfi óánægja meðal starfsmanna þar, sem vildu að Lfija Ámadóttir safii- stjóri yrði staðgengfii Þórs Magn- ússonar. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.