Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1992, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992. Sviðsljós Julian Lennon. Julian Lennon á flöskunni Sjónvarpsleikkonan Olivia d’Abo hefur endanlega sagt skiliö við Jul- ian Lennon, son Johns Lennon. Oliv- ia fékk loks nóg eftir þriggja ára stormasama sambúð með bítilssyn- inum. Sama kvöld og upp úr slitnaði sýndi Julian svo ekki var um að vill- ast hvað það var sem eyðilagði sam- bandið: Bakkus. Hann drakk sig öskrandi fullan af tequila á nætur- klúbbi og kastaði síðan upp á dans- gólfinu. Julian hefur leitað trausts í brennivíni þegar lífið hefur verið honum erfitt og þetta kvöld var eng- in undantekning. Hann virðist ekki eiga sjö dagana sæla, blessaður: kær- astan farin frá honum, timburmenn- irnir herja á hann og plötumar selj- ast mjög illa. Síðasta plata Julians, Help yourself, eða Hjálpaðu þér sjálf- ur, gerði lítið til að lappa upp á sjálfs- traustið. Lag af plötunni, Saltvatn, gekk heldur ekki vel. Frá keppninni ungfrú alheimur. Plastpíur? Fullyrt er í erlendum blöðum að óvenju margir af keppendunum í feg- urðarsamkeppninni Miss Universe - ungfrú alheimur - sem fram fór í Bangkok í Tælandi fyrir skömmu, hafi gengist undir fegrunaraðgerðir. 78 fegurðardrottningar tóku þátt í keppninni. Sigurvegarinn var frá Namibíu en indversku og kólumb- ísku stúlkumar fylgdu í kjölfarið. Vakti undrun margra að fulltrúi Namibíu skyldi vera hvit stúlka en meirihluti íbúa Namibíu er dökkur á hörund. Fulltrúi íslands var Svava Haraldsdóttir. y Auglýst er eftir lögum til þátttöku í „LANDSLAGINU Á AKUREYRI" sem haldið verður í Sjallanum 23. október n.k. Lögin skal senda í umslagi merktu „LANDSLAGIÐ ÁAKUREYRI 1992“ ,:,JÍ I f , 4 X \ 1 VvW j .;ft' •,.yy til Islenska útvarpsfélagsins Lynghálsi 5, 110 Reykjavík. Skilafrestur er til hádegis 10. ágúst n.k. Lögin skal senda inn á hljóðsnældu ásamt texta, merkt með dulnefni en nöfn höfunda skulu fylgja með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. Reglur um „ LANDSLAGIÐ Á AKUREYRI 1992“ liggja frammi í afgreiðslu íslenska útvarpsfélagsins Lynghálsi 5, til frekari glöggvunar. Nánari upplýsingar fást hjá dagskrádeild íslenska útvarpsfélagsins í síma 672255. EIN MILLJÓN KR. Ife f I VERÐLAUN FYRIR LANDSLAGIÐ 1992 i, 'Á 'srm 4$ SAMVER Starfsmenn Islenska útvarpsfélagsis, Samvers á Akureyri og fjölskyldur þeirra hafa ekki þátttökurétt R E G I m 131 E F T I R 5 H A G A BILL MANAÐARINSIASKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 24. JÚNÍ ’92 Til sýnis í Kringlunni. Ford Orion er þrautreyndur þýskur gæðagripur, nýr þíll í millistærðarflokki og klassískt dæmi um framúrskarandi hönnun yst sem innst. Hann er lítill að utan en stór að innan og býður upp á meiri þægindi og öryggi en fólk á að venjast af þílum í þessum stærðarflokki. Orion er nýr bíll frá Ford og um leið ný viðmiðun hvað varðar þægindi, öryggi og hagkvæmni. Ford Orion CLX, að verðmæti 954.000 kr„ verður eign heppins DV-áskrifanda þann 24. júní nk. ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 GRÆNT NÚMER 99 62 70 A FULLRB FERÐ! Ford Orion 1,3 CLX: 1300 cc vél. 63 hö.. 5 gíra. léttstýri. samlæsingar, snúningshraðamælir. lúxusinnréttingar. litað gler. Ijós í hanskahólfi og farangursrými, fellanlegt aftursæti, 60:40. speglar stillanlegir innan frá. Eyðsla 4:8-5.6 1/100 km. Verð 954.000 kr. (gengi mars '92) Umboð: Globus hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.