Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Side 11
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. 11 Utlönd Hús brennur í Sarajevo, en sprengjum rigndi yfir borgina í nótt. Simamynd Reuter Sarajevo: Þörf ámun meiri hjálp Bardagamir í Sarajevo harðna enn með hverjum deginum sem líður en heldur rólegra er á daginn heldur en á nætumar. Það sama átti við í morg- un er byssumar hljóðnuðu eftir þá hörðustu bardaga í nótt sem verið hafa í borginni í margar vikur. Þegar síðast fréttist var lífið í borginni að komast í venjulegt horf en enn heyrðust samt skothvelhr af og til en íbúarnir em löngu hættir að kippa sér upp við slíkt. Að sögn fréttamanns við útvarpið, Izet Tiragic, var fólk farið að koma út úr loftvamarbyrgjunum þar sem það leitaði skjóls í nótt undan sprengjum og fallbyssuskotum. Einnig sagði fréttamaðurinn að friö- argæslusveitir Sameinuðu þjóðanna hefðu ekki sést á götum úti eftir að sprengjum byrjaði að rigna yfir borg- ina. Sveitimar hafa gætt aðalum- ferðaræða borgarinnar til þess að hægt væri að koma hjálpargögnum til dreifingaraðila. Sadako Ogata, forstöðumaður flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóð- arinnar, var á ferð um borgina í gær og sagði hún að um 900 tonn af mat og lyfjum væru komin til Sarajevo, en það væri alls ekki nóg til að metta alla 380.000 íbúa borgarinnar. Hélt hún því fram að aðeins flutningar á landi gætu leyst málið og að borgar- yfirvöld segðu að það þyrfti um 700 tonn daglega til að hjálpa borgarbú- um en nú em aðeins flutt um 150 tonn þangað daglega. „Við þolum þetta ekki lengur, fólk verður óþohnmóðara með hverri mínútu sem hður þar sem það veit að hjálp berst til borgarinnar. Th að bæta gráu ofan á svart getur fólk ekki unnið,“ sagði Tiragic. Reuter Bjóst ekki við meiru - sagði Jeltsin eftir fimd sinn með leiðtogum sjöveldanna Borís Jeltsín, forseti Rússlands, kvaðst ánægður með viðtökur leið- toga sjö helstu iðnríkja heims þegar hann hitti þá við lok fundarins í Munchen í gær. „Ég bjóst ekki við meiru og ég vhdi ekkert rninna," sagði Jeltsín eftir við- ræður sínar við leiðtogana. Ákveðið var á fundinum að endurskipuleggja lán fyrrum lýðvelda Sovétríkjanna og veita þeim aðra efnahagsaðstoð sem þó var ekki mikh. Jeltsín sagði að brottflutningur 130 þúsund hermanna frá Eystrasalts- ríkjunum væri þegar hafmn og ætti að vera lokið eftir um tvö ár en leið- togarnir höfðu lagt pressu á forset- ann um að hefja nú þegar brottflutn- inginn. Jeltsín hefur ákveðið að fara í heimsókn th Japan í september og sagði í gær að sú heimsókn gæti auð- veldað lausn dehumála landanna um Kúrheyjar sem Sovétríkin hertóku frá Japan í kjölfar síðari heimsstyij- aldarinnar. Ekki voru teknar neinar meiri háttar ákvarðanir á fundi leiðtog- anna en þeir sögöust stefna að því að binda enda á Gatt-viðræðurnar um toha og viðskipti í heiminum fyr- ir árslok. Reuter Þjónustuíbúðir fyrir aidraða við Suðurgötu I fyrirhuguðu fjölbýlishúsi á lóð þeirri sem Bandalagi háskólamanna var úthlutað við Suðurgötu, sunnan Hjónagarða, eru til ráðstöfunar 12-14 íbúðir fyrir aðra en félagsmenn. Við húsið mun Reykjavíkurborg byggja þjónustusel að stærð 300-400 m2 fyrir íbúa hússins og nágrenn- is þess. Þátttakendur í byggingunni þurfa að hafa náð 63 ára aldri þegar hún er fullgerð. Upplýsingar um bygginguna eru veittar á skrifstofu BHM, Lágmúla 7, símar 812090 og 812112. Þar fást umsóknareyðublöð fyrir þá sem gerast vilja þátt- takendur í byggingunni. F.h. byggingarnefndar BHM Valgarð Briem hrl. formaður SUZUKISWIFT 5 DYRA, ÁRGERÐ 1992 * Aflmikil, 58 hestafla Vél með beinni innspýtingu. * Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið. * Framdrif. $ SUZUKI * 5 gíra, sjálfskipting fáanleg. m- * Verð kr. 828.000.- á götuna, stgr. SUZUKl bílarhf. SKEIFUNNI 17 SlMI 685100 UPUR OQ SKEMMTLEQUR 5 MANNA BfU- II A 500g smjörstykkjunum. ► ÁöuiF^tT. ► Nú 220 kr. Síðasta tækifærið í sumar! Vertu klár í slaginn Garcia rr» 11 / # /» / V « V « / V « ^ Fjölbreytt úrval afgóðum veiðivörum d verði, sem kemur skemmtilega d óvart Opið til kl. 18 mánud,- fimmtud. til kl. 19 á föstudögum frá kl. 10 til 16 á laugardögum og á sunnudögumfrá kl. 11 til 16. Hafnarstræti 5, Símar 1 67 60 og 1 48 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.