Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1992, Page 29
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1992. 37 Mikil lónlistarveisla verður í kvöld á Púisinura en þá veröa út- gáfutónleíkar safnplötunnar Bandalög 5. Tónleikunum verður útvarpað í þeinni útsendingu á : Bylgjunni. Á þessura útgáfutón- ísafjörður fisheiði Stykkishóh Borgarnes Fjallabaksleið syðri enn ófær Reykjavík DV ari ár. Flugvöllur fyrir litlar vélar Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.14. er á eyjunni. Árdegisflóð á morgun: 2.41 Sólarlag í Reykjavík: 23.40. Lágfjara er &- 6'/2 stundu eftir há- Sólarupprás á morgun: 3.27. flóð. Talandi hanskinn er nýjung seni ætti að koma sér vel. Tal- andi hansk- inn James nokkur Kramer hefur hannað hanska sem talar. Tal- andi hanskinn er fyrst og fremst ætlaður þeim sem eru blindir og daufdumbir. Hann er þakinn nemum og getur lesið þann staf stafrófsins sem fingur notandans Blessuð veröldin mynda tákn fyrir. Gervirödd er síðan notuð til þess að túlka tákn- ið upphátt. Skeggvöxtur Vísindamenn hafa komist að þeirri niöurstöðu að ljóst skegg vaxi miklu hraðar er það dökka. Drottning í níu daga Lady Jane Gray var krýnd drottning Englands þann 10. júlí árið 1553, þá sextán ára gömul. Hún hélt krúnunni aðeins í níu daga þangað til hún var handtek- in og síðan tekin af hfi. Smæsti hundur Chihuahua-púðlan Peanuts er minnsti hundur í heimi en hún er aðeins 25 cm aö lengd frá trýni og aftur að skotti og vegur 630 g. Norsk textíl- list Laugardaginn 4. júlí var opnuð sýning á norskri textíllist í Lista- safni ASÍ. Á sýningunni verða verk níu hstakvenna frá Norður- Noregi til sýnis. Þaö er norska menningarmálaráðið sem styrkir sýninguna. Textílsýningin hefúr verið sett upp á níu stöðum frá því í febrúar á síðasta ári. Sýningar Listakonurnar níu eiga sameig- inlega aö baki um 200 einka- og samsýningar. Verk þeirra prýða að auki yfir 150 staði í Noregi og víðar, ýmist einstök hstverk eða stærri myndskreytingar. Sýning norsku kvennanna stendur til 26. júh. Listasafn ASÍ er opið frá kl 14-19 aha daga vik- unnar. Færð á vegum Allir helstu vegir um landið eru nú greiðfærir. Opið er í Landmanna- laugar að vestan og í Eldgjá úr Skaft- ártungu. Fært er fjallabílum um Kjalveg, Sprengisand um Bárðardal, nyrðri Gæsavatnaleið, í Öskju, Umferðin í dag KverkflöU og um Fljótsdalsheiði í Snæfell. Uxahryggir og Kaldidalur eru nú færir. FjaUabaksleið nyrðri er einnig opin. Klæðingarílokkar eru nú að störf- um víða um landið og eru ökumenn beðnir um að virða sérstakar hraða- takmarkanir til að forðast tjón af völdum steinkasts. Vegna vegagerðar verður þjóðveg- ur 917, Helhsheiði eystri, lokuð frá klukkan 8 í morgun tíl kl. 19 á föstu- dag. George Hamilton í hlutverki sinu í Einu sinni krimmi. Einu sinni krimmi í Bíóborginni er þessa dagana hægt að sjá kvikmyndina Einu sinni krimmi. Meðal leikara í myndinni er George Hamilton sem eitt sinn var fylgdarmaður Ehsabetar Taylor. HamUton er fæddur á Flórída og steig sín fyrstu skref fyrir framan myndatökuvélamar í kvikmyndinni Crime and Pun- ishment USA sem gerð var árið Bíó 1 kvöld 1958. Frá þeim tíma hefur hann m.a. leikið í Zorro: the Gay Blade, Love at First Bite, Once is Not Enough og The Man Who Loved Cat Dancing. Af nýrri myndum HamUtons má nefna The God- father - Part III og Doc HoUywood með Michael J. Fox. Nýjar kvikmyndir Bíóborgin - Einu sinni krimmi. Bíóhölhn - í kröppum leik. Háskólabíó - Veröld Waynes. Laugarásbíó - Næstum ólétt. Regnboginn - Ógnareðh. Saga-Bíó - AUt látið flakka. Sambíóin - Tveir á toppnum 3. Stjömubíó - Bugsy. Lárétt: 1 skafrenningur, 5 grönn, 7 sí- felldur, 9 gröm, 11 umdæmisstafir, 13 rösk, 14 illmenni, 16 völdu, 18 sveifla, 19 snemma, 20 fugl, 22 óþjál, 23 árkvísl. Lóðrétt: 1 díl, 2 málmur, 3 innan, 4 príl, 5 þræll, 6 mynni, 8 skaði, 10 kæti, 12 band, 15 mgl, 17 planta, 19 mönduU, 21 róta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrip, 5 hjú, 8 lúður, 9 ör, 10 skræfa, 12 ósa, 13 kænu, 15 magurt, 18 utar, 20 ark, 21 rásin, 22 úa. Lóðrétt: 1 hljómur, 2 rússa, 3 iðka, 4 purkur, 5 hræ, 6 jöfri, 7 úr, 11 aumka, 16 gas, 17 trú, 19 tá. eyjar-Narfa Þrándarsonar sem getið er í Landnámabók og Víga-Glúms sögu. Aður fyrr var kirkja í Hrísey en hún var lögð niður fyrir löngu. Þar var reist ný kirkja árið 1928 og eyjan gerð að sérstakri sókn. Á árunum 1963-1975 vom á eyjunni stundaðar umfangsmiklar rannsóknir á Ufnað- arháttum ijúpunnar. í Hrísey rekur Búnaðarfélag íslands einangmnar- stöð sem er til þess ætluð aö koma upp holdanautgripum af Gahoway- kyni. Jafnframt var búfjárhald baim- að í eyjunni. í Laugakambavik, norðarlega á Hrísey, em heitar laugar í flæðar- máhnu. Sókn ferðamanna til Hrís- eyjar hefur aukist til muna hin síð- Hofn Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri vik 0 Lokað [0 lllfært umferð sem stendur. ffl Tafir @ Hálka Þessi myndarlega stúlka fæddist á Landspítalanum þaim 3. júh sl. Hún vó 3760 grömm við fæð- íngu og mældist 50 cm. Foreldrar stúlkunnar heita Anna Alexand- ersdóttir og Sigurdór Sigvaldason. Nafnið hefur enn ekki verið ákveð- Púlsinn: leikum koma fram hljómsveitirnar Ný dönsk, Jet Black Jœ, Veröld og Sii’kus Babalú. Ný dönsk þarf vart að kynna fyr- ir landsmönnum en hljómsveitin er þekkt fyrír liflega svíðsfram- komu. Hljómsveitin mun leika áð- ur útkomið efni og kynna nýtt efni Ný dönsk i reykjarkófi. sem væntanlegt er á breiöskífu næsta haust. Hljómsveitin Jet Black Joe er nýkomin fram í sviðslj ósið en hefur getið sér gott orö. Nýveriðundirrit- uðu meðlimir plötusamning og er plata i vinnslu. Veröld er ung sveit en hðsmenn hennar hafa löngum þótt hðtækir tónhstarmenn og hafa unnið lengi að þróun tónlistar sinnar. Sirkus Babalú er stofnuð úr Skólahljómsveit MH. Sirkus Bab- alú er sannköhuð stórsveit en inn- an hennar er fjöldi blásturshljóð- færa og annars er einkennir stór- sveitir sem standa undir nafni. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og standa tíl kl. 1 eftir miðnætti. Gengið Gengisskráning nr. 127. - 9. júlí 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,620 54,780 55,660 Pund 105,089 105,397 106,018 Kan. dollar 45,809 45,943 46,630 Dönsk kr. 9,5473 9,6752 9,4963 Norsk kr. 9,3368 9,3641 9,3280 Sænsk kr. 10,1189 10,1486 10,1015 Fi. mark 13,4053 13,4446 13,4014 Fra. franki 10,8686 10,9004 10,8541 Belg. franki 1,7797 1,7849 1,7732 Sviss. franki 40,5644 40,6833 40,5685 Holl. gyllini 32,4732 32,5684 32,3802 Vþ. mark 36,6626 36,7700 36,4936 ft. líra 0,04847 0,04861 0,04827 Aust. sch. 5,2341 5,2494 5,1837 Port. escudo 0,4341 0,4354 0,4383 Spá. peseti 0,5785 0,6802 0,5780 Jap. yen 0,43778 0,43907 0,44374 Irskt pund 97,712 97,999 97,296 SDR 79,0007 79,2321 79,7725 ECU 75,2800 75,5005 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta T~ £ n b > Z T )0 u ' 12 IZ I !L> !? i ,e /9 I Zo r 72 □ Byggð í Hrísey Hrísey er önnur stærsta eyjan við ísland og stendur við Eyjaíjörð. Hún er 11,5 km2 og 7 km löng. Mestur hluti Hríseyjar er lyngi- og grasi- vaxnir móar en mýrlendi er á vestan- verðri eyjunni. Byggð hefur verið samfehd í Hrísey aUt frá dögum Hrís- Umhverfi Byggð í Hrísey íþróttasvæði :gur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.