Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992. Utlönd ovTustunni við Bandaríska hamborgarakeðjan McDonald’s gerir sér vonir utn að opna veitingastaö í Hamp- stead, einu fínasta úthverfi Lon- don, snennna á næsta ári eftir sigur í eilefu ára langri baráttu við vemdunarsinna í hverfinu. Áfiýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær aö ákvörðun undirróttar frá í júlí um leyfi fyrir veitingastaðnum skyldi standa óhögguð, Ihuar Hampstead með vinstri sinnaða menntamenn, leikara og fiölmiölafólk í broddi fylkingar hafa iengi staðið gegn því aö fá guilna boga hámborgarakeöj unnar í helstu verslunargötu litla þorpsins sem Hampstead er. Þingmaður hverfisins, leikkon- an Glenda Jacksort, studdi barátt- una gegn haroborgarastaðnum. býðurmafíu- kjafföskumfé ítalska sfiómin býður allt að þrjár milljónir króna fyrir glóð- volgar vísbendingar um dvalar- staði eftirlýstustu mafíubói'a landsins. „Ég vona að þessum peningum verði eytt eins fljótt og hægt er,“ sagði Luigi Rossi, yfirmaður it- ölsku rannsóknarlögreglunnar, í viðtölum viö dagblöð í gær. Samkvæmt lögum, sem sam- þykkt voru í sumar eftir morðin á mafiudómurunum Falcone og Borselhno, hefur lögreglan aö- gang að sérstökum sjóðum til þess arna. Meðai þeirra sem munu færa kjaftöskum hvað mest í aðra hönd eru Salvatore „Toto“ Riina, sem hefur veriö á flótta undan Iaganna vörum frá 1969, og Benedetto „Nitto“ Santapaola sem hefur verið á flótta í níu ár. Þar til fyrir nokkrum vikum mátti ofl sjá þá á kaffihúsum á Sikiley þar sem þeir sátu og röbb- uöu viö vini og kunningja. Hollendiitgurnýr heimsmeistarí í matador Hollendmgurinn Joost Van Ort- en kom, sá og sigraði á heims- meistaramótinu í Matador í gær þegar hann sýndi fiórum keppi- nauttrm sína enga miskunn og gerð þá gjaldþrota á aðeins 85 minútum. Á fyrsta degi keppninnar hall- aði nfiög undan fæö hSá I lollend- ingnum og var hann í neðsta saeti en hann sótti. í sig veðrið á og komst í úrshta- meistaranum og keppí- nautum frá Finnlandi, Kanada og Italíu. Van Orten sagði að hann hefði ekki beitt neinum sérstökum brögöum, nema þeim að aö kaupa allar appelsínugular byggingar. lennonsseldur Óskarsverðlaunastytta Johns Lennons fyrir besta lagiö í mynd- inni „Let It Be“ seldist fyrir um sex milljónir króna á uppboði í New York á mánudagskvöld. Að sögn uppboðshaldarans var stytt- an seld miklum aödáanda Bífl- anna en sá vildi ekki segja til nafns. Sextán millímetra útgáfa af kvikmyndinni var einnig seld á uppboðinu og fengust um átta hundruð þúsund krónur fyrir. Reuter Jógvan Sundstein landstj ómarmaður um áhrif kreppunnar í Færeyjum: Vonir um sjálf stæði Færeyja úr sögunni Atli Dám lögmaður neitar að Danir hafi tekið ráðin af Færeyingum lens Dalsgaard, DV, Færeyjum; „Nú er útilokað að Færeyjar verði sjálfstæðar í bráð,“ sagði Jógvan Sundstein, landsfiómarmaður í Fær- eyjum og formaður Fólkaflokkins, í umræðum um afleiðingar þess að Danir hafa tekið fiárráöm af Færey- mgum og fengið þau í hendur ráð- gjafamefndar frá Alþjóða gjaldeyris- sjóðnum. Fólkaflokksmenn hafa ásamt þjóðveldismönnum gengið lengst í kröfum um sjálfstæði eyj- anna. Ath Dam, lögmaður og formaður Jafnaðarflokksins, er á öðm máh. Hann neitaði í færeyska sjónvarpinu í gær að Danir hefðu tekið ráðin af Færeyingum. Hann sagði þó að Dan- ir hefðu sett úrslitakosti og að ekki hefði verið mögulegt að hafna þeim. Stjórnin heldur naumlega velli Sfióm jafnaðarmanna og Fólka- flokksins situr aö öllum líkindum áfram þrátt fyrir að hún hafi nú misst völd sín að verulegu leyti. Aðr- ir flokkar em ekki tilbúnir til að mynda sfióm og því líklegast að þessi sifii áfram. Einn sfiómarþingmaður, Olaf 01- sen frystihúsaeigandi á Suðurey, hef- ur þó lýst þvi yfir að hann endur- skoði afstöðu sína til stjómarinnar þegar hann er búinn að kynna sér tillögur Dana ítarlega. Sfiórnin hefur aðeins eins sætis meirihluta á Lög- þinginu og gæti því fallið ef Olsen snýr viö henni baki. Allt undanfarið ár hefur legið í loft- inu að Danir gripu inn í flármála- stjómina í Færeyjum. Halh hefur verið mikill á fjárlögum en ekkert samkomulag um niðurskurð. Skuld- ir við útlönd em orðnar meiri en landsframleiðslan og helmingur frystihúsa þegar gjaldþrota. Gjaldþrot Sjóvinnubankans réð úrslitum Komið sem fyllti mæhnn var að Jógvan Sundstein hefur gefið upp vonina um sjálfstæði Færeyja. Atli Dam lögmaður neitað að viður- kenna að Danir hafi tekið völdin. Sjóvinubankinn, annar stærsti banki Færeyja, varð í reynd gjaldþrota vegna vanskila útgerðar og fisk- vinnslu. Gjaldþrot bankans heíði verið mikiö áfall fyrir Færeyinga og því ákvað danska stjómin í samráði við landstjórnina að bjarga bankan- um með 300 milljóna danskra króna framlagi. Um leið var ákveðið að taka NORÐLUREYJAR 7° fr. v. Gr. Suðureyjarfjörður Suðurey Munkurinn fiármálasfiórnina af landsfióminni. Almenningur sáttur þrátt fyrir allt Ekki er annað að heyra á almenn- ingi hér í Færeyjum en menn sætti sig við orðinn hlut. Danir gátu neitað aflri ábyrgð á Færeyingum og látið þá sigla sinn sjó. Allir viðurkenna að engir góðir kostir vora í stöðunni og því iflskást að Danir tækju sfiórn- ina. Sumir hafa á orði að nú hafi sann- ast að í Færeyjum gerist ekkert nema utanaðkomandi aðilar grípi inn í. Úflitið er búið að vera slæmt lengi og nú er það komið fram sem menn óttuðust. Svarti kassinn úr risaþotunni enn ófundinn: Sérfræðingar skoða líkin með stækkunarglerjum ísraelsk breiöþota rakst á á sunnudagskvöld. Sfmamynd Reuter Björgunarsveitir fundu tíu lík tfl viðbótar í rústum íbúðarblokkar í Amsterdam í Hoflandi sem eyðilagð- ist þegar flutningavél frá ísraelska flugfélaginu E1 A1 rakst á hana. Að sögn talsmanns borgarsfiómar Amsterdam hafa þá tuttugu og flögur lík fúndist. Óttast er að aflt að 250 manns hafi látiö lífið þegar júmbóþotan hrapaði efitir að hafa misst báða stjómborðs- hreyflana nokkrum mínútum eftir flugtak frá Schipholflugvelh. Enn hefur ekkert sést til svarta kassans svokaflaða sem gæti gefið vísbendingar um orsakir slyssins. Tahð er ólíklegt að hann eigi nokk- um tíma eftir að finnast eöa þá að hann sé það ifla farinn að ekkert gagn veröi að honum. Sérfræðingar em að skoða líkin með stækkunargleri í þeirri von að þeir finni einhver sérkenni, svo sem ör. Ekki verða þó borin kennsl á mörg líkanna nema með aðstoð fingrafara og upplýsinga um tann- viðgerðir. Boeingverksmiðjumar hafa hvatt öfl flugfélög sem eiga Boeing 747 vél- ar tfl að rannsaka pinna sem halda hreyflunum fóstum. Talsmaöur verksmiðjanna sagði að beiðnin væri ekki tengd slysinu í Amsterdam. Rannsókn á pinnunum hefði verið fyrirhuguö frá því snemma í sumar í kjölfar slyss á Tævan í desember í fyrra þegar samskonar þota fórst. Ekkiervitaöhvaðolh. Reuter Færeyingum gertaðskera fjárlögniðurum fjðramilljarða Jens Dalsgaaxd, DV, Faereyjum; Danska stjómin segir aö Fær- eyingar verði að búa sig undir að sætta sig við allt að 400 milljóna niðurskurð ó fjárlögum. Þetta jafngildir um 4 milljörðum ís- lenskra króna. Fjárlögin, sem landsfiórnin ætl- aöi að fá samþykkt, hljóða upp á 2,9 mifljarða færeyskra króna. Niðurskurðurinn er þvi veruleg- ur eða miffi 10 og 20%. Enginn veit enn hvar niður- skurðarhnífnum verur beitt. Þó liggur beinast við að draga úr styrkjum til sjávarútvegSins. Einnig era líkur á að hætt verði viö opinberar framkvæmdir, svo sem gangagerö á Suðttrey og byggingu sjúkrahúss þar. Færeyingum þykir nóg um niö- urskurð síöustu ára. Síðustu tvö árin er bútð aö lækka útgjöld landsjóðsins um hálfan mifljarð en það dugar hvergi nærri til því tekjumar hafit minnkað að sama skapi vegna mikils samdráttar í fiskafia.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.