Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Utlönd
Elísabet Englandsdrottning á I óopinberu stríði við John Major, forsætisráðherra sinn. Hann vill skera niður laun
til konungsfjölskyldunnar og fara þannig eftir óskum almennings. Elísabet reynir að verja hlut síns fólks og vonast
til að halda í það minnsta sér og Filippusi manni sinum á launaskrá.
Simamynd Reuter
Launamál bresku konungsfl ölskyldunnar enn á ný í uppnámi:
Drottnlng hafnar
tilboði frá Major
- Thatcher var búin aö lofa föstum greiðslum til aldamóta
skrá.
Rússirekinnfrá
njósnaumer-
lendastúdenta
Viktor V. Fedik, þdðji sendi-
ráðsritari við russneska sendi-
ráðið í Ósló, hefur verið rekinn
frá Noregi fyrir að njósna um
erlenda studenta. Rússinn bauö
Norðmanni borgun fyrir að afla
upplýsinga um. stúdentana.
Rússinn er í GRU, leyniþjón-
ustu hersins, en ekki er vitað
hvað hann vildi með upplýs-
ingamar. Hann hefur verið í Nor-
egi frá árinu 1978 og það kann að
hafa átt þátt i brottvisun hans nú
að hann hafi áður stundað njósn-
ir í Noregi. ::
aðfánóbelinn
Sænskir bókamenn veðja á að
líbanska Ijóðskáldið Adonis fái
bókmenntaverðlaun Nóþels í ár.
Tilkynnt verður um verðlauna-
hafann á morgun.
Adonis hefur getið sér orð fyrir
að ondurnýja arabískan kveð-
skap og hann er heitur andstæð-
ingur allra heistu valdamanna í
Austurlöndum nær. Þar á rneðal
eru Assad Sýrlandsforseti og
Saddam íraksforseti.
Aðrir sem nefndir eru til sög-
unnar eru Belginn Hugo Claus,
Vestur-Indíumaðurinn Derek
Walcott og Albaninn Ismail Kad-
aré. Einnig eru tveir Eistiending-
ar nefndir. Spár um líklega verð-
launahafa standast yfirleitt aldr-
ei.
rússneskum sjó-
mönnum bætur
Dönsk yfirvöld hafa ákveðið aö
greiða 21 rússneskum sjómanni
bætur fyrir óréttmæta handtöku
á Borgmundarhólmi i sumar.
Rússamir höfðu verið á veiðum
á Eystrasalti en gengu á land á
eyjunni kvöld nokkurt og tóku
að strá um sig dollurum.
Lögreglan á staðnum taldi pen-
ingana falsaða en síðar kom í ljós
að svo var ekki. Sjómennimir
höfðu fengið hlut sinn greiddan í
gjaldmiðli Sáms frænda ogmáttu
sólunda réttmætu aflafé sínu að
viid.
Rússarnir fengu sér lögfræðing
og hann hefur nú haft sigur í
málarekstri fyrir þá. Hver Rússi
fær 8000 danskar krónur i bætur
fyrir handtökuna. Það jafngildir
um 30 þúsund íslenskum krón-
tun. NTB.RitzauogTT
Nú er ljóst aö Elísabet n. Englands-
drottning hefur hafnað hugmyndum
Johns Majors forsætisráðherra um
endurskipulagningu á launamálum
konungsfiölskyldunnar.
Major var búinn að leggja fyrir
drottningu tilboð um að greiðslur til
fjölskyldunnar yrði skomar niðrn-
allt til þess að aðeins drottning,
Filippus maður hennar, Karl og
Díana og Elísabet drottningarmóðir
yrðú á launum. Hinn kosturinn sem
blasti við Elísabetu var að fjölskyld-
an yrði öll tekin af opinberri launa-
Þrátt fyrir erfiða samningsstöðu í
kjölfar hneykslismála sumarsins
hefur drottning ákveðið að rísa upp
til vamar og ber fyrir sig að Margrét
Thatcher, fyrrverandi forsætisráð-
herra, hafi lofað því árið 1990 að
greiöa konungsfjölskyldunrú tæpar
10 milljónir punda í laun árlega allt
til aldamóta.
Elísabet drottning hefur lagt til við
Major, að því er bresk blöð herma,
að fækka nokkuð á launalistanum
en alls ekki í sama mæli og forsætis-
ráðherrann hafði lagt til Þá vill
drottning ekki greiða skatta en al-
menningur í Bretlandi telur ekki
réttmætt að hún sé skattlaus meðan
vinnandi fólk verður að þola þungar
álögur.
Nú stendur því jám í jám í deilu
drottningar og forsætisráðherra
hennar. Elísabet gerir sér þó ijóst að
raunverulegt vald í þessum efnum
er h)á forsætisráðherranum en bind-
ur vonir við að hann víki ekki frá
ákvörðun Thatchers. Það hafi ekki
gefijt svo vel í öðrum efnum.
öðrueyranuá
Minnstu munaöi að sextán ára
unglingur á Nýja-Sjálandi kæm-
ist upp með að stela bíl og eyði-
leggja hann eftir ofsaakstur.
Hann missti þó annað eyraö í
slysinu og þegar hann kom á
sjúkrahús til að fá sárið grætt var
kallaö á lögregluna. Hún kom
með eyi-að og það passaöi á ungi-
inginn.
Lögreglan vili ekkl uppiýsa
hvort hún ákærir hinn ógæfu-
sama ökumann enda hefur hann
tekið út nokkra refsingu með því
að missa eyrað. Læknar ætla að
freista þess að græða það á aö
nýju.
ætiarímál
vegna rógburðar
Lögmenn kvikmyndaleikstjór-
ans Woody Allen segjast vera að
undirbúa málsókn á hendur
tíraaritinu Vanety Fair fyrir að
breiða út söguna um að Allen
heíði átt mök við sjö ára gamla
fósturdóttur sambýliskonu sinn-
ar.
Hjá Vanety Fair er sagt að
heimildir fyrir sögunni séu
traustar og ætiar blaðið að standa
við frétt sina. Svo vill til að sagan
er ekki enn komin á prent í tima-
ritinu en efiii greinarinnar var
sent öðrum tjölmiðlum og þeir
gleyptu við sögunni um Allen og
litlu stúlkuna.
Fischerferá
f und Milosevic
Serbíuforseta
Skákmeistarinn Bobby Fischer
fór í gær á fund Slobodans Mi-
losevic í Belgrad og fræddist þar
um að forsetinn tefiir ekki skák
- í það minnsta ekki við skák-
borö.
Meö heimsókninni er Fischer
enn að lítilsvirða samskiptabann
Sameinuðu þjóðanna á Serbíu og
Svartfjallaiand en forsetinn þótt-
ist hafa rétt hlut sinn í augum
almennings.
Danirfinnaolíu
iNorðursjó
Ðanir eru vongóðir um aö þeir
hafi fundið nýjar og gjöfúlar olíu-
lindir í Norðursjó. Olían er þó á
miklu dýpi og fannst þess vegna
ekki við fyrri leit á svæðinu. Búið
er að bora tílraunaholur á svæð-
inu og er talið líklegt að unnt
reynist að vinna oiíuna.
Reuter og Ritzau
iii’'
M.má
MMC Lancer hb. 1500 '90,5g., 5d. vinrauð
ur. ek. 40.000. V. 760.000.
MMC Paiero. langur. turbo/disil 89. 5 g.. 5
d.. blár/gylltur, ek. 102.000. V. 1.350.000.
Nissan Sunny SLX 4*4 1600 89. 5 g.. 4ra
d.. svartur. ek. 55.000. V. 590.000.
III
i.i;
111