Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
11
Sviðsljós
Afmæli Nor-
ræna félagsins
Norræna félagið á íslandi fagnaði
sjötíu ára afmæli sínu með sérstakri
hátíðardagskrá í íslensku óperunni
um síðustu helgi og hélt jafnffamt
ráðstefiiu með formönnun félags-
deilda og fastanefnda. Sams konar
•félög eru starfandi á Álandseyjum, í
Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi,
Danmörku, Noregi og Svíþjóð og er
heildarfjöldi félagsmanna yfir 100
þúsund.
í óperunni var m.a. boðið upp á
samleik á fiðlu og píanó, finnska
vísnasöngva og skemmtidagskrá
Nordklúbbsins.
i _ mk
w H
Ahugi gestanna leynir sér ekki. F.v. Thorfojöm Falldln, form. Sambands Norrænu félaganna, forseti Islands, frú
Vlgdfs Flnnbogadóttir, Haraldur Ólafsson, form. Norræna félagslns á íslandf, Solveig Falldln, Gylfi Þ. Gfslason,
fyrrv. ráðherra, og Bjame Mörk Eidem, fyrrv. sjávarútvegsráöherra Norömanna. DV-myndir JAK
^ NOTAÐIR BÍLAR
BYGGIR A TRAUSTI
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500