Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 22
38
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
íþróttir unglinga
Knattspymulið Fyllcis í 4. Qokki
geröi það heldur betur gott á
Haustmóti KRR því að strákamir
sigruðu KR, 3-1, í úrslitaleik
mótsins. Þar meö bætist enn ein
skrautfiöður í hatt Árbæjarfé-
lagsins og undirstrikuðu strák-
amir hinn frábæra árangur Fylk-
is á þessu ári. _
Sigurbjörg vaiin
íliðNorðuriantía
Norðurlöndin kepptu gegn
Eystrasaltsríkjunum í fimleikum
helgina 3.-4. október og fór
keppnin fram í Tallin. Úrslit urðu
þau aö í áhaldaleikflmi kvenna
sigruðu Eystrasaltslöndin með
189 stigum gegn 179. í karlaflokki
sigraði Norðurlandaliðið, með
266-265 stig, og í rytmiskum fim-
leikum unnu Eystrasaltslöndin
með 181 stigi gegn 179 stigum
Noröurlandanna.
íslensk stúlka var valin í lið
Noröurlandanna, Sigurbjörg Ól-
afsdóttir, 17 ára, en hún er í
Stjömunni í Garðabæ. Þetta er
að sjáifsögðu heiður tyrir hina
ungu fimleikakonu. En hvað
tánnst henni um keppnina?
„Þetta var aö mörgu ieyti mjög
iærdómsrík ferö en þó allt öðra-
vísi en maður á aö venjast. Ég er
Sigurbjörg Ólafsdóttir, fimleika-
konan efnilega úr Sfjörnunni.
ekki alveg nógu ánægð meö ár-
angur minn í keppninni enda hef
ég verið iasin að undanfomu og
er kannski ekki í minni allra
bestu æfingu. Við lentum í dálítlu
vandamáli sem skapaðist vegna
kuldans í íþróítahúsinu og kom
að sjálfsögðu niður á árangri okk-
ar en ferðin var engu að síður
skeramtíleg,“ sagði Sigurbjörg.
Hún sagði einnig að framundan
væru mjög strangar æfingar hjá
sér. - Sigurbjörg er því til alls vís
í fimleikamótum á komandi vetri.
Tómas bestur
Sigurvegarinn í hástökki
drengja á frjálsíþróttamóti fram-
haldsskóla, sem fór fram á Laug-
ardalsvelli um sl. mánaöamót,
varð Tómas Gunnarsson,
Menntaskólanum á Uaugavatni.
Hann stökk 1,85 metra. Á ungi-
ingasíðu ÐV miðvikudaginn 30.
september er mynd af Sverri
Guðmundssyni, FRL, sem varð í
2. sæö, en ekki Tórnasi, eins og
kom fram í textanum, og er beð-
ist velviröingar.
-Hson
DV
Skólahlaup UMSK:
Varmárskóli vann sjö gull
- UMSK varð 70 ára 4. október síðastbðinn
Skólavíðavangshlaup UMSK fór
fram við Varmárvöll sl. laugardag
og voru það um það bið 400 krakk-
ar úr skólum á sambandssvæði
UMSK sem tóku þátt í hlaupinu að
þessu sinni. Krakkamir hlupu 1100
og 1500 metra vegalengd og byrjað
var og endað á Varmárvelli. Þetta
hlaup er haldið á hverju hausti og
er þátttaka ávallt mjög góö. Veitt
vora verðlaun fyrir þrjú efstu sæt-
in og að loknu hlaupi fengu þátttak-
endur drykki frá Sól hf. til að svala
þorstanum.
Sambandssvæði UMSK nær yfir
Bessastaðahrepp, Garðabæ, Kópa-
vog, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ,
Kjalames og Kjós og er stærsta
ungmennasamband landsins.
Varmárskóli hlaut flesta sigurveg-
ara eða 7 talsins, Gagnfræðaskóli
Mosfeflsbæjar 3, Snælandsskóli,
Þinghólsskóli og Mýrarhúsaskóli
hlutu 1 sigurvegara hver.
Vert er og að geta þess að Ung-
mennasamband Kjalamesþings
varð 70 ára 4. október síðastliðinn.
Formaður sambandsins er Haf-
steinn Pálsson.
Úrslit í víðavangshlaupinu urðu
sem hér segir.
4. bekkur, stúlkur:
1. Eygerður Hafþórsd., .Varmárskóla
2. GuðrúnÁrnadóttirSnælandsskóla
3. Helena Bjarnadóttir.Hjallaskóla
4. Arna Vigfúsdóttir ...Digranesskóla
5. Rut Stefansdóttir ...Snælandsskóla
4. bekkur, drengir:
1. Viktor Arnarsson ..Snælandsskóla
2. Halldór Lárusson..Varmárskóla
3. Jón Sigyrjónsson....Hjallaskóla
4. Arnar Agústsson..Kársnesskóla
5. Ofeigur Victorss.Mýrarhúsask.
5. bekkur, stúlkur:
1. Gígja Amadóttir..Varmárskóla
2. Ema Sigurðardóttir..Hjallaskóla
3. Guðrún Bjamad....Mýrarhúsask.
4. Hrafnh. Jóhannesd...Varmársk.
5. Svanhildur Pálmad...Varmárskóla
5. bekkur, drengir:
1. Amar Harðarson...Varmárskóla
2. Bjami Bjarkason..Varmárskóla
3. Agnar Guðmundss..Mýrarhúsask.
4. Ami Guðjónsson.Mýrarhúsaskóla
5. Sigurvin Friðbjamars..Snæl.sk.
6. bekkur, stúlkur:
1. LáraBjargardóttir....Varmárskóla
2. Anna Hilmarsdóttir ..Varmárskóla
3. Bái;a Gupnarsd.....Snælandssk.
4. -5. Amý ísbgrg....Varmárskóla
4.-5. Guörún Oskarsd...Varmársk.
6. bekkur, drengir:
1. Viktor Viktorss..Myrarhúsask.
2. Þorgils Þorgilsson...Flataskóla
3. Ásgeir Erlendsson ....Varmárskóla
4. Ingi Amarsson.......Flataskóla
5. Olgeir Guðmundss....Kársnessk.
7. bekkur? stúlkur:
1. Helga Friöriksdottir .Varmárskóla
2. Asta Gunnlaugsd...Kársnesskóla
3. María Stefánsd. ...Mýrarhúsaskóla
4. Ása Hallgrímsdóttir..Varmárskóla
5. ÞóraHelgadóttir....Snælandsskóla
.7. bekkur, drengir:
1. Rafn Amason.......Varmárskóla
2. Kristinn Hallgrímsson.Kársnessk.
3. Ami Gunnarsson......Hjallaskóla
4. Sverrir Amarsson ..Mýrarhúsask.
5. Kári Emilsson.....Varmárskóla
8. bekkur; stúlkur:
1. Hafdís ÞrastardóttirÞinghólsskóla
2. Sandra Karlsdóttir...Hjallaskóla
3. Eva Bjömsdóttir..Gagnfr.sk. Mosf.
4. Ásbjörg Snorradóttir.Snælandssk.
5. Sigrún Gunnarsdóttir
Snælandssk.
8. bekkur, drengir:
1. Davíð Stefánsson...Varmárskóla
2. PéturPétursson.......Hjallaskóla
3. Andrés Bjamason .Snælandsskóla
4. AxelEysteinsson......Garðaskóla
5. Guðmundur Bjamas. Snælandssk.
9. bekkur, stúlkur:
1. Brynja KristjánsdGagnfr.sk. Mosf.
2. Sara Sigurðardóttir..Kópavögss.
3. Jóhanna Jensdóttir ...Kópavogssk.
4. Helga Hreiðarsd. .Gagnfr.sk. Mosf.
5. Guðríður Svavarsdóttir...Hjallask.
9. bekkur, drengir:
1. Benjamín Böðvarss. ..G.fr.sk. Mos.
2. Hörður Gestsson .Gagnfr.sk. Mosf.
3. Yaldimar Sigurðsson.Snælandssk.
4. Olafur Júbusson......Hjallaskóla
5. Friðjón Sigurðss. .Gagnfr.sk. Mosf.
10. bekkur, drengir:
1. Stefán Aðalsteinss.G.fr.sk. Mos.
2. Amar Friðbjamars. ..Snælandssk.
3. Sigurbjöm Hreiðarss. .Þinghólssk.
-Hson
Þrjár þær fyrstu í 1100 metra víðavangshlaupi krakka í 4. bekk. Frá
vinstri: Guðrún Árnadóttir sem varö i 2. sæti. í miðju er Eygerður Inga
Hafþórsdóttir, sem sigraði, og til hægri er Helena Bjarnadóttir sem varð
í 3. sæti. DV-myndir Hson
Strákarnir sem urðu í þrem efstu sætum i 1500 m víðavangshlaupi 8.
bekkja. Til vinstri er Pétur Pétursson sem varð í 2. sæti. í miðið er
Davíð Stefánsson, sem sigraði, og til hægri er Andrés Jenssen sem
varð þriðji.
Dalvlk:
Fjallahjólakeppni á Tröllahátíð
Heimir Kristmssom, DV, Dahrik:
Síðla sumars fór fram á Dalvík svo-
kölluð „Tröllahátíð", þar sem m.a.
var keppt í ýmsum greinum hjól-
reiöa, aðallega á fjallahjólum. Upp-
haf þessa er að ferðamálanefnd Dal-
víkurbæjar réðst í sumar í kynning-
arátak á Dalvík og nágrenni til að
Umsjón
Halldór Halldórsson
auka ferðamannastrauminn á svæð-
ið, undir slagorðunum: „Dalvík -
fjöllin og tröllin.“ Hér er vísað til
margbreytilegra möguleika svæðis-
ins og Tröllaskagans. Dalvíkurbær
lagði fram um 400 þúsund krónur í
þetta átak á þessu ári.
í maraþoni, þar sem hjólað var frá
Akureyri til Dalvíkur, sem er um 42
kílómetrar, lentu keppendur í mikl-
um mótvindi og rigningu. Haukur
Eiríksson, Akureyri, sigraði, fékk
tímann 1:41.23 klst.
í hjólreiðum á víðavangi var hjól-
aður 9 km hringur og urðu úrslit eft-
irfarandi:
1 hringur, 13-15 ára:
Óskar P. Þorgilsson, Rvk....35.13,0
2 hringir, 16-19 ára:
Guðmundur Ástvaldss., Rvk....1:12.03
3 hringir, 20 ára og eldri:
Einar Jóhannsson, Rvk.......1:49.15
Brekkuspyrna, hjóluð ákveðin vega-
lengd upp í móti. Sigurvegari í
keppni 9-12 ára varð Gústaf Jónsson,
Rvk, á tímanum 2.40 mínútur. í
kleppni 13-15 ára: Orri Gunnarsson,
Rvk, 2.52,0. í keppni 16-19 ára: Birgir
Hreggviðsson, Rvk, 2.48,0 mínútur.
í keppni í „bruni“ niður neðri hiuta
Böggvisstaðaflalls. Ruddur, grýttur
moldarvegur: í keppni 13-15 ára sigr-
aði Sighvatur Jónsson, Rvk, á tíman-
um 4.06,81 mínútur. I keppni 16-19
ára sigraði Arnar Ástvaldsson, Rvk,
4.11,49. í keppni 20 ára og eldri sigr-
aði Aðalsteinn B. Bjamason, Rvk,
4.29,18 mínútur.
í torfærakeppni í malarkrúsum og
pyttum í Hrísahöfða, við slæm skil-
yrði, í kuida og rigningu. Engin tíma-
taka því allir voru ræstír jafnt. í
keppni 9-12 ára vann Gústaf Jóns-
son, Rvk. í keppni 13-15 ára sigraði
Sighvatur Jónsson og í keppni 16-19
ára sigraði Sveinn Brynjólfsson, Dal-
vík.
í hjólreiðakeppni bama, 12 ára og
yngri, þar sem hjólaður var ákveðinn
hringur um götur Dalvíkur án tíma-
töku og aliir ræstir jafnt. í flokki
stráka sigraði Gústaf Jónsson, Rvk,
og í keppni stúlkna vann Harpa Rut
Heimisdóttir, Dalvík.
Frá torfærukeppninni. Gunnar Torfi Jóhannsson, 11 ára, kom í mark með annan skóinn í hendinni.
DV-mynd Heimir Kristinsson