Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Qupperneq 30
46
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Oska eftlr að ráða smiði í útivinnu. Tímabundin vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7465.
■ Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar eftir ræstingarstarfi með skóla. Getur byrjað strax, er vön. Á sama stað til sölu nýr radarvari, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-44108, íris.
Eldhraustur og traustur 33 ára íjöl- skyldumaður óskar eftir vellaunuðu starfi. Er jafiivígur á alla hluti. Upp- lýsingar í síma 91-642980.
16 ára stúlka, ábyggileg og reglusöm, óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-642843.
27 ára maður óskar eftir atvinnu, talar ensku og dönsku, hefur bílpróf og bíl. Upplýsingar í síma 91-653909.
Fjölhæfur starfskraftur óskar e. starfi, er lærður þjónn. Vanur verslunarst., sölust., tollskjalagerð, verðútreikn. o.fl. Hlutastarf kemurtil gr. S. 641511.
Kynning. Stórfélagasamtök á höfuð- borgarsv. taka að sér dreifingu á hver- slags bækl., borið er út í hvert hús. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7458.
Bráðvantar vinnu. Stundvís og reglu- samur, er tvítugur. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-43942. Ólafur.
Hjón óska eftir kvöldvinnu, margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 91-72489.
■ Bamagæsla
Seljahverfi. Vantar þig pössun á bami, 3 ára eða eldra? Get tekið það að mér, er með heitan mat í hádeginu. Uppl. gefur Ollý í síma 91-675363.
Óska eftir 13-15 ára barngóðri barnapíu með reynslu til að passa ca 3 kvöld í viku, bý í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-620720.
■ Ýmislegt
Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99.
Bilasíma- og talstöðvaísetningar. Allar teg. loftneta. Og dagljósabúnaður f. allar teg. bíla. Vönduð vinna. Tökum farsíma og talstöðvar í umboðssölu. Bíltækjaísetningar, Ármúla 17A, sími 91-670963.
Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfekraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099.
Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686.
Ólafur Einarsson, Mazda 626 ’91, sími 17284.
Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Utvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207.
Ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
• Mold. Mín viðurkennda gróðurmold til sölu, heimkeyrð, tek einnig að mér alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Úlfar/Sveinbjörg í s. 51468/985-30394.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Góður vinnuskúr óskast. Upplýsingar í síma 91-26548 eftir kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
Breytingar, milliveggjauppsetningar, gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf, hljóðeinangmnarveggir, bmnaþétt- ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743.
Björt og rúmgóð 3ja herfoergja íbúö til
leigu á besta stað í Hafnarfirði, laus
nú þegar. Uppl. í síma 91-652168.
Herbergl til leigu í Hlíðunum. Upplýs- ingar í síma 91-20264.
■ Húsnæði óskast
3-4 herb. ibúð óskast til leigu, helst á póstsvæði 103 eða í grennd. Þrjár stúlkur í traustum störfum. Fyrir- myndammgengni og ömggar mánað- argreiðslur. Sími 91-676666 kl. 8-16.
Hallól Par með eitt bam óskar eftir 3 herb. íbúð í Heimunum eða Gnoðar- vogi, samt ekki skilyrði. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Úppl. síma 676209 e.kl. 17, Ruth.
3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7440.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst í efra Breiðholti, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-39427 eftir kl. 19.
4ra herfo. fbúð óskast í Seláshverfi til 2ja ára, jafnvel lengur. 100% ömggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-674338 e.kl. 12.
Lítil fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð, gjaman í gamla vesturbænum, þó ekki skilyrði. Vinsaml. hringið í síma 623580(9-17) eða 26965.
Læknir óskar eftir góðri 3-4 herbergja íbúð í vestur- eða miðborginni, þarf að vera laus strax. S. 91-621797, 91- 613950 eða símsvari 28505 á kvöldin.
■ Atvinnuhúsnæði
Óska ettir iðnaðarhúsnæði, 170-250 m2, í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í sfina 91-632700. H-7459.
Óskum eftir ca 50-80 m1 góðu atvinnu- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir hreinlega matvælaframleiðslu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7463.
Ca 100 m1 iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 91-677796.
■ Atvinna í boði
Heildverslun óskar eftir að ráða verk- taka gegn prósentum af sölu til að annast sölu á sælgæti og öðrum skyld- um vamingi til verslana og sölu- tuma á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-7453.
Óskum eftir sölumannl í sérverkefni á auglýsingastofunni Eitt stórt. Viðk. verður að hafa bíl. Uppl. gefnar á Langholtsvegi 111, miðvd. 7. okt. milli kl. 17 og 19. Uppl. ekki gefnar í síma. Með fyrirfram þökk fyrir innlitið.
Starfskraftur óskast í mötuneyti hjá op- inberri stofnun. Umsókn, er greini nafri, síma, aldur, fyrri störf og bú- setu, sendist DV, merkt „R-7449“, f. 12. okt.
Tilboð óskast í að klæða 340 m1 hús (úti á landi) með tvöfaldri grind, ein- angmn og steníflex klæðningu. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Tilb. send. DV fyrir 15. okt., merkt „Alfý 7439”.
Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslustorf á aldrinum 20-40 ára í 2 hálfs dags- störf á kínverska matstofu frá 10-14 og 17-21. Verður að geta byrjað fljót- lega. Uppl. í síma 91-652065 á daginn.
Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
Heimilisstörf. Vantar starfskraft til heimilisstarfa, helst allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7450.
Starfskraftur óskast tii afgrelðslustarfa á veitingastað, ekki yngri en 20 ára. Vinna 15 dagar í mán. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-7460.
Starfskraftur óskast til almennra sveitastarfa, helst vanur. Upplýsingar í síma 984)8825.
Sölumennska. Skemmtilegt, vel
launað og sveigjanlegt starf. Síminn
er 91-625233.
Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða
vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley-
neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími
91-682857, Grensásvegi 44.
Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Kermsla-námskeið
PIT USA. Trommukennsla, amerískt
kerfi, kennslukerfi:
•Rock/swing/djass/latin.
• Kj uðar/burstar/trommusett.
Innritun er hafin. Uppl. daglega í s.
91-622336 og 91-687376 til 10. okt.
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar,
námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-,
forritunar- og bókhaldskennsla og/eða
þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu
pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Islandsmótið í handknattleik,
í kvöld kl. 20.
]S7ðÐ-2 deildin,
HAUKAR-HK
í íþróttahúsinu v/Strandgötu.
Ath.l Nú gefur Prentbær boltann í leikinn.
Kl. 18.15 leika í mfl. kvenna
HAUKAR - ÍBV.
Mætum öll á spennandi leikl.
■ Hremgemingar
Afh. Hólmbræður eru með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Hólm, sími 91-19017.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
MG hreingemingarþjónustan. Almenn-
ar hreingemingar fyrir heimili og fyr-
irtæki. Magnús, sími 91-651203.
Skemmtanir
Dansstjórn - skemmtanastjóm. Fjöl-
breytt danstónlist, aðlöguð hveijum
hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún-
ingi með skemmtinefiidum. Miðlum
sem fyrr uppl. um veislusali. Látið
okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó-
tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976,
sími 673000 (Magnús) virka daga og
654455 flesta morgna, öll kv. og helgar.
Diskóteklð O-Dollýl S.46666.Veistu að
hjá okkur færð þú eitt fjölbreytileg-
asta plötusafii sem að ferðadiskótek
býður upp á í dag, fyrir alla aldurs-
hópa. Láttu okkur benda þér á góða
sali. Hlustaðu á kynningasímsv. í s.
64-15-14 áður. en þú pantar gott ferða-
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundl, veislur og
starfsmannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.
Ferðadiskótekið Deild, s. 54087.
Vanir menn, vönduð vinna, leikir og
tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til-
boða. Uppl. í síma 91-54087.
Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum
byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund
danstónlistar. Mikið fiör, Hljómsv.
Gleðibandið, s. 22125/13849/685337.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Nýtt símanúmer 91-682228.
Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn,
vönduð og örugg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Pottþétt bókhaldsþjónusta. Tek að mér
bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Alls konar uppgjör og skattframtöl.
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
Tek að mér bókhaid og vsk-uppgjör,
TOK-bókhaldskerfi. Kristín, sími 91-
656226.
Þjónusta
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulvana múrara og smiði.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Lekur þakið? Þéttum, ryðeyðum og
heilhúðum allar gerðir þaka og gerum
gömul sem ný. Frábær viðloðun og
teygjanl. efria. Löng ending. S. 653640.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Malning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistaramir Einar og Þórir,
símar 21024, 42523 og 985-35095.
Trésmiðl. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp-
vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað-
arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462.
Tek að mér úrbeiningu, pökkun og
frágang á kjöti. Látið fagmann vinna
störfin. Uppl. í síma 91-77369.
Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Steypuviðgerðir, þakþéttingar og húð-
un. Flísa- og hellulagnir. 16 ára
reynsla. Vinn verkin sjálfur. Einnig
sem undirverktaki. Uppl. í s. 653640.
Vélar - verkfæri
• Rafsuðuvél óskast. Nýleg dísilknúin
rafsuðuvél óskast. Upplýsingar í síma
91-688722.
Snittvél. Til sölu gömul Ridgid 535 með
uppteknum mótor. Uppl. í síma
91-46439.
Parket
Sérpöntum gegnheilt parket frá Italíu.
18 viðarteg. Verð frá kr. 1.917 m2.
Sendum ráðgjafa heim þér að kostað-
arl. Desform, Brautarholti 3, s. 624775.
Dulspéki
Breski miðllllnn Sheela Kemp verður
með einkafundi til 15. okt. Upplýsing-
ar í síma 91-688704 eftir kl. 18.
Ökumenn
íbúðarhverfum
Gerum ávallt ráð fyrir
K'
börnunum jC
■ Tflsölu
Rýmingarsala á spónlögðum Innihurð-
um, lítið gölluðum. Stgrv. frá kr.
14.791. Opið laugard. 1(1-14. A & B,
Skeifunni 11, S. 681570.
Léttitœki
n
íslensk framleiðsla, borðvagnar og
lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér-
smíði. Sala - leiga. »Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, s. 676955.
BFGoodrích
^^^——mm^mmmmmmmmmmmmmmmDekk
GÆDIÁ GÓÐU VERDI
Verðlækkun - Verðlækkun.
All-Terrain 30"-15", kr. 9980 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.353 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.301 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 12.591 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.175 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825.
■ Verslun
Stórkostlegt úrval af nýjum sturtuklefum
og baðkarshurðum frá Dusar með ör-
yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr.
15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard.
10-14. A&B, Skeifunni 11, S. 681570.
20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.