Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
49
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Smiðaverkstœðlð kl. 20.30.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
FRUMSÝNING fimmtud. 8. okt. kl. 20.30.
Laugard. 10. okt. kl. 20.00, ath. breyttan
sýningartíma.
miðvikud. 14. okt. kl. 20.00 ath. breyttan
sýnlngartima.
Utlasvlðlðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Flmmtud. 8/10, fáein sæti laus, laugard.
10/10, uppselt, mlðvikud. 14/10, fáein
sæti laus, fimmtud. 15/10, laugard. 17/10,
uppselt.
ATH. að ekki er unnt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
Stórasviðiðkl. 20.00
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar-
son
7. sýn. fimmtud. 8/10, fáein sætl laus, 8.
sýn. laugard. 10/10, fáein sæti laus,
sunnud. 18/10, laugard. 24/10, fáein sæti
laus, laugard. 31/10, fáein sæti laus.
KÆRAJELENA eftir Ljúdmílu
Razumovskaju.
Föstud. 9/10, uppselt, sunnud. 11/10, upp-
selt, mlðvd. 21/10, uppselt, fimmtud.
22/10., uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt.
EMIL í KATTHOLTI eftir
Astrid Lindgren.
Surtnud. 11/10 kl. 14.00, fáein sæti laus,
sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl.
14.00.
ATH. SÍÐUSTU 3 SÝNINGAR.
SVANAVATNIÐ
Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV-
BALLETTINUM.
Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselt, mlðvd.
14/10 kl. 16, uppselt, miðvd. 14/10 kl.
20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00,
fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselt, föstud.
16/10 kl. 16.00, uppselt, föstud. 16/10 kl.
20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00,
uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt.
Mlðar verðl sóttir viku fyrir sýningu ella
seldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia
daga nema mánudaga frá 13-18 og og
fram að sýningu sýningardaga.
Mlðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
DUNGANON
eftir Björn
Th. Björnsson
10. sýn. fimmtud. 8. okt.
11. sýn. föstud. 9. okt. Uppselt
12. sýn. laugard. 10. okt.
* 13. sýn. föstud. 16. okt.
14sýn. laugard. 17. okt. Fáein sæti laus.
Stóra sviðið kl. 20.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
Frumsýning sunnud. 18. október.
Litla sviðlðkl. 18.
Sögurúrsveitlnni:
PLATANOV
eftir Anton Tsjékov
Frumsýning laugardaginn 24. okt. kl. 17.00.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov.
Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30.
Kortagestir ath.
að panta þarf miða á litla sviðlð.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikféiag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiin
Smcui do SdmMwnmoax
eftir Gaetano Donizetti
Föstudaginn 9. október kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudaginn 11. október kl. 20.00.
Föstudaginn 16. október kl. 20.00.
Sunnudaginn 18. október kl. 20.00.
Miðasalan er opinfrá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Pundir
Grikklandsvina-
félagið Hellas
boðar til aðalfundar 1992 fóstudaginn 9.
október kl. 20.30 í Komhlöðunni á bak
við veitingahúsið Lækjarbrekku, Banka-
stræti 2. Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf. Að þeim loknum er á dag-
skrá fræðslufundur þar sem Einar Páls-
son, skólastjóri og fræðimaður, flytur
erindið „Njáll og Flosi - Neleus og Pel-
ias“.
Sparnaður í heiibrigðis-
kerfi íslendinga
Læknafélag Reykjavíkur hefur ákveðið
með stuöningi Læknafélags íslands að
gangast fyrir fundi um spamað í heil-
brigðiskerfi íslendinga. Á fundinum
verða ýmis sjónarmið reifuð' Ásmundur
Brekkan prófessor mun stýra pailborðs-
umræðum og fundarstjóri verður Sverrir
Bergmann, formaður L.í. Fundurinn
verður haldinn í Domus Medica við Egils-
götu fimmtudaginn 8. október og hefst
kl. 16.15 stundvíslega og lýkur ekki
seinna en kl. 18.30. Fundurinn er öllum
opinn.
Hvað er lýðræði?
Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor
veltir fyrir sér eðli lýðræðis, vestrænum
samfélagsgrunnum og tengslum stjóm-
mála við heimspeki á opnum Birtingar-
fundi um heimspeki og stjómmál sem
haldinn verður á Kornhlöðuloftinu
(bakatil í svarta húsinu milli Lækjar-
brekku og Búmannsklukku á Bemhöfts-
torfunni) fimmtudagskvöldið 8. október
kl. 20.30.
Námskeið
Félag eldri borgara
Reykjavík
Námskeiö í teiknun og vatnslitamálun
byrjar miðvikudaginn 14. október kl.
9-13. Upplýsingar á skrifstofu félagsins,
s. 28812.
Tapaðfundið
Myndavél tapaðist
á homi Dynskóga og Bláskóga á föstu-
dagskvöldið sl. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 33718. Fundarlaunum heit-
ið.
Gullhringur tapaðist
Slönguhrmgiu' úr gulli með steini tapað-
ist föstudaginn 25. september sl. Hringur-
inn er erfðagripur og heitir eigandi þeim
sem fundið hefur hann fundarlaunum.
Upplýsingar í síma 687752 eftir kl. 18.
Lyklar töpuðust
Svört leður lyklakippa með 5 lyklum,
m.a. húslykli og bíllykli tapaðist, líklega
fyrir utan pósthúsið í Kópavogi á mánu-
dagskvöldið sl. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 17412.
Ráðstefnur
Siávarútvegsráðstefna
í Olafsvík
„Aukin verðmætasköpun" nefnist sjáv-
arútvegsráðstefna á vegum Samtaka
sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi sem
haldin verður í Félagsheimilinu í Ólafs-
vík föstudaginn 9. október og hefst kl.
10.30. Tilgangur ráðstefnunnar er aö leita
að og kynna leiðir til að auka verðmæta-
sköpun í sjávarútvegi. Þorsteinn Pálsson
sjávarútvegsráðherra mun flytja ávarp í
upphafi ráðstefnunnar. Á ráðstefnustað
munu nokkur fyrirtæki, sem vinna að
þróun vinnslutaelga, kynna sínar nýj-
tmgar.
Skólamálaráðstefna Hins
íslenska kennarafélags
Árleg skólamálaráðstefna Hins íslenska
kennarafélags verður haldin í Borgartúni
6, laugardaginn 10. október kl. 10-16. Að
þessu sinni verður glímt við grundvallar-
spumingar um eðli og tilgang framhalds-
skólastigsins enda yfirskrift ráðstefn-
unnar; Framhaldsskólinn - til hvers?.
Fólk sem hyggst taka þátt í ráðstefnunni
Leikhús
Veggiiriim
Leikfélag Aknreyrar
LANGSOK
eftir Astrid Lindgren
Lau. 10. okt. kl. 14.00. Frumsýnlng.
Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning.
Tvær gerðir áskriftarkorta:
A. 4000 kr.
Bamaleikritið Lína langsokkur +
gamanleikurinnÚtiendingurinn +
óperettan Leðurblakan
B. 3000 kr.
Útlendingurinn + Leðurblakan
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhíinginn.
Greiðslukortaþjóunsta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
AST
Höfundur: Ó.P
Hljómsveitin Þel
tekurtil starfa
Nýlega tók til starfa hDómsveitin Þel.
Hijómsveitarmeðlimi er vart hægt að
flokka sem viðvaninga því þeir eiga allir
langan feril að baki í tónlist og hafa viða
komið við í hijómsveitum sem skemmt
hafa landanum undanfarin ár. Hljóm-
sveitina skipa: Sigríður Guðnadóttir
söngkona, Úlfar Á. Sigmarsson, hljóm-
borðsleikari sem jafnframt er hljómsveit-
arstjóri, Guðmundur Benediktsson gítar-
leikari, Sigurður Ellnbergsson bassaleik-
ari og Sigurður Helgason trommuleikari.
Hljómsveitin tekur að sér alla almenna
spilamennsku svo sem við árshátíðir,
þorrablót o.þ.h. Bak við hijómsveitina
stendur hópur þekktra' skemmtikrafta
sem bjóða upp á svokallað „Mini show“
ásamt hljómsveitinni. Allt eru þetta
landsþekktir söngvarar og skemmti-
kraftar: Rósa Ingólfsdóttir, Bjami Ara,
Þorvaldur Halldórsson og Jóhannes
Bachmann. Upplýsingar gefur Kolbrún
Hjartardóttir, sem er umboðsmaður
þessa hóps, í sima 12990 eða 612990.
Hafnargönguhópurinn
í kvöld, 7. okt., verður farið frá Hafnar-
húsinu kl. 20 og síðan ekið með SVR upp
í Árbæ og gengið niður EUiðaárdaimn í
Elliðaárhólma. Til baka verður farið með
SVR niður í miðbæ. Allir eru velkomnir
í Hafnargönguhópinn.
er vinsamlegast beðið að tilkynna þátt-
töku sína eigi síðar en föstudag, 2. okt.
til skrifstofu HÍK, Lágmúla 5, símar 31117
og 689565.
Fyrirlestrar
Siðfræðilegar hliðar eyðni
og viðhorf almennings
Lis Erikson, guðfræðingm: og forstöðu-
maður á „Örkinni hans Nóa“ í Stokk-
hólmi (miðstöð HTV-jákvæðra, eyðni-
sjúkra og aðstandenda), flytur erindi á.
vegum guöfræðideildar HÍ sem nefnist:
„Eyðni - siðfræðilegar hliðar og viðhorf
almennings". Erindið, sem verður á
ensku, verður flutt fimmtudaginn 8. okt-
óber kl. 17 í stofu 101 í Odda og er öllum
opið. Aðgangur verður ókeypis.
Háskólafyrirlestur
Fimmtudaginn 8. október kl. 17.15 flytur
Rune Palm rúnafræðingur opinberan
fyrirlestur í boði heimspekideUdar Há-
skóla íslands og íslenska málfræðifélags-
ins í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn
nefnist Ek veit einn at aldri deyr. Runin-
skriftema och minnet og verður fluttur
á sænsku. Fyrirlesturinn er öUum opinn.
Tilkynningar
Atvinnustefna á
íslandi 1959-1991
Út er komin hjá Félagsvísindastofnun
bókin Atvinnustefna á Islandi 1959-1991
eför Gunnar Helga Kristinsson, HaUdór
Jónsson og Huldu Þóm Sveinsdóttur.
Dreifingu og sölu bókarinnar annast
Framtíðarsýn hf., Tæknigarði HÍ, s.
678263.
Tombóla á Eskifirði
Þessar duglegu stelpur á Eskifirði, sem
heita Oddný Erla Björgvins Jóhannsdótt-
ir, Ásta Sif Jóhannesdóttir og VUborg
Konný Björgvinsdóttir, efndu nýlega til
tombólu og söfnuðust við það 722 krónur
sem þær létu renna tU dvalarheimilisins
Hulduhlíðar á Eskifiröi.
Mynd: EmU Thorarensen, Eskifirði.
Tombóla á Tálknafirði
Nýlega héldu þessi böm á Tálknafirði
tombólu tíl styrktar Rauða krossi Is-
lands. Alls söfnuðu þau 765 krónum. Þau
heita Bjössi, Ámi Grétar, Ingibjörg,
Sandra og Helga.
Þann 1. ágúst vom gefin saman í hjóna-
band í Þingeyrarkirkju af séra Sigríði
Guðmarsdóttur Sigurborg G. Sigurð-
ardóttir og Axel Jespersen. Heimili
þeirra er að Fjarðargötu 30, Þingeyri.
Ljósm. Mynsás, ísafirði.
Þann 1. águst vom gefin saman um borð
í ms. Fagranesi á Kirkjumiði í ísafjarðar-
djúpi af sýslumanninum á ísafirði, Ólafi
Helga Kjartanssyni Dýrfinna Torfa-
dóttir og Guðjón Bijánsson. Heimili
þeirra er í Tampa í Flórída.
Námsstefna um félags-
legar hliðar eyðni
Landsnefnd um eyðnivamir, Rauði kross
fslands og Samtök áhugafólks um eyðni-
vandann gangast fyrir námsstefnu um
eyðni föstudaginn 9. október frá kl.
8.30-17 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18.
Námsstefnan er ætluð aðstandendum
HlV-jákvæðra og eyðnissjúkra svo og fyr-
ir starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjón-
ustu sem tengist eyðni á einhvem hátt.
Britt Jonsson og Lis Erikson verða leið-
beinendur og gestafyrirlesarar á náms-
stefhunni. Þátttökugjald er kr. 3000 og er
innifalinn hádegisverður og kaffiveiting-
ar. Skráning stendur yfir í síma 626722
og er fólk hvatt til að skrá sig sem fyrst
því fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Starfsafmæli Fuli-
orðinsfræðslunnar
Fullorðinsfræðslan á fjögurra ára starfs-
afinæli um þessar mundir og er að því
tilefni boðið upp á 25% afslátt í október-
mánuði. Nemendafjöldi skólans frá upp-
hafi nálgast nú óðfluga fyrsta þúsundið
og þúsundasti nemandinn fær fritt nám-
skeið í verðlaun. Boðið er upp á nám-
skeið og námsáfanga á grunn- og fram-
haldsstigi ásamt námsaðstoð og einstakl-
ingskennslu. Nk. sunnudag, 11. okt., er
opið hús til kynningar og upplýsinga og
boðið upp á kaffi og meðlæti frá kl. 14-18.
Fullorðinsfræðslan er til húsa að Lauga-
vegi 163, 3. hæð.
Hjónaband