Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Síða 34
50
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
Afmæli
Jón Þ. Eggertsson
Jón Þ. Eggertsson, fyrrverandi
kennari og skólastjóri, Barrholti 7,
Mosfellsbæ, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Jón fæddist í Haukadal í Dýrafirði
og ólst þar upp. Að loknu bama-
skólanámi við Bamaskólann í
Haukadal, sem var farskób, lá leiðin
í Héraðsskólann að Núpi í Dýra-
firði. Því næst fór hann í Kennara-
skóla íslands í Reykjavík og lauk
þaðan almennu kennaraprófi 1947.
Næstu fjögur árin kenndi Jón við
Bamaskólann á Suðureyri í Súg-
andafirði. Því næst var hann kenn-
ari og skólastjóri í fiögur ár við
Bamaskólann á BúðumrFáskrúðs-
firði, og skólastjóri Bama- og mið-
skólans á Patreksfirði 1955-72.
Árið 1972-73 var Jón við nám í
Ósló og frá 1973-91 var hann kenn-
ari við Langholtsskóla í Reykjavík.
Jón hefur gegnt ýmsum félags- og
trúnaðarstörfum gegnum árin. Var
t.d. í mörg ár í sóknamefnd V-
Barðastrandarsýslu á Patreksfirði
og í stjórn bókasafnsins þar. Einnig
var hann skátaforingi á Patreksfirði
ísjöár.
Fjölskylda
Jón kvæntist 15.9.1951 Rósu Kemp
Þórlindsdóttur, f. 11.2.1924, hús-
móður. Hún er dóttir Þórlinds Ólafs-
sonar verkstjóra, Lækjarhvoli, Búð-
um, Fáskrúðsfirði, og konu hans,
Jórunnar Bjamadóttur kennara.
Böm þeirra era: Ólafur Ólafsson
(stjúpsonur), f. 26.9.1947, véltækni-
fræðingur, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Öldu Konráðsdóttur skrif-
stofustúlku og eiga þau þijú böm;
Svala Haukdal, f. 31.5.1952, snyrti-
fræðingur, búsett í Reykjavík, í
sambúð með Kjartani Þorbergssyni
tannlækni og eiga þau eitt bam;
Þórdís Elva, f. 9.7.1953, sjúkraþjálf-
ari, búsett í Svíþjóð, gift Beme As-
berg röntgenlækni og eiga þau þrjú
böm; Guðríöur Ema, f. 10.3.1956,
íþróttakennari, búsett í Kópavogi,
gift Ólafi Ág. Gíslasyni íþróttakenn-
ara og eiga þau tvær dætur; og Jór-
unn Linda, f. 10.3.1956, íþróttakenn-
ari, búsett í Mosfellsbæ og á hún
tværdætur.
Systkini Jóns eru: Guðmundur, f.
29.1.1928, lögregluþjónná Selfossi
með lögheimili að Tungu, Gaul-
verjabæjarhreppi, Ám., kvæntur
ídu Elvíra Eggertsson húsmóður og
eiga þau sex böm; Andrés M., f.
20.10.1929, skipstjóriogstýrimaður
í Keflavík, kvæntur Hannesínu
Tyrfingsdóttur og eiga þau fimm
böm; og Herdís, f. 5.9.1932, húsmóð-
ir í Garðabæ, gift Magnúsi Helga-
syni málarameistara og eiga þau
þrjúböm.
Faðir Jóns var Eggert Guðmunds-
son, f. 10.1.1883, d. 14.5.1966, skip-
stjóri og stýrimaður lengst af. Móðir
hans er Guðriður Gestsdóttir, f. 11.9.
1897, húsmóðir. Þau bjuggu í
Haukadal í Dýrafirði en Guðríður
dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík.
Ætt
Eggert Guðmundsson var sonur
Guðmundar Eggertssonar, b. og sjó-
manns í Höll í Haukadal, og konu
hans, Elínborgar Jónsdóttur.
Guðríöur Gestsdóttir var dóttir
Jón Þ. Eggertsson.
Gests Jónssonar, b. á Skálará í
Keldudal í Dýrafiröi, og konu hans,
Ingibjargar Einarsdóttur.
Jón Þorberg Eggertsson og kona
hans taka á móti gestum á milli kl.
17 og 20 á afinælisdaginn á heimili
sínu að Barrholti 7, Mosfellsbæ.
Unnur Ragna
Benediktsdóttir
Unnur Ragna Benediktsdóttir hús-
móðir, Sigtúni 45, Reykjavík, er sjö-
tugídag.
Starfsferill
Unnur fæddist á Skólavörðustígn-
um í Reylqavík og ólst upp í gamla
bænum.
Hún hefur alla tíð verið húsmóðir
auk þess sem hún vann í rúm tólf
ár í þvottahúsinu á Hrafnistu, frá
1974-86.
Fjölskylda
Unnur giftist 23.8.1941 Jóni Val-
geiri Guðmundssyni, f. 19.1.1920,
vömbílstjóra og birgðaverði hjá
Vita- og haftiamálastofnun. Hann
var sonur Guðmundar Jónssonar,
b. í Múla við Suðurlandsbraut og
verksfióra, og konu hans, Guðríðar
Pálínu Jónsdóttur húsmóður frá
Breiðholti í Reykjavík.
Unnur og Jón Valgeir eiga tvö
böm, þau em: Benedikt Reynir, f.
30.5.1941, verksfióri í Reykjavík.
Hann er kvæntur Ragnheiði Huldu
Karlsdóttur og eiga þau tvær dætur,
Unni Rögnu og Benný Huldu; Guð-
ríður Þorbjörg, f. 24.8.1946, húsmóð-
ir á Amarstöðum í Flóa, gift Gunn-
ari B. Gunnarssyni og eiga þau fiög-
ur böm: Valgerði, Rögnu, Birgi og
Guðmund Valgeir. Langömmuböm-
in era fiögur talsins.
Böm Unnar Rögnu og Guðmund-
ar Ingimundarsonar em: Benedikt
Karl, Guðrún Hulda og Jón Valgeir.
Bam Valgerðar og Leifs Bragasonar
erÞorbjörgÁsta.
Systkini Unnar em Hulda Ingi-
björg, f. 6.9.1916, húsmóðir í Reykja-
vík, óg Elín Olga, f. 16.11.1918, hús-
móðir í Noregi. Hálfbræður vom
Svavar Benediktsson, f. 20.5.1912,
d. 3.8.1977, tónskáld og klæðskeri,
og Sigurbjöm Ingþórsson, f. 17.7.
1934, d. 6.7.1986, hljómlistarmaður
sem einnig er látinn.
Faðir Unnar var Benedikt Sveins-
son, f. 15.9.1885, d. 4.7.1927, verka-
maður er lést af slysförum. Móðir
Unnar er Una Pétursdóttir, f. 16.2.
18%, húsmóðir í Reykjavík sem nú
býr að Skjóli. Una giftist aftm-10.11.
1934 Ingþóri Sigurbjömssyni, f. 5.6.
1909, d. 27.4.1992, málarameistara.
Þau bjuggu að Kambsvegi 3 í
Reykjavík.
Unnur Ragna Benediktsdóttir.
Ætt
Una, móðir Unnar, fæddist að
Sauðanesi á Ásum, Á-Hún. og ólst
upp á Sauðárkróki. Móðurafi Unnar
var Pétur Guðjónsson, Einarssonar
frá Kárdalstungu í Vatnsdal og
móðuramma Unnar var Sigurlaug
Jósefína Jósepsdóttir Grímssonar,
prests og græðara, Magnússonar,
Barði í Fljótum. Kona hans var Ingi-
björg.
Föðurafi Unnar var Sveinn Sig-
valdason og foðuramma var Ingi-
björg Hannesdóttir frá Stóradal í
A-Hún. Þau bjuggu á Leifsstöðum í
Svartárdal og áttu tólf böm, faðir
Unnar var yngstur.
Unnur tekur á móti gestum á
heimih sínu frá kl. 15 sunnudaginn
11. október.
■Hl (Ej
Samkort
KORTHAFAR
fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd
með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er
að hringja og smáaugiýsingin verður færð á kortið þitt. það er
gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur!
Smáauglýsingadeild DV er opin:
Virka daga kl. 9.00-22.00
Laugardaga kl. 9.00-18.00
Sunnudaga kl. 18.00-22.00
Athugtð:
Auglýsing I helgarblað DV þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
SMÁAUGLÝSINGAR
Kristín Erla
Bjamadóttir
Kristín Erla Bjamadóttir húsmóðir,
Eyjabakka 3, Reykjavík, er fimmtug
ídag.
Starfsferill
Kristín fæddist á Blönduósi og ólst
þar upp til tíu ára aldurs er hún
flutti hún með foreldrum sínum að
Stöðlum í Ölfusi. Árið 1959 fluttist
hún síðan til Reykjavíkur þar sem
hún hefur búið aUa tíð síðan.
Kristín starfaði um tíma við fisk-
við fatahreinsun og stundaði verk- smiðjuvinnu. Fjölskylda Kristíngiftist7.10. l%lHannesi . Guðnasyni, f. 20.9.1942, múrara. Hann er sonur Guðna Hannessonar, f. 15.12.1912, d. ág. 1%2, klæðskera, og Valgerðar Óladóttur, f. 12.5.1911, húsmóður í Reykjavík. Kristín og Hannes eiga fiögur böm. Þau era: Jóna Björg, f. 19.1. 1%1, húsmóðir í Reykjavík, gift Ein- ari Beinteinssyni og eiga þau tvö böm, Margréti og Asgeir Val; Val- gerður Guðný, f. 3.12.1963, húsmóð- Kristín Erla Bjarnadóttir. ir í Reykjavík, gift Valdimar Sigfús- syni og eiga þau tvö börn, Brynjar Má og Heiðu Kristínu; Guðni, f. 29.4. 1970, býr í foreldrahúsum; Erla Hanna, f. 7.10.1977, býr í foreldra- húsum og verður 15 ára í dag. Kristín á tíu systkini sem öll era álífiídag. Foreldrar Kristínar em Bjami Kristinsson b. og Jónína Kristjáns- dóttirhúsmóðir. Kristín Erla og Hannes eiga einnig 31 árs brúðkaupsafmæh í dag. Þau em erlendis.
Til hamingju með dagmn 7. október.
QA ' Kjartan Björnsson,
5IU dl a Krithólil.LvtinesstaðahreDDi.
Ólafur Magnússon, Túngötu5,Isafirði. Margrét Sigurðardóttir, Hátúni6b,Reykiavik.
50 ára
Kristján Sigfússon, Nesvegi54, Reykjavík.
85 ára Mariis Sóiveig Hinriksdóttir, Hratmbæ 168, Reykjavík.
Guðný KriBtjánsdóttir, Hrafnistu við Kleppsvveg, fteykja- Bjami Bjamason, Hálsaseli 47, Reykjavík.
Guðný Sigriður Gisladóttir, 40 ára
lYUcHlUU MfivvyiiJnViKi
75ára Grandargerði 15, Reykjavík. Guðmundur Viktor Gústafsson,
Ólafur Þorsteinsson, Nýborg, Stokkseyri. Bergur Guðlaugsson, Kirkiubraut 18, Njarðvik. Vesturtúni 1, Hólmavíkurhreppi. Kári Sigurbjörn Lárusson, Hólabraut 18, Höfðahreppi. Árni Sveinbjörnsson, Kvistalandi 15, Reykjavík.
70 ára Vaigerður Vilbergsdóttir, Grashaga 3a, Selfossi.
Ingvaidur Einarsson, Miðengjl5,SeIfossi. Hermann Guðmundsson, Öldugerði 4, HvolsveUi. Hermann veröur að heiman á af- mælisdaginn. Þorsteinn Már Baldvinsson, Jörvabyggð 7, Akureyri. Kristján H. Sigtryggsson, Heiði, Skútustaðahreppi. Svanhvit Sveinsdóttir, Grenigrund 16, Akranesi. Svavor Aðolsteinsson,
60 ára Hallgrímur Elísson, Njálsgötu 23, Reykjavík.
Filippia Helgadóttir, Syðri-Ey, Vindhælishreppi. Bima Rut Guðjónsdóttir, Þórarinn Helgason, Veghúsum 23, Reykjavík.