Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992.
51
pv Fjölmiðlar
Uranfiðan í Þjóðarsálinni í gær
var sérstaklega málefnaleg og
raerMleg! Hringjendur, sera voru
11-12, korau víða við en enginn
talaði þó um saraa máiiö. Ingveld-
ur Gunnarsdóttir gerði athuga-
semd við guðsoröið og Fjóla Ein-
arsdóttir kvartaöi yfir því að
bækur fyrir börn væru of barna-
legar, svo að dæmi séu tekin. Sem
fyrr stjórnaði Sigurður G. Tóm-
asson þættinum af sinni alkunnu
snilld og hafði skoðun á öllu (líka
því sem hann hafði ekki hundsvit
á). Þáttur sera þessi á fuUan rétt
á sér en mikið djöfuH getur hann
verið leiðinlegur og ég get aUs
ekki verið sammála umsjónar-
manni hans sem sagði 1 gær að
Þjóðarsálin væri í aðra röndina
uppeldisþáttur. Þar skaut Sigurð-
úr þijátíu metra yfir markið.
Annað umtalað útvarpsefni er
þátturinn Tveir með öHu á Bylgj-
unni en ég tek undir með koUega
mínum sem sagði eitt sinn að
réttast væri að neína þáttinn
Tveir meö engu. Umsjónarmenn-
irnir Jón Axel og GulH Helga eru
hressir strákar en gaHinn er bara
sá að þeir hættu að vera fyndnir
og skemmtilegir fyrir löngu síðan
og satt best að segja er kominn
tími tH að þeir drengir leggist í
ærlegan vetrardvala.
IJm dagskrá Sjónvarpsins 1 gær
er ekki margt að segja. Hún var
ekki boðleg frekar en við var að
búast enda hlýtur að standa ein-
hvers staðar í lögum og reglu-
geröum stofhunarinnar að bann-
að sé að hafa góða dagskrá tvo
daga í röð.
Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
Andlát
Ólöf Ragnarsdóttir, írabakka 10, lést
í Landspítalanum laugardaginn 3.
október.
Magnús Eiríksson, fyrrum bóndi á
Skúfslæk, andaðist í Sjúkrahúsi Suð-
urlands 2. október.
Þorvaldur Hallgrimsson, Kaup-
vangsstræti 3, Akureyri, andaðist 4.
október.
Guðsteina Sigurðardóttir, Furugerði
1, Reykjavík, andaðist í Landspítal-
anum aðfaranótt sunnudagsins 4.
október.
Magnús Snæbjörnsson, Neðstaleiti
5, Reykjavík, andaðist í Landspítal-
anum 4. október.
Sigríður Sigurðardóttir, áður til
heimiHs á Sogavegi 194, andaöist á
hjúkrunarheimifinu Sólvangi, Hafn-
arfirði, sunnudaginn 4. október.
Grétar Sveinbergsson bifreiðastjóri,
Skúlabraut 27, Blöndósi, lést 2. okt-
óber.
Styrmir Proppé lést í Seattle, Was-
hington, 4. október.
Helgi Nikulás Vestmann Einarsson
andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur aö
kvöldi 5. október.
Þorsteinn Auðunsson útgerðarmað-
ur, Tunguvegi 6, Hafnarfirði, er lát-
inn.
Jarðarfarir
Kristján Matthías Guðjónsson,
Baröaströnd 8, Seltjamamesi, verð-
ur jarðsunginn frá Neskirkju
fimmtudaginn 8. október kl. 13.30.
Karen Agnete Þórarinsson listmál-
ari, Kvisthaga 13, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju föstudaginn 9.
október kl. 13.30.
Lína Guðbjörnsdóttir, Stigahlið 2,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 8. október kl. 15.
Þorsteinn Þorsteinsson Geithömrum
verður jarðsunginn frá Auðkúlu-
kirkju laugardaginn 10. október kl.
14.
Ólafur Þórir Hansen, Leiðhömmm
21, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, 7. október, kl. 15.
Guðmundur Óli Hauksson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fóstudaginn 9. október kl. 10.30.
Þorvaldur Hallgrímsson, Kaup-
vangsstræti 3, Akureyri, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 8. október kl. 13.30.
) 1991 by King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
/0/6
'Uemeg
< Þetta er annaðhvort mamma þín með kvef eða
hundurinn hennar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 2. okt. tú 8. okt., aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkíir: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apótela
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, simi 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aHa virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimiUslækni eða nær ekki tíl hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efttr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Helmsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frfáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftír umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 álla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 7. október
Hörð orusta suðaustan Leningrad
við Stalingrad eru breytingar litlar sem engar.
_____________Spakmæli__________________
Taktu ósigri eins og þér væri ánægja
að honum - sigraðu eins og ekkert
væri eðlilegra.
Th. Hitchcock.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst
aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvállagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögushmdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Sjálfsálit þítt er ekki eins mikið og venjulega, því skalt þú snúa
þér að verkefnum sem þú veist að þú getur leyst örugglega. Þann-
ig vinnur þú þig upp á við.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Einhver reynir að skipta sér af og gefa þér ráð. Þurfir þú á aö-
stoð að halda skaltu snúa þér til þeirra sem þú treystir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þér fmnst lífið tilbreytingarlítið þá kann það að stafa af því að
þú nýtir þér ekki hæfdeika þína. Líttu í kringum þig eftir nýjum
tækifærum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú hefur verið nokkuð þungur að undanfömu en geðið léttist og
breytist þegar á daginn líður. Farðu í heimsókn til annarra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Vandamálin virðast stærri en þau eru. Reyndu að leysa úr vand-
anum. Fjölskyldumálin verða í góðu lagi. Happatölur em 7, 18
og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú færð nýjar upplýsingar sem hjálpa þér að gera upp hug þinn.
Hugurinn leitar til staða sem þú vilt heimsækja.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu ekki feiminn eða hræddur við að biðja um aðstoð. Hætt
er við einhverju líkamlegu og andlegu álagi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú lítur hlutina of alvarlegum augum. Það er því náyðsynlegt að
létta upp tilveruna og brjóta upp hefðbundið daglegt líf.
Vogin (23. se'pt.-23. okt.):
Hlutimir ganga betur ef þú skipuleggur þá áður en þú hefst
handa. Þér hættir til að rjúka hugsunarlaust í málin.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður heldur tilbreytingarlítill en kvöldiö þó ágætt.
Þú sleppur naumlega frá pínlegri stöðu. Happatölur em 3,24 og 36.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðrir vilja gjaman aðstoða en það gengur þó hægt. Vertu þó
ekkl óþolinmóður. Hætt er við einhveijum vonbrigðum í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Lítið gerist fyrri hluta dagsins en þú færð fréttir síðari hlutann
sem nýtast þér vel. Vertu vtðbúinn stuttu ferðalagi fljótlega.