Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992:
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN överðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 3ja mán. upps. 6mán.upps. Tékkareikn., alm. Sértékkareikn. 0,75-1 1- 1,25 2- 2,25 0,28-0,5 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparisj. Sparisj. Landsb., Sparisj. Landsb., Sparisj.
VÍSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj
Húsnaíðissparn. 5-7.1 Sparisj.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 5,25-8 Landsb.
IECU 8,5-10,2 Sparisj.
ÚBUNONIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfóir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
överðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR V.ERÐBÆTUR
(innantímabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIK4ARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,0 Islb.
£ 6,75-7,4 Sparisj.
DM 6.5-7,0 Landsb.
DK 9,0-10,8 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst -
OTUN ÖVERÐTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf' kaupgengi Allir
OTlAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFUROAlAN
l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 8-8,5 Landsb.
$ 5,5-6,15 Landsb.
£ 10,5-11,75 Landsb.
DM 10,5-11,1 Búnb.
Húsnæðislán 4,9
Ufeyrissjóðslén 6-9
Oráttarvextir 18.6
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,1%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3236,4 stig
Byggingavísitala október 188,9 stig
Byggingavísitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Framfærsluvisitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala i október 130,3 stig
Húsaleiguvisitala 1,9% í október
var 1,1 % i janúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,475
Einingabréf 2 3,469
Einingabréf 3 4,240
Skammtlmabréf 2,146
Kjarabréf
Markbréf
Tekjubréf
Skyndibréf
Sjóðsbréf 1 3,098 3,113
Sjóðsbréf 2 1,941 1,960
Sjóðsbréf 3 2,139 2*145
Sjóðsbréf 4 1,708 1,725
Sjóðsbréf 5 1,300 1,313
Vaxtarbréf 2,1831
Valbréf 2,0463
Sjóðsbréf 6 513 518
Sjóðsbréf 7 1003 1033
Sjóósbréf 10 1053 1085
Glitnisbréf
islandsbréf 1,339 1,365
Fjóröungsbréf 1,137 1,154
Þingbréf 1,349 1,367
öndvegisbréf 1,334 1,353
Sýslubréf 1,311 1,329
Reiðubréf 1,310 1,310
Launabréf 1,013 1,028
Heimsbréf 1,103 1,136
HLUTABRÉF
Sölu* og kaupgengl á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboö
Lokaverð KAUP SALA
Olls 2,00 1.70 2,00
Hlutabréfasj. VlB 1,04
Isl hlutabréfasj. 1,20 1.01 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39
Armannsfell hf. 1,20 1,00 1,60
Arnes hf. 1,85 1,20 1,85
Bifreióaskoðun Islands 3,42 3,40
Eignfél.Alþýðub. 1.16 1,60
Eignfél. Iðnaóarb. 1,50 1,20 1,67
Eignfól. Verslb. 1,15 1,10 1,20
Eimskip 4,26 4,15 4,30
Flugloiðir 1,65 1,55
Grandi hf. 2,10 2,50
Haförnin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,30 1,43
Haraldur Böðv. 2,40 2.60
Islandsbanki hf. 1.20 1,65
Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Marel hf. 2,50 2,45 2,60
Olíufélagiö hf. 4,40 4,40 4,50
Samskiphf. 1,12
S.H.Verktakar hf. 0,80 0,90
Slldarv., Neskaup. 3,10 1,30
Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00
Skagstrendingurhf. 3,80 3,00 3,60
Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,55
Softis hf.
Sæplast 3,35 3,15 3,45
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50
Tæknival hf. 0,50
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00
Útgeröarfélag Ak. 3,60 3,30 3,80
Útgeröarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,60
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miöað við sérstakt kaupgengi.
Nónari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Utlönd
Stephan Gaudin beið fyrir utan réttarsalinn í París með foreldrum sínum. Hann er dauðvona eftir að hafa þegið
eyðnismitað blóð. Mikil reiði braust út eftir að dómur féll yfir blóðbankastjóranum og tveimur mönnum öðrum.
Þeir fengu fjögurra ára fangavist og þótti lítið. Símamynd Reuter
Blóðbankastjóri dæmdur fyrir glæpsamlega vanrækslu:
Dreifði eyðni í
þúsund manns
- tveir aðrir dæmdir 1 fangelsi en dómamir þykja vægir
Michael Garretta, fyrrum blóð-
bankastjóri í Frakklandi, var í gær
dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir
glæpsamlega vanrækslu í starfi
vegna þess að hann lét viðgangast á
árinu 1985 að blæöarar fengju blóð
sem hann hafði rökstuddan grun um
að væri smitaö af eyöniveirunni.
Tveir háttsettir menn aörir voru
einnig dæmdir til fangavistar vegna
málsins sem vakiö hefur gríöarlega
athygli í Frakklandi. Læknar telja
að allt að 5000 manns hafi smitast af
eyðni meö blóði úr bankanum og
gætu margir þeirra látist á næstu
árum.
Máliö gegn blóðbankastjóranum
var höföað vegna rúmlega þúsund
einstaklinga sem viðurkennt er aö
hafi smitast eftir að hafa þegið blóö
úr bankanum. Úr þessum hópi eru
nú um 300 látnir úr eyöni.
Reynsluakstur
gamallar konu
á hjólastól
endaði í vatni
Nær áttræð kona í Karlskrona í
Svíþjóð varö fyrir því óláni á dögun-
um að reynsluakstur á nýjum hjóla-
stól endaði með ósköpum úti í vatni
þar við borgina.
Það var eiginmaður konunnar sem
átti aö stjóma ökuferðjnni. Þau lögðu
á brattann bæði tvö en þar kom að
karl þraut afl og missti hann takið á
stólnum.
Konan brunaði þá niður hallann
og endaði úti í vatninu. Henxú varð
ekki meint af og hló aö sögn dátt
þegar komið var með hana á sjúkra-
hús til rannsóknar.
TT
Til mikilla óláta kom í París í gær
eftir að dómurinn var kveðinn upp.
Sjúklingar og aðstandendur þeirra
mótmæltu niðurstööu dómstólsins.
Sagt var að dómarnir væm alltof
vægir og með þeim væri ríkið að
verja starfsmenn sína. Hinir seku
væm í raun fjöldamoröingjar þvi að
þeir hefðu getað komið í veg fyrir
ógæfu þúsunda manna með því að
sinna starfsskyldum sínum. Fólkið
sagði aö dómskerfið væri nú samsekt
í málinu meö því að halda hlifiskildi
yfir glæpamönnunum.
„Ef maður skýtur mann með byssu
er hann sekur um morö. Þessir menn
drápu þúsundir manna. Þeir em
morðingjar. Þeir vissu hvað þeir
vom aö gera,“ hrópaöi faöir 14 ára
gamals drengs sem er að deyja úr
eyöni eftir aö hafa þegiö blóö á unga
aldri.
Hamingjaog
langlífi fylgir
einbúum
. Kanadískir vísindamenn hafa
komist aö þeirri niðurstööu að
einbúar séu bæði hamingjusam-
ari og heilsuhraustari en þeir sem
hafa kosið aö arka æviveginn
meö maka sér við hlið.
Ekki dugir þó aö skfija við mak-
ann til aö öðlast hamingju og
langlifi því eitt stutt hjónaband
virðist valda óbætanlegu tjóni og
hefna sin lífiö á enda.
Áberandi var að gamlir pipar-
sveinar og piparkerlingar Jþurítu
sjaldan að leita læknis. A hinn
bóginn sagðist fólk í þeira flokki
oft gjá lítinn tilgang meö tilver-
unni þótt fólkið teldi sig engu að
síðurhamingjusamt. Reuter
Reiði manna beinist ekki síður að
heilbrigðisyfirvöldum sem vildu að
blóðbankinn væri rekinn með hagn-
aöi. Bankastjórinn sagði að hann
hefði verið undir miklum þrýstingi
að henda ekki blóði þótt grunur léki
á að eyðniveiran væri i því.
Dómurinn komst að þeirri niöur-
stöðu að sökin væri hjá bankastjór-
anum og þeim starfsmönnum hans
sem vissu hiö sanna í málinu. Þeim
hefði borið skylda til að henda sýkta
blóðinu um leið og þeir vissu að þaö
var hættulegt.
Stjómarandstæöingar í Frakklandi
vildu að ráöherrar í þáverandi ríkis-
stjórn yrðu einnig sóttir til saka.
Beindu þeir einkum spjótum sínum
að Laurent Fabius, núverandi for-
manni franskra sósialista, en hann
kom ekki fyrir rétt.
Reuter
Stálu 600 millj-
ónum af rokkar-
anum Sting
Rokkarinn Sting hefiu- kært þjófn-
að á sex milljónum punda úr sjóðum
sínum til fjársvikadeildar Lundúna-
lögreglunnar. Þetta er fast aö 600
milljónum íslenskra króna.
Lögreglan segist vera að rannsaka
málið. Enn hefur hún hvorki fundið
út hvað varð af peningunum né
hverjir tóku þá. Peningamir áttu aö
vera í öruggri vörslu banka í Lund-
únum.
Sting, sem hét Gordon Sumner
meðan hann var bara kennari, átti í
sjóðum 20 milljónir punda. Hann
öðlaðist heimsfrægð með hljómsveit-
inni The Police en hefur hin síðari
ár komið fram einn og samið nokkur
ffæg lög.
Reuter
Kynóðurfjölda-
morðingi gripinn
íRússlandi
Lögreglan í Moskvu hefur nú í
haldi mann sem víst þykir að
hafi myrt að minnsta kosti tíu
ungmenni eftir nauðganir. Hann
er grunaður um fleiri morð. Mað-
urinn gengur undir nafninu
Naðran og hefur lögreglan verið
á hælum hans allt if á árinu 1986.
Reuter
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
23. oklóber seldusl alls 69,167 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,091 24,86 6,00 50,00
Karfi 6,291 46,34 42,00 47,00
Keila 3,366 54,73 42,00 55,00
Langa 2,972 72,00 72,00 72,00
Lúða 0,137 230,84 100,00 315,00
Lýsa 0,536 45,00 45,00 45,00
Skötuselur 0,013 150,00 150,00 150,00
Steinbitur 0,781 79,78 75,00 80,00
Þorskur, sl. 42,063 91,89 89,00 95,00
Þorskur, ósl. 1,214 78,05 50,00 80,00
Ufsi 1,254 39,31 30,00 40,00
Utsi, ósl. 1,011 26,00 26,00 26,00
Undir.nálsfiskur 4,127 64.73 6,00 75,00
Ýsa, sl. 4,137 94,50 76,00 116,00
Ýsa, ósl. 1,170 76,32 71,00 82,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
23, október seldost alls 27,363 tonn.
Steinb/h 0,054 50,00 50,00 50,00
Keila, ósl. 1,013 10,00 10,00 10,00
Hnísa 0,037 20,00 20,00 20,00
Smáþorskur, ósl. 0,057 63,00 63,00 63,00
Þorskur, ósl. 0,122 73,00 73,00 73,00
Ýsa, ósl. 2,629 79,45 72,00 92,00
Smáýsa, ósl. 0,334 43,54 43,00 44,00
Lýsa, ósl. 0,286 10,00 10,00 10,00
Lýsa 0062 15,00 15,00 15,00
Smáýsa 0,224 49,00 49,00 49,00
Sólkoli 0,072 70,00 70,00 70,00
Skata 0153 14,00 14,00 14,00
Skarkoli 0,641 71.98 67,00 72,00
Ufsi, ósl. 0,030 25,00 25,00 25,00
Lúóa 0097 223,04 100,00 315,00
Keila 0,882 38.60 30,00 39,00
Háfur 0,030 10,00 10,00 10,00
Geirnyt 0028 10,00 10,00 10,00
Þorskur 15,036 86,77 50,00 101,00
Ýsa 1,187 98,99 50,00 119,00
Smárþorskur 0,026 70,00 70,00 70,00
Ufsi 3,405 37.98 36.00 38,00
Karfi 0,179 67,25 39,00 80,00
Blálanga 0,769 53,00 53,00 53,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
23. október seldust elts 82.888 tonn.
Þorskur, sl. 0,029 117,00 117,00 117,00
Ýsa, sl. 0,126 95,00 95,00 9500
Ufsi, sl. 2,750 45,00 4b,00 45,00
Þorskur, ósl. 57,467 94,14 59,00 117,00
Ýsa.ósl. 9,451 89,01 56,00 96,00
Ufsi, ósl. 3,406 35,57 15,00 39,00
Lýsa 0,150 10,00 10,00 10,00
Karfi 1,450 48,72 47,00 57,00
Langa 2,894 67,35 59,00 70,00
Keila 4,200 44,05 40,00 46,00
Steinbitur 0.100 76,00 76,00 76,00
Skötuselur 0,039 163,59 145,00 170.00
Háfur 0.060 15,00 15,00 15,00
Lúða 0.172 172,88 115,00 475,00
Skarkoli 0,044 57.00 57,00 57,00
Undirmálsþ. 0,350 74,71 73,00 76,00
Undirmálsýsa * 0,200 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
23. oklóber setdust alls 10,501 lonn.
Blandað 0,182 6,00 6,00 6,00
Gellur 0,010 200,00 200,00 200,00
Karfi 5,603 46,32 43,00 47,00
Keila 0,068 46,00 46,00 46,00
Kinnar 0,015 120.00 120,00 120, 00
Langa 0,667 85,00 86,00 85,00
Lúóa 0,068 305,15 190,00 325,00
Lýsa 0,018 12,00 12.00 12,00
Skata 0,174 89,08 45,00 110,00
Skarkoli 0,024 60,00 60,00 60,00
Skötselur 0,477 183,96 150,00 190,00
Steinbltur 1,011 76,85 72,00 86,00
Þorskur, sl. 1,491 102,49 97,00 128.00
Undirmálsf 0,280 62,27 40,00 69,00
Vsa, sl 0,413 97,00 97,00 97,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
23. október seidust alls 10,061 tonn.
Þorskur, sl. 8,307 101,51 86,00 116,00
Ýsa, sl. 0,260 96,20 95,00 98,00
Lúða. sl. 0,050 156,00 155,00 155,00
Þorskur, ósl. 0,700 85,00 85,00 85,00
Vsa, ósl. 0,200 94,00 94,00 94,00
Langa.ósl 0,100 49,00 49,00 49,00
Koila, ósl. 0,200 30,00 30,00 30,00
Sloinbltur, ósl. 0,050 66,00 56,00 66,00
Undirmáls- 0,200 67,00 67,00 67,00
þorskur, ósl.
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
23. oklábw seldust allt 21,056 lonn.
Þorskur, sl. 12.726 , 98,10 89,00 113,00
Undirmálsþ. sl. 0,895 70,23 68,00 74,00
Ýsa, sl. 3,439 100,65 71,00 112,00
Ýsa, ósl. 0.791 85,51 84,00 87,00
Ýsa, sl. 1,000 98,00 98,00 98,00
Ufsi.sl. 0,192 11,31 10,00 16,00
Karfi, ósl. 0,105 36,19 20,00 37,00
Langa, sl. 0.078 46,00 45,00 45,00
Keila, sl. 0,056 20,00 20,00 20,00
Keila, ósl. 0,959 18,00 18,00 18,00
Steinbítur, sl. 0,063 71,34 71,00 72,00
Steinbltur, ósl. 0,047 67,00 57,00 57,00
Tindaskata, sl. 0,018 1,00 1,00 1,00
Háfur, sl. 0,014 30,00 30,00 30,00
Blandað, ósl. 0,049 20,00 20,00 20,00
Lúða, sl. 0,061 235,28 200,00 270,00
Koli.sl. 0,544 77,00 77,00 77,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
23. oktáber sddust rilt 1S.S47 tonn.
Þorskur, sl. 1,596 96,72 85,00 100,00
Ufsi, sl. 11.646 40,00 40,00 40,00
Langa.sl. 0.297 71,00 71.00. 71.00
Blálanga, sl. 0.076 56,00 56,00 56.00
Keila, sl. 0.289 40,00 40,00 40.00
Karfi, ósl. 1,606 34,53 34,00 35,00
Skötuselur, sl. 0,037 150,00 150,00 150,00