Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Page 32
44
LAUGÁRDAGUR 24. ÖKTÖBER 1992.
I STAÐUR___________________________________________________________________
I______________________________________________________________________________I
BOÐSMIÐAR
Á FRUMSÝNINGU
TEIKNIMYNDARINNAR
FRÍÐA OG DÝRIÐ
LAUGARDAGINN14. NÓV.
SAMBÍ
Litaðu myndina og sendu
Krakkaklúbbnum hana.
Nöfn 50 heppinna listamanna
verða dregin úr pottinum
og fá þeir tvo miða á þessa
skemmtilegu teiknimynd.
Skilafrestur er til 4. nóvember.
Vinningshafar fá miðana sína
senda í pósti fyrir frumsýningardag.
ATH: FRÍÐA OG DÝRIÐ KOMA FRÁ
WALT DISNEY TIL AÐ VERA
VIÐSTÖDD FRUMSÝNINGUNA.
Utanáskriftin er:
íHiiSil
v/Fríða og dýrið
Þverholti 11, 105 Reykjavík
Sviðsljós DV
Anlhony Perklns fyrir framan
húsið í Psycho.
Psycho:
Hitchcock
leikstýrði
ekki sturtu-
atriðinu
Leikarinn Anthony Pertóns,
sem lést ur eyöni fyrír nokkrum
vikum, upplýsti í viðtali nokkru
fyrir dauöann að Alfred Hitc-
hcock hefði hvergi verið nærri
þegar eitt frægasta atriði kvik-
myndasögunnar, fyrr og síðar,
var tekið upp. Atriðið, sem sumír
kalla sturtuatriðið, kemur fyrir í
mynd Hitchcocks, Psycho, en að-
alhlutverkið var í höndum Ant-
honys Perkins sem var sjálfur
staddur í New York þegar kvik-
myndatökuvélarnar suðuðu i
sturtunni.
Höndin, sem sést bregða hnífh-
um á loft í áðurnefndu atriði, til-
heyrir einhverjum óþekktum að-
stoðarmanni og blóðíð úr fórnar-
lambinu var súkkulaðisósa en
ekki blóð en hitann og þungann
af upptökunni bar brellusérfræð-
ingurinn Saul Bass. Psycho, sem
var ein ódýrasta Hitchcock-
myndin í framleiðslu, fékk afar
slæma dóma í upphafi og enginn
sýndi henni áhuga. Það átti þó
eftir að breytast og í dag telst hún
í hópi merkilegustu kvikmynda
sem gerðar hafa verið.
nú farln að stunda samkvæmis-
llflð I London á nýjan lelk eftir
að hafa eignast stúlku fyrlr
nokkru. Elginmaður hennar, Jim
Kerr I hljómsveltlnn! Simple
Mlnds, var þó hvergi sjáanlegur
þegar Kenslt og breski ólympfu-
meistarinn, Sally Gunnell, rædd-
ust við í ónefndu samkvæmi í
Covent Garden.
Þýski tennisleikarinn Michael
Stich er nú kominn í hnappheld-
una. Hin heppna heitir Jessica
Stockmann og er 25 ára gömul
leikkona, tveimur árum eldri en
Stich. Mikill fjöldi gesta fagnaði
þeim hjónum í brúðkaupsveisl-
unni en brúðkaupsferðin verður
ekki farin alveg strax því nokkur
verkefni bíða Stich á tennisvell-
inum.