Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 36
48
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Frá Hundaræktarfélagi íslands,
Skipholti 50B, s. 625275. Opið v. daga
kl. 16-18. Hundaeig. Hundamir ykkar
verðskulda aðeins það besta, kynnið
ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá
hundaskóla okkar, nú stendur yfir
innritun á hvolpa og unghundanámsk.
Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum.
Reynslan og þekkingin er okkar.
Upplýsingar í síma 91-44120.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
10 mánaða scháferhundur til sölu
vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma
95-12999 e.kl. 19.__________________
8 vikna hvolpur, skosk-íslenskur (tík),
fæst gefins. Upplýsingar í síma
91-43320 um helgina.
Hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 95-24506.
Irish setter hvolpar, vei ættaðir, til sölu.
Uppl. í síma 91-683579.
■ Hestamennska
Tii sölu af Kolkuósgrein Svaðastaða-
stofnsins folöld, tamningatrippi og
reiðhross undan stóðhestunum Feyki
962 frá Hafsteinsstöðum, Röðli 1053
frá Akureyri, Byl 892 frá Kolkuósi,
Roða 1156 frá Kolkuósi, Herði 1091 frá
Kolkuósi og Sokka 1060 frá Kolkuósi.
Visa/Euro eða munalánsraðgreiðslur.
Hrossaræktarbúið Morastöðum í
Kjós, sími 667444 um helgar og e.kl. 19.
Hestamannafélagið Gustur heldur
árshátíð laugardaginn 14. nóvember í
félagsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25,
Kópavogi, kl. 19.30. Góð hljómsveit
og skemmtiatriði. Miðapantamir í
símum 91-40239, 40314 og 642409.
Miðar afhentir og seldir á haustfundi
10. nóvember, verð kr. 3.500.
Mætum öll. Skemmtinefndin.
Fákskonur, Fákskonur. Ræðunám-
skeiðin verða haldin í félagsheimili
Fáks í nóvember, hvert námskeið er 4
kvöld, þriðjud. og fimmtud. Uppl. og
skráning hjá Brynju, síma 91-73915,
Helgu, 91-676206, og Maríu, 91-671797.
Munið gönguklúbbinn á miðvikud. kl.
19.30. Kvennadeildin.
Seimur frá Víðlvöllum. Til sölu eru
hesttrippi og folöld undan Seimi, Víði-
völlum, og Hugin, Höskuldsstöðum.
Mæðumar em frá Sveinatungu og
Uxahrygg. Einnig mertrippi undan
Höfga í Keldudal með fyli við Gísl,
Víðivöllum. Uppl. í síma 97-11959.
Tveir 26 ára Norðlendingar óska eftir
hesthúsplássi fyrir 5 hross en gætu
tekið stærra hús á leigú. Góð um-
gengni og fyrirframgr. Frímann, sími
91-812616, og Hjalti, sími 91-674026.
6 hross til sölu, þrjú reiðfær og þijú
bandvön, einnig folöld og trippi. Góð
greiðslukjör. Símar 96-61550 og
96-61618 í hádeginu og á kvöldin.
Gott nýuppgert 8-10 hesta hús tii sölu
á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Inn-
gangur, kaffistofa, hnakkageymsla,
hlaða og gerði, allt sér. S. 91-641261.
Hestamenn. Múlar, taumar og gjarðir
o.fl. til sölu, ódýrt. Geri einnig við
múla og tauma. Uppl. í síma 91-33227
e.kl. 15. Geymið auglýsinguna.
Nokkur glæsileg folöld til sölu, undan
Hugin 1113, einnig tveir ógeltir folar
á 3ja vetri undan Hugin. Uppl. í síma
91- 623329, 91-689075 og 985-36451.
Ný 2ja hesta kerra til sölu, á sama stað
hestakerrur til leigu. Upplýsingar í
síma 91-666459 og 91-667756, Flugu-
mýri 18D, Mosfellsbæ.
Til sölu nokkur vel ættuð vindótt foiöld,
trippi og tamin hross'. Upplýsingar
gefur Sigurður Baldursson í síma
95-36038. (Jón s. 95-36624.)
Tvelr 4ra vetra hestar til sölu, undan
sonarsyni Höfðagusts, skipti möguleg
á fjórhjóli eða krossara. Uppl. í síma
92- 13670, Pétur. ___________________
Óska eftir að kaupa 4-7 hesta hús
(bása) í Hafharfirði, Garðabæ eða
Kópavogi, í skiptum fyrir 1-2 bíla og
pening. Uppl. í síma 91-656482.
Haust- og vetrarbeit. Tek hross í haga-
göngu og einnig á hús. Upplýsingar
gefur Þröstur í síma 98-78572.
Hesta- og heyflutningur.
Ólafur E. Hjaltested.
Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546.
Hesta- og heyflútningar. Útvegum gott
hey, tökum Euro og Visa. Uppl. í sím-
um 985-40343, 91-78612 og 91-72062.
Mjög gott 12 hesta hús til sölu, við
Heimsenda. Uppl. í símum 91-76689
og 91-45816.
Til leigu eru 3 pláss með heyi og hirð-
ingu á Kjóavöllum í vetur. Úppl. í
síma 91-623329,91-689075 og 985-36451,
Til sölu 12 hesta hús við Heimsenda.
Skipti möguleg á 6 hesta húsi Góð
kjör í boði. Uppl. í síma 91-673981.
5 hross tll sölu, á aldrinum 3ja-4ra
vetra. Uppl. í síma 98-78920 e.kl. 19.
Til sölu nokkrir básar í Gusti í
Kópavogi. Upplýsingar í símum
91-682372 og 91-679866.
■ Hjól
Bifhjólaeigendur. Hestöflin fáið þið hjá
okkur. Við olíuskipti setjum við X-IR
hestöfl á flösku, málmnæringuna út í
olíuna og árangurinn er stórkostlegur
Ávinningur: 3-4 hestöfl (Dyno proof).
Öruggt kaldstart, minna viðnám í allri
vélinni, dúnmjúkar gírskiptingar,
lengri ending á öllum slitflötum. Var
notað á GSXR 1255 þegar það setti
brautarmet á Kvartmílunni í sumar,
9,76 sek/148 mph.
G.B., Lyngási 11, Garðab., s. 658530.
Hjól - hjól - hjól. Vegna breytinga
vantar okkur götuhjól, Chopperhjól
og endurohjól, glæsilega fáka á stað-
inn. Vanir sölumenn í góðum sýning-
arsal, ekkert innigjald. Bílamiðstöðin,
Skeifunni 8, sími 678008.
Honda CB-750F2 götuhjól ’92,
Honda XR-600R enduro ’92 á tilbv.,
Í;óð grkjör ef samið er strax. Honda á
slandi, Vatnagörðum 24, s. 689900.
Suzuki GSX-R 1100, árg. ’87, til sölu,
skemmt eftir óhapp, get tekið ódýrari
bíl upp í. Uppi. hjá Palla í síma
96-26809 heima og 96-21466 í vinnu.
Til sölu Kawasaki GPZ-1000 RX, árg.
’86, ekið 14 þús. mílur, skoðað ’93,
verðhugmynd 450.000 stgr. Óska eftir
sléttum skiptum á bíl. S. 45862 e.kl. 16.
Til sölu Suzuki Savage 650, árg. ’88.
Verð 370 þús. stgr. Til greina kemur
að skipta á plasthjóli í svipuðum
verðfl. eða taka ód. upp í. S. 628304.
Ótrúlegt tilboð. Til sölu Kawasaki
ZX900R, árg. ’85, í góðu lagi, á kr. 280
þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-32845
á daginn og 91-674754 á kvöldin.
Athl Til sölu Suzuki TS50, árg. 1990,
mjög vel með farið. Upplýsingar í síma
96-24732.
Suzuki FA50, árg. ’90, til sölu, lítið ek-
ið. Gott hjól. Upplýsingar í síma
93-12832 e.kl. 19.________________
Suzuki TS 70, árg. ’86, til sölu, verð
kr. 80.000, gott hjól. Upplýsingar í
síma 91-677129 eftir kl. 17.
Til sölu Suzuki AE50L vespa, árg. 1990.
Verð kr 70.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-25954.
■ Fjórhjól
Quadracer 250, árg. ’87, til sölu. Athuga
öll skipti. Uppí. í síma 91-52457. e.kl. 14.
■ Vetrarvörur
60 vélsleðar á skrá. 18 stk. Arctic Cat,
16 Polaris, 14 Skidoo, 10 Yamaha. Við
getum boðið hagstætt verð og kjör á
mörgum þeirra. Tækjamiðlun Islands,
s. 674727 og 675200.
Bill - vélsleði. Til sölu Mazda 323,
árgerð 1987, skipti óskast á vélsleða í
svipuðum verðflokki. Upplýsingar í
síma 91-656703.
Tveir góðir til sölu. Ski-doo Formula
Mac-1 ’91, ekinn aðeins 1100 km, einn-
ig Ski-doo Formula MX ’87, í topp-
standi. Uppl. í síma 91-681572.
Þrír góðir Arctjc Cat vélsleðar, EXT
special ’90, EXT special ’91, Wild Cat
’91, allir sleðamir eru með gasdempur-
um. Símar 91-679866/672082/689238.
Arctic Cat Prowler, árg. '91, lítið keyrð-
ur, til sölu. Ath. skipti á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 91-52457 e.kl. 14.
Gott úrval af notuðum sleðum í
sýningarsal okkar að Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson og Co, sími 91-686644.
Til sölu Arctic Cat Cheetah, árg. ’88,
björgunarsveitasleði. Uppl. í síma
98-75103 og 98-75353.
■ Byssur
Norskir villibráðarpottar, úr steyptu
jámi með postulínsloki. Auðveidar
matreiðslu á villibráð og laðar fram
ósvikið villibragð. Ótrúleg upplifun.
Frábær gjöf handa skotveiðimönnum.
Heimasmiðjan, Kringlunni, s. 685440.
Húsasmiðjan, Skútuvogi, s. 687710.
Skotveiðimenn, 2ja kvölda rjúpna-
veiðinámskeið verður í Gerðubergi 27.
og 28. okt. kl. 20. Dagskrá: Notkun
áttavita, útbúnaður, hvar má veiða,
vistfræði o.fl. Gjald 2.000, fél. 500.
Skotreyn - Skotvís.
Ódýr rjúpnaskot. Mikið úrval af
rjúpna- og gæsaskotum á frábæru
verði. Einnig byssupokar, belti, ólar,
flautur, áttavitar, neyðarskot, ódýr
riffilskot o.m.fl. Sendum í póstkröfii.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 687C90.
Eley og Islandia haglaskotin fást í
sportvömverslunum um allt land.
Frábær gæði og enn frábærara verð!
Dreifing: Sportvömgerðin, s. 628383.
Til sölu Remington Express pumpa, vel
með farin, einnig nýr Marlin-rifilí, 22
roagnum, með zoom sjónauka. Uppl. í
sima 91-15432 og 91-52190.
Til sölu Sako 22-250 riffill með Taco
sjónauka, 4-16x40, og haglabyssa,
Lamber, tvíhleypa, undir/yfir, 3". Báð-
ar sem nýjar. Uppl. í síma 91-40009.
MFlug______________________
Trimble Flightmate GPS.
Nú er rétti tíminn að kaupa GPS tæk-
ið í flugvélina. Verð kr. 95.700 með
vsk. Aukabúnaðarpakki kr. 21.500.
fsmar hf., Síðumúla 37,
símar 91-688744, fax: 91-688552.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kermr. Véla- og járnsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Sterk kerra til sölu, 1x150, með loki.
Uppl. í síma 91-72193.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús - lóðir - viðhald - breytingar
1) Ný gerð af bústöðum, kynningar-
verð, dæmi: 42 m2 fullbúinn að utan,
frágengið gólf og þak, v. 1350 þ. 2)
Góðar lóðir, vel fallnar til trjáræktar
og þú ræður sjálf(ur) hversu fallegar
þær verða eftir ca 4-5 ár. Miklar fram-
kvæmdir fylgja, svo sem ný girðing,
pípuhlið, kalt vatn inn á lóð, vegur,
bílastæði, tæting á skjólbeltum og
fleira. Verð frá 355 þús.
3) Gerum undirstöður, óháð því hvað-
an húsin koma.
Leitið ekki langt yfir skammt, erum
staðsettir mitt í húsflestu sumarbú-
staðabyggð á fslandi.
Borgarhús hf., Minniborg, Grímsnesi,
símar 98-64411 og 98-64418.
Rotþrær fyrir sumarbústaói og ibúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvernd
ríkisins. Opið virka daga,- milli kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030.
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-
kenndar af hollustunefnd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Disilrafstöð til sölu, 4 kW. Uppl. í sima
91-687936.
■ Fyiir veiðimenn
Stangaveiðimenn. Munið flugukast-
kennsluna nk. sunnudag í Laugar-
dalshöllinni. Við leggjum til stangir.
K.K.R. og kastnefndimar.
■ Fasteignir
Spænsk fasteignasýning á Holiday Inn
sunnudaginn 25. október, milli kl. 11
og 17. Peter Amos frá Torrevieja á
Costa Blanca veitir upplýsingar og
ráðgjöf varðandi fjárfestingar á Spáni.
f boði er mikið úrval íbúða í
Torrevieja, Calpe, Moraira og Denia.
Verð frá kr. 1,7 millj.
í Hveragerði er til sölu nýlegt raðhús,
4 herb. með bílskúr. Mjög hagstætt
langtímalán áhvílandi. Góð eign.
Uppl. í síma 96-27578.
100 m3 hús á tveimur hæöum á Hellis-
sandi + bílskúr. Hagstætt verð og
áhvílandi lán. Uppl. í síma 93-66631.
■ Fyiirtæki
Tll sölu bilasala í Skeifunni. Góð að-
staða, sanngjörn húsaleiga, mjög vel
útbúið fyrirtæki, tölvur o.fl. Nú er
rétti tíminn til að eignast sitt eigið
fyrirtæki. Ýmis skipti ath. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7708
Á þitt fyrirtæki í fjárhagsvanda? Er
hugsanlegt að nauðasamningar gætu
komið þér og þínu fyrirtæki að gagni?
Hafðu þá samband við okkur. Við
reynum að leysa þín vandamál fljótt
og vel. Innheimtuskil hf., s. 680445.
Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá,
mikil sala, góð þjónusta.
Rosti hf., fyrirtækjasala,
Borgartúni 29, sími 91-620099.
Æfingastöðin, Engihjalla, til leigu. Eitt
glæsilegasta og stærsta líkamsræktar-
húsnæði landsins. Stórkostl. mögul.,
ódýr leiga. Kaupmiðlun s. 621700.
■ Bátar
Krókaleyfisbátur til sölu. Til sölu 18
feta Flugfiskur með krókaleyfi og
kerru. Nýskoðaður, nýr dýptarmælir,
lóran, tvær talstöðvar, tvær rúllur,
nýtt rafkerfi, gasmiðstöð, nýir raf-
magnsflapsar o.fl. Verðtilboð. Uppl. í
s. 98-12782 og 98-12958 eða 98-12774.
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•S artarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Fiskiskemmtibátur með krókaleyfi, 4,7
tonn, m/öllum tækjum, til sölu ásamt
bátaskýli og bátakerru, mjög góð
greiðslukjör. Verð 4,5 millj. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-7731.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, sími 91-78733.
Vantar kvótalausan Sóma 660-700.
Staðgreiðsla fyrir réttan bát. Hafið
samband við auglþj. DV í s. 91-632700.
H-7721.
Volvo Penta vél, 38 ha., til sölu ásamt
ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma
91-39348 og 91-32101.________________
Óska eftir að kaupa grásleppuleyfi og
grásleppunet, einnig línu. Upplýsing-
ar í sima 96-41759.
Óska eftir netaúthaldi á 15 tonna bát.
Uppl. í síma 94-2255.
■ Varahlutir
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89,
Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323
’81-’87,929 ’81-’83, Volvo ’78-’82, Mic-
ra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry
’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og
280 ’76-’80, Subaru ’80-’84, Camry ’84,
Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78,
o.m.fl. teg. Kaupum þfla til niðurrifs
og úppg. Opið 9 19 v. d., laug. 10-17.
Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, sími
98-34300. Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Subaru ’80-’83, E10,
Nissan Cherry ’83, Galant ’80-’87,
Lancer ’82-’87, Honda Prelude ’85,
Sierra XR41 ’84, Lada, Sport, station,
Lux, Scout V8, BMW 518 ’82, Volvo
245 '79, 345 ’82, Mazda sedan 929 ’83,
Fiat Uno, Panorama o.fl. Kaupum
einnig niðurrifsbíla.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500,
st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Masda 626 ’82, Escort
’86, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida,
Uno, Suzuki Swift, Alto st ’90, Corolla
’87, Tercel ’86, Bronco ’74.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’90, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
E10 ’85, Carina, Lancer '86, Ascona
’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205,
P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87,
Transam ’82, Golf’84, Charade ’80-’88.
Felgur - varahlutir. Eigum mikið úrval
af notuðum innfluttum felgum undir
nýlega japanska bíla. Erum einnig
með varahluti í flestar gerðir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi
96-26512, fax 96-12040. '
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
V6 Buick 231, biluð, Dogde 318 og 360,
afturbretti með brettabólgum á stóru
Wagoneer, Cherokee-varahlutir í
Mustang ’79, Daytona ’85 og boddí-
partar, Ramcharger ’79. S. 36001.
Ódýra partasalan. Er að rífa Lada
sport, M. Benz 280SE, Citroen Palace
’82, Daihatsu Charmant ’79, Saab 99,
Ford Falcon 1966 o.fl. Hemla-, púst-
viðgþj. + ísetning. S. 682006 og 78707.
5,7 disil-V8 GM. Til sölu 5,7 dísil með
sjálfskiptingu og öllu, er í bíl, á sama
stað óskast V8 GM til niðurrifs. Uppl.
í síma 91-653722.
Benz, Benz, Benz. Til sölu varahlutir
í Benz 350 SE, árg. ’73-’80, vél, skipt-
ing og boddíhlutir. Upplýsingar í síma
91-622161.
Bílapartasalan Vör, Súðarvogi 6.
Eigum varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, einnig mikið í framhjóladrifna,
ameríska. Símar 682754 og 985-20806.
Bílastál hf., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Hraðpantanir. Hraðpöntum vara- og
aukahluti í allar gerðir amerískra
bíla. Stuttur afgrt, góð þjónusta. Bíla-
búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
Blöndungar (karboratorar) í flestar
USA-bifr., GM, Rochester, Carter,
Chrysler, Ford, Motorcraft. Bílabúðin
H. Jónsson, Brautarholti 22, s. 22257.
Til sölu 350 Chevrolet vél, 4 bolta, með
flækjum og 4 hólfa blöndungi, nýjar
undirlyftur o.fl. Uppl. í s. 98-66734 um
helgina og 98-66501 e.kl. 19. Benedikt
Til sölu 350 Pontiac vél, 318 Dodge vél,
403 Oldsmobile vél og sjálfskiptingar
í GM turbo 350 og 727 Dodge skipting-
ar o.m.fl. í ameríska bíla. S. 92-46591.
Til sölu Heavy Pontiac vél 428, ekin 4
þús. km, ca 450 hö. Á sama stað fæst
Dodge Challenger ’71 til uppgerðar
eða niðurrifs. Uppl. í síma 95-22878.
Til sölu quadratrac millikassi
úr Chevrolet og 10" þrómfelgur, 5
gata. Á sama stað er óskað eftir 6
gata spokefelgum. Sími 98-66005.
Varahlutir úr Fiat 131, t.d. 2000 vél,
sjálfskipting (passar í Lada), plussinn-
rétting, álfelgur, topplúga o.fl. Einnig
varahlutir í Ford Fairmont. S. 678915.
Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir.
Allt í Econoline. Hásingar, læsingar,
plasttoppar, stólar, gluggar, hurðir.
Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta.
Volvo B20 vél með gírkassa og Dana
18 millikassar til sölu, soggrein fyrir
tvo tora og gírkassi fylgja. Úpplýsing-
ar í síma 91-621123 e.kl. 18.
Vélar óskast. 8 cyl. Chevrolet vél ósk-
ast, einnig óskast 21R, 22R eða sam-
bærileg vél í Toyota Hilux. Uppl. í
síma 91-51225.
Til sölu Ford 302 og Toyota 2,4 dísil.
Vélamar em báðar uppteknar. Uppl.
í síma 985-28856.
Til sölu vara- og aukahlutir i Ford
Bronco. Upplýsingar í síma 91-666529
e.kl. 20 í dag og næstu daga.
Álfelgur til sölu. 4 stk. 15" amerískar
álfelgur, 6 gata, 10" breiðar. Upplýs-
ingar gefur Pétur í síma 96-44177.
Oldsmobile dísilvél, 5,7 litra, árg. ’83,
til sölu. Uppl. í síma 92-13129 e.kl. 17.
Til sölu bilvélar, V8 Chevy 307 og Ford
300 L6. Uppl. í síma 96-23900 e.kl. 19.
Vélar til sölu, Ford 289 og Chevrolet
307. Upplýsingar í síma 97-41386.
■ Hjólbaröar
38" DC radial á 14" breiðum, 6 gata
felgum til sölu, 60% slitin, verð 55.000.
Hafið samband við auglþjónustu DV
í sima 91-632700. H-7690._______
Sem ný, negld jeppadekk á 15" 6 bolta
felgum til sölu (undir Pajero eða sam-
bærilegan). Upplýsingar í síma
91-13136 e.kl. 19.
Til sölu ársgömul Armstrong dekk, 31",
og 6 gata white spoke felgur, verð 40
þús. Úppl. í síma 91-674281.
Kumho nagladekk tii sölu, 185/70 SR
14", lítið notuð. Uppl. í síma 91-39371.
■ Viðgerðir
Ný bílaþjónusta, góð aðstaða, 2 lyftur.
Útvegum boddíhluti, dempara, púst-
kerfi o.fl. Aðstoð á staðnum. HG-þjón-
ustan, Dvergshöfða 27, s. 91-683120.
■ BOamálun
Réttingar og bílamálun. Gerum föst til-
boð í réttingar og málum allar gerðir
bifreiða. Fljót og góð þjónusta. Bíla-
málarinn, Skemmuvegi 10, sími 75323.
■ BOaþjónusta
999 kr. Komdu inn úr kuldanum og
þvoðu og bónaðu bílinn inni. Notalegt
innipláss + öll efni sem þú þarft til
að gera bílinn glæsilegan. 2 tímar,
tjöruleysir, bón, rúðuhreinsiefni,
mælaborðagljái, tvistur, tuskur o.fl. á
aðeins 999 kr. Opið 9-18 laugard. og
sunnudag. Bónhöllin bílasnyrtistofa,
Dugguvogi 10(í húsi bílaleigu Geysis),
sími 685805.
Bilaþjónusta m/stórum innkeyrsludyrum
og verkfæraleiga. Hestakerra, fólk-
bílakerra og ýmis handverkfæri til
trésmíða. Rafstöðvar og loftpressur til
leigu. S. 666459, Flugumýri 18 D, Mos.
Bílkó. Öll aðstaða til þvotta, þrifa og
viðgerða. Sprautuklefi. Selj. bónvör-
ur, olíur o.fl. Þrífum, bónum, gerum
við og sprautum bíla. Op. 9-22 og 9-18
helgar. Bílkó, Smiðjuv. 36D, s. 79110.
Gerið sjálf við bilinn, veitum aðstoð,
öll handverkf., lyfta, rafs. og logsuða,
þvottaaðstaða o.fl. Ópið mán. til fös.
8-22, lau. og sun 10-18.
Bílastöðin, Dugguvogi 2, s. 678830.
■ Vörubílar
Benz-varahlutir: Höfum á lager hluti í
flestar gerðir Benz mótora, einnig í
MAN - Scania - Volvo og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Bílabónus hf., vörubílaverkst., Vestur-
vör 27, s. 641105. Innfl. notaðir vöru-
bílar, vinnuvélar og varahl. í vörubíla,
mikið úrval. Plastbretti, skyggni, nýj-
ir bremsukútar o.fl. á mjög lágu verði.
40 feta flatvagn tll sölu, árg. ’77, einnig
Scania 81, árg. ’78. Uppl. í síma
92-27202 til kl. 16 laugardag og sunnu-
dag.__________________________________
Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiðslu
strax. Sendum hvert á land sem er.
Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar,
Gagnheiði 29, Selfossi, sími 9822325.