Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992.
/
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Toyota Corolla sedan ’91 til sölu, ljós-
blár, útvarp, verð 770 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-38639.
Toyota Tercel '83, ekinn 103 þús. km,
fæst gegn góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 91-23521 eftir kl. 17.
Toyota Corolla 1600, árg. '84, til sölu,
sjálfskiptur. V.Æ.S. hf., sími 91-674767.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, skoðaður
’93. Upplýsingar í síma 91-51906.
(^) Volkswagen
VW GoH GL 1500, árg. ’82, sjálfskiptur,
útvarp, segulband, skoðaður ’93, nýleg
snjódekk á felgum. Verð ca kr. 150.000,
ath. skipti á ódýrari. Sími 91-75217.
VW Jetta, árg. '82, í mjög góðu standi,
til sölu, skoðuð ’93, ný nagladekk,
ekinn 130 þús. km. Simi 91-76919 á
kvöldin.
VW bjalla, árg. '71. Tilboð óskast. Uppl.
í sima 91-683317 eða 91-42775.
VOI.VO
Volvo
Volvo 244 GL ’79, til sölu, beinskiptur,
vökvastýri, útvarp/segulband, siunar-
og vetrardekk. Skoðaður ’93. Traustur
bíll í góðu standi. Simi 611703.
Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, verð
kr. 280.000, staðgreitt kr. 200.000.
Upplýsingar í síma 91-813841 eða
símsvari 985-32616.
Volvo 740 GL, árg. '88, til sölu, 2
dekkjagangar, mjög vandað út-
varp/segulband. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 91-683535 eða 91-23982.
Ódýrt. Volvo Lapplander, árg. 1981,
4x4, ekinn 110.000 km, nýskoðaður í
sept. 1992, í góðu lagi, staðgreiðslu-
verð kr. 225.000. Uppl. í síma 91-24669.
Volvo 345, árg. ’84, skoðaður ’93. Skipti
möguleg á jeppa eða sendibíl. Uppl. í
síma 9Í66587.
■ Jeppar_________________________
Bronco, ’76, upphækkaður á 38" dekkj-
um, vél 302, ’78, ekin 10 þús., upptek-
in, Nospin hásingar að aftan, soðin
að framan, 4 Gabriel demparar að
framan, Koni gormademparar að aft-
an, Black Jack flækjur, turbo Sonic
kútar, nýr 2ja hólfa Holley tor, spicer
20 millikassi o.m.fl. Verð 650.000 skipti
koma vel til greina. S. 650536.
Aukatankar - aukatankar
í Tovota double cab, extra cab, Hilux
(tvær stærðir), Foreigner, Econline,
Suzuki o.fl. tegundir. S. 651741/611437.
Breyttur og lengdur Willye, árg. '65, sk.
’93, þarfnast smálagfæringar, selst
ódýrt ef samið er strax. Sími 92-68200
allan daginn á morgun og næstu daga.
Dalhatsu Feroza, árg. '89, ekinn 64
þús. km., upphækkaður á breiðum
dekkjum o.fl. Sportlegur. Hafið samb.
v/DV í s. 632700. H-7712._________
Ford Bronco, árg. '74, til sölu, 8 cyl.,-
302, beinskiptur, 35" dekk, skoðaður
’93, selst á kr. 80.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-666905.
Isuzu Trooper, árg. '84, bensín, langur,
3ja dyra, hvítur, ekinn 111 þús., skoð-
aður ’93. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-23491.
Nissan Patrol ’86, dísil, 33"/36" dekk, 7
manna, ek. 125 þús., auka olíu-
tankur, kastarar o.m.fl. Toppútlit og
ástand. S. 95-24447/91-30440, Sigurður.
Range Rover, árgerð 71, nýskoðaður
’93, til sölu, óbreyttur. Verð ca 150-200
þús., skipti á fólksbíl á svipuðu verði
koma til greina. Uppl. í síma 91-76827.
Útsala. Chevrolet Scottsdale ’78, upp-
hækkaður á 32" dekkjum, 350 vél, 10
manna, 2 eigendur, þarfnast lítils hátt-
ar lagfæringar. S. 91-19431 eða 46416.
Cherokee, árg. '85, til sölu. Góður bíll
á góðu verði og góðum kjörum. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14929.
MMC Pajero '89, langur, bensín, ekinn
80 þús., mjög fallegur bíll. Skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 97-88944.
Toyota Hllux, árg. '80, ekinn 37 þús. á
vél. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-677742 eða 91-42822.
Til sölu Mitsubfshl Pajero, árg. '86, 31"
dekk. Góður bíll. Uppl. í síma 91-30367.
■ Húsnæði í boði
2 herb. kjallaraibúð i Blönduhlið til
leigu, ca 50 m2, allt sér, tvö lítil herb.,
rúmgott, nýtt eldhús og sturta, inn-
stunga f. síma. Fyrirframgr. ekki
nauðsl. en tryggingarvíxill nauðsynl.
Tilb. send. DV, m. „Blönduhlíð 7724“.
Gamalt timburhús, 4-5 herfoergja, auk
geymslu í kjallara, til leigu í gamla
miðbænum, í góðu ásigkomulagi að
innan en ómálað að utan. Laust fi-á
og með 1. nóv. til hálfs árs. Leiguverð
kr. 60 þús. á mánuði. Uppl. í s. 22517.
Góð ibúð til leigu. Til leigu er góð
3-4ra herb. íbúð. Reglusemi er áskilin.
Svör sendist DV, merkt „X-7707”.
3 herb. íbúð til leigu i vesturbænum.
Leigist á 50 þús. kr. á mán. Innifalið
er afnot af síma, rafmagni, hita, gard-
ínum og gólfteppi. 6 mánaða fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-621643.
Litil, falleg einstaklingsibúð með sér-
inngangi á neðri hæð í einbýlishúsi á
góðum stað í vesturbæ Kópavogs til
leigu fyrir reglusaman einstakling.
Upplýsingar í síma 91-45645.
2ja herb. ibúð í Seljahverfi til leigu.
Laus strax. Reglusemi skilyrði. Nán-
ari upplýsingar í síma 91-74040 eftir
helgi.
3 herb. ibúð tii leigu frá 1. nóv. Sérinn-
gangur. Aðeins reglusamt og rólegt
fólk kemur til greina. Tilboð sendist
DV, merkt „Seltjamames 7701“.
65 m’, 3ja herb. ibúð til leigu á besta
stað í vesturbænum. Leiga 42 þús. á
mán. Laus í kringum 5. nóv. Tilboð
sendist DV, merkt „Vesturbær 7700 “
Einstaklingsíbúð. Til leigu 1 herb. m.
sérsnyrtingu og séreldunaraðst. Leig-
ist aðeins reykl. og rólegum einstakl.
Tilb. sendist DV, merkt „Leið 4-7710“.
Falleg 2ja herbergja íbúð til leigu í mið-
bæ Reykjavíkur. Húsgögn geta fylgt.
Laus mánaðamót okt.-nóv. Uppl. í
síma 91-26673 á kvöldin.
Garðabær. Til leigu í fogru umhverfi
einstaklingsstúdíóíbúð og einstakl-
ingsherbergi. Húsgögn fylgja báðum.
Reglusemi áskilin. Sími 91-657646.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Gott herb, á góðum stað i Eskihlíð til
leigu með aðgangi að eldhúsi, baði,
þvottahúsi og setustofú. Einnig er
sími. Uppl. í síma 91-672598.
Góð 4ra herb. ibúð í gamla austurbæn-
um, nálægt Hlemmi, er til leigu. Uppl.
sendist DV fyrir 30. október, merkt
„Reglusemi 7705“.
Herbergi f vesturbænum i Reyjavik til
leigu, leiga 13 þús. á mánuði. Reglu-
semi og skilvísi áskilin. Uppl. í sfma
91-42149.___________________________
Nýstandsettar einstakllngsibúðlr til
leigu í Bústaðahverfi. Leiga fiá 25
þús. á mán. með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 91-675684 og 91-626012.
Skólafólk, ath. Frá mánaðam. eru til
leigu nokkur herb., ca 12 m2, m/sam-
eiginl. eldh., setust. og sturtum/snyrt.
Skápar í herb. Lagt f/síma. S. 44825.
Tll leigu björt og falleg 4 herb. íbúð á
góðum stað í Kópavogi. íbúðin er laus
strax og leigutími getur orðið a.m.k.
1 ár. Uppl. í vs. 91-11430 og hs. 654771.
Til leigu einstaklingsibúð með húsgögn-
um í Seljahverfi frá 1. nóv.-20. apríl
’93. Uppl. í síma 91-74234 laugardag
og sunnudag frá kl. 16-19.
Tll leigu er f vesturborginnl stórt
herbergi með eldunaraðstöðu, baði og
sérinngangi. Upplýsingar í síma
91-610990 eftir kl. 18.
Tll leigu frá 1. nóvember 2ja herbergja
risíbúð í Laugameshverfi. Óska eftir
einhleypri, reglusamri manneskju.
Uppl. í síma 91-31259.
Til lelgu frá 1. nóvember tvö samliggj-
andi herbergi í Hlíðunum með hús-
gögnum, sameiginleg nýting á eldhúsi
og baði. Uppl. í síma 91-10284 e.kl. 17.
Tll leigu tvö herb., eitt stórt og annað
minna, í miðbæ Hafharfjarðar. Að-
gangur að baði og eldhúsi. Laus strax.
Uppl. í síma 91-50485 eða 91-54165.
íbúð til leigu. Lítil, nýleg íbúð í Hafn-
arfirði til leigu fyrir einstakling eða
bamlaust par. Upplýsingar í síma
91-53395.___________________________
Góð 2ja herb. íbúð til leigu í Aspar-
felli í Breiðholti. íbúðin er laus. Uppl.
í síma 92-46558 eftir kl. 13.
Rúmgóð 2 herb. ibúð f neðra Breiðholti
til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „K-7686”.
Seláshverfi. Einstaklingsíbúð til leigu
í 1 ár. Laus strax. Upplýsingar í síma
91-78297.
Stór 3ja herbergja íbúð miðsvæðis til
leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„48-7704“.____________________________
Stórt og rúmgott forstofuherbergi með
snyrtingu og sérinngangi til leigu í
Hafiiarfirði. Uppl. í síma 91-52652.
Tll leigu geymsluherbergl, u.þ.b. 12 m’,
með sérinngangi. Upplýsingar í sima
642412 e.kl. 15.
Elnstakllngslbúð til leigu. Upplýsingar
í síma 91-71289.
■ Húsnæðí óskast
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast tll leigu,
helst í neðra Breiðholti. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl. í
sima 91-75712._________________
2-3 herb. íbúð f vesturbæ eða Þingholt-
um óskast sem fyrst, reyklaus, fyrir-
framgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7720.
2-3 herb. ibúð við Ráðhúsið óskast sem
fyrst, reyklaus og reglusöm, fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-7718.
Fyrirframgrelðsla. 2-3 herb. íbúð ósk-
ast í Reykjavík fyrir 40 ára reglusam-
an, einhleypan mann, langtímaleiga.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7709.
Karlmaður um fimmtugt óskar að taka
á leigu herbergi með eldunaraðstöðu
eða 2-3 herb. íbúð. Góð umgengni og
skilvísi. Uppl. í síma 91-623126.
Kona á miöjum aldri óskar eftir 2 herb.
íbúð í Kópavogi eða Fossvogi ffá
mánaðamótum. Reglusemi og örugg-
um greiðslum heitið. S. 91-643284.
Maður um fertugt óskar eftir Iftilli íbúð
til leigu. Er snyrtilegur í umgengni,
reglusamur og reyklaus. Upplýsingar
í síma 91-624635.
Reglusamt par með traustar tekjur
óskar eftir 2-3 herb.'íbúð. Upplýsingar
í síma 91-812917 e.kl. 14 og símboði
984-58101 allan sólahringinn.
Reglusöm kona á miðjum aldri óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Heimilishjálp kemur til
greina, er vön. Uppl. í síma 91-686645.
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir herbergjum og íbúðum á skrá.
Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis-
miðlun stúdenta, sími 91-621080.
Óskum eftir litlu raðhúsi, einbýlishúsi
eða sérhæð á höfuðborgarsvæðinu,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 43477 og 43478.
Óskum eftir rúmgóðri ibúð sem fyrst,
helst á KR-svæðinu en margt kemur
til greina (tvær í heimili), öruggum
gr. heitið. S. 91-656167, Vilhelm.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-673432.
2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu,
reglusemi og góð umgengni. Uppl. í
síma 91-78292.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu á
rólegum og góðum stað. Uppl. í símum
91-621602 og vs. 681555. Guðmundur.
4-5 herb. íbúð óskast, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 91-618155.
Óska eftir fbúð eða sérbýll til leigu sem
fyrst í norður- eða vesturbæ Hafnar-
fjarðar. Uppl. í síma 91-650862.
Óska eftir að taka á lelgu einstaklings-
aðstöðu, er rólegur og reglusamur.
Upplýsingar í síma 91-615835.
Oska eftir góðrf 3Ja herbergja íbúð mið-
svæðis. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-657595.
2- 3ja herto. íbúð óskast til leigu í Árbæ
sem fyrst. Uppl. í síma 91-672273.
3- 5 herb. íbúð óskast til leigu í Hafnar-
firði, sem fyrst. Uppl. í síma 91-653343.
Oska eftir ibúð í Kopavogi strax. Upp-
lýsingar í síma 91-40554.
■ Atvinnuhúsnæði
150 m’ iönaðarhúsnæði tll leigu, með
stórum innkeyrslud., góðri lofth.
Snyrtilegt húsnæði, góð aðkoma.
Sanngjöm leiga. S. 651144, Gunnar.
60 m’ skrifstofuhúsnæði m. bílastæði
óskast, miðsvæðis í Reykjavík, á 1. eða
2. hæð (eða í lyftuhúsi). Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-7728.
Bilskúr óskast á leigu i vetur. Þarf að
vera upphitaður, verður notaður sem
geymsla. Vinsamlegast hringið í síma
91-78406 eða 91-619450.
Fyrlrtækl óskar eftir iðnaðarhúsnæðl,
ca 80-120 m2, með innkeyrsludyrum
sem eru lágmark 4,20 m á hæð. Uppl.
í síma 91-673372.
Tll leigu 450 m’ nýstandsett skrifstofu-
sérhæð með stórum svölum á besta
stað í bænum. Góð kjör fyrir langtima-
leigu. S. 683099 frá kl. 9-17, Guðrún.
Til lelgu 55 m* skrifstofuhúsnæði
í Armúla. Laust frá næstu mánaða-
mótum. Upplýsingar í símum 91-76630
og 91-21702._______________________
Til leigu nýstandsett skrifst,- og at-
vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum,
100-150 m2. Hagst. kjör f. langtima-
leigu. S. 683099 frá 9-17, Guðrún.
Ca 100 m* Iðnaðarhúsnæöl með inn-
keyrsludyrum óskast. Uppl. í síma
91-679174, Sverrir.________________
Til leigu 265 m1 verkstæðis- eða
geymsluhúsnæði á Ártúnshöfða. Uppl.
í síma 91-668313.
■ Atviima í boði
Ertu hress og félagslyndur og laus á
morgnana frá kl. 9-13? Þú getur unn-
ið þér inn góðan aukapening við að
selja heilsumáltíðir til fyrirtækja. Bíll
nauðsynlegur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7723.
Ábyggilegan starfskraft vantar á sveita-
heimili á Suðurlandi. Upplýsingar í
síma 98-76597.
Starfskraftur óskast i hlutastörf við
háþrýstiþvott og hreinsun, hentar vel
framhaldsskólanemum með eitthvað
af lausum tíma á sínum höndum.
Upplýsingar í síma 91-683656.
Græni simlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðma: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Sölufólk óskast. Vantar sölufólk í
símasölu á kvöldin, mjög góð lang-
tímaverkefhi. Upplýsingar gefur
Marít í s. 682768 á skrifstofutíma.
Óska eftir sölufólki i Rvik og á lands-
byggðinni í heimakynningar. Um er
að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940.
■ Atviima óskast
Ég er 26 ára stúdent af málabraut og
hef lokið 2ja ára hótelnámi í Sviss.
Ég óska eftir vinnu, er dugleg og
áreiðanleg. Er vön framreiðslu og
gestamóttökustörfum. Góð meðmæli.
Hafið samb. v, DV í s. 632700. H-7716.
Óska eftir vinnu á traktors-, belta- eða
hjólagröfú, er vanur og með réttindi,
einnig koma til greina afleysingar eða
önnur vinna, s.s. verslunarstjóm o.fl.
Uppl. gefur Omar í síma 985-34691.
48 ára gamall karlmaður óskar eftir
vinnu, vanur verslunarstörfúm, smíð-
um og landbúnaðarvinnu, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 91-26116.
Tvítug, reglusöm, stundvis og hörku-
dugleg stúlka óskar eftir vinnu strax,
er vön afgreiðslustörfum. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 91-53717.
Vantar vinnu, er vanur afgreiðslu- og
lagerstörfum. Uppl. í síma 91-73449.
Vantar þig heimilisaöstoð um helgar?
Hringdu í Tinu í síma 91-670245.
Vélstjóri óskar eftir vinnu á sjó eða í
landi. Uppl. í síma 91-657623 e.kl. 17.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofiianir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þett vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M S. 612015.
Fyrirtæki - Heimili. Nú er rétt að byrja
snemma á jólahreingemingum, tökum
að okkur allar hreing.: teppahreinsun
og hreinsum einnig upp marmaragólf.
FVrirtækjaþjónusta KHM, s. 31847.
Tek að mér þrif i helmahúsum, einnig
ýmsa heimilishjálp. Er dugleg og
áreiðanleg. Upplýsingar í síma
91-686648. Ingibjörg.
■ Bamagæsla
Bamgóð manneskja óskast til að gæta
2 bama og halda heimili. Vinnutími
frá 7.30-16.30. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 91-632700. H-7692.
Foreldrar, vantar ykkur dagmömmu?
Er dagmamma með leyfi og langa
starfsreynslu, er í Skeiðarvoginum og
hef laust pláss. Sími 91-814688.
Vesturbær-Hagamelur. Bamgóð ungl-
ingsstúlka óskast til að passa 15 mán-
aða stúlku 1-2 kvöld í viku, má ekki
reykja. S. 91-21033 e.kl. 18 alla daga.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Gull & silfur - skartgripir.
önnumst -alla viðgerðarþjónustu á
gull-skartgripum. Smíðum eftir hug-
myndum viðskiptavinanna. Fyrsta
flokks vara og þjónusta.
Gull & silfúr, Laugavegi 35, símar
91-20620 og 91-22013.
Dans - Dans - Dans.
Mig vantar vanan samkvæmisdans-
herra, verður að vera á aldrinum 25-34
ára. Vinsaml. hringið í síma 91-76019.
Fjárhagserflðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
Qárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. FVrirgreiðslan, s. 91-621350.
Lifeyrissjóðslán. Óska eftir lífeyris-
sjóðsláni og öðm hliðstæðu láni. Full-
um trúnaði heitið. Sanngjöm þóknun.
Svörsend. DV f. 1. nóv., m. „Lán 7691“.
Er teitl í bígerð? Get bætt við mig þjón-
ustustörfum í teitum af öllum stærðum
í heimah. og fyrirt., t.d. afinælis/kokk-
teilboð. 10 ára starfsreynsla. S. 624806.
■ Eiiikainál
24 ára gamall maður óskar eftir að
kynnast myndarl. stúlku á svipuðum
aldri sem góðum vini og félaga. Ég er
rómantískur, umhyggjusamur og
100% heiðarlegur. Áhugasamar semfi
svör til DV, merkt „Vinátta 7726“.
Myndarlegur og fjárhagsl. sjálfstæður
fertugur maður óskar eftir kynnum
við konu á líkum aldri sem hefur gam-
an af skemmtunum. Svar sendist DV,
merkt „Skemmtilegheit 7715“.
Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 623606 kl. 17-20 alla daga.
Fertugur maður vill kynnast þroskaðri
konu á miðjum aldri með vináttu
huga. Svar sendist DV, merkt
„Trúnaðarmál 7702“.
Kona um sextugt óskar e. að kynnast
heiðarl. konu sem hefur gaman af því
að dansa gömlu dansana o.fl. Hef bíl.
Svör sendist DV, merkt „Hress 7675“.
Tvær þýskar konur milli 40-50 óska
eftir að kynnast menntamönnum með
áhuga á dansi og leikhúsferðum. Svör
sentfist DV „Dans-7719“.
■ Kerinsla-námskeiö
Ferðast um og held námskeiö
í rósamálun á trémurn, 20. starfsárið.
Mála einnig kistur, kommóður og
aðra húsmuni. Magnús Ingvarsson,
sími 91-666495 á kvöldin.
Að hlusta á likamann í spennu og slök-
un. 8 vikna námskeið f. konur og karla
á þriðjud. kl, 17-19. Annað námskeið
f. bakveika. Uppl. í síma 616125. Björg.
Trölladeigsnámskeið. Viðfangsefni:
aðventukrans og fleira forvitnilegt. 2
kvöld, efniskostnaður innfalinn, verð
kr. 3.800. Uppl. í síma 44446 og 45427.
Árangursrík námsaöstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Námskeið i Waldorf brúðugerð er að
hefjast. Uppl. gefur Ólína Geirsdóttir
í síma 91-44105 og 91-642520.
Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nem-
endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl.
í síma 91-17356.
■ Hreingentingar
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
ólafiir Hólm, sími 91-19017.
Borgarþrlf. Hreingemingar á íbúðum,
fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna,
teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt.
Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna.
Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078.
JS hreingemingaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Þvottabjörninn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingemingar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 9&5-306U,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Dansstjóm - skemmtanastjóm. Fjöl-
breytt danstónlist, aðlöguð hveijum
hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún-
ingi með skemmtinefndum. Miðlum
sem fyrr uppl. um veislusali. Látið
okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó-
tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976,
sími 673000 (Magnús) virka daga og
654455 flesta morgna, öll kv. og helgar.
Diskótekiö O-Dollý! í 14 ár hefúr Diskó-
tekið Dollý þróast og dafnað undir
stjóm diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningar símsva-
rann: s. 641514 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666.
A. Hansen sér um fundi, veislur og
starfemannahátíðir fyrir 10-150
manns. Ókeypis karaoke og diskótek
í boði. Matseðill og veitingar eftir
óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf.
S. 651130, fax 653108.__________
Ferðadiskótekið Deild, s. 54087.
Vanir menn, vönduð vinna, leikir og
tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til-
boða. Uppl. í síma 91-54087.
Trfó '92. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
Hljómsveit Blrgis Gunnlaugssonar.
Nýtt símanúmer 91-682228.